Vísir - 12.09.1967, Síða 11
V1SIR . Þriðjudagur 12. september 1967.
11
9
BORGIN
9
&
BORGIN
9
4L>
LÆKNAÞJÓNUSTA
SLYS:
Sími 21230 Slysavarðstofan í
Heilsuverndarstöðinni. Opin all-
an sólarhringinn. Aðeins móttaka
slasaðra.
SJÚKRABIFREH):
Simi 11100 í Reykjavík. í Hafn-
arfirði í stma 51336.
NEYÐARTILFELLI:
Ef ekki næst í heimilislækni
er tekið á móti vitjanabeiðnum í
síma 11510 á skrifstofutima, —
Eftir kl. 5 síðdegis £ síma 21230 í
Reykjavík. í Hafnarfirði f síma
50036 hjá Páli Eiríkssyni, Suður-
götu 51 til miðvikudagsmorguns.
morguns.
KVÖLD- OG HELGI-
DAGAVARZLA LYFJABÚÐA:
Ingólfs Apótek og Laug-
arnesapótek. — Opið virka
daga til kl. 21, laugardaga til kl.
18, helgidaga frá kl. 10—16.
I Kópavogl, Kópavogs Apótek.
Opið virka daga kl. 9—19 taug-
ardaga kl. 9—14, helgidaga kl.
13-15.
NÆTURVARZLA LYFJABÚÐA:
Næturvarzla apótekanna 1 R-
vík, Kópavogi og Hafnarfirði er i
Stórholti 1. Sími 23245.
Keflavikur-apótek er opið virka
daga kl. 9—19, taugardaga kl.
9—14, helga daga kL 13—15.
UTVARP
Þriðjudagur 12. september
14.40 Við, sem heima sitjum.
Kristín Magnús les fram-
haldssöguna „Karólu“ eftir
Joan Grant (10).
15.00 Miðdegisútvarp.
16.30 Síðdegisútvarp.
17.45 Þjóðlög.
Portúgalskir listamenn
syngja og leika.
19.00 Fréttir.
19.30 Daglegt mál. ,
Ami Böðvarsson flytur
þáttinn.
19.35 Lög unga fólksins,
Margrét Guðmundsdóttir
kynnir.
20.30 Útvarpssagan: „Nirfillinn,‘
eftir Amold Bennett. Geir
Kristjánsson íslenzkaði. —
Þorsteinn Hannesson les (4)
21.00 Fréttir.
21.30 Víðsjá.
21.45 Sannleikur í útvarpssal.
Roger Bobo og Þorkell Sig-
urbjörnsson leika á túbu og
píanó.
22.10 Fjöratíu ára skólastarf i
Noregi. — Albert Ólafsson
frá Oppdal flytur erindi.
22.30 Veðurfregnir.
Söngvar frá ítaliu.
Franco Corelli og Giuseppe
di Stefano syngja.
23.05 Fréttir í stuttu máli.
Dagskrárlok,
SJÓNVARP REYKJAVÍK
Þriðjudagur 12. september
20.00 Erlend málefni.
Umsjón með þættinum hef-
ur Markús Öm Antonsson.
20.20 Blóma- og jurtasöfnun.
Eyþór Einarsson mag. sci-
ent. skýrir frá helztu atrið-
mn varðandi jurtasöfnun.
20.40 Nýjustu vísindi og tækni
Sjónvarpið fær þetta efni
frá Frakklandi og verður
slíkur þáttur væntanlega
einu sinni I mánuði fyrst
um sinn. — í þessum þætti
er frætt um himingeiminn
og hjartauppskurður sýnd-
ur.
21.10 Fyrri heimsstyrjöldin.
(Annar þátttur).
Diplómatískar leiðir til aö
komast hjá striði hafa lok-
azt og þjóðir Evrópu hefja
styrjaldarandirbúning.
Þýðinguna gerði Þorsteinn ../-.
Thorarensen.
21.40 Dagskrárlok.
RAUDARÁRSTfG 31 SfMt 22022
Eldhúsið, sem allar
húsmœður drcymir um
Hagkvœmni. sfílfegurS
og vönduð vinna á öllu
:■ ■ . . ■.. . .... ..
Skipuleggjum og
gerum yður fast
yerðtilboð.
Leitið upplýsinga.
Leiðist ykkur að festa tölur?
oap8 f
19.30 Odyssey.
20.00 Lost in space.
21.00 Green acres.
21.30 American sportsman.
22.30 Fractured Flickers.
23.00 Final edition.
23.15 Northern lights playhouse.
,, „The Deerslayer".
SÍMASKRÁIN
ZL. I T I H
UI6 I
\ •i I ILidJ >
/*>•«< 1
SJÓNVARP KEFLAVÍK
Þriðjudagur 12. september
16.00 Captain Kangaroo.
Mighty Hercules.
17.00 Early show „Barricade“.
18.30 Joey Bishop.
19.00 World report.
19.25 Moments of reflection.
rsvl Tl
Pósthúsið i Reykjavík
Afgreiðslan Pósthússtræti 5 er
opin alla virka daga kl. 9—18
sunnud ga kl 10—11
Útibúið Langhoitsvegi 82: Opið
kl. 10—17 alla virka daga nema
laugardaga kl 10—12
Útibúið Laugavegi 176: Opiö
kl. 10—17 alla virka daga nemt
laugardaga kl 10—12.
