Vísir - 24.08.1967, Blaðsíða 15
V1SIR . Fimmtudagur 24. ágúst 1967.
15
■nn
Stretch-buxur. Til sölu í telpna
og dömustairðum, margir litir. —
F.innig sauinað efti* máli Fram-
'eiösluverö. Simi 14616.
Töskukjallarinn Laufásvegi 61.
Sími 18543. Selur plastik- striga
og gallon innkaupatöskur, ennfrem
ur íþrótta og ferðapoka, barbi
skápa á kr. 195 og innkaupapoka.
Verð frá kr. 38.
Til sölu ný, grá rúskinnskápa
no. 40, svartur ullarkjóll no. 42,
Einnig lltið notaðir samkvæmiákjól
ar og dragt. Sími 15459 frá kl. 5 —
9 e.h.
Veggklæðning, höfum fyrirliggj-
andi á lager gullálm og furu. Ný-
virki. Síðumúla 11, símar 33430 og
30909.
Ánamaðkar frá kr. 2—3 til sölu
í Skálagerði 11, 2. hæð mið og
Hvassaleiti 27. Símar 33948 og
37276.
Nýtíndir stórir og góðir ána-
maðkar til sölu. Simi 40656 og
12504.
Tilboð óskast í Fíat station árg.
1957 að Nesvegi 52. Uppl. í síma
18632 eftir kl 7 á kvöldin.
Laxveiðimenn, stórir nýtíndir
ánamaðkar til sölu. Hagstætt verð
Sími 13956.
Góðir lax og silungs ánamaðkar
tilsölu. Gott verð. Sími 18664.
Geymið auglýsinguna..
1 --lA ' 4
Ánamaðkar til sölu að Hofteigi
28. Sími 33902.
Bamavagn til sölu. Uppl. í sima
31206 eftir M. 7. Vespa Sprisce ’66
til sðlu á sama stað.
Ágætir ánamaðkar — til sölu á
Skeggjagötu 14. Símar 11888 og
37848 og 37608.
TU sölu. Lítið notuð bamakerra,
bamabað, handtaska úr ekta
krókódflaskinni, nýtt sjálfupptrekt
karlmannsúr. Til sýnis Reynimel
23 uppL Selst ódýrt.
Tfl sölu: Barnavagga og bama-
vagn, Uppl. í sfma 35591.
Til sölu Knittax prjónavél,
herrafrakki, ullarkjóll nr. 42, sum-
arkjóll nr. 42, drengjaföt á 12-14
ára, drengjabuxur á 10—12 ára.
Uppl. í síma 40498.
Tempo-lett- skellinaðra, sjálf-
skipt, til sölu. Uppl. f síma 16691.
Volkswagen ’63 til sölu, nýskoð-
aður í góðu lagi. Uppl. í síma 51302
eftir kl. 7 á kvöldin.
Moskvitch ’59 til sölu, í því
ástandi, sem hann er eftir ákeyrslu
Verð kr. 12—15 þús. Uppl. í síma
11459.
Til sölu Buick ’54 selst til nið
urrifs. Sími 42213 eftir kl. 7.
Bíll til sölu, Rambler Ambassa-
dor 1957, bifreiðaskoðun 1967. —
Fæst á hagstæðu verði ef samið er
strax. Uppl. í síma 51525.
Notað þakjárn til sölu.Uppl. í
síma 34599.
Til sölu vel með farið hjónarúm
og svefnstóll. Einnig prjónakjólar
á eins til þriggja ára. Uppl. í síma
32476.
Vil skipta á Land Rover ’55 og
Renault ’67 helzt station. Sími
30118, 7—9 á kvöldin.
Til sölu, NSU Prinz‘ 63 mjög góö
ur — skipti á eldri gerð af VW
koma vil greina. Uppl. í síma 82973
eftir kl. 8 miövikudag.
Til sölu innbú vegna brottflutn-
ings. Uppl. i síma 14874 næstu
daga.
Notað píanó til sölu selst ódýrt
UppL_í síma 21745 eftir kl 16.
Ford ’50 til sölu, til niðurrifs.
Uppl. eftir kl. 6 Heiðargerði 43.
Til sölu sem ný amerísk barna-
kerra með skýli og bamaróla, selst
saman á 2000 krónur. Uppl. í síma
33703.
