Vísir - 02.09.1967, Page 1

Vísir - 02.09.1967, Page 1
Nýtt eldvarnakerfi fyrir Slökkvi- liðið eyðilagðist í brunanum Náttúruverndarráh eða skipul*agsyfirvöld: Hæstaréttardómarar skera 57. árg. - Lattgardagur 2. september 19(17. - 200. tbl. úr um Kísiliðjuveginn Nú fer loks að sjást fyrir endann vegjnn svonefnda við Mývatn. En Hæstiréttur hefur að beiðni á deilum Náttúruverndarráðs og j deilumál þessi hafa hálfpartinn menntamálaráðuneytisins tilnefnt Skipulagsyfirvalda um Kísiliðju-1 þróazt út í Iögfræöilega refskák. ! þrjá menn, þá hæstaréttardómar- ' ana Gizur Bergsteinsson, Elnar H-UMFERD í SVlÞJÓD f NÓTT Blaðamaður Visis i Málmey segir frá siðasta # „Það er talsvert mikið átak fyrir okkur Svía, eftir 233 ára vinstri umferð, að skipta nú yfir á hœgri á einni nóttu“, sagði A. Melin, yfirmaður Högre Trafik Komite við Valdimar Jóhannesson, fréttamann Vísis í Málmey í gærdag, en Melin hef- ur haft yfirstjórn í Málmey um samræmingu og stjóm á öllum aðgerðum, sem gera hefur þurft vegna breytingarinnar í Málmey, eins konar tví- stefnuupplýsingamiðstöð, eins og Melin sjálfur sagði. „Ég hef þó ástæðu til aö vera bjartsýnn, þvi undirbúningurinn að breytingunni hefur verið gíf- urlega umfangsmikill. í heilt ár hefur verið unnið stíft að þessu verki, — sjálfur hef ég unnið 16—18 tima á hverjum sólar- hring frá í febrúar. Sjálfur und irbúningurinn hófst i ársbyrjun 1964. Ég tel að nú sé allt 100% V-deginum tilbúið og sömu sögu er aö segja annars staðar frá í Svíþjóð“, sagðl Melin. „Þetta hefur verið mesta upplýsingaherferð í sög- unni og allt sfðasta ár hefur ver ið hert mjög á upplýsingunum í blöðum, útvarpi og sjónvarpi og alls staðar þar sem hægt hefur verið að koma því við. Núna undir lokin, siöasta mánuðinn var enn hert á þessu“, sagði hann að lokum. Núna rétt fyrir breytinguna sagði fréttamaður Vísis hvar- vetna blasa viö skilti og spjöld með leiöbeiningum og hvatning- um til fóiks um að muna hægri umferðina. H-merkið hangir um ailt og fjölmiölunartæki öll eru full af umferðarábendingum og fræðslu. Hér er allt hugsanlegt gert til að fræða almenning um breytinguna, öll tæki til þess gjömýtt. Fólk, sem blaöamaður Vísis rabbaði við á götum Málmeyj- Framh. á 10. síöu. | Arnalds og Jónatan Hallvarösson j til þess aö segja áiit sitt á málinu. Það er hvort leggja eigi veginn I yfir hraunið, samkvæmt skipulags- uppdrætti sem félagsmálaráðuneyt- ið hefur samþykkt, eöa hvort hlýða beri friölýsingu Náttúru- verndarráðs, sem gefin var út 30. ágúst, en ráðið hefur samþykkt að leggja bar. við mannvirkjagerö og jarðraski á hrauninu milli Reykja- hlíðar og Grímsstaöa innan eins kílómetra svæðis frá bakka Mý- vatns. Menntamálaráðherra, Gylfi Þ. Gíslason sagði á fundi meö frétta- mönnum f gær að hann teldi vfst að deiluaðilar myndu hlíta niður- stöðum hæstaréttardómaranna, hver svo sem hann yrði, en þeir myndu hraöa mjög álitsgerð sinni Framhald á bis. 10. V'órur jbær er borgin átti, og eyðilógðust i brunanum allar vátryggðar Torben Frederiksen, forstjóri Innkaupastofnunar Reykjavík- urborgar gaf Vísi í gær þær upplýsingar, að meðal þess sem brann inni í eldsvoðanum í Borgarskála var nýtt eldvarnakerfi fyrir Slökkviliðið í Reykjavík. Viðvörunarkerfi þetta var af full- kominni tegund og var frá hinu þekkta tæknifirma í Svíþjóð, L. M. Ericson. Þá brunnu einnig inni í bruna þessum mörg tæki, sem Innkaupastofnunin hafði keypt fyrir nýja Borgarsjúkrahúsið. Allt það, sem Reykjavíkurborg átti í Borgarskálanum og varð brunanum að bráð var að sjájfsögðu vel vátryggt og því hlýzt ekki fjárhagslegt tjón af brunanum fyrir Reykjavíkurborg, en ó- hjákvæmilega kemur hann sér mjög illa, svo að ekki sé meira sagt. Eins og fyrr getur er eldvarna- kerfi þetta, sem