Vísir - 08.09.1967, Side 6
6
Borgin
*
i
kvöld
NÝJA BÍÓ
Sími 11544
Rússar og Bandaríkja-
menn á tunglinu
Bráöskemmtileg og hörku-
spennandi ævintýramynd í
CinemaScope og litum meö
undraverðum tæknibrögöum.
Jerry Lewls.
Conny Stevens.
Anita Ekberg.
Sýnd kl. 5 og 9.
AUSTURBÆJARBÍÓ
Sími 11384
Rauði sjóræninginn
Spennandi sjóræningjamynd í
litum.
Aöalhlutverk:
Burt Lancaster.
Sýnd kl. 5 og 9.
Bönnuð innan 12 ára.
GAMLA BÍÓ
Sím) 11475
Meðal njósnara
(Where The Spies Are)
Spennandi og bráöskemmtileg
ensk-bandarísk litkvikmynd,
ISLENZKUR TEXTl
Sýnd kl. 5 og 9.
Bönnuð innan 16 ára.
HAFNARBÍÓ
- Sím’ 16444
Fallhlifarpartý
Afbragðs fjörug og skemmti-
leg ný amerísk músik og gam-
anmynd í litum og Panavision
með Frankie Avalon og táning
unum á ströndinni.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
ÍBÚÐ TIL SÖLB
4 herb. íbúð til sölu á góöum i
stað. — Fallegur, ræktaður í
garöur, gott útsýni. Eignalóð.
EIGNAS ALAN
INGÖLFSSTRÆTI 9
Símar 19540 og 19191
IIÖBÐVB EIMRSSON
HÉRAÐSDÓMSIÖGMAÐUR
MLÍLFLtT.MXftSSKHIFSTOFA
AÐALSTRÆTI 9 — SlMI 17979
VISIR . Föstudagur 8. september 1967.
BÆJARBÍÓ
sími 50184
Blóm lifs og dauða
YUL BRYNNER
RITfl HAYWORTH
E.G."tefff/?"M&RSHflLl
TREVOR HOWflRD
OPERATIOnr
OPIU
(The Poppy is also a flower)
Stórmynd I litum, gerð á veg
um Sameinuöu þjóðanna 27 stór
stjömur leika í myndinni.
Mynd þessi hefur sett heims
met i aösókn
Sýnd kl. 7 og 9.
íslenzkur texti.
Bönnuð börnum.
Síðustu sýningar.
STJÖRNUBÍÓ
Simi 18936
Beizkur ávöxtur
(The Pumkin Eater)
ÍSLENZKUR TEXTl
Frábær ný amerisk úrvalskvik-
mynd byggð á metsölubók eftir
P. Mortímer. Aaöahlutv. Anne
Bancroft sem hlaut verðlaun i
Cannes fyrir ieik sinn i þess-
ari 'mynd, ásamt Peter Finch,
James Mason. s
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
KÓPAVOGSBÍÓ
Sim) 41985
• íÆ' r
Hin frumstæða London
(Primitive London)
Spennandi og athyglisverð lýs-
ing á lífinu i stórborg, þar sem
allir lestir og dyggöir manns-
ins eru iðkaðar ijóst og leynt.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð innan 16 ára.
LAUGARÁSBÍÓ
Simar 32075 og 38150
JEAN PAUI BELMONDO t\
Frekur og töfrandi
JEANPAUL BELM0ND0
NADJATILLER
ROBERT NIORLEY
MYLENE DEIVI0NGE0T
IFARVER
farlig -
fræk og
forforeiide
Bráðsmellin, frönsk gaman-
mynd i litum og Cinema Scope
með hinum óviöjafnanlega leik-
ara Relmondo
Sýnd kl 5. 7 oe 9
tSLENZKUR TEXTJ
Miöasala frá kl. 4.
TÓNAB80
Simi 31132
íslenzkur texti.
Laumuspil
(Masquerade)
Mjög vel gerð og hörkuspenn-
andi, ný, ensk—amerísk saka-
málamynd í litum.
Cliff Robertson
Marisa Mell.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
IIÁSKÓLABÍÓ
Simi 22140
Maya — villti fillinn
Heimsfræg amerísk ævintýra-
mynd frá M.G.M.
iHsio uranialðigu ða j
Aðalhlutverk: :.!q,
Jay North (Denni ciæmalfiusijL, ,
Clint WaTker. nvjl
Myndin gerist öll á Indlandi
og er tekin í Technicolor og
Pana. /ision.
íslenzkur texti.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
GLAUMBÆR
I KVÖLD:
Tvær hljómsveitir:
NESMENN & SÓLÓ
Opið til kl. 1.00
KOMIÐ TÍMANLEGA
FORÐIZT ÞRENGSLI
GLAUMBÆR
Leiguflug
%
Önnumst leiguflug hvert á Iand sem er.
Leigjum fjögurra sæta flugvélar án
ftaW',..........
.<*' ■ ;*i *á nim8 .isru/íui.s.. >.
oiiixeia h:i niiðSiAN NGJARNT VERÐ —
LIPUR ÞJÓNUST A —
FLUGLEIGAN H/F
Reykjavíkurflugvelli . Sími 1 30 85
Moskvitch 1957
til sölu í góðu lagi. Nýskoðaður. Sanngjarnt
verð. Uppl. að Lækjargötu 6. Sími 30806.
J 4 íy Frímerkjasýningin
A ll'ilBA
m- 2. IX, 1967 g
% HANSHALS/
'\'*/eRYo<f?
Filex 67
Opin 2 — 10 daglega
í Bogasal Þjóðminja-
safnsins.
un.
Bifreiðaverkstæði Kópavogs.
Bifreiðaeigendur
Höfum opnað bifreiðaverkstæði í nýju hús-
næði að Hafnarbraut 13—15 í Kópavogi.
Tökum að okkur allar almennar bifreiða-
viðgerðir, réttingar, ryðbætingar og spraut-
\
' I