Vísir - 23.09.1967, Blaðsíða 8
s
VÍSIR . Laugardagur 23. september 1967.
VÍSIB
Utgefandi: Blaðaútgáían visrn /
Framirvæmdastjóri: Dagur Jónasson )
Ritstjóri: Jónas Kristjánsson /
Aðstoðarritstjóri: Axel Thorsteinsson )
Fréttastjóri; Jón Birgir Pétursson (
Auglýsingastjóri: Bergþór Olfarsson /
Auglýsingar: Þingholtsstræti 1, slmar 15610 og 15099 \
Afgreiðsla: Hverfisgötu 55. /
Ritstjóm: Laugavegi 178. Simi 11660 (5 línur) )
Áskriftargjald kr. 100.00 á mánuði innanlands (
t lausasölu kt. 7.00 eintakið /
Prentsi*iiðjt Visis — Edda h.f. )
Hvað hefðu þeir gert?
'J'íminn er afar hreykinn af frammistöðu Eysteins ]
Jónssonar í útvarpsþætti Áma Gunnarssonar s.l. laug- \
ardag. Árni spurði Eystein m. a. hvað Framsóknar- (
flokkurinn hefði gert í sumar, ef hann hefði haft /
valdaaðstöðu eftir kosningarnar. J
Þótt Tímanum þyki svar Eysteins stórmerkilegt, '
mun flestum, sem á það hlustuðu, hafa fundizt lítið
á því að græða. Það var gamla „platan“ um hina leið-
ina, sem aldrei virðist hægt að upplýsa hver sé. Ey-
steinn sagðist mundu hafa hafizt handa um „raun-
hæfan áætlunarbúskap“ og athugun á því, hvaða
framkvæmdir ættu að hafa „forgangsrétt“. Svo sagði
hann, að flokkur sinn mundi tafarlaust hafa látið gera
athugun á rekstrargrundvelli hverrar atvinnugreinar,
til þess að komast að raun um, hvað helzt væri hægt
að gera til þess að bæta reksturinn með aukinni tækni
og hagræðingu. '
Allt er þetta tómt orðagjálfur, og í rauninni er mað- (
urinn með því að koma sér hjá að svara spurningunni. /
Ekkert af þessu er nýtt. Ríkisstjórnin hefur látið gera J
slíkar athuganir. Engar líkur eru til að þær hefðu orð- )
ið nokkuð ýtarlegri, þótt Framsóknarflokkurinn hefði V
farið með völd, enda líklegt að sömu mennirnir hefðu \)
framkvæmt þær. Þetta er ekki lausnin á þeim vanda, ((
sem verðfall og aflabrestur valda. Hér þarf meira til. f(
Þá sagði Eysteinn Jónsson, að Framsóknarflokk- #)
urinn hefði „lagt til að tekið yrði upp samstarf við )
launþegasamtökin um markvissa stefnu í kaupgjalds- )
málum, er stefndi að því að tryggja launþegum eðli- \
lega hlutdeild í vaxandi þjóðartekjum". Heldur Ey- í
steinn að þjóðartekjurnar hafi farið vaxandi síðan í 1)
sumar, eða hvernig ber að skilja þetta? \\
En því er til að svara, að launþegar hafa aldrei f eng- (
ið eins „eðlilega“ hlutdeild í þjóðartekjunum og í tíð (
núverandi ríkisstjómar. Eysteinn Jónsson ætti sem J
minnst að tala um samstarf við launþegasamtökin. )
Flokkur hans hefur ekki reynzt þeim svo vel, þegar )
hann hefur farið með völd. Vinstri stjómin þóttist \
ætla að hafa sérstaklega gott samstarf og samráð (
um flesta hluti við launþegasamtökin. Endirinn varð /
samt sá, að verkalýðssamtökin báðu þá stjóm að /
hypja sig frá völdum og sögðu hana hafa bmgðizt )
öllum sínum loforðum. Verður að telja harla ólíklegt )
að þau mundu vilja fela Framsóknarflokknum for- \
sjá sinna mála, eða treysta honum betur en núver- ((
andi stjórnarflokkum. II
Auðvitað gleymdi Eysteinn Jónsson ekki að nefna /)
það „bjargráð“ Framsóknarmanna, að eyða gjaldeyr- )
isvarasjóðnum. Það hefði að þeirra dómi verið flestra )
meina bót, og sýnir bezt, hvílík gæfa það var fyrir \
þjóðina, að þeir skyldu ekki komast í ríkisstjóm eftir (
síðustu kosningar. (
F-lll
Aðstaða Breta til varna með
kjarnorkuvopnum talin í hættu
Daily Mail birtir forsiðufrétt um málið
Blaðið Daily Mail í London
blrtir forsiðufregn um, að Bret-
ar elgi á hættu að glata aðstöðu
sinni til varna með kjarnorku-
vopnum og RAF eða brezka flug
hemum sé hætta búin, ef fram-
kvæmd verður hótun um bann á
sölu f. um 300 herflugvélum af
fullkomnustu gerð (top-line air-
craft), en flugvélarnar eru 266
Phantom orrustuþotur F-lll, —
sprengjuþotur af „swing-wing“
gerð og herflutningaflugvélar af
Herculesgerð, en þessara flug-
véla þarfnist flugherinn brezki,
anars verði hann að húka á
jörðu niðri eftir 1970.
Blaðið segir þessa „hótun“
hafa þær afleiðingar að stjómin
hafi tekið vamamálastefnu sína
til endur-íhugunar, og landvarna
ráðherrann, Denis Healy, telji
um mjög alvarlegt mál að ræða.
Og blaðið segir, að orsök þess
hversu komið sé megi kenna
hálfvelgjulegum stuðningi stjóm
arinnar við „styrjöld Bandaríkj-
anna i Vietnam".
Auk flugvélanna eiga Bretar
á hættu að fá ekki 64 kjamorku
skeyti til notkunar í Polaris-
kafbátum, handa 4 brezkum
kjarnorkukafbátum af þessari
gerð.
Þessi hertæki segir blaöið
þann hornstein sem vamar-
stefna Healys byggist á, sem á
að gera Bretum kleift að gegna
áfram „heimshlutverki“, án þess
nokkru sinni að geta ráðist í
meiri háttar hemaöaraðgerðir
án bandarískrar hjálpar.
Þá minnir blaðið á, að hætt
var við, vegna áöurgreindra
vopna, smíöi TSR-2 sprengju-
flugvélanna, Hawker-111 orr-
ustuþotanna oð Hawker 681 her
flutningaflugvélanna.
Það ,sem hinum nýja vanda
veldur, er breytingatillaga viö
lögin um aöstoð við erlend ríki,
en hana flytur „andbrezkur ein-
angrunarsinni", Harold Gross,
sem á sæti i fulltrúadeild þjóð-
þingsins .Ef tillaga hans næði
samþykkt yröi bönnuö öll hern-
aðarleg aðstoð við öll lönd, sem
Ieyfa verzlun viö Norður-Viet-
nam, — og þetta sé greinilega
lagt til, vegna þess að 12 brezk
skip, með brezkri skrásetningu
aö nafninu til, séu í stöðugum
flutningum milli Hong Kong og
Norður-Vietnam, og Bretar séu
eina þjóðin, sem máli skipti,
meöal bandamanna Bandaríkj-
anna, í þessari aðstöðu.
Ef af þessu yröi gæti tap
bandarískra fyrirtækja numiö
700 milljónum punda.
Blaðið segir þó, að 30 Hercu-
les-flugvélar hafi þegar veriö af-
hentar RAF, og fyrstu Polaris-
flugskeytin hafi þegar verið af-
hent.
► í Bihar-ríki Indlandi hefir
Poonpoon-áin flætt yfir bakka
sína og flótti byrjaður úr út-
h-erfum borgarinnar Patna.
íbúar bæjarins em 365.000.
► í Sovétríkjunum er búist við
meöal komuppskeru í ár, eöa
minni en í fyrra, eða um 150
milljónum lesta, en 1966 var
metár uppskeran 170 m. 1. —
Vegna kombirgöa mun ekki
þurfa að kaupa kom erlendis.
Atkvæðagreiðsla í San Francisco
7. nóv. um brottflutning herafla
Bandaríkjanna frá S-Vietnam
JJ æstiréttur Kalifomíu úrskurð
A aði nýlega, að greiða skyldi
atkvæði um það í kosningunum
I San Franclsco, sem fram fara
7. nóv., hvort Bandaríkin ættu
að flytja burt herafla sinn frá
Suður-Vietnam þegar í stað. —
Borgarar í ýmsum borgum
Bandarikjanna hafa ag undan-
fömu háð baráttu fyrir slíkum
atkvæðagreiðslum.
Spuming um þetta var á at-
kvæðaseðlum í kosningum í De-
arbom, Michigan, í fyrra, og 41
af hundraði þeirra, sem atkvæði
greiddu lýstu sig mótfallna í-
hlutun Bandaríkjanna í Viet-
nam.
I San Francisco var lagt til,
að kjósendur greiddu atkvæði
um eftirfarandi ályktun:
Það er stefna borgara San-
Francisco og San-Francisco-
sýslu, að vopnahlé verði gert
þegar i stað í Vietnam og her-
lið Bandaríkjanna flutt burt það
an, svo að Vietnamþjóðin geti
sjálf leyst sín vandamál.
Nefnd borgara, sem kallar sig
„Citizens for a Vote on Viet-
nam“ (Borgarar, sem vilja at-
kvæðagreiðslu um Vietnam),
hafði farið fram á það við Bas-
il Healy, sem er yfirkjörstjóri
í San-Francisco, að atkvæöa-
greiðsla færi fram, en nefndin
hafði safnað 22,000 undirskrift-
um meðal kjósenda málinu til
stuðnings.
Eftir margar árangurslausar
tilraunir til þess að atkvæða-
greiðslan yrði leyfð, skaut nefnd
in málinu til Hæstaréttar, sem
felldi úrskurð sinn í málinu með
atkvæðum 5 dómara, en 2 voru
á móti. Hinir síðarnefndu töldu
lagaheimildir til almennrar at-
kvæðagreiðslu í kosningum um
mál aðeins ná til mála borgar-
innar, en forseti réttarins kvað
það skoðun hinna, að slík laga-
ákvæði yrði að túlka frjálslega
í þágu lýðræðislegrar þróunar.
Úrskuröarins var beöið víða
um Bandarikin með óþreyju þar
sem litig var á málið sem próf-
mál, er greiddi fyrir sams konar
atkvæðagreiðslum yfirleitt, ef
atkvæðagreiðsla yrði leyfð.
í New York neitaði yfirkjör-
stjórn sams konar málaleiatn á
þeim grundvelli, að utanrikismál
væri óviðkomandi borgarmálum.