Vísir - 24.08.1967, Blaðsíða 2

Vísir - 24.08.1967, Blaðsíða 2
2 V í S IR . Fimmtudagur 24. ágúst 1967. Sorgarsaga á ídrætsparken í Danir burstuðu Bslencðinga, 14:2 — Btroðulegustu útreið íslenzks lundsliðs frá upphufi — Jtlgerir yfirburðir Dunu % Markatöluna 14—2 myndu fæstir setja í samband við knattspyrnu, hvað þá úrslitatölur í knattspyrnulandsleik. Flestir myndu setja töluna í sam- band við úrslit í handknattleik, og þá helzt í kvennahandknattleik. En ís- lenzka landsliðið í knattspyrnu varð að bíta í það súra epli, að tapa fyrir „erkióvininum“ í knattspyrnunni sem og öðrum íþróttagreinum, Dönum, á Idrætsparken í Kaupmannahöfn í gær. Og það ótrúlega er, að jnarkatalan gefur algjörlega rétta hugmynd um gang leiksins. Að vísu var íslenzka lið- ið nokkuð óheppið í leik sínum, og danska liðið að sama skapi heppið, en öll mörk danska liðsins voru hvert öðru glæsilegra, og skotin algerlega ó- viðráðanleg fyrir Guðmund Pétursson í íslenzka markinu. Guðmundur Pétursson verður ekki sakaður um mörkin 14. sendi knöttinn glæsilega í mark- ið algerlega óverjandi. En Adam var ekki lengi í Paradís!! Nokkrum sekúndum síðar skora Danir sitt 7. mark, og sáu þá flestir að líklega myndi1 leikurinn færast í sama horfið á ný. Þarna var LeFevre, leikinn danskur útherji, að verki og skot hans var fallegt og markið. óverjandi. Markaregn Næstu 13 mínúturnar buðu upp á ekki færri en sex mörk, þó að ,,aöeins“ fimm þeirra væru dönsk. Hermann skoraði á 17. mínútu fallegt mark, algerlega óvænt, af mjög löngu færi. íslending- arnir höfðu nýlega hafið leik- inn, eftir að Danir höfðu skor-. að 1—9. Vár skot Hermanns mjög óvænt eins og fyrr segir og af löngu færi. Það sem eftir var leiksins skoruðu Danir svo 5 mörk og er ekki ástæða til að fjölyrða um, hvernig þau bar að garði, enda leikurinn allur ein sorgarsaga fyrir íslenzka knattspyrnu. Lík- lega hafa flestir íslendingar, bæði þeir, sem hlustuöu á lýs- ingu Siguröar Sigurðssonar og þeir sem voru á Idrætsparken, verið ánægðir er leiknum lauk, en það mátti ekki tæpara standa því að sekúndu eftir að dómar- inn hafði flautað til leiksloka, skoruðu Danir sitt 15. mark, og enginn gat séð fyrir, hvar ósköp in myndu enda, en markið var dæmt af. Það er ekki ástæða til að hrósa neinum íslenzkum leik- mannanna fyrir leikinn, en þó helzt Guðmundi Péturssyni, en hann bjargaði oft á tíðum mjög vel og verður alls ekki sakaður um flest mörkin. Framh. á 10. síðu. IBDBEÍ Lengi hefur framlínan í íslenzka landsliðinu verið aðai höfuðverkur landsliðsnefndar, og sá hluti liðsins, sem mest hefur verið sett út á að leikjum ioknum. En í leiknum í gær var það aðallega vörnin, sem virkilega brást, ekki Guðmundur Pétursson í markinu, heldur vörn- in á miðjum vellinum. Einkum á þetta við um fyrri hálfleik, en þá má segja, að íslending- arnir hafi spilað full „djarft“ og höfðu miðjuna alit of oft opna, með þeim afleiðingum, sem aiþjóð eru nú kunnar. Varla er tilefni til að rekja gang leiksins mínútu fyrir mín- útu, — en í hálfleik var staðan 6 — 0. — Er um 10 mín- útur voru til hálfleiks voru raf- magnsljós tendruð, og lýstu þau hinn glæsilega Idrætsparken- leikvang fallega upp. Vel má vera, aö rafmagniö hafi eitthvaö var sorglega illa á verðinum í þetta skipti, sem oftar. Annað mark Dananna kom fjórum mínútum síðar, og þá skoraöi John Worbye, h-bakv. Síðan komu tvö mörk með tveggja mínútna millibili, er þeir Kresten Bjerre og Tom Söndergaard skoruðu. — Mark Bjerre var skorað úr vítaspyrnu sem dæmd var vegna ólöglegs bragðs íslenzks varnarleik- manns gegn dönskum sóknar- manni. Skömmu síðar skoraði Fin Laudrup, bezti knattspyrnumað- Erik Dyreborg skoraði fallegasta mark leiks- ins, í slá og inn! truflað leik íslenzka liðsins, en þó fellur sú röksemd um sjálfa sig, þegar haft er í huga, að staðan, er rafmagnsljósin (flóö- Ijósin) voru tendruö, var 5—0. í fyrri hálfleik má segja, að leikur íslenzka liðsins hafi nokk uð einkennzt af minnimáttar- kennd liðsins fyrir hinu danska. Ef litiö er stuttlega á gang leiks ins i fyrri hálfleik, þá hófst sorg arsagan þegar á þriðju mínútu, er Danir skoruðu sitt fyrsta mark. Þar var að verki einn bezti maöur danska liðsins, John Steen Olsen, sem einmitt mestar deilur höfðu veriö um i sam- bandi við valiö á danska liðinu. Skot hans var mjög fallegt og óviðráöanlegt, en Isl. vörnin Helgi Númáson skoraði annað mark íslending- anna í gærkvöldi. John Steen Olsen, umdeildastur, en beztur! ur Dana í dag, fimmta mark Dananna mjög skemmtilega, og skömmu fyrir hálfleik skoruöu Danir sitt sjötta mark, og var John Steen Olsen þar aftur að verki. Varla er unnt að tala um teljandi tækifæri íslendiríga í þessum hálfleik, spil liðsins var svo miklu lélegra spili danska liðsins. Síðari hálfleikur Hinir fjölmörgu áhangendur íslenzka liðsins á Idrætsparken- leikvanginum — (m. a. um 500 manna hópur af skemmtiferða- skipinu Völkerfreundschaft) voru nokkuö vongóðir um að ísl. liðinu tækist að rétta stööuna nokkuð í byrjun síðari hálfleiks, en á fyrstu tólf mínútum hans sáust beztu kaflar liðsins. Eink- um léttist brún íslendinganna, er Helgi Númagon skoraði stór- glæsilegt mark á 12. mínútunri. Hermann hafði sótt^upp völlinn v-megin, en Johnny Hansen, fyr irliði Dananna náði að spyrna knettinum út af. Úr innkastinu náði Helgi Númason knettinum og tókst að skapa sér gott tæki- færi, sem hann lét sannarlega ekki ganga sér úr greipum, og — Við hefðum ekki átt að láta þaö eftir honum Bogga að fara í markiö! HWMHHHaaMBnMIWBMMMMMWHM

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.