Vísir - 23.09.1967, Blaðsíða 1
VISIR
57. árg. Laugardagur 23. septeirtber 1967. — 218. tbl.
Myndlistarhúsið á Mikla-
túm hoðið út
Tveir sýningarsalir verða i húsinu,
veitingasalur og útiveitingasvæði
Myndlistarhús þaö, sem Borg-
arsjóður Reykjavíkur og Félag
íslenzkra myndlistarmanna
hyggjast reisa á Miklatúni hef-
ur verið boðið út og eiga verk-
takar að skiia tllboðum fyrir 5.
október næstkomandi. — Þegar
hefur verið grafið fyrir húsinu
í Miklatúninu við Flókagötu.
M; ndlistarhúsið verður hin
veglegasta bygging. Tveir sýn-
ingasalir verða í húsinu, 38
metra langir og 11 og 14 metra
breiðir. Húsið verður U-!aga og
ganga armarnir til suðurs. —
Verður komið fyrir útiveitinga-
svæði i U-inu, sem verður í
tengslum við veitingasal i hús-
inu sjálfu. — Á veitingasvæð-
inu og salnum verður aðstaða til
að stilla upp höggmyndum. —
Þá verður í húsinu skrifstofa
Félag ísl. myndlistarmanna og
ýmislegt annað, isem þarf að
vera í húsi sem þessu.
Á þakinu yfir sýningasölun-
um verða margir glerhjálmar til
þess að hleypa ljósinu beint nið-
ur, en einnig verða rimlagluggar
staé :ttir hátt á veggjunum, sem
eiga að veita eðlilega birtu inn
í salinn. — Öllum rafmagnsljós-
uni verður komið þannig fyrir,
að lýsing verði sem líkust því,
se.n hún er á daginn, þ.e. þeim
verður komið fyrir við gler-
hjálmana og gluggana.
Hannes Kr. Davíðsson arki-
tekt teiknaði húsið. — Óvíst er
hvenær bygging hússins hefst,
en Félag ísl. myndlistarmanna
hefur lýst þvi yfir, að Haust-
sýningin, sem hefst í dag í
Listamannaskálanum sé sú síð-
asta, sem þar verður haldin.
Þessa mynd tókum við af svanahjónunum á Tjörninni, þegar þau voru að hrista af sér vætuna á
Tjarnarbakkanum meg miklum bægslagangi. Börnin, sem höfðu verið að henda brauðmolum til þeirra
í óða önn og kalla „púdda-púdd“, urðu skelkuð og hlupu til mæðra sinna, en svanahjónin hafa verið
bömum til mikillar ánægju í sumar, ekki sízt eftir að fjórir litlir ungar höfðu bætzt í hóp svananna.
(Ljósm. Isak.).
Þýzkir sjómenn gengu berserks-
gang á Patreksfirði
Stálu bifreiðum og stórskemmdu eina — 5-6
gæzluvarðhaldi að staðaldri i allan gærdag
Afli togaranna
hefur minnkað
— Ovenju fáir hafa selt i Þýzkalandi — L'ónd-
unarhömlunum i Bretlandi aflétt 2. okt. n.k.
Patreksfirðingar vöknuðu við
vondan draum í gærmorgun, þegar
þeir ætluðu til vinnu sinnar. Fundu
þeir ekki bíla sína á þeim stöðum,
sem þeim hafði verið Iagt kvöldið
áður, því um nóttina höfðu þýzkir
sjómenn stolið þeim og ekið um
plássið.
Lögreglan vann í allan gærdag
að rannsókn á þjófnuöum og
skemmdum, sem framin voru á
nokkrum bifreiðum Patreksfirð-
inga í fyrrinótt, og stóðu yfir-
heyrslur yfir fram á kvöld. Voru
jafnan 5-6 menn af áhöfn þözks
skuttogara, sem staddur er á Pat-
reksf. hafðir í gæzluvaröhaldi í einu
í gærdag, meðan yfirheyrslur stóðu
yfir hjá sýslumanni. Hafa böndin
FRAM og VALUR
leíka um Islands-
bikarinn á morgun
Úrslitin um íslandsbikarinn í j |
knattspyrnu fara fram á morgun
á Laugardalsvellinum. Það eru
Fram og Valur sem mætast í (
hreinum úrslitaleik. Leikurinn
hefst kl. 2.
borizt að ákveðnum mönnum með-
al áhafnarinnar, en þeir ekki enn
játað á sig þjófnaðina og skemmd-
irnar, scm urðu á bílunum.
Stór skuttogari, Slezvik frá Kiel
i Þýzkalandi, kom til Patreksfjarð
ar í fyrrakvöld, til þess að sækja
þangað vatn, vistir og eldsneyti.
Staldraði togarinn við um nóttina,
en strax um kvöldið varð þess vart,
að nokkrir skipverja væru við skál
um borð, og einnig nokkrir, sem
farið höfðu í land.
Samkvæmt upplýsingum frá Jóni
Eggertssyni, fréttaritara Vísis á
Patreksfirði, mun lögreglan hafa
þurft að flytia þá, sem í land fóru,
um borð í skipið aftur um kvöldið
Framn .á bls. 10.
I
Afli togaranna hefur heldur rýrn
að upp á síðkastiö, að því er Hall-
grímur Guðmundsson hjá Togara-
afgreiðslunni sagði Vísi í gær. Að-
eins tveir togarar lönduðu afla sín-
um í Reykjavík í síöustu viku,
og einn er væntanlegur á mánu-
dag. Þá hafði biaðið og samband
viö Landssamband fsl. útvegs-
manna og fékk þær upplýsingar
þar, að aöeins þrír togarar hefðu
selt afla sinn í Þýzkalandi í sept-
ember, og er það óvenjulegt mið-
að við þennan árstíma.
Ingimar Einarsson fulltrúi hjá
LfÚ sagði blaðinu að ekki væri
vitað um einn togara ,sem ætlaði að
selja afla sinn í Englandi, en það
stafar aðallega af hinum ströngu
löndunarreglum sem verið hafa á
löndunum erlendra togara i ænsk-
um höfnum. Löndunarreglur þessar
voru settar á 24. júlí sl. og áttu upp
haflega að gilda til 1. september,
en gildistími þeirra ávallt verið
framlengdur, og um leið hefur
nokkrum ströngustu ákvæðum
þeirra verið brevtt til hins betra
frá íslenzku sjónarmiði. Nú hefur
verið tilkynnt' að reglurnar gangi
úr gildi hinn 2. október nk. og má
þá búast við því, að islenzkir tog-
arar fari aö selja afla sinn í Eng
landi, en þó sagði Ingimundur blað
inu, að það væri orðið sjaldgæft,
að íslenzkir togarar hittu á að fá
góðan fisk fyrir Bretlandsmarkað
á haustin.
Eins og fyrr segir hafa aðeins
tveir togarar landað afla sínum i
Reykjavík þessa viku, Ingólfur Arn
arson, sem kom með 160 lestir,
og Sigurður, sem var með 250 lest-
Framn á bls. 10.
Væru mjólkurumbúðirnar framleiddar hér á landi:
6 millj. kr. gjaldeyrissparnaður, á ári
VÍSIR
í vikulokin
fylgir blaðinu í dag.
— Mjólkursamsalan fékk ekki leyfi TETRA
PAK i Svibjóð, til að kaupa umbúðirnar
hér á landi.
□ Óhætt mun að fullyrða, að miklar umræður hafa risið
vegna hinna nýju mjólkurumbúða, sem væntanlegar
munu á markaðinn innan skamms. Finnst fólki, að ekki sé
gætt nógu mikillar hagsýni í innkaupum á nýju umbúðunum,
og út yfir þverbak þykir keyra, þegar upplýsist, að þegar til-
boð í garð umbúðanna, annað íslenzkt og hitt frá erlendum
aðila, hljóða upp á svo til sömu upphæð, þá skuli tilboði hins
erlenda aðila vera tekið. Kassagerð Reykjavíkur bauð í fram-
leiðslu á hinum nýju umbúftum, og sneri Visir sér í gær til
forstjóra Kassagerðarinnar, Kristjáns Jóhanns Kristjánssonar,
og spurðist fyrir um þetta mál.
Kristján sagði m. a.: ,,Það
má segja, að síðari verðútreikn-
ingur Mjólkursamsölunnar mun
hafa komizt mjög nálægt þeim
verðútreikningi, sem Kassagerö-
in gerði og sendi Mjólkursam-
sölunni, miðaö viö sama toll af
hráefninu óunnu og umbúðun-
um fullunnum. Ef miðað er við,
að daglega séu seldir 80 þús.
lítrar í hinum nýju umbúðum,
sem er lágmark á markaði Mjólk
ursámsölunnar, mun láta nærri,
að hreinn gjaldeyrissparnaður
þjóðarbúsins af því, að umbúð-
irnar séu framleiddar hér á
landi nemi um 6 milljónum kr.
á ári. Svo að ekki sé minnzt á
öryggi það, sem hlýzt fyrir neyt
endur af því, að umbúðirnar séu
framleiddar hér, en Mjólkursam
salan verður að halda birgðir
umbúða, vegna þess ,að alltaf
getur eitthvað komið fyrir, sem
hindrar aðflutning umbúðanna
hingað til landsins, og vitanlega
kostar fjármuni að hafa slíkan
lager. I tilboöi Kassagerðarinn-
ar fólst m. a. að hún bauðst sjálf
til að hafa ávallt til taks birgðir
til þriggja mánaða.
Hitt má og koma í Ijós, að
forstjóri Mjólkursamsölunnar
sneri sér til Tetra þak í Svíþjóð
þess fyrirtækis, sem hefur einka
umboð á framleiðslu þessara
umbúða, og fór fram á leyfi til
að mega kaupa umbúðirnar hér
á landi, en fékk algjöra neitun".
Þá víl ég leiðrétta þá missögn
að umbúðirnar frá Tetra Pak,
sem hingað eru fluttar inn, séu
hráefni. Þær eru algerlega til-
búnar til að setja þær í áfylling-
arvélarnar. í því tilfelli, að
Kassagerðin framleiddi umbúð-
irnar, flyttum við inn hráefnið
óunnið, í 1000 kg rúllum, en
mundum siðan vinna hráefnið,
þ. e. pressun, stenzlun og lím-
ingu á öskjunum.
Mönnum kann að þykja það
alleinkennilegt, að þegar talað
er um minnkandi gjaldeyris-
forða þjóðarbúsins, og versnandi
þróun í því efni, skuli einstök-
um fvrirtækjum líðast að sóa
Framn .á bls. 10.
I