Vísir - 23.09.1967, Blaðsíða 13

Vísir - 23.09.1967, Blaðsíða 13
V1SIR . Laugardagur 23. september 1967. 13 N auðungaruppboð annað og síðasta á hluta í Flókagötu-57, hér í borg, þinglesin eign Brynhildar Berndsen, fer fram á eigninni sjálfri 25. september 1967, kl. 3.00 síðdegis. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Laus staða Sendiráð Bandaríkjanna vill ráða góðan ensku-mann, sem þekkir vel íslenzkt stjórn- mála- og atvinnulíf. Há laun og góð starfs- skilyrði. Umsækjendur tali við Mr. Sampas í síma 24083. BIKARKEPPNIN AKR ANES V ÖLLUR í dag laugardag 23. sept. kl. 4 leika á Akranesi Í.A.(b) - VÍKINGUR Akraborgin fer frá Reykjavík kl. 1.30 og til baka að leik loknum. Mótanefnd. ÍSLANDSMÓTIÐ I. DEILD Úrslit í íslandsmótinu í knattspyrnu fer fram á sunnudag kl. 2 með leik milli FRAM og VALS Dómari Magnús Pétursson. Línuverðir Karl Jóhannsson og Hreiðar Ár- sælsson. Aðgangseyrir: Stúka kr. 100,00, stæði kr. 60,00, börn kr. 25,00. Mótanefnd. Skrifstofustúlka Utanríkisráðuneytið óskar eftir að ráða stúlku til skrifstofustarfa. Hraðritunarkunnátta og kunnátta í 2 erlendum tungumálum æskileg. Jafnframt óskar utanríkisráðuneytið eftir að ráða sendil, allan eða hálfan daginn. Upplýsingar veittar í utanríkisráðuneytinu, Stjórnarráðshúsinu við Lækjartorg. kasko LAHREINSIBON BÍLABÓN HÚSGAGNABÓN GÓLFÁBURÐUR kasko SJÁLFGUÁANDI GÓLFÁBURÐUR HF. HREINN ÖNNUMST ALLA HJÖLBARÐAÞJÚNUSTU, FLJOTT OG VEL, MEO NÝTÍZKO TÆKJUM w NÆG BÍLASTÆÐI OPID ALLA DAGA FRÁ kl. 7.30-24.00 HJOLBARDAVIOGERD KOPAVOGS Kársnesbrant Sími 40093 ROR og FiTTINGS SIGHVATUR EINARSSON & CO SÍMI 24133 SKIPHOLT 15 Knútur Bruun hdl, Lögmannsskrifstofa Grettisgötu 8 II. h. Sími 24940. Aðstoðarhjúkrunarkonur Nokkrar aðstoðarhjúkrunarkonur óskast að lyflækningadeild Borgarspítalans í Fossvogi frá 15. nóv. n.k. eða eftir samkomulagi. Upplýsingar um stöðumar veitir forstöðu- kona spítalans í síma 41520. Umsóknir um nám og fyrri störf sendist Sjúkrahúsnefnd Reykjavíkur, Heilsuvemdar- stöðinni fyrir 15. október n.k. Reykjavík, 22. sept. 1967. Sjúkrahúsnefnd Reykjavíkur. Staða aðstoðarmatselju við Borgarspítalann í Fossvogi er laus til um- sóknar. Umsækjandi skal, auk viðurkenndrar mennt- unar í matreiðslu almennt, hafa sérmenntun í tilbúningi sjúkrafæðu (diet-fæðu). Laun samkvæmt 18. launaflokki Kjarasamn- ings Reykjavíkurborgar. Umsóknir, með upplýsingum um nám og fyrri störf, sendist Sjúkrahúsnefnd Reykjavíkur, Heilsuverndarstöðinni, fyrir 15. október n.k. Reykjavík, 22. sept. 1967. Sjúkrahúsnefnd Reykjavíkur. ýMISLEGT YMISLEGT MURBROT SPRENGINGAR GRÖFTUR VANIR MENN NÝTÆKI TRAKTORSGRÖFUR TRAKTORSPRESSUR LOFTPRESSUR ÁMOKSTUR JÖFNUN LÓOA L VÉLALEIGA simon simonar SÍMI 33544 Tökum að okkur bvers konai múrbroi og sprengivinnu 1 húsgrunnum og ræ» um. Leigjum út loftpressur og vibra sleða Vélaleiga Steindórs Sigbvata sonar, ÁJfabrekku við Suðurlands braut, slmi 30435. HÖFÐATÚNI 4 SÍMI23480 lllli Vinnuvélar tll lelgu Rafknúnir múrhamrar með borum og fleygum. - Steinborvélar. - Steypuhrærivélar og hjólbörur. - Raf-og benrlnknúnar vatmdælur. Víbtatorar. - Stauraborar. - Upphitunarofnar. - Trúin flytur fjöll. — Við Hytjum allt annað SENPIBlLASTÖÐIN hf. BtLSTJORARNIR A.ÐSTOÐA ROTHO GARÐHJÓLBÖRUB . komnar aftui, lægsta fáanlega verð. 70 ltr. kr. 895,— Kúiuiegur, loft- fylltir njólbarðar, vestur-þýzk úr- valsvara Varahlutir Póstsendum. INGÞOK HARALDSSON H.F. Snorrabraut 22. slmi 14245.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.