Vísir - 08.09.1967, Page 11

Vísir - 08.09.1967, Page 11
VÍSIR . Föstudagur 8. september 1967. 11 4 4f’SlTWfV BORGIN | •* rfajy | BORGIN LÆKNAÞJÓNUSTA SLYS: Sími 21230 Slysavarðstofan í Heilsuverndarstöðinni. Opin all- an sólarhringinn. Aðeins móttaka slasaðra. SJÚKRABIFREIÐ: Sími 11100 í Reykjavík. I Hafn- arfiröi í síma 51336. NEYÐARTILFELLI: Ef ekki næst í heimilislækni er tekið á móti vitjanabeiðnum í síma 11510 á skrifstofutíma. — Eftir kl. 5 síðdegis í síma 21230 í Reykjavík. í. Hafnarfirði í síma 50952 hjá Ólafi Einarssyni, Öldu- slóð 46. KVÖLD- OG HELGI- DAGAVARZLA LYFJABÚÐA: 1 Apóteki Austurbæjar og Garðs Apóteki. - Opið virka daga til kl. 21, laugardaga til kl. 18, helgidaga frá kl. 10—16. I Kópavogi, Kópavogs Apótek. Opið virka daga kl. 9—19 laug- ardaga kl. 9—14, helgidaga kl. 13-15. NÆTURVARZLA LYFJABÚÐA: Næturvarzla apótekanna i R- vík, Kópavogi og Hafnarfirði er 1 Stórholti 1. Simi 23245. Keflavíkur-apótek er opið virka daga kl. 9—19, laugardaga kl. 9—14, helga daga fcl 13—15. UTVARP Föstudagur 8. sept. 15.00 16.30 17.45 18.20 18.45 19.00 19.20 19.30 20.00 20.30 Miðdegisútvarp. Siðdegisútvarp. Danshljómsveitir leika. Tilkynningar. Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. Fréttir. Tilkynningar. íslenzk prestssetur. Benedikt Gíslason talar um Hofteig í Jökuldal. „Hrafninn flýgur um aftaninn" Gömlu lögin sung in og leikin. „Marteinn afi“. smásaga eftir Zora Heide. Stefán 20.50 21.00 21.30 21.45 22.10 22.30 23.20 23.15 Sigurðsson þýðir og les. Fou Ts’ong leikur á píanó. Fréttir. Víðsjá. Einsöngur: Victoria de los Angeles syngur. Kvöldsagan: „Tímagöngin" Fiður Guðnason les. Veðurfregnir. Kvöldhl j ómleikar. Fréttir i stuttu máli. Dagskrárlok. BIGGI blaiaiafir SJÚNVARP REYKJAVÍK Föstudagur 8. sept. 20.00 Fréttir. 20.30 Á öndverðum meiði. Kappræðuþáttur í umsjá Gunnars G. Schram. 20.55 ísland nútímans. Nýleg kvikmynd um Island, séð með augum franskra kvikmyndatökumanna. Þeim til aðstoðar er Þránd- ur Thoroddssen. 21.30 Dýrlingurinn. Roger Moore í hlutverki Simon Templar. Islenzkur texti: Bergur Guðnason. 22.20 Dagskrárlok.____________ Pósthúsiö i Reykjavík Afgreiðslan Pósthússtræti 5 er opin alla virka daga kl. 9—18 sunnuc’ ga kl 10—11 CtibúiO Langholtsvegi 82: Opið kl. 10—17 alla virka daga nema laugardaga kl 10—12 Útibúið Laugavegi 176: Opið kl. 10—17 alla virka daga nemt laugardaga kl 10—12. Bögglapóststofan Hafnarhvoli: Afgreiðsla . vir daga kl. 9,-17 „Þetta er þinn höfuðverkur en ekki minn“, sagði ritstjórinn, og sagði satt. SÚFNIN Sýningarsalur Náttúrufræði- stofnunar íslands Hverfisgötu 116, veröur opinn frá 1. septem- ------------------ ber állS'tÍága netha mánudafea oa ; föstudaga frá 1.30 tii 4. : BlOD OGTIMARIT 9. tölublað Æskunnar er ný- komið út. Efni blaðsins er mjög fjölbreytt, ýmsar smásögur og greinar, heimsókn á bamaheimili, ný framhaldssaga. ýmsar fræðslu- greinar, myndasögur og margt fleira. Ritstjóri Æskunnar er Grim ur Engilberts. Verð blaðsins er 25 krónur f Iausasölu og 175 krón ur árgangurinn. Bókasafn Sálarrannsóknafélags Islands, Garðastræti 8, sími: 18130, er opið á miðvikudögum frá kl. 17.30 til 19. Úrval erlendra og innlendra bóka, sem fjalla um vísindalegar sannanir fyrir lífinu eftir dauðann og rannsóknir á sambandinu við annan heim gegn um miðla. Ásgrímssafn, Bergsstaðastræti 74 er opiö sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga frá kl. 1.30—4. Landsbókasafu íslands, Safn- húsinu við Hverfisgötu: Lestrar- salur er opinn alla virka daga kl. 10-12. 