Vísir - 28.08.1967, Page 12
12
V í SIR. Mánudagur 28. ágúst 1967.
IJti.
\ | te 1' I
1
•
i
haföi þekkt alla frægustu garpa á
þeirri tíö, hann haföi verið leið-
sögumaður Fremonts, fylgt inn-
flytjendahópum yfir fjöllin til Kali-
forníu og Oregon, barizt viö Ind-
íána í öllum fylkjum landsins, leit-
að gulls á ótal stöðum. Með öðrum
orðum — hann hafði fengizt við
ýmislegt og vlða verið.
Síðasta áratuginn töldu allir vist
að hann væri orðinn sjötugur en
þó voru allir þeir, sem gerst
þekktu hann, reiðubúnir að sverja,
að hann hefði skarpari sjón, meira
likamsþrek og þol, skjótari hugsun
og sterkari taugar en þritugir menn
yfirieitt, auk þess sem hann gæti
drukkið hraustustu roenn undir
borð — án þess á honum sæist að
hann hefði bragðað vín.
En það, sem gerði hann þó ólík-
astan öðrum, ungum mönnum og
gömhnn, var þó þetta, að hann
sá sýnir.
Sú staöhæfing mundi hafa stimpl-
að hann sem svindlara 1 hverju
mennmgarþjóðfélagi. En þarna í
fTOtobyggjahéröðunum við landa-
mærin var ekkert mark tekið á
stimplum. Þar er það árangurinn,
sem gildir, staðreyndimar. Og
traust manna á orðum Jónasar spá-
manns byggðist einfaldlega á þeirri
staðreynd, að um áratuga skeið
hafði allt, sem hann spáði, komið
fram. Væri hann að því spurður
hvernig það mætti vera, að hann
gæti fullyrt þetta eða hitt, án þess
nokkrum skynsamlegum rökum
væri þar til að dreifa, starði hann
framundan sér, hristi kollinn eilítið
og mælti svo eftir stundarþögn:
„Mér gafst sýn ...“
Reynið, ef ykkur finnst þaö ó-
maksins vert, að gera ykkur í
hugarlund veitingastofu, þar sem
hópur námumanna situr að drykkju
og rökræðir berglög, málmæðar,
vatnsaga og annað þess háttar.
Gamall maður, dökkbrúnn og
hrukkóttur í andliti, bersköllóttur
með brimhvítt skegg, situr eins og
í leiðslu og starir i glas sitt, og
virðist ekki taka eftir neinu því,
sem fram fer eða um er rætt í
kringum hann. Það verður hljótt
i veitingastofunni. Athygli allra
viðstaddra beinist að gamla mann-
inum. Rauðbirkinn námumaður,
sem stendur við hliö honum, bendir
veitingamanninum meö yfirskeggið
að fylla glas hans, og spyr lotn-
ingarfyllst, þegar því er lokið:
„Spámaður - hvað segir þú um
þetta meö málmæðina?“
Þaö verður löng þögn. Gamli
maðurinn starir fram undan sér.
Ber glasið að vörum sér, tæmir
það, setur það á borðið. Loks tekur
hann til máls, og röddin er annar-
lega dimm. „Kannski beygir æðin
til vinstri, en ekki hægri. Þú ættir
að grafa samkvæmt því ... tólf
fet niður“.
Viku seinna, 'þegar holan er orð-
in ellefu feta djúp, kemur niður
á málminn!
Þaö þénar ekki neinum tilgangi
að tína til fleiri dæmi hér til að
sanna hina merkilegu hæfileika
Jónasar spámanns. Kalliö það á-
gizkani; hugboð, vitranir eða
sýnir — eða hvaö, sem þið viljið
— en hvað.svo sem þiö kallið það,
var þaö svo óbrigðult, að hver sá
græningi, sem leyft hefði sér að
gefa I skyn, aö Jónasi spámanni
Smurstöð
OPIÐ FRÁ KL. 8 — 18
Venjuleg smummg á VoUcswagen kostar kr. 75.00.
Ven|uleg smuming á Landrover kostar kr. 105.00.
PANTff) TÍMA í SlMUM 2-12 40 og 10 5 85.
HEKLA
LAUGAVEGI 170 — 172
gæti skjátlazt, sá heföi fengiö kúl-
una kembda! Hvar sem hann fór,
var hann boöinn og velkominn.
Honum var séð ókeypis fyrir öllu,
fæði, klæðum og húsnæði og öðru,
sem hugur hans gimtist — og taldi
það enginn eftir. Hann geröi hvorki
að vinna né spirma, og skorti þó
aldrei neitt.
Og Jónas spámaöur haföi sagt,
, að veturinn yrði langur og harður.
| Þá þurfti ekki að ræða það frékar.
