Vísir - 24.08.1967, Blaðsíða 6

Vísir - 24.08.1967, Blaðsíða 6
6 V1SIR . Fimmtudagur 24. ágúst 1967. Borgin p i . kvöld NÝJA BÍÓ Síml 11544 Draumórar pipar- sveinsins (Male Companion) Hressiiega fjörug og bráð- skemmtileg ný frönsk gaman mynd í litum gerö af Philippe de Broca. Jean Pierre Cassel. Irina Demick. Enskir textar. Sýnd kl. 5, 7 og 9. AUSTURBÆIARBÍÓ Siml 11384 Hvikult mark (Harper) Sérstaklega spennandi og við- buröarík ný amerísk kvik mynd, byggð á samnefndri skáldsögu, sem komið hefur sem framhaldssaga f „Vikunni" ÍSLENZKUR TEXTI Paul Newman, Lauren Bacall, Sheiiey Winters. Bönnuö bömum innan 16 ára Sýnd kl. 5 og 9. NÁSKÓLABÍÓ Sím) 22140 Kalahari eyðimörkin (Sands of Kalahari) Taugaspennandi ný amerísk mynd, tekin í litum og Pana- vision, sem fjallar um fimm karlmenn og ástleitna konu i furðulegasta ævintýri sem menn hafa séö á kvikmynda- tjaidinu, Aðalhlutverk: Stanley Baker. Stuart Whitman Susannah York. fSLENZKUR TEXTI Sýnd kl. 5 og 9. HAFNARBÍÓ Sfml 16444 Fiársjóðsleitin Skemmtileg og spennandi ný amerisk ævintýramynd I litum með Hayley Mills og James Mac Artbur. íslenzkur texti. Sýnd kl. 5, 7 og 9. 5AMLA BÍÓ Sim) 11475 Meðal njósnara (Where The Spies Are) Spennandi og bráðskemmtileg ensk-bandarísk litkvikmynd. ÍSLENZKUR TEXTI David Niven Francoise Dorleac. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuö innan 16 ára. BÆJARBÍÓ STJÖRNUBÍÓ Sími 18936 Blinda konan (Psyche 59) ISLENZKUR TE^TI Ný amerfsk úrvalsmynd. Sýnd kl. 9. Tveir á toppnum Bráöskemmtileg ný norsk gam j anmynd í litum um tvifara bítl arans. Aöalhlutverk leika hinir vin ; sælu leikarar Inge Marie Ander son og Odd Borg. Sýnd kl. 5 og 7. Auglýsið í Vísi Hin umdeilda danska Soya lit- mynd. Sýnd kl. 7. lönnuð bömum. KEMUR 18 BRÁÐUM? simi 50184 Blóm lifs og dauða YUL BRYNNER RITA HAYWORTH E.G.'teft)/MARSHALl TREVOR HOWARD (The Poppy is also a flower) Stórmynd i Iitum, gerð á veg um Sameinuðu þjóðanna 27 stór stjömur leika f myndinni. Mynd þessi hefur sett heims met í aðsókn. Sýnd kl. 9. Islenzkur texti. Bönnuð bömum. Sautján TONABIO Simi 31182 ÍSLENZKUP TEXTI Lestin (The Train) Heimsfræg og onllldarvel gerð og leikin ný, amerisk stór mym gerð af hinum frægs leikstjóra J. Frankenhelmer Myndin i gerð eftir raunveri legum atvikum úr sögu trönsku andspymuhreyfingarinnar. Burt Lancaster Jeanne Moreau Paul Scofield Sýnd kl. 5 og 9. Bönnur innan 16 ára. KOPAVOGSBÍÓ Sfmi 41985 Snilldar vel gerð ný dönsk gamanmynd, tvímælalaust ein stórfenglegasta grfnmynd sem Danir hafa gert til þessa „Sjáið hana á undan nábúa yðar“. Ebbe Rode. John Price. Sýnd kl 5, 7 og 9. LAUGARASBIO Símar 32075 og 38150 JEAN PAUL BELMONDO i Frekur og töfrandi JEAN-PAUL BELM0ND0 NADJA TILLEB ROBERT MORLEV MYLENE DEMONGEOT ÍFARVER Bráðsmellin, frönsk gaman- mynd f litum og Cinema Scope með hinum óviöjafnanlega leik- ara Belmondo. Sýnd kl. 5, 7 og 9. ÍSLENZKUR TEXTl Miðasala frá kl. 4. SKIPAFRÉTTIR SKIIMUÍÍitRD RIKISINS Ms. Herdubreid fer austur um land í hringferð 26. þ. m. Vörumóttaka miðviku- dag og fimmtudag til Horna- fjarðar, Djúpavogs, Breiðdals- víkur, Stöövarfjarðar, Fáskrúös- fjarðar, Reyöarfjarðar, Eski- fjarðar, Norðfjarðar, Mjóa- fjarðar, Seyðisfjarðar, Borgar- fjarðar, Vopnafjarðar, Bakka- fjarðar, Þórshafnar, Raufar- hafnar, Kópaskers, Ólafsfjarð- ar, Norðurfjarðar og Bolunga- víkur. — Farseölar seldir á föstudag. Ms. ESJA fer vestur um land í hringferð 28. þ. m. Vörumóttaka miðviku- dag og fimmtudag til Patreks- fjarðar, Tálknafjarðar, Bíldu- dals, Þingevrar, Flateyrar, Suö- ureyrar, ísafjarðar, Siglufjarð- ar, Akureyrar og Húsavíkur. Farseðlar seldir á föstudag. Auglýsið í VÍSI Vélrítun Stúlka óskast til ritarastarfa. Laun samkvæmt hinu almenna launakerfi starfsmanna ríkisins. Umsóknarfrestur er til 1. september. Dóms- og kirkjumálaráðuneytið. Skrífstofustúlkur Skrifstofustúlkur óskast til starfa nú þegar eða á næstunni. Vélritunar- og málakunnátta nauðsynleg. Umsóknir, er greini menntun og fyrri störf, sendist í pósthólf 903, merktar „Gott starf“. Moskvitchviðgerðir annast viðgerðir á Moskvitch og rússajepp- um. Einnig grindaviðgerðir og ryðbætingar á öllum tegundum bifreiða. Uppl. í síma 52145. MINJAGJAFIR Silfurskeiðar, pappírshnífar, lyklahrlngir, hálsmen, nælur armbönd, fsl. steinar, keramik og fleira. JÓN DALMANNSSON, skartgripaverzlun Skólavörðustíg 21 íbúð til leigu 3 herbergi, eldhús og bað til leigu fyrir fá- menna fjölskyldu. Tilboð merkt „Vesturbær — 500“ sendist augl.d. blaðsins fyrir 1. sept VIKINGASALUR Kvöldverður frá kl.7 Hljómsveit: Karl Liiiiendahl í KVÖLD SKEMMTIR irski söngflokkurinn Dragons HOTEL OFTLEIDIR VERIÐ VELKOMIN

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.