Vísir - 23.06.1967, Síða 15
V1 S IR . Föstudagur 23. júní 1967.
15
Síretch-buxur. Til sölu i telpna
og dömustærðum, margir litir. —
Einnig saumaö eftir máli. Fram-
leiðsluverð. Sími 14616.
Til sölu Consul ’55 verð kr. 10
;.'ús. til sýnis að Kraunbæ 60 Einn
g nýleg þvottavél. Selst ódýrt.
Simi 60314.
Til sölu 68 ferm. bárujárnsklætt
,.us tíl flutnings eða niðurrifs strax
Uppl. í síma 60314.
Fleygið ekki bókum Kaupum
vel með farnar islenzkar bækur
og skemmtirit Einnig erlendar
vasabrotsbækur Fornbókav. Kr.
Kristjánssonar. Hverfisgötu 26,
sími 14179.
Til sölu vel með farinn ísskápur
Uppl. í síma 81171.
Veiðimenn. Ánamaðkar til sölu.
Sími 21084.
Miðstöðvarketill 2,5 ferm. til sölu
Sími 34873.
Ný „Oiivetti“ ferðaritvél til sölu
Uppl. í síma 33215 eftir kl. 5
Tll sölu bamavagn, bamavagga
og svartur tækifæriskjóll, sem nýr
Uppl. f síma 32865.
Ánamaökar til sölu Skipholt 24
kjallara. ______=====_==.
Reiðhjól til sölu. Uppl. í síma
41247._____________________________
Til sölu vegna flutnings skrif-
borð, borðstofuborð og 4 stólar,
svefnstóll, sófaborð og vandaður
rarðherbergis skápur úr harðplasti
rTppl. f síma 41587.
Vil kaupa gömul íslenzk póst- j
kort, vikurit, sögur, neðanmálssög-
ur Lögbergs og Heimskringlu og
síöustu árganga eöa einstök blöð
af tímariti iðnaðarmanna. Fom-
bókaverzlunin Hafnarstræti 7.
Flugfreyja! Óskar eftir að taka
á leigu 2 — 3 herb. íbúð strax —
Uppl. í síma 31384 milli kl. 5 og 9
í kvöld,
Óskum eftir 1-2 herb. íbúð. Erum
reglusöm og vinnum bæði úti. —
Uppl, f síma 12748 eftir kl 7.
Ung hjón óska eftir 2—3 herb.
íbúð í Reykjavík eða Hafnarfirði
Uppl. í síma 31377.
Óskum eftir að taka á leigu 3 — 4
herb. íbúð sem fvrst. Fullorðið í
heimili. Uppl. í síma 12562
Sturtur á vörubíl óskast til kaups
Uppl. í síma 41649.
Óska eftir að kaupa klæðaskáp-
Uppl. f síma 16110 milli kl. 7.30— !
8.30.
Bamakerra og bílstóll óskast
til kaups. Uppl. i síma 31234.
Mótorhjól. Vil kaupa mótorhjól,
nú þegar. Uppl. í síma 16106.
Tvær reglusamar stúlkur óska
eftir herb. frá og með 1. júlí. Uppl.
sjma 7430 Sandgerði.
TILKYNNING
Volkswagen-bíll óskast til kaups
Má ekki vera eldri en ’60 model
Æskilegt að Moskvitch ‘60, verði
tekinn upp í hluta af andvirðinu.
Uppl. í síma 40985.
Mótor í gangfæru standi úr
Chevrolet ’52 til sölu á kr. 1500
Sími 37642 e. kl. 7 á kvöldin._
Sumarbústaður til sölu í strætis-
vagnaleið. Uppl í síma 12976.
Stórt ameriskt stálskrifborð til
sölu vegna flutnings Sími 33995 og
19995.
Japanskur gítar til sölu strax —
'Sími 81390. _ _ ________
Til sölu Moskvitch ’58. Gangfær
Verð kr. 6000. Uppl. síma 19125
og 21608,
Minolta kvikmyndavél til sölu,
8 mm. UppI. í síma 37769.
Skoda 1200 ’56 til sölu Uppl. í
sfma 21931. _____________
Til sölu 2
sendiferðabílar
en og Austin 7)
^ærisverði. Uppl.
"riðriksson co
• 'erzlunarf élaginu
mikið notaðir:
(Volkswag-;
til sölu á tæki-
gefur Sigurbjörn
íslenzk-erlenda-
hf. Si'mi 20400.
