Vísir - 26.09.1967, Blaðsíða 2
G ® C( OPCCQ
Heldur var varnarleikurinn lé-
legur og f ngum viö á okkur 19
mörk, en viö skoruðum 30. Mér
fannst Einar Sig. koma einna bezt
út og skoraði hann 5 mörk og hélt
uppi spilinu.
Geir var heldur frískari í dag, en
gekk illa að skora úr langskotum
og fór mest framhjá. Þrátt fyrir það
skoraði hann 9 mörk, en þaö var
mest úr hrööum upphlaupum og
gegnumbrotum.
Birgir Finnbogason stóð sig vel
Það l.-fur verið gaman að sjá Dan
ina og leika við þá, en ég er hrædd-
ur um aö við verðum að fara að
leggja eiri áherzlu á hraðann, ís-
lendingarnir, ef við eigum ekki að
dragast aftur úr. Þaö sést bezt á
því, að 2. deildarlið getur með einni
skyttu gert helming af mörkum sin
um meö hrööum upphlaupum og
gegnumtrotum hjá íslenzku liði,
sem heima er álitið leika hraðan
handknattlc...
Við biðjum að heilsa.
Með kveðju,
Kristófer.
FELAGSLIF
í. R.
KÖRFUKNATTLEIKSDEILD
Æfingatafla veturinn 1967—’68
ÍR-HÚSIÐ :
Þriðjudaga
kl. 19.00 —19.50 2. fl. kvenna
— 21.„0 — 22.20 2. fl. karla
Fimmtudaga
kl. 18.10—19.00 Mfl. kvenna
— 20.40 — 21.30 Mfi. karla og
1. fl. karla
— 21.30 — 22.20 Mfl. karla og
1. fl. karla
Föstudaga
kl. 17.20—18.10 3. fl. karla
.— .18.19—19,00.3,. fl. karla
RÉTT..RHOLTSSKÓLINN:
Sunnudaga
ki. 17.10—18.00 Mfl og 2. fl.
kvenna
— 18.00— 18.50 2. fl. karla
LANGHOLTSSKÓLINN:
Þriðjudaga
kl. 18.10— 18.50 4. fl. karla
— 18.50 — 19.40 3. fl. karla
Fimmtudaga
kl. 18.50^,19.40 4. fl. karla
— 19.40 — 20.30 4. fl. karla
HÁLOGALAND:
Mánudaga
kl. 18.00—18.50 Mfl. og 1. fl.
karla-
— 18.50 — 19.40 Mfl. og 1. fl.
karla
Föstudaga
kl. 18.50—19.40 Mfl. og 1. fl.
— 19.40 — 20.30 2. fl. karla
ÍÞRÓTTAHÖLLIN I LAUGARDAL:
Þriðjudaga
kl. 19.40 — 20.30 Mfl. og 1. fl.
karla
Æfingar hófust mánudaginn
25. sept, nema í Langholtsskóla
sem verður auglýst síðar.
Mætið vel og stundvíslega
frá upphafi.
Nýir félagar í alia flokka vel-
komnir.
Þjálfarar: Einar Ólafsson, Anton
Bjarnason, Sigmar Karlsson og
Sigurður Gíslason.
Stjómin.
Sigurvegarí /
getraun Vísis
Mikil þátttaka var í getraun
Vísis um hver myndi bera sigur
úr býtum í 1. deild í ár, — og
flestir spáðu KR-sigri, enda al-
mennt búizt við KR-ári, sem
undanfarin ár hafa komið reglu-
o lega annað hvert ár. KR reynd-
® ist hins vegar í fallhættu fram
o á það síðasta, en Fram og Val-
J ur börðust um sigur. Allmargir
o spáðu Val sigri og flestir þeirra
e spáðu 14 stigum. Sigurvegarinn
® verður Helgi Rúnar, Miklubraut
n 50 í Reykjavík, hann gizkaði á
é að Valur skoraði 20 mörk gegn
• 17, en Valur skoraði reyndar 21
• mark gegn 17, og er hann næst-
2 ur markatölunni. Þess skal getið
o að reiknað er með 10 leikjum
Z mótsins, en úrslitaleikurinn telst
2 ekki með.
Ekki verður hægt að láta hjá
líða að segja frá skeyti, sem
barst frá einum skipverja á varð
skipinu Óðni, Tryggva Bjarna-
syni. Hann bjóst við sigri Fram
meö 14 stigum og upplýsti jafn-
framt fyrirfram að Fram myndi
fá 14 stig, vinna 5 leiki, gera
4 jafntefli og tapa einum, mörk-
in yröu 18:11. Þarna fór Tryggvi
nærri því rétta, því ekki mátti
miklu muna að Fram yrði sigur
vegarinn og markatalan var 15:
11. Spáin um hvernig stigin feng
ust reyndist rétt, þó ekki væri
um hana beöiö.