13—19 og 20-22, nema laugardaga kl. 10—12 og 13—19. Útlánasalur er opinn alla virka ’daga kl. 13—15. MINNINGARSPJÖLD Minningarspjöld Sálarrannsókna félags íslands fást hjá Bókaverzl- un Snæbjarnar Jónssonar, Hafnar stræti 9 og á skrifstofu félagsins, Garðastræti 8, sími: 18130 (opin á miðv.d. kl. 17.30-19). Stjörnuspá * * Spáin gildir fyrir laugardaginn 9. sept. Hrúturinn, 21. marz — 20. apríl: Varastu allar ákvarðanir, sem valdiö geta deilum eða sund urlyndi, einkum innan f jölskyld- unnar. Láttu vandamálin leysast sem mest af sjálfu sér .Hafðu stjórn á skapi þínu. Nautið, 21. apríl — 21. maí: Leggöu sem mesta áherzlu á sam vinnu og samkomulag, jafnvel þótt heldur afundið fólk og stirf iö sé annars vegar. Varastu alla árekstra — láttu heldur undan síga í bili. Tvíburarnir, 22. maí — 21. júní. Varastu allar deilur. einn- ig alla þá áreynslu og vosbúö, sem getur haft neikvæð áhrif á heilsufar þitt. Þú ættir að sjá svo um, að þú getir átt rólegt kvöld. Krabbinn, 22. júni - 23. júlí: Þér mun bjóðast tækifæri til að njóta lífsins og skemmta þér, en gættu þess jafnframt að hafa þar allt i hófi, og þó fyrst og fremst að sóa ekki fé um efni fram. , Ljónið, 24. júlí — 23. ágúst: Vertu vel á verði gagnvart sund- urþykkju og deilum innan fjöl- skyldu þinnar, og reyndu að koma á sáttum eftir megni ef til þeirra dregur. Kvöldiö getur orðiö skemmtilegt. Meyjan, 24. ágúst — 23. sept.: Einhver vandamál viröast fram- undan sem mjög snerta þig per sónulega. Þýðingarlaust er að reyna að knýja fram uppgjör að svo stöddu, en hyggilegast að bíða unz betur byrjar. Vogin, 24. sept. — 23. okt.: Einhverjir örðugleikar geta orð ið f sambúðinni við þína nán- ustu, og ættirðu að fara þar að öllu með gát, svo ekki dragi til sundurþykkis. Slíkt hefur alítaf neikvæðar afleiðingar. Drekinn, 24. okt. — 22. nóv.: Hafðu traust taumhald á skapi þínu, annars er hætt viö að ó- þolinmæði þin eða ósanngimi komi illa við þá, sem þú um- gengst mest. Getur þá svo farið, að það sé ekki þegar gleymt. Bogmaðurinn, 23. nóv. — 21. des.: Gættu þess að láta ekki flækja þér í tilfinningamál eða vandkvæði fólks, sem hvorki hef ur taumhald á skapsmunum sin um eða tungu. Farðu gætilega í umferð, einkum á vegum úti. Steingeitln, 22. des. — 20. jan.: Það er útlit fyrir að þú verð ir tilneyddur að taka afstöðu til heldur ágengra einstaklinga, meira að ségja að taka rögg á þig, ef þú átt ekki að verða fyrir tjóni. Vatnsberinn, 21. jan. — 19. febr.: Morgunninn er dálltið við- sjárverður hvað samskiptin við aðra snertir. Gættu þess að fara varlega, svo þú haldir friði við þína nánustu, og láttu þeim heldur eftir forystuna. Fiskarnir, 20. febr. — 20. marz: Farðu gætilega I öllum á- kvörðunum og reyndu að eiga sem rólegastan og friðsælastan dag. Fréttir langt að geta veriö mjög hagstæðar. Kvöldið getur brugðið til beggja vona. KALLI FRÆNDI ÍBÚÐ TIL SÖIU 4ra herb ibúð til sölu á góðum stað. Fallegur ræktaður garður Gott útsýni. Eignarlóð. Eignasolan lngólfsstræti 9. Símar 19540 og 19191. Kaupid snyrtiv'o’rurnar hjö sérfrædingi er merki hinna vandlótu SNYRTIHÚSIÍ) SF. --Austurstrjeti 9 stmi 15766 ÞVOTTASrOÐIN SUDURLANDSBRAUT SIMI 38123 OPIÐ . 8-22,30 SUNNUD. 9 - ;;.3i'_ Knútur Bruun hdl. Lögmannsskrifstofa Grettisgötu 8 II. h. Sími 24940. EldhúsiS, sem allar húsmæður dreymir um Hagkvœmni, stiífegurð og vönduð vinna á öllu UAUGAVEGI 133 alml 1T7B5 rauoararstig ai síimi aaoaa

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.