Vísir - 24.08.1967, Blaðsíða 10

Vísir - 24.08.1967, Blaðsíða 10
w V í SIR . Fimmtudagur 24. ágúst 1967. vsmMSmm lil Barnaskólinn að Flúðum Tveir nýir barnaskólar fullgerðir í sumar Mikíar framkvæmdir hafa verið í sumar við skólabyggingar víðs vegar um landiö. Einna mestar framkvæmdir eru á Laugarvatni eftir því sem Bárður ísleifsson, arkitekt hjá Húsameistara ríkisins Traustleg vatnsleiðsla tjáði okkur. Þar er verið að byggja tvo nemendabústaði og húsmæðra- skóla. Á Revkjum í Hrútafiröi er verið að ljúka viö viðbyggingu og í Reykjanesi í Djúpi hefur verið lokið viö áfanga í sumar, en yfir- leitt er byggt í 5 ára áföngum. Nýr gagnfræöaskóli verður tekinn í notk un í haust á Selfossi, og í sumar var lokið viö tvo nýja barnaskóla á Hallórmsstað og Flúðum, en eitt- hvað mun hafa verið kennt í þeim síðast liðinn vetur. Einnig er í smíð um barnaskóli í Árbæjarhverfi. Ekki ástæða tifl — FramiiaJd af bls 16. endurvígja kirkjuna, enda hefði hann ekki fengig neinar óskir um það. Hins vegar sagði hann að slík athöfn yrði ekki leyfð aftur, þar eð Baha’i trúarbrögðin samrýmdust ekki kristinni trú. Athöfn þessi heföi verið leyfð af vangá, og kvaðst biskupinn persónulega ekki telja endurvígslu nauðsynlega. íþróttir — Framh. af bls. 2 Danska liðið lék mjög vel all- an tímann, einkum eftir að það fann hve mótstaðan var veik. Beztu menn liðsins voru þeir framlínumennirnir Laudrup og Steen Olsen, en eins og áður segir er Laudrup líklega bezti knattspyrnumaður Dana í dag. Hefur hann átt hvem leikinn á fætur öðrum betri og brást nú ekki frekar en fytri daginn. Áhorfendur voru rúmlega 20.000, langflest Danir, sem sneru syngjandi og glaðir heim á leið. Þess má geta, að Islend- ingar munu sjá allan leikinn í sjónvarpinu á morgun. Íslandssíld — Framh. at í bls. árgangarnir ’63 og ’64 verði á næsta ári orðnir nógu þroskaöir til þess aö taka sig upp frá Barentshafinu á næsta ári til þess að hrygna við N-Noreg. Eftir því að dæma, hvernig síldin hefur hagað ferðum sín- um undanfarin ár, telur Devold það ekki óhugsandi að næst veröi það norö-norska stórsíld- in, sem dragi Islandssíldina yfir á Lófótensvæöið. Finn Devold reiknar með að vetrarsíldveiðin í Noregi haldist í um þaö bil 4 milljónum hektó- lítra fram til 1970, en eftir það megi búast við lægö í veiðarnar vegna hinna veiku árganga ’65, ’66 og ’67. Hvað viðvíkur Noröursjávar- veiðunum reiknar hann meö aö veiðin muni þar jafna sig upp meö um 7—8 milljónir hektó- lítrá og telur hann að meðan ekki er meira veitt sé engin hætta á ofveiöi þar. Togaralöndun — Framh. af bls. 1 syn beri til að finna einhverja leiö til þess að tryggja, að Islendingar geti setiö við sama borö og aðrir og hafi samkeppnisaðstöðu á þessum mörkuðum, sem þeir hafa mest byggt á undanfarin ár. Hins vegar er lítill áhugi á siglingum meðan karfinn veiðist eins og verið hefur í sumar, en þeg ar hann minnkar neyðast skipin til þess að sigla með aflann. Eins og getið var um hér f Vísi fyrir nokkrum dögum, hefur bæjar stjóm Vestmannaeyja undirritað mm til sölu 4. herb. íbúð til sölu á góðum stað. Fallegur ræktaöur garður. Gott útsýni. Eignarlóð. Elgnosalan Ingólfsstræti 9 Símar 19540 og 19191. samninga við danskt fyrirtæki um Iagningu neðansjávarvatnsleiðslunn ar til Eyjanna. Til gamans birtum viö mynd af leiðslubúti af sömu gerð og væntanleg vatnsleiðsla verð ur, en eins og sjá má er hún hin vandaðasta. Innst er plaströr, síð- an en einangrunarlag. Þá kemur tvöfalt stállag og sfðan trefjalag. Þá kemur aftur stállag úr vírum sem eru sfvafðir um leiösluna og loks koma tvö trefjalög. Leiðsla þessi sem er hin vandað asta á að þola mikinn þrýsting og jafnvel hnjask, enda er nauðsyn- legt aö leiöslur sem liggja neðan- sjávar séu vel gerðar og endingar- góðar. — (Ijósm. R. Lár.) Skrifstofur vorar eru fluttar að BORGARTÚNI 1 Verzlanatryggingar hf. Sími 38655 ÚTBOÐ Tilboð óskast í að byggja dælustöðvarhús í Fossvogi fyrir Hitaveitu Reykjavíkur. Útboðsgögn eru afhent í skrifstofu vorri gegn 3.000. — króna skilatryggingu. Tilboðin verða opnuö á sama stað þriðjudaginn 12. september n.k. kl. 11.00 f. h. INNKAUPASTOFNUN REYK3AVÍKURBORGAR VONARSTRÆTI 8 - SÍMl 18800 BELLA Hugsaðu þér, nýi fulltrúinn í söludeildinni er búinn aS bjóða mér á dýrasta skemmtistaöinn í bænum, aldrei hafði mér dottið í hug, að hann væri svona spenn- andi. Veðr/ð i dag Suðaustan gola og síðan kaldi, smá- skúrir í dag. AIl- hvasst og rign- ing í nótt. — Hiti 9 — 11 stig. BLÓÐBANKiNN Blóöbankinn tekur á móti blóð- gjöfum f dag kl 2—4 SIMASKRAIN R K H Slökkvistöðin 11100 11100 51100 Lögregluv.st. 11166 41200 50131 Siúkrabifreið 11100 11100 51336 Bilanasímar D N&H Rafmagnsv Rvk. 18222 18230 Hitaveita Rvk. 11520 15359 Vatnsveita Rvk. 13134 35122 Simsvarar - Bæjarútgerð Reykjavíkur 24930 Eims’-ir hf. 21466. Ríkisskip 17654 Grandaradíó 23150 PENNAVINIR Blaðinu hefur borizt bréf frá 22ja ára háskólastúdent frá Suð- ur-Afríku, sem óskar eftir fslenzk um pennavinum. Aðaláhugamál hans eru bókmenntir og listir, sérstaklega með tilliti til Islands. og skrifar hann ensku. Nafn og heimilisfang er: Johannes Van Vuren, P. O. Box 2648. Pretoria, South Africa. 5MJ-1 I

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.