Vísir - 12.09.1967, Page 10

Vísir - 12.09.1967, Page 10
10 V í SIR . Þriðjudagur 12. september 1967. Mótmælir — 1. ágúst—31. des skyldi lækk- aður úr 9000 tonnum í 4500 tonn, og auk þess undanskilið þorsk og ufsa þessum tollkvóta, en f staðinn hækkað toll á þess- um tveimur fisktegundum úr 2.2% í 9%. Hljóta þessar ráð- stafanir að vera mikið áfall fyr- ir íslenzka togaraútgerð, en ís- lendingar hafa ávallt flutt mik- ið af fsfiski til V-Þýzkalands. Sfldin — Framh. at bls. 1 sagði Hjálmar, en líklegra er þó, að hún fari með kuldaskilunum. Búast má við mikilli síld upp að landinu, þar eð hér er um að ræða meginhluta norska síldarstofnsins, sem svo hefur verið kallaður, en Jakob Jakobsson sagði í viðtaii við Vfsi í sumar, að ef stofninn gengi allur á miðin mættj búast hér við imeira magni en f fyrra. 38 skip tilkynntu um afla síðasta sólarhring, samt. 9160 lestir. og er það meira magn en komið hefur upp um langan tíma. Að vísu er þessi afli ekki allur frá siöasta sólarhring, en talsvert fjör virðist hafa verið á miðunum mikið kast- að og oft fengizt góð köst. íþróttir — Framh. af bls. 2 Jim Storrie, miöframherji, 25 ára. Var á síðasta leiktímabili keýptur frá Leeds United fyrir £20.000. Mjög sterkur og harð- sækinn leikmaður. Ian Toylor, útherji, 18 ára. Yngsti leikmaður liðsins og er | nýbyrjaður að leika í liöinu. Mjög efnilegur leikmaður. Ernic McGarr, markvörður, i 20 ára. Hefur ekki fenn leikið í j aðalliðinu, en hefur staðið sig ' mjög vel í varaliðinu. TAPAÐ Karlmannsveski tapaðist í gær .mánudag, við Bæjarút- gerð Hafi.arfjarðar. Skilist á lögreglustöðina í Hafnar- firði eða til Bæjarútgerðar Hafnarfjarðar. Kápur og kjólar Við seljum dragtir, kápur, buxnadragtir og kjóla í nýjustu tízkulitum og í öllum stærðum. Hagkvæmir afborgunarskilmálar. KJÓLABÚÐIN Lækjargötu 2 KJÓLABÚÐIN Bankastræti 10 iiiiiiililllijiiliil: i i MÚRBROT SPRENGINGAR GRÖFTUR ÁMOKSTUR JÖFNUN LÓÐA 1 1 VANIR MENN NÝTÆKI TRAKTORSGRÖFUR TRAKTORSPRESSUR LOFTPRESSUR VÉLALEIGA simonsimnnar SÍMI 33S44 rökum aö okkiu nvers konai múrorot og sprengivmnu t núsgrunnum og ræs um Leigjum út loftpressui jg vibra sleða Vélaleíga Steindórs Sighvats sonai Alfabrekku við Suðurlands braut. slmi 30435 þá og allt til ársins 1962 bland- aði liðið sér lítið í baráttuna um efstu sætin í 1. deild. Uppgang- ur félagsins hófst síðan að nýju fyrir þremur árum er það réði sem framkvæmdastjóra Eddie Turnbull, sem áður var kunnur landsliðsmaður og síðar sem framkvæmdastjóri. Turnbull fékk algjört einræðisvald og markmiö hans var að vinna rétt til þátttöku í Evrópubikar- keppni og þaö tókst síðastliðiö vor þegar Aberdeen komst í úrslit skozku bikarkeppninnar gegn Celtic. Aberdeen tapaði að vísu úrslitaleiknum með 2:0, en þar sem Celtic vann einnig skozku deiidarkeppnina svo og Evrópubikarkeppnina, vann Aberdeen þannig rétt til þátt- töku í Evrópukeppni bikarmeist ara. Síðastliðið sumar tók Aber- deen þátt í mikilli keppni í Bandaríkjunum, sem bandaríska knattspyrnusambandið gekkst fyrir með þátttöku margra af frægustu liðum Evrópu. Keppt var í tveimur riðlum og vann Aberdeen annan,- en tapaði sið- an í úslitaleik keppninnar fyrir enska liðinu Wolverhampton Wanderers (Wolves) með 6:5. Forsala aðgöngumiða hefst í dag við Útvegsbankann i Aust- urstræti. Dómarar og Hnuverðir norskir, dómarinn heitir Ivar Hornslien frá Oslo, en línuverö- irnir eru Kjell Bruun frá Horten og Rolf Hennum Andersen frá Oslo. Leikmenn þeir sem koma hing að eru þessir (ókunnugt enn um hvernig liðið veröur skipað): Bobby Clark, i.iarKvðrður, 21. árs. Lék hér á landi með skozka áhugamannalandsliöinu árið 1965. Er talinn Hklegur í A-landsliö Skota Jim Whyte, hægri bakvörður, 22ja ára. Hefur leikið í landsliði undir 23ja ára. Ally Shewan, vinstri bak- vörður, 27 ára. Hefur leikið samfellt yfir 200 leiki með lið- inu. Francis