þarna brann, af fullkomnustu gerð og miklar vonir bundnar við slíkt kerfi hér. M.a. átti þetta sjálfvirka kerfi að kveikja aðvörunarljós við Reykjanesbraut þegar slökkviliðið er kallað út. Tæki þau, sem brunnu inni, en átti að koma fyrir í Borgarsjúkra- húsinu, voru heyrnarprófunartæki, sjónvarpsmyndavél, súrefnistæki og einnig nokkuð magn af röntgen- j filmum. Torben Frederiksen sagði, I Stjórnarþingmenn d fundum Þingmenn stjórnarflokkanna, Sjálfstæðisflokks og Alþýðuflokks, komu til funda hér í Reykjavík i fyrradag. Voru þetta fyrstu fund- ir þlngmannanna eftir kosningar. Einkum var rætt á þessum fundum um þau vandamái, sem þjóðin á nú við að etja í efnahagsmáiunum, gerð fjárlaga og fleira. Munu langflestir þingmenn stjórnarfiokk- anna hafa sótt fundi þessa. að alls hefði verðmæti þeirra tækja sem brunnu verið um 2 milljónir króna, en Reykjavikurborg hefði átt tæki aö verðmæti um 5 millj. kr í Borgarskála Eins og áður hefur verið getið var allt þetta vátryggt og fjárhagslegt tjón þvl ekki telj- andi. Torben kvað líklegt, að þessi tæki yrðu pöntuð, strax og gengió hefði verið frá tryggingarmálunum en borgaryfirvöldin myndu á næst unni eiga viðræður við Sjóvátrygg ingarfélag Islands, en tæki borgar- innar voru tryggð hjá því trygging arfélagi. Ungur fiðluleikari á ónleikum í Kópavogi Tónlistarfélag Köpavogs efnir til tónleika 4. september og kemur þar Áhöfn Vatnajökuls öl! yfir- heyrð vegna seðlastuldsins Tuttugu og einn maður, öll áhöfn Vatnajökuls hefur nú ver ið yfirheyrður í sambandi við þjófnaðinn á peningaseölunum úr sendingunni, sem Seðlabanki Islands fékk með Vatnajökll frá London á miövlkudag. Fram- burður vitnanna hefur þó ekki leitt neitt nýtt í ljós í málinu. Verknaðurinn upplýstist ekki fyrr en á miðvikudag, þegar byrjað var aö skipa upþ köss- unum með peningunum úr Vatnajökli hér í Reykjavíkur- höfn. Var þetta sending nýrra bankaseðla, sem Seðlabankinn >’ að fá frá London, en þar nafði þeim verið skipað um borð í Vatnajökul. Kassarnir með seðlunum i voru geymdir í sérstakri lest framan við yfirbyggingu skips- ins, en lest þessa kalla skip- verjar „Brunninn". Ekki verður með nokkru móti séð, hvort pen ingunum var stolið hér við upp skipun, eða úti í London við út skipun, en litlar líkur eru tald ar vera á því, aö þaö hafi ver- ið gert hér heima. Það ■ voru verkamennirnir, s em unnu við uppskipun á seðla kössunum hérna, sem fyrstir urðu þess varir, að gat hafði verið gert á einn kassan. Gerðu þeir lögregluþjónunum tveim sem stóðu vörð yfir vinnunni þegar viövart. Kom í ljós, að stolið hafði verið sextíu og níu 1000 króna seðlum, sem þjóf- arnir hafa líklega plokkað út um gatið. fram ungur og efnilegur fiðluleik- ari, Guðný Guðmundsdóttir, en hún hefur fengið 4 ára styrk til tónlist- arnáms við Eastmann-tónlistarskól ann í Rochester i Bandaríkjunum. Undirleikari á tónleikunum verður Ásgeir Beinteinsson. Guðný er 19 ára gömul og hefur lokið námi í fiðluleik i Tónlistarskól anum f Reykjavik, og frá 15 ára aldri hefur hún leikið af og til með Sinfónfuhljómsveit Islands. Hún hef ur oftsinnis komið fram sem ein- leikari á tónleikum Tónlistarfélags- ins. Tvívegis hefur Guðný farið til námsdvalar til Bandaríkjanna og í síðara skiptið hlaut hún styrk til nárrts við Eastmann-tónlistarskól- ann, en hann er deild af háskólan- um þar og er talinn einn af fremstu tónlistarskólum Bandaríkjanna. Guðný hefur einnig dvalizt I Sví- þjóð og leikiö þar í sinfóníuhljóm- sveit og s.l. sumar var hún vara- konsertmeistari hljómsveitarinnar í Lundi. Þetta eru fyrstu tónleikar Tón- listarfélags Kópavogs, en það var stofnað árið 1963 og hefur rekið tónlistarskóla í Kópavogi síðan.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.