; „Fréttablaðið" í Denver endur-
[ prentaði fréttina úr dagblaðmu í
Julesburg, varðandi Wallingham-
lestina, sem vakti að sjálfsögðu
mikinn fögnuö og almennan, bæöi
hjá veitingamonnum, kaupsýslu-
mönnum og þeim mörgu námu-
mönnum, sem þegar höfðu leitað
til borgarinnar ofan úr fjöllunum
og höfðu ekkert við aö vera. Nú
var ekki um annað rætt en hvaða
dag, jafnvel klukkan hvað, lestin
mundi koma til borgarinnar. Var
brátt að þvi horfið, að efna til
getraunar um það, skyldi sérhver
þátttakandi í getrauninni greiða
fimm dali i sameiginlegan sjóð um
leiö og hann skilaði tilgátu sinni;
vinnandinn hljóta helming sjóösins,
en hinum helmingnum varið til að
gara veizlu mikla, svo menn gætu
etið og drukkið og verið glaðir I
tilefni af því, að borgarbúar þurftu
ekki vetri aö kvíöa.
Og einmitt þegar hér var komiö
sögu, datt einhverjum hyggnum
náunga það í hug, að kannski væri
ekki svo fráleitt aö ganga á fund
Jónasar spámanns áður en tilgátu-
seölinum væri skilað, og fimm dal-
imir greiddir í sjóöinn. Þegar þeir
félágar höfðu haft uppi á gamla
manninum og fyllt glas hans
nokkrum sinnum, tók talsmaður
þeirra til máls: „Hvenær heldurðu,
spámaður, að vagnalestin komi
hingað í borgina?"
Það varð löng þögn. Jónas spá-
maður lyfti glasinu að vörum sér,
Svo drúpti hann höfði. „Gæti fariö
svo, að hún kæmi alls ekki ...“
Þeir félagar störðu hver á annan,
skelfmgu lostnir. Sólbrennd andlit-
m urðu náföl. Svo spurðu alíir i
senn: Að hún komi ekki? Hvers
vegna ekki? Hvaö getur 'hindraö
hana?“
„Veit það ekki. Mér gafst sýn ...“
Það var óhagganJeg staöreynd,
að þegar Jónas spámaður lýsti yfir
því að sér gæfist sýn, var gersam-
lega þýðingarlaust aö spyrja hann
frekar. Þessi öriagarika spá hans
barst um borgina eins og eldur 1
sinu, og oHi I seon undmn og
skelfingu.
„Jónas spámaður segir, að svo
geti farið að lestin komi alte ekki?“
„Býst hann við aö það fari að
snjóa?"
„Hann sagöi ekkert um það“.
„Indíána-árás?“
„Sagði efckert um það ...“
„Hvað gæti hiodrað lestina, ann-
að en snjóalög eða Indíánar?“
„Kannski vegtollarar. Eða skatta-
spæjarar? Já, eða jafnvel þessar
bindindis-kerlingar, sem sett hafa
alit á annan endann í Julesburg
og Cheyenne. Þú hefur auðvitað
lesið það í blööunum, aö þær réð-
ust inn í veitingastofu í Baltimore,
vopnaöar öxum?“
„Jæja, eigi ég að segja þér mitt
áKt, þá skal enginn vegtollari,
Indíáni, skatta-spæjari eða bind-
indiskerling eyöileggja veturinn
fyrir mér. Við skulum hafast eitt-
hvað að! Við skulum kalla saman
ráðstefnu!“
„Góö hugmynd! Þið Will smaliö
veitingastofurnar þarna megin við
götuna, við Clayton hinum megin“.
Ems og áöur hefur verið fram
tekið, höfðu hinir forsjálu Denver-
búar fyrir löngu lært það af
reynslunni, að vera jafnan við öllu
búnir. Þeir bjuggu sig því undir
allt.
1
\A'0\ f'ASTÖÐ'IN
1-U.ÐU!vLANDSBRAUT «-
Viivn Oi’iÐ
■;.!jNN"r».-° - x\:
„Þama er ástæðan, Ronu, dvergur með „Við Tarzan ætlum að bjarga ykk«r“. „Þið
Mjóðlaust biástursrör". „Ég er Akumba“. byrjið vel, vinur“.
Shrfóníubljómsveit ístónds
Orðsendiitg fH
áskrifenda
Áskrifendur, sem ekki hafa enn
tilkynnt endumýjun skiitelna
sinna, eru góöfúslega beðnir um
að gera þaö strax í síma
22260.
Sala skirteinahefst 4. septeahber
í Ríkisútvarpimi Skútógötu 4,
sirm 22260.