Silver Cross bamavagn til sölu.
Sfmi 24770 eftir kl. 5.
Rússajeppi árg. 1956 £ góðu lagi
til sölu. Sanngjamt verð gegn staö
greiöslu., Til sýnis að Borgarholts-
braut 71; Kópav. frá kl. 6—9 í
kvöld.
Til sölu B.S.A. Golden Flash
mótorhjól 650 cc. Upplýsingar í
síma 12215 eftir kl. 6.
Svefnsófi. Eins manns svefnsófi
til sölu. Uppl. í síma 37554.
Velðimenn. Ánamaðkar til sölu.
Sími 19638.
Pedigree barnavagn sem nýr og
vel með farinn til sölu á kr. 3500.
Barnakojur á kr. 1000 lítil Hoover
þvottavél með handvindu á kr.
1500, Uppl. 1 síma 17290.
Rabbabari til sölu. Sími 40383.
Brúðarkjóll. Til sölu síður blúndu
brúðarkjóll með slöri. Sími 38912
eftir kl. 7 á kvöldin.
Notað mótatimbur til sölu. —
Uppl. í síma 16086._____________
Skellinaðra til sölu í góðu standi
skoðuð ’67 (Vespa). Sími 35706.
ATVINNA
VANUR KJ ÖTAFGREIÐS LUMAÐUR
óskar eftir vinnu. Uppl. í síma 36574 eftir kl. 7.00.
MATSVEIN EÐA HÁSETA
vantar á dragnótabát. Uppl. I síma 10344.
AFGREIÐSLUMANN OG STÚLKU
vantar nú þegar. Uppl. kl. 9—12 f. h. í Verzlun Axels
Sigurgeirssonar, Barmahlíð 8.
RAFVÉLAVIRKI ÓSKAST
Óskum að ráða vanan rafvélavirkja strax. Uppl. hjá verk-
stjóra vorum, Sigurði Magnússyni, síma 38820 og eftir
kl. 5 í símum 38823 eða 33378. — Bræðurnir Ormsson h.f.
Lágmúla 9.
KRANAMAÐUR ÓSKAST
Vanur kranamaður óskast til að stjórna brautarkrana. —
S.I.A.3., Straumsvik. Sími 52485.
STÚLKA ÓSKAST
Dugleg stúlka vön afgreiðslustörfum óskast strax í mat-
vörubúð. Uppl. í síma 32904.
ÓSKAST KEYPT
Kaupum hreinar léreftstuskur, —
hæsta verði. Litbrá Höfðatúni 12,
Óska eftir að kaupa barnakerru
með skermi. Uppl, I síma 35591.
TIL LEIGU
Höfum skrifstofuherb, til leigu að
Skúlagötu 63. Stærð c.a. 5x5 m —
Uppl í síma 21060.
Til leigu góð 2ja herb. íbúð
frá 1. sept. til 14. maí, í Hafnar-
firði. Tilboð merkt „íbúð 5088“
sendist augld. blaðsins fyrir 29.
Þ. m.
Til leigu ný 3 herb. íbúö í
Hafnarfirði. Uppl. í síma 35882 eft-
ir kl. 6.
Ný 2ja herbergja íbúð 1 vestur-
bænum til leigu 1. okt. n. k. Til-
boð er greini fjölskyldustærð,
leiguupphæð og fyrirframgreiðslu
sendist blaðinu merkt „Vesturbær
5077“.
Til leigu bilskúr, stór upphitaður,
leigist sem geymsla eða fvrir hrein
legan iðnað. Tilboð sendist augld.
Vísis merkt „555“ fyrir föstudags-
kvöld.
Vönduð íbúðarhæð 160 ferm til
leigu frá 1. okt. Uppl. í síma
23098 í kvöld og annað kvöld frá
kl. 8 — 9 e.h.
3 herb. íbúð til leigu á góðum
stað í Kópavogi (Vesturbæ). —
Tilboð sendist Vísi f. h. laugardag
merkt „Fyrirframgreiðsla 5052“.
Ibúðir með sérinngangi. 1 her-
bergi og aðgangur að eldhúsi.
Tvö herbergi og aðgangur að eld-
húsi. Leigist einhleypu fólki. Fyrir-
framgreiðsla áskilin. Tilboö send-
ist afgr. blaðsins fyrir 26. ágúst
merkt „Vesturbær 5075“.