TIL LEIGU
Hafnfirðingar, Reykvíkingar og
nágrenni. Skúr til leigu ca. 40 ferm
Steinbygging, rafmagn. 3 fasa lögn,
Nýta má skúrinn til gevmslu eða
sem vinnupláss, ekki bílskúr. Sími
50526,
Til leigu nálægt miðbænum, tvö
herb. með aðgangi að eldhúsi, baði
og sima fyrir ung hjón eða kær- ;
ustupar með 1 barn. Tilb. leggist ,
inn á afgr. Vísis fvrir mánudagskv.
merkt „Góð umgengni — 877“. 1
' ... (
Til leigu eru 2 herb. með eld-
húsaðgangi og 1 herb.-með eld-
húsaðgangi. Algjör reglusemi áskil- ^
in. Úppí. 1 síma 41587______.____j
Stór 3ja herb. kjallaraíbúð til
leigu. Sér hiti og inngangur. Fyr- |
irframgr. Tilb. leggist inn á augld. ;
Vfsis fyrir 27. þ. m. merkt ,,Norð-
urmýri — 908",
Stofa með húsg. til leigu í lengri j
eða skemmri tíma. Uppl. í síma !
19407 eftir kl. 7.____ ====, '
Geymslupláss. Gott herb. leigist
fvrir geymslu. Uppl. í síma 32692.
Spákona. Spái í spil og bolla.
Vinsamlega pantið tíma fyrirfram
i síma 38819 milli kl. 10-12 á
morgnana.
ATVINNA ÓSKAST
Vinnumiðlunin Austurstræti 17
2 hæð Sfmar 14525 og 17466
Óska eftir ræstingu á verzlunum
eða skrifstofum. Uppl. f síma 24642
19 ára piltur regiusamur og stund
vís óskar eftir að komast að sem
lærlingur í húsasmíði. Uppl. í síma
41255 eftir kl. 6 næstu daga.
Nýstúdent óskar eftir vinnu. Mála
kunnátta Uppl. í síma 60304.
Kona óskar eftir morgunvinnu.
Tilb. leggist inn á augld. Vísis fvr-
ir þriðjudagskvöld merkt „Morgun-
vinna — 942“.
Til sölu drengjareiðhjól. Uppl. í
tma 34052 eftir kl. 5.
íbúð til leigu 1. júlí. Sér hiti. Til-
boð leggist inn á augld. Vfsis fyrir
26. þ.m. merkt „50 — 931“.
Þrifinn og góður kettlingur fæst
-fins. Sími 16557. _________
Ford píc up ’59 með Hanomakk
eselvél, til sölu. Selst ódýrt.
ppl. í síma 40985.
Tveir samHggjandi upphitaðir
bílskúrar til leigu. Ca. 70 ferm.
Uppl. f síma 31377.
Atvinna óskast. Maður á fimm-
tugsaldrif öskar eftir 'léttri vinnu.‘
Margt kemur til greina. Til dæmis
ræsting á verzlunnum eða skrifstof-
uni Eínnig uppþvottur og skúring-
ar á hótelum eða sjúkrahúsum. —
Uppl. < síma 30113.
mmm
Getum tekiö 2—4 ára börn í
gæzlu 5 daga vikunnar í júlí og
ágúst. Uppl. f síma 37509 e. kl. 8
í dag og frá 2—5 á morgun.
Til sölu Ford sendiferðabifreið
6. Ný skoðaöur og í góðu lagi.
ppl. f síma 12748 eftir kl. 7.
Til sölu danskar borðstofumubl-
■ úr eik. Skenkur, skápur, borð
- 6 stðlar. Kjrkjuteig 14. 2 hæð.
Til leigu tvö herb., saman eða
sitt í hvoru lagi, mætti gjarnan
elda í öðru. Uppl. í síma 36730 á
verzlunartíma.
Tek að mér að gæta barna á
kvöidin. Uppl. í síma 33009 e. kl.
5 á daginn.
Rykfrakki tapaðist á Þingvöll-
um mánudag 19.júní. Finnandi góð-
fúslega hringi f síma 36063 eða
36645.
Giftingahringur tapaðist. Finn-
apdi hringi vinsamlega í síma
10974.
Honda til sölu. Sími 34488.___
Veiðimenn. Ánamaðkar alltaf til
"ölu. Pantið f sfma 19638.
Ensk Pamall þvottavél og þurrk- i
ari til sölu. Lítið notað. Verð kr. !
12 þús. Sfmi 35406 eft.ir W. 4.