Bögglanóststofan Hafnarhvoli:
Afgreiðsla vir daga kl 9—17
R K
Slökkvistööin 11100 11100
Lögregluv.st. 11166 41200
Siúkrabifreið 11100 11100
Bilanasimar
D
Rafmagnsv Rvk. 18222
Hitaveita Rvk. 11520
Vatnsveita Rvk. 13134
Simsvarar
Bæjarútgerö Reykjavíkur
Eimr'-ip hf.
Ríkisskip
Grandaradió
H
51100
5013)
51336
N&H
18230
15350
35122
24930
21466
17654
23150
LAUQAVEQI 133 alml 1173B
BLOÐBANKINN
Blóðbankinn tekur á raóti blóð
gjöfuro t dag kl 2—4
uspá + ★ ★
Spáin gildir fyrir miðvikudag
inn 13. september.
Hrúturinn, 21. marz — 20.
april. Þetta viröist geta orðið
góður dagur, hvað áhugamál þín
snertir og framkvæmd þeirra.
Eins lítur út fyrir að þú njótir
viðurkenningar fyrir störf þín
og eigir hylli að fagna.
Nautið, 21. apríl — 21. maí:
Fyrirætlanir þinar munu njóta
stuðnings og viðurkenningar í
dag. Þú veröur bjartsýnn og
hefur alla ástæðu til þess. Hafðu
samband við fjarlæga vini og
ættingja.
Tvíburarnir, 22. maí — 21.
júní. Athugaöu alla möguleika
til að skipuleggja betur starf
þitt og koma tekjum þínum á
sem öruggastan grundvöll. At
hugaðu að aðrir hirði ekki mest
an ágóöa af starfi þínu.
Krabbinn, 22. júni — 23. júli:
Þú getur náð langt með lagi
og festu í dag, en ákefð mundi
hins vegar verða til lítils. Hlust
aðu á góð ráð og hagnýttu þér
þau eftir því sem þú finnur að
við á.
Ljónið, 24. júlí—23. ágúsj;:
Reyndu eftir megni aö hafa sem
bezt samstarf við þá, sem með
þér vinna og veita þeim aöstoð,
ef þú getur betur en þeir. Það er
einmitt sú aðstoð, sem þ.ér verð
ur mestur ávinningur.
Meyjan, 24. ágúst — 23. sept.:
Það er ekki ólfklegt að ýmsar,
eða öllu heldur einhverjar hjart
fólgnustu óskir þínar rætist í
dag, og kannski á mjög óvæntan
hátt. Frumlegar hugmyndir þín
ar munu vekja athygli.
Vogin, 24. sept. — 23. okt.
Þetta mun reynast góður dag
ur til að ganga frá samningum,
sem lengi hafa verið á döfinni
og levsa aðkallandi viðfangs
efni. Þú getur orðið fyrir ó-
væntu happi eða heppni.
, Drekinn, 24. okt. — 22. nóv.:
Þessi dagur virðist vel til þess
, faHipn, aö þú hafir samband
við þá, sem þú átt eitthvað til
að sækja. Láttu í ljós vilja þinn
og óskir við vini og kunningja.'
Bogmaðurinn. 23. nóv. — 21.
des. Þú átt góð tækifæri fyrir
höndum, hvað snertir bæði efna-
hag þinn og hylli þína. Það er
ekki víst að þau standi þér
lengi til boða, svo að þú skalt
ekki hika lengi.
Steingeitin, 22. des. — 20. jan
Þetta verður góður dagur hvort
heldur þú þarft að ljúka viö-
fangsefnum eða taka þér ný fyr-
ir hendur. Vertu því viðbúinn að
taka að þér forystu um lausn
mikilvægra mála.
Vatnsberinn, 21. jan. — 19
febr. Eigir þú við einhverja erf-
iðleika að etja, muntu sjá ráð
til að sigrast á þeim fyrir há-
degið. Það lítur út fyrir, að þú
getir treyst á aðstoð, eftir því
. sem með þarf.
Fiskamir, 20. febr. — 20
marz. Kunningjar munu reynast
þér hjálpfúsir við að koma á-
hugamálum þínum I framkvæmd
og allt bendir til, að þér vinn-
ist vel að hverju, sem þú geng-
ur með aðstoð þeirra.
IBIfÐ Tll SÖLII
4 herb. íbúð til sölu á góöum
stað. — * Fallegur, ræktaður
garður, gott útsýni. Eignarlóð
EIGNASALAN
INGÓLFSSTRÆTÍ 9
Símar 19540 og 19191
III9II1IIIIBIIIIIII
BILAR
KALLI FRÆNDI
Bílesskipfi —
Bílasala
Mlkið úrvai a. goðum
notuðum bilum
Bfll dagsins:
Plymouth ’64, Verð kr.
185 þúsund. Útborgun 50
búsund eftirstöðvar kr 5
búsund á mánuði
Tmerican '66
Classie '64 og '65
Chevrolet impala '66
Plymouth '64
Zephyr '63 og '66
Prince ‘64
Chevroiet '58
4ma7on 6? og '64
Corwair ’62
Volga 56
Opel Rekord '62 og ’65
raunus 12 IVI 64
Cortlna '66.
Rambler-
boðið
JQN
Iloftsmn HF.
.. Hringbraut ‘2 10600i
iSBIIlillllllllllllll