ÓSKAST Á LEIGU
íbúð óskast. Uppl. í síma 20977
eftir kl. 6 e.h.
Ungur reglusamur skrifstofu-
maður óskar eftir 2ja herb. íbúð.
Má vera 3 herbergi, helzt í vest-
urbænum, sem fyrst. Sími 11814.
3ja herb. íbúð óskast á leigu frá
15. sept Reglusemi, aðeins fullorðið
í heimili. Uppl. £ síma 38573.
3—4 herb ibúð óskast. Örugg
mánaðarleg greiðsla Uppl. £ sima
! 60039.
Maður óskar eftir litlu sér herb.
Uppl. i síma 41473 eftir kl. 6.
2—3 herbergja íbúð óskast á
leigu í 10 mánuði. Helzt i Voga-
hverfi. Tvennt í heimili. — Símar
21680 og 81916.
Einhleyp stúlka óskar eftir 1-2
herbergja íbúö í vesturbænum. —
Upplýsingar í sima 22688 eftir kl. 5,
Reglusöm, ung bamlaus hjón
sem bæði vinna úti óska eftir
2 herb. íbúð. Uppl. i sima 50487
eftir kl. 8.30 e.h.
Einhleyp reglusöm stúlka óskar
eftir 2 herb. og eldhúsi. Fyrir-
framgreiðsla. Uppl. í síma 23962.
Reglusöm stúlka vill taka á leigu
eitt herbergi og eldhús. Hringiö i
síma 23192 eftir kl. 5 í dag.
Kærustupar óskar eftir 2 — 3
herb. ibúð i austurbæ, helzt í
Laugarnesi. Uppl. í síma 32516.
Ungur maður utan af landi óskar
að taka á leigu herbergi sem
fyrst. Uppl. i síma 20700 á skrif-
stofutíma.
2 — 3 herbergja íbúð óskast á
leigu. Uppl. í síma 21822 eftir
kl. 7.
3—4 herbergja íbúð óskast til
leigu sem fyrst. Þrjú í heimili.
Örugg mánaðargreiðsla. — Simi
35042.
Herbergi óskast. Hárgreiðslu-
nemi óskar eftir herbergi sem næst
Grensásvegi. Uppl. i síma 19849
eftif kl. 17.
Bandarísk fjölskylda óskar eftir
íbúð í Reykjavík. Uppl. í síma
12117 eftir kl. 6.
Ung hjón óska eftir 2—3 herb.
íbúð. Uppl. í síma 23395.
Stúlka í síðasta bekk Kennara-
skólans óskar eftir 1 herb. og eld-
húsi eða eldhúsaðgangi sem næst
Kennaraskólanum. — Fyrirfram-
greiðsla. Vinsamlegast hringið i
síma 52143.
ATVINNA ÓSKAST
Aukavinna óskast, er vanur sölu-
störfum, hef bfl. Uppl. í síma 82927
frá kl, 7 e.h.
Reglusöm kona með tvo dr'engi
12 ára og 3j4 árs óskar eftir
ráðskonustöðu í Reykjavík. Tilboð
sendist augld. Vísis merkt „Ráðs-
kona — 3475“.
Hárgreiðslusveinn óskar eftir
vinnu sem fyrst. Tilboð leggist
inn á augld. Vísis merkt „Hár-
greiðslusveinn 102“.
Læknanema vanan bygginga-
vinnu, vantar vinnu til 1. október.
Sími 36655.
Stúlka yfir þritugt óskar eftir
vinnu, helzt við afgreiðslustörf,
margt annað kemur til greina. —
Uppl. í síma 20532.
Stúlka óskast til að annast heim-
ili. Uppl. í síma 19768.
Stúlka óskast á heimili í ná-
grenni Reykjavíkur (vegna lasleika
húsmóður). Frá fyrri hluta sept-
ember Nánari uppl. í síma 35884.
Þær sem kynnu að hafa áhuga á
þessu geta lagt inn nafn og heim-
ilisfang á augld. blaðsins merkt
„Atvinna 3477“
Óskað eftir orgellelkara í ungl-
ingahljómsveit, þarf helzt að geta
sungið. Uppl. í síma 35280 eftir
kl. 6.