Veiðimeim Lax og silungsmaðk- j
ur til sölu f Njörvasundi 17 sími
35995. Gevmið auglýsinguna. j
Veiðimenn. Ánamaðkar til sölu.!
TTnnl. f síma 33744.
Blá sumarkápa til sölu. Uppl. í
gfma 34125.
Vespa í mjög góðu standi til
sölu. Uppl. milli kl. 7 og 9 f síma
30855.
ÓSKAST A LE CU
Óska eftir að taka á leigu 2
herb. íbúð. Uppl. gefnar i Síma
36681.
Óskum eftir íbúð um næstu mán
aðamót. Þrennt fullorðið í heimili.
Uppl. í sfma 37226.
Tápazt hefur sparisjóðsbök nr.
13366. Vinsamlegast skilizt í Sam-
vinnubankann.
Bílskúr óskast til leigu. Helzt í
Austurbænum. Uppl. í sima 82347
2ja herb. ibúð óskast til leigu
ekki síðar en 1. ágúst, á Seltjarn
amesi eða í Vesturbænum. Alger
reglusemi. Uppl. í síma 10807 frá
kl. 8—10 í kvöld.
Karlmannsúr tapaöist síðastlið-
inn laugardag Uppl. síma 36741.
ATVINNA í BOÐI
Ráðskona óskast á fámennt
sveitaheimili Uppl. í síma 38637 f
dag og næstu daga.
Kona óskar eftír 2ja herb. fbúð
Uppl. f síma 81360.
NNSLA
Ökukennsla. Kennum á nýjar
ýolkswagenbifreiðir. Útvega öll
gögn varðandi bílpróf. — Geir P.
Þormar, ökukennari. Sfmar 19896
— 21772 - 21139.
Kenni á nýjan Volkswagen. Uppl
síma 81495.
HREINGERNINGAR
Hreingerningar. Hreingemingar
Vanir menn, fljót afgreiðsla Simi
35067 Hólmbræður
V-'lahreingerningar. Handhrein-
gemingar. Kvöldvinna kemur eins
til greina Sama kaup Erna og Þor
steinn. Sími 37536.
Gerum hreint. Ibúðir, skrifstor-
ur, stigaganga og verzlanir. Vanir
menn. Fljót og örugg þjónusta.
Málum þök. Munið hagstætt verð.
Sími 15928.
Hreingemingar og viðgerðir —
Vanir menn. Fljót og góð vinna.
Sími 35605 - Alli.
Vélhreingemingar og húsgagna-
hreingemingar. Vanir menn og
vandvirkir. Ódýr og vönduð þjón-
u-t« Þvegillinn. sími 42181.
ÞJÓNUSTA
Húsráðendur Gerum hreint.
Skrifstofur, íbúðir stigaganga og
fleira. Vanir menn Uppl. f sima
20738. Hörður.
GÓLFTEPPA-
HREINSUN-
HÚLGAGNA-
H R E I N S U N.
Fljót og góð þjón-
usta. Sfmi 40179
Listmunaviðgerðir
Innrömmun (erlendir rammalistar), — urval
góðra tækifærisgjafa, málverkaeftirprentanir.
Kaupum og seljum gamlar bækur, málverk og
antik-vörur. — Vöruskipti og afborgunarkjör.
MÁLVERKASALAN TÝSGÖTU 3
Sími 17602
TILKYNNING
frá Háskóla íslands
Skrásetning nýrra stúdenta í Háskóla íslands
lýkur föstudaginn 14. júlí.
Við skrásetningu skulu stúdentar útfylla
eyðublað, sem fæst á skrifstofu Háskólans
og ennfremur á skrifstofum menntaskólanna
og Verzlunarskóla íslands.
Umsókn um skrásetningu skal fylgja ljós-
rit eða staðfest eftirrit af stúdentsprófsskír-
teini ásamt skrásetningargjaldi, sem er kr.
1000.—.
Skrásetning fer fram í skrifstofu Háskól-
ans alla virka daga nema laugardaga (á mánu
dögum til kl. 6 e. h.). Ekki er nauðsynlegt, að
stúdent komi sjálfur til skrásetningar. Einn-
ig má senda umsókn um skrásetningu í pósti
á&amt skrásetningargjaldi fyrir 14. júlí.
HREINAR LÉREFTS-
TUSKUR ÓSKAST
PRENTSMIDJA VÍSIS
Laugavegi 178
Auglýsið í VÍSI