Vísir


Vísir - 08.09.1967, Qupperneq 10

Vísir - 08.09.1967, Qupperneq 10
10 VISIR . Föstudagur 8. september 1967. 4T Areksfrur — y Framh at bls. >6 brúninni i sömu akstursstefnu. Skipti það engum togum að Benzinn ók aftan á jeppann af miklu afli og skemmdist Benz- inn mjög mikið. Kona og maður í þeim bíl voru flutt á Slysa- varðstofuna. □ Þá var ekið aftan á bíl í Rofabæ í morgun um kl 9. — Maður var að huga að barni sínu, en gætti þess ekki hve nærri Lann var öðrum bíl og ók aftan á hann með þeim afleiðing um að sá sem ekið var á skemmdist talsvert mikið. Slys uröu ekki á fólki í bessu til- fellk Tapazt hefur pakki sem sendur var frá Hreðavatni um miðian júni og átti að fara í Dúkaverksmiöjuna á Akranesi. Innihald pakkans eru værðarvoðir. Finnandi vinsamlegast beðinn að hafa samband við Hús- mæðraskólann Varmalandi. irldge — SI. fimmtudag tapaöist gullspang- arúr í Miðbænum eða við Borgar- spítalann. Finnandi vinsamlegast hringi í síma 35821. Fundarlaun . Herraveski með ýmsum skilríkj- um tapaðist s.l. laugardagskvöld líklega í miðbænum. Finnandi vin- samlegast hringj í sfma 32908. Kvenúr fannst við Langholtsveg 29. ágúst. Uppl. í síma 34147 á kvöldin. Bröndóttur köttur með hvíta bringu hefur tapazt. Hringið i síma 10647. Víðimel 23. Framnatd a? nis 16. Sviss — Spánn 2—6 ísland — England 4—4 Frakkland — ísrael 6—2 Danmörk — Líbanon 1—7 Grikkland — Svíþjóð 0—8 Belgía — Ítalía 1—7 Pólland — I'rland 0—8 Finnland — Noregur 0—8 Portúgal — Tékkóslóvakía 0—8 Holland — Þýzkaland 5—3 Staðan í mótinu er nú þessi: 1. Svíþjóð 38 stig. 2. Spánn 37 3. England 34 4. Frakkland 33 5.—7. Noregur, Belgía og Tékkó- slóvakía 32 8. Ítalía 31 9. írland 27 10.—11. Danmörk og Sviss 24 12.—13. Holland og Þýzkaland 14.—16. ísland, Israel, Líbanon 17. Holland 16 18. Portúgal 12 19. Finnland 11 20. Grikkland 6 20 19 Matvörur Framhaic. ai síði 1 síðan lyft með þar til gerðum tækjum.. Vörumarkaðurinn er hlutafé- lag og er Ebeneser Ásgeirsson formaður stjórnarinnar og fram kvæmdastjóri, en auk hans eru f stjórninni frú Ebba Thoraren- sen og Jónína Ebenesersdóttir Faðir Ebenesers, Ásgeir Guðna son, sem um áraraðir var kaup- maður á Flateyri er í varastjórn, en undanfarna mánuði hefur hann starfað af oddi og egg við byggingu stórhýsisins að Ár- múla 1A. Blaðamaður Visis skoðaði LOKAÐ á morgun frá kl. 10—12 vegna jarðarfarar. ýJímnnSerys bneður SJÚKRAÞJÁLFARI (fysioterapeut) óskast að Borgarspítalanum frá 1. okt. n.k. Umsóknir ásamt uppl. um nám og fyrri störf sendist Sjúkrahúsnefnd Reykjavíkur, Heilsuverndarstöðinni fyrir 20. þ.m. Reykjavík, 7. sept. 1967. Sjúkrahúsnefnd Reykjavíkur. *r z VJPAS?. y- ■in °. tgjri Tilboð óskast í smíði 207 hverfiglugga í bygg- ingu Handritastofnunar og Háskóla íslands í Reykjavík. Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri, gegn kr. 1.000,— skilatryggingu. gær hið nýja fyrirtæki og varð ekki annað séð en að að vöru- verð væri talsvert lægra en í smásöluverzlunum, og leikur varla vafi á að húsmæður, sem vanar eru að kaupa í stórum stíl og hafa góðar matvöru- geymslur geta sparað talsverða peninga í verzlun sem þessari, en tilraun Ebenesers er mjög athyglisverð í alla staði. Héðinn Framh af bls. I ur voru frystar til beitu, en mjög skortir nú beitusíld í land inu, sem kunnugt er. Vísir átti morgun tal við Jón Stefánsson formann Síldarút- vegsnefndar á Siglufirði og sagði hann að sér hefði sýnzt þessi síld af Önnu ótrúlega vel- útlítandi eftir þessa löngu sigl- ingu. Mikill áhugi viröist nú vera hjá útvegsmönnum að reyna slíka síldarflutninga, en þeir eru á algjöru tilraunastigi ennþá hjá okkur. Síldin hefur ekki verið það langt frá landi undanfarin sumur að til slíkra flutninga hafi þurft að grípa. Norðmenn hafa hins vegar stundað flutninga á saltsíld með góöum árangri. í sumar hafa þeir flutt ekki minna en 60 þúsund tunnur af saltsíld af mið unum til lands — litlu styttri vegalengd, en íslenzku skipin hafa þurft að sigla til hafna. Altiert tók brezkan togara í gærkveldi | Varðskipið Albert kom kl. 23 j í gærkvöldi að brezka togaranum i VOLESUS GY-188 að veiðum um 2 mílur innan landhelgismarkanna , út af Hvalbak. Var siglt með tog- |. arann til Neskaupstaðar, bar sem réttarhöld fara fram yfir skip- stjóranum, og hefiast þau væntan lega í dag. I Skipherra á Albert er Helgi Hall- í varðsson, og er þessi togari annar j togarinn, sem skip undir hans ; stjórn tekur að veiöum innan land- j helginnar á stuttum tíma. Albert | tók á föstudagsmorgun síðastliðinn, fyrir réttri viku brezkan togara, einnig frá Grimsby. að veiðum inn- an landhelginnar út af Dýrafirði, og var skipstjórj þess togara dæmd ur í 400 þús. króna sekt og afli og veiðarfæri gerð upptæk. A uglýsið í Vísi BÍLAKAUP - BÍLASKIPTI Skoðið bílana, gerið góð kaup — Oveniu glæsilegt úrva! b’ilaúrval ’i RÚMGOÐUM SÝNINGARSAL Umboðssala Vi8 tökum vel útlílandi bila í umboðssölu. Höfum bílana fryggða gegn þjófnaði og bruna. S YNINGMSALURINM SVEINN EGILSS0N H.F. LAUGAVEG 105 SÍMI 22466 Athugið, að bynningarsölunni lýkur á morgun. 10 - 50% AFSLÁTTUR FRÍMERKJAMIÐSTÖÐIN Týsgötu 1 . Sími 21170 BELLA Hvað finnst þér eiginlega vera athugavert við litina á peysunni. Aldrei hefur bú sagt mér að þér væri illa við fjólublátt. appelsínu- gult, grænt, bleikt eða sítrónu- gult. l/eðr/ð ' dag Sunnan og suð- vestan gola eða kaldi. Skýjað og úrkoma öðru hverju. Bæjarfréttir Vélþurrkun á kjöti. Landbúnaðarnefndin 1 Nd. flyt- ur frv. um að heimila lands- stjórninni að veita Þorkeli P. Clementz einkaleyfi um 15 ár til þess að þurrka kjöt á íslandi með vélum. Einkalevfið er framseljan- legt með leyfi landsstjórnarinnar, en fellur úr gildi ef leyfishafi get- ur ekki innan 3 ára sýnt, að til- raunir og undirbúningur séu svo langt komin að fyrirtækiö geti tekiö til starfa á því ári. 10 króna gjald til landssjöðs má leggja á hverja smálest af þurrkuöu kjöti, sem út er flutt, þó ekki af fyrsta árs framleiðslu. Þegar 10 ár eru liöin frá því leyfishafi tók að flytja út þurrkað kjöt, getur lands stjórnin tekið fyrirtækið I sínar hendur, vélar, hús og áhöld fyrir matsverð. Vísir 8/9 1917. Ferðafélag Islands ráðgerir eft- irtaldár ferðir um næstu helgi: 1. Krakatindur, ld. 20. á föstu- dagskvöld. 2. Landmannalaugar, kl. 14 á laugardag. 3. Þórsmörk, kJ. 14 á laugar- dag. 4. Gönguferð á Esju, kl. 9.30 á sunnudag. Allar ferðimar hef jast viö Austur- völl. Nánarj upplýsingar veittar á skrifstofu félag^ins Öídagötu 3, sfinar 19533 —

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.