Vísir - 26.09.1967, Side 6
6
/
VlSlR . Þriðjudagur 26. september 1967.
Borgin
-4 , \ - ’j t'
# . ■ ■ •«:' '
I :
kvöld
NÝIA BÍÓ
Simi 11544
Daginn eftir innrásina
(Up from the Beach)
Geysispennandi og atburða-
hröð amerísk mynd um furöu-
legar hemaðaraðgeröir.
Cliff Robertson
Irma Demick
Bönnuð yngri en 12 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
AUSTURBÆJARBÍÓ
Sími 11384
Oheppni biðillinn
Sprenghlægileg ný frönsk gam
anmynd, danskur texti.
Sýnd kl. 5.
STÓRBINGÓ kl 9.
HAFNARBÍÓ
Sfm’ 16444
Svefngengillinn
Spennandi og sérstæð.
íslenzkur texti.
Bönnuð innan 16 ára. 7
Sýnd kl. 7 og 9.
Vikingaforinginn
Spennandi Víkingamynd í lit-
um.
Bönnuð innan 12 ára.
Sýnd kl. 5.
LAUGARÁSBÍÓ
Símar 32075 oe 38150
Maðurinn frá Istanbul
Sérstaklega spennandi og
skemmtileg njósnamynd I lit-
um og Cinema Scope með
ensku tali og dönskum texta.
Endursýnd kl. 5 og 9.
Miöasala frá kl. 4.
4 r-*0IlAl£WM
IM/Lty/Ætr
RAUOARAnSTlG 31 SiMI 22032
BÆJARBÍÓ
sími 50184
ÁTJÁN
Ný, dönsk Soya-litmynd.
Sýnd kl. 7 og 9.
Bönnuð bömum.
r 9
KOPAVOGSBIO
Simi 41985
Njósnari
Hörkuspennandi og atburðarík
ný þýzk mynd I litum
Bönnuð bömum.
Sýnd kl 5 7 og 9.
GAMLA BÍÓ
Siml 11475
Fólskuleg morð
(Murder Most Foul)
Ensk sakamálamynd eftir
AGATH/ CHRISTIE
Aðalhlutverk:
Margaret Rutherford
ÍSLENZKUR TEXTI
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð innan 12 ára.
'
ÞJÓÐLEIKHÖSIÐ
yioifl-iflfíifi
Sýning fimmtudag kl. 20.
Aðgöngumiðasalan opin frá kl.
13.15 til 20. - Simi 1-1200.
Fjalla-Eyvmdup
Sýning fimmtudag kl. 20.30
Aðgöngumiðasalan i Iðnó opin
frá kl. 14. — Sfmi 13191.
TÓNABÍ0
Sími 31182
ÍSLENZKUR TEXTI
(Tlie Glory Guys)
Hörkuspennandi og mjög vel
gerð, ný, