Vísir - 08.09.1967, Page 1

Vísir - 08.09.1967, Page 1
VISIR 57. árg. - Föstudagur 8. september 1967. - 205. tbl. Engey finnur torfur 5.6 míl- ur úti af Kögri í morgun kom tilkynning i'rá Eng-1 eins örskamman spöl frá Siglufirði. Sagði í tilkynningunni frá Engey, að önnur torfan væri 12 metra þykk, en hin minni, Torfurnar voru á 50 faðma dýpi. ey RE, sem var á leið til Siglufjarð- ar með síld frá íshafsmiðunum. Skipið hafði lóðað á tvær smátorf- ur 5,5 mflur út af Kögri, sem er að- »^AAffa^^AA<i|NAAAAAAAA^AAAAAAAAAAAA/1 V*\AA/SAAA^WWVNAAA/VWSAAAA/\A/WNAAA/WWV\A/WWW\/V> Aflaskipið Héðinn fengið til alhliða tilrauna á saltsíldarflutningum S'ildarútvegsnefnd lætur reyna um borb i skipinu flestar að- ferðir til oð flytja sild óskemmda af fjarlægum mibum Síldarútvegsnefnd hefur nú fengið aflahæsta skip síldveið anna, Héðin frá Húsavík, til þess að fara tilraunaleiðang- ur á síldarmiðin norður undir Svalbarða og á að reyna þar um borð í skipinu flestar þær aðferðir, sem taiað hefur ver- ið um til þess að flytja 6- skemmda söltunarsíld tii Iands af hinum fjarlægu mið- um. Héðinn er nú væntanlegur til Raufarhafnar og þar mun Jóhann Guðmundsson, efna- verkfr. fara um borð í skip- ið með nokkra aðstoðarmenn með sér og eiga þeir að sjá um þessar tilraunir fyrir Síld- arútvegsnefnd. Sérstakir ískassar eru á leið til Raufarhafnar, þar sem þeir eiga að fara um borð í Héðin. Síldarútvegsnefnd hefur sett upp sérstakt „prógram“ fyrir eiga að fara um borð í Héðin Síldin verður ýmist geymd heil eða hausskorin. Reynt verður að' ísa hana, setja hana í pækil, sjókæla hana og verður reynt ( að meðhöndla síldina eftir þess um aðferðum við mismunandi aðstæður. Allmörg skip hafa gert til- raunir með síldarflutninga nú aö undanförnu. Jón Finnsson kom með yfir 100 tunnur af síld til Raufarhafnar fyrir nokkru. — Skipverjarnir höfðu saltaö síld- ina sjálfir niður í tunnur og var henni síðan umsaltað á söltun- arstöð Valtýs Þorsteinssonar á Raufarhöfn. Anna frá Siglufirði kom meö yfir tvö hundruð tunnur af ís- varinni sild til Siglufjarðar i gær og voru saltaðar 160 tunnur af því magni í söltunarstöð Þráins Sigurðssonar, ísafold. Það var fyrsta síldin, sem söltuð er á Siglufirði í sumar. Síldarútvegsnefnd lét einnig salta nokkrar tunnur af afla Önnu, með þrem mismunandi verkunaraðferðum og 60 tunn- Framhald á bls. 10 Ennfremur lóðaöi á smátorfur við botninn og smápeðring uppi við yfirborðið. Þessar fréttir ollu töluverðu fjaðrafoki á Seyðisfirði, eins og að líkum lætur, en ekki er fullvíst enn- þá, hvort þarna er um sild að ræða eöa þá kolmunna. i Lítið' sem ekkert hefur lóðað á I síld undanfarna daga úti af Aust- fjörðum og alls ekki á grunnsvæði. | Gott veður er úti fyrir Aust- i fjörðum, blankalogn og sólskin, en hins vegar var vestan garri á mið- unum norður undir Svalbarða i nótt og tilkynntu fá skip um afla, að- eins sex skip meg 790 lestir. Haf- þór leitar nú á svæðinú úti af Austfjöröum, en Snæfugl leitar á miðunum nyrðra. Búizt er við að bátar fari til þess að athuga þessar lóðningar, sem Engey fann úti af Kögri, enda þótt varia sé þarna um mikla veiði að ræða. 1 .■.V.V. VÍSIR | í vikulokin j! fylgir blaöinu á morgun V.V.V.V.V.V.V.V.V.VAV? Norsku skipin búin að flytja heim af miðunum 55-60 búsund tunnur af saltsíld — Góðar markaðshorfur, jbor eð Islend- ingar hafa ekkert saltað Norsku síldarskipin hafa nú flutt heim i sumar 55—60 þúsund tunn- ur af síld, sem söltuð hefur verið um borð í skipunum á sildarmiðun- um, og segir frá þvi í NTB-frétt að markaðsmqguleikar Norðmanna séu einkar vænlegir vegna þess, að aðalkeppinautar þeirjá i sölu salt- síldar, íslendingar, hafi ekki saltað neitt að heitiö geti. Niöurstööur í Menntamála- ráðherra boðar blaðamunnafund í dag Menntamálaráðherra, dr. Gylfi Þ. Gislason, hefur boðað blaðamannafund í dag kl. 2.30 vegna lagningar kfsilvegarins svonefnda i Mývatnssveitlnni. Má gera ráð fyrir að á fundi þessum verði skýrt frá niður- stöðum á athugunum þriggja hæs éttardómara, sem kvadd- ir voru til í síðustu viku til að úrskuröa í máli þessu. Eins og oft hefur komið fram hefur ris ið deila í þessu máli milli Nátt- úruvemdarráös og' Vegamála- stjórnar og var ágreiningnum vísað til úrskurðar þriggja fyrr- greindra hæstaréttardómara. — Skýrt verður frá blaðamanna- fundi þessum í Vísi á morgun. Þessa síld hafa sjómennirnir, saltag niður í tunnur á miðunum norður undir Svalbarða, en nokkur i reknetaskip hafa verið að veiðum úti af Austfjörðum og aflað sæmi- j lega stundum, en lítið hefur feng- izt þar upp á síðkastið og eru nú j aðeins sjö norskir reknetabátar þar ! að veiðum, segir f NTB-fréttinni, ' og eru flest skipanna nú komin á j Svalbarðasvæðið. Islendingar hafa brugðið heldur seint við með saltsíldarflutninga af miðunum og hafa aðeins nokkrar skipshafnir verið að reyna upp á sitt eindæmi að salta síld í nokkr- ar tunnur á miðunum. Þessar til- raunir hafa tekizt furðu vel að því er bezt verður séð. wwwwvwwwwww. Ebeneser Ásgeirsson f nýju verzluninni 1 morgun. STEFNA AD MINNIÁLAGNINGU A MA TV0RUM Matvöruverzlun með nýstárlegu sniði opnar i dag „Við munum leggja áherzlu á að leggja minna á vöruna, en gert er f venjulegum verzlun- um“. Þetta sagði Ebeneser Ás- geirsson, forstjóri nýs fyrirtæk- is, Vörumarkaðsins h. f., sem opnaði dyr sinar fyrir viðskipta- vinum kl. 14 í dag. Þarna verð- ur seld matvara og hreinlætis- vara og er verzlunin með nýju sniöi, sem Ebeneser sjálfur hef- ur fundiö upp. Viðskiptavinir velja sér vör- ur i sýningarsal.. en þar eru að- eins sýnishorn og upplýsingar um verð t. d. á einingu, 6 ein- ingum af vörunni eða 12 eining- um, Lækkar verðið hlutfnllslega, því meira sem keypt er. Má segja að hér sé fariö út á þá braut að bjóða fólki upp á sam- bland smásölu og heildsöluviö- skipta, en heildverzlanir hafa haft talsvert ónæði af einstakl- ingum. sem vilja snara með því að kaupa sem mest til helmila sinna á heildsöluverði. J Vörumarkaðnum taka við- skiptavinir númeraða miöa, nokkurs konar ávísanir á vöru og eftir miðunum er reiknað út hversu mikið viðskiptavininum ber að greiða. Síðan fara miðarn ir inn ti! lagermannsins, en hann tekur saman vörumar, sem verða tilbúnar til sendingar dag- inn eftir að pöntun fer fram. I birgðageymslunni, sem er 1 vesturenda hússins ÁrmúJa 1A, þar sem fyrirtækið er til húsa, hefur öllu verið komið mjög bag- anlega fyrir og raðað upp eftir númerum þeim, sem notuð em f sýningarsalnum. Geymslan er um 300 fermetrar, en sýningar- salurinn 60 — 70 fermetrar. Hös- ið er nýtt og mjög frumleg bvggingaraðferð var notuð, gólf in eru steypt á jafnsléttu en Framhald á bls. 10

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.