Ráðskona óskast á fámennt heim
ili í sveit (2 fullorðnir). Má hafa
með sér 1 eða 2 böm. Uppl. í
síma 33580 milli kl 6 og 8 í kvöld
og á morgun.
Stúlka óskast í brauð og mjólkur
búð. Uppl. kl. 9—12 f.h. í Brauð-
gerðinni Barmahlíð 8.
BARNAGÆZLA
Óska eftir að koma»rúml, 2 mán-
aöa dreng (mjög þægum) í fóstur
frá kl. 9 — 5 daglega og 9—12 á
Iaugardögum, frá og með 15. sept.
n. k. helzt sem næst Hátúni. —
Uppl. í síma 41476.
Barngóð telpa óskast til að gæta
drengs á öðm ári, hluta úr degi.
Gott kaup. Sími 31338.
TAPAÐ - FUNDIÐ
Gráblá og hvít læða hefur tapazt.
Fundarlaun. Sími 23720.
Fundnir peningar fyrir utan mat
vörubúðina Kron á Skólavörðustig
Uppl. í síma 82501.
Svart karlmannsveski tapaðist
aðfaranótt 23 ágúst. Vinsamlega
hringiö í síma 40145 eða skilið á
lögreglustöðina. Sig Þorvaldsson.
Tapajft hefur karlmannsstéíár f
Glaumbæ s.l. laugardagskvöld. —
Finnandi hringi í síma 32496 gegn
fundarlaunum.
Brúnleitur „Burberrys“ rykfrakki
hefur orðið eftir og glatazt. Uppl.
í síma 12382.
Okukennsla. Kennum á nyjar
Volkswagenbifreiðir. Útvega öll
gögn varðandi bílpróf. — Geir P.
Þormar, ökukennari. Símar 19896
— 21772 -- 13449. ________
Ökukennsla. Kenni á nýjan Volks
wagen 1500. Tek fólk í æfinga-
tíma. Sími 23579.
Kenni akstur og meðferð bifreiða
Uppl. kl. 19—20 í síma 38215 —
Gunnar Kolbeinsson.
Ökukennsla. Kenni á Volkswag-
en. Guðmundur Karl Jónsson. —
Símar 12135 og 10035.
ÞJÓNUSTA
Bílabónun. Tek að mér að bóna
bíla, hringið i síma 37396 og fáið
upplýsingar.
Uppsetníng á viðarþiljum. Tek
að mér uppsetningu á viðarþilj-
um. Fagmaður. Uppl. i síma 16443.
Kúnststopp. Fatnaður kúnststopp
aður að Efstasundi 62.
Heimilistækja viðgerðir — Sími
30593.
HREINGERNINGAR
Hreingerningar — Hreingeming-
ar. — Vanir menn. Vönduð vinna.
Þrif, símar 33049 og 82635.______
Vélhreingemingar — Gólfteppa-
hreinsun. Vanir menn. Vönduð
vinna. Þrif. símar 33049 og 82635.
Hreingemingar. Vélahreingerning
ar, gólfteppahreinsun og gólfþvott-
ur á stórum sölum með vélum.
Þrif, símar 33049 og 82635. Haukur
og Bjami.
Vélahreingerningar — húsgagna-
hreingerningar, Vanir menn og
vandvirkir. Ódýr og vönduð þjón-
usta. Þvegillinn. Sími 42181.
Hreingerningar — Hreingemingar.
Vanir menn Sími 23071. Hólm-
bræður.
Teppa- og hús-
gagnahreinsun,
fljót og góð af-
greiðsla.
Sími 37434.
FÉLAGSLÍF
.NATTSPYRNUDEILD VlKINGS
Æfingatafla frá 1. maf tfl 30. sept-
ember 1967
'leistara- og 1. flokkur:
Mánudaga kl. 8.45—10.
Þriðjudaga kl. 8.30—10.
Fimmtudaga kl. 8.30—10.
2 f lokkur:
Mánudaga kl. 8.45—10.
Þriðjudaga kl. 8.30—10.
Fimmtudaga kl. 8.30—10.
3. flokkur:
Mánudaga kl. 7.30—8.45.
Miðvikudaga kl. 8.30—10.
FimmfcwJaíwj kl. 7—&30.
4. flokkur:
Mánudaga kl. 7.15—8.30.
Fimmtudaga kl. 7.15—8.30.
Miðvikudaga kl. 7.15—8.30.