Helgi Rúna^ hlýtur að laun-
um kr. 2.000.— og er hann beð-
inn að vitja verölaunanna á rit-
stjórn Vísis að Laugavegi 178.
kjósum við Hermann Gunnars-
son í fyrsta sætið. Hann varð
markhæsti maður deildarinnar
og átti oft mjög góða leiki, eða
leikkafla, sem breyttu gjarna
stöðunni í hag fyrir Val.
Erfitt er að gera upp á milli
þjálfaranna Karls Guðmunds-
sonar og Óla B. Jónssonar. Óli
nær alltaf árangri með sín lið,
og svo sannarlega gerir Kari
það líka, og lið hans Fram kom
mest á óvart af öllum liðunum,
kom beint úr 2. deild og komst
í úrslit um íslandsmeistaratign-
ina í ár. Það er sagt aö það hafi
raunar ekki verið á „prógramm-
inu“ hjá Fram að komast svo
langt í ár, — það sé næsta sum-
ar, sem eigi fyrst að láta veru-
lega til skarar skríða.
Framiiðiö, iið frá félagi, sem
heita má, að sé „á götunni". er
sennilega minnisstæðasta liðið,
skipaö ungum og frfskum leik-
mönnum, sem án efa eiga eftir
að láta enn meira að sér kveða
á næstu árum.
Við hér á Vísi gerðum það til
gamans að velja ýmsa athyglis-
verða menn úr röðum knatt-
spyrnumanna og starfsmanna 1.
deildar og er hér aðeins miðað
við 1. deildina í sumar.
Svo við byrjum á dómurun-
um, biessuðum, sem blaðamenn
og ekki hvað sízt áhorfendur
vilja alltaf skeyta skapi sínu á,
þá erum við á því, að ungur og
efnilegur dómari, Steinn Guð-
mundsson, hafi komið mest á
óvart og sloppið jafnbezt frá
verkefnum sfnum, sem hafa flest
verið af erfiðara taginu. Magn-
ús Pétursson he'fur dæmt flesta
ieiki í 1. deild, en dómar hans
Verðum að ieggja enn meiri
áherzlu á hraðan
í markinu í seinni hálfleik, sérstak-
lega þegar líða tók á leikinn, og
varði hann þá hvert línuskotið af
öðru.
Úr 1. deildar keppnmni í sumnr:
Meimirnir sem við minn-
umst heht úr keppninni
Þegar litið er aftur til 1. deildarkeppninnar í ár má minn-
ast margra snarpra átaka og skemmtilegra Ieikja. Mótið f
heild var lengst af mjög skemmtilegt og spennandi og
þurfti aukaleik til að fá úr því skoriö hver skyldi hljóta sig-
urlaunln, Valur eða Fram. Hlutur Reykjavíkur er talinn
minnka ár frá ári í knattspyrnunni, en Austurbæjarliðin sáu
til þess að halda heiðri Reykvíkinga uppi, en KR, sem er
þriðja Reykjavíkurfélagið í deildinni, varð næstneðst og átti
lengi yfir höfði sér fall, a. m. k. fræðiiegan möguleika á þvf.
Við lékum við Nyborg í gær, þar
sem hinn frægi slagsmálalandsleik-
ur milli Dana og íslendinga var háð
ur 1965. Þetta er nýieg og björt
höll, sem mjög myndi henta á Is-
landi, bæði hvað verð og stærð
snertir.
Liðiö sem við lékum við var til
mun veikara en í Fredericia og lék
miklu. hægari handknattleik. — Þó
voru fleiri er gátu skotið, en þá
vantaði allan hraða og leikanda í
spllið. Okkur gekk sæmilega, en þó
ekki of vel, og munaði þar eflaust
mestu að Birgir vantaði í vörnina,
en hann meiddi sig f Fredericia, á
fæti, og þar sem aðalleikurinn á að
fara fram í Helsingör á morgun
var ekki ástæða til að hætta á neitt,
en þá vissum við þegar um styrk-
leika Dananna.
hafa verið fremur' misjafnir. —
Hannes Þ. Sigurðsson, sem er
millirikjadómari eins og Magn-
ús, hefur lítiö verið í sviðsljós-
inu í 1. deild í sumar.
Og leikmennirnir. Bezta mark-
vörðinn áiítum við tvímæla-
laust Sigurð Dagsson í Val, sem
hvaö eftir annað hefur bjargað
liði sínu, nú síðast gegn Fram,
með frábærri markvörzlu. — Af
varnarleikmönnum teljum við
Anton Bjarnason úr Fram at-
hyglisverðastan og Framari er
að okkar áliti sterkasti tengilið-
urinn, Baldur Scheving, sem án
efa er duglegasti leikmaöurinn í
deildinni. Af framlínumönnum
Framliðið — kom á óvænt.