Munro, framvörður eða innherji, 20 ára. Unglinga- og áhugalandsliösmaður og er nú talinn koma til greina í A- landslið. Jim Herniston, bakvörður, 20 ; ára. Hefur leikiö marga leiki * með aðalliðinu, en hefur ekkert leikið með því í ár. Dave Miller, framvörður, 22ja ára. Hefur leikið í áhugamanna- landsliðinu, en hefur enn ekki leikið með aðalliðinu. Harry Melrose, framvöröur; eða innherji 32ja ára. Mjög j reyndur leikmaöur, sem oröið ’ hefur að víkja úr aðalliðinu fyr- 1 ir yngri mönnum. Dave Robb miðframherji, 20 ára. Efnilegur framlínuleikmað- ur. ATVINNA í B0ÐI Konur vanar fatasaum óskast. — Leðurverkstæðið. Bröttugötu 3 B. Sími 24678. Enska, þýzka, danska, sænska, franska. spænska, bókfærsla, reikn- ingur Skóli Haraidar Vilhelms- .sonar Baldursgötu 10. Sími 18128. ■ ■ i Útgáfufyrirtæki óskar eftir að j ráða pilt til sendiferða allan eða j hálfan daginn í vetur.. Uppl. í síma | 18950. Drengur óskast til sendiferöa. — Stimplagerðinn Hverfisgötu 50. Barngóð stúlka óskast fcil heim- ilisaðstoðar frá kl. 9—14 og 5—6 daga í viku (Húsmóöir vinnur úti) Uppl. i síma 31037 e.h. Ung stúlka óskast til heimilis- starfa. Uppl. í síma 13263 e.h. Vantar nokkra trésmiði I Gnúp- verjahreppi í Árnessýslu. Uppl. f síma 33613. ÓSKAST KEYPT Óska eftir að kaupa mótor og gír kassa í Mercury ’53. Tilboð sendist Vísi fyrir fimmtudag merkt ,,6102“ f Góður plötuspilari óskast. Uppl. i síma 34812. rrúin flytui fjöll — Vtð lytjum allt annað SENPIBlLASTÖÐIN HF. BÍLSTJÓRARNIR AÐSTOÐA ROTHO GARÐHJÓLBÖRUP Komnar aftur, lægsta fáanlega verö 70 Itr. kr. 895.— Kúlulegui loft fylltir hjðlbarðar, vestur-þýzk úr valsvara. Varahlutlr. Póstsendum INGÞÓR HARALDSSON H.F Snorrabraut 22, slmi 14245 aaa Vlnnuvélar til lelgu Rafknúnir múrharnrar með borum og fleygum. - Steinborvélar. Steypuhrærivélar og hjólbörur. - Raf-og bemlnknúnar vatnsdælur. Vlbratorar. - Stauraborar. * Upphltunarofnar. - Tommy McMillan, miðfram- vörður, 21. árs. Hefur leikið í landsliði undir 23ja ára og er talinn koma til greina í A- landslið í ár Jens Peterson, framvörður, 24. ára. Var keyptur til Aber- deen frá Esbjerg, Danmörku, fyrir 3 árum síðan. Hann var þá talinn bezti knattspyrnumað- ur Danmerkur. Vil kaupa vel með farinn fata- skáp. Uppl, í sima 81679. Píanó óskast til kaups. Sími — 34436. Borð á hjólum undir sjónvarp vei með farið óskast til kaups. — Sími 20579. Martin Buchan, tramvörður eða innherji, 19 ára. Hefur leik- ið : unglingalandsliði og er tal- inn fniö'- efnilegur leikmaður. Jimm> Wilson. i herji, 25 ára. Hefur leikið úrvalsliði skozku deildanna Lftill og snöggur leikmaður Jimmy Smith, innherji, 20 ára. Hefur leikið í landsliði und- ir 23ja ára. Var markahæsti leikmaður Aberdeen á síðasta ári. Stórt drengjahjól óskast til kaups Fnnfremur þríhjól. Sími 19131. Óska eftlr að kaupa lítið notaðan örulyftara. Uppl. í síma 2083 — '.cHavík. Hafnarfjörður. Óska eftir að uipa eða leigja bílskúr . Sími — 50641. -------------------------i Borð óskast. Skrifborð, borðstofu 1 oorð og fundarborð óskast Uppl í t Félagsbókbandinu sími 30300 og I 30301. BELLA Það hlýtur að vera eitthvað al- varlegt að fjármálaviti mínu, ég virðist hafa eytt næstum 30 krónum minna síðasta mánuð en ég vann mér inn. TILKYNNING. Sá sem hefir tékið tvær kven- nærpeysur og einn karlmanns- nærfatnaö af girðingunni við Þvottalaugamar er vinsamlega beðinn að skila því í Þingholts- stræti 5. Vi'sir 12. sept. 1917. HAUSTMÓT KAUSa verður haldið að Vestmannsvatm i Aðaldal dagana 30. sept og ! okt. Allir skiptinemar I.CY.E ungir sem gamlir giftir sem ó giftir eru hvattir tii að .tiikynr1' þáttt"!:u sína ekki síðar en lf sept á skrifstofu æskulýðsful' trúa Sím; 12236 eða eftir kl. 5 sími 4033S Suðvestan kaldi eða stinningskaldi Dálítil rigning — 10 stig. Up ■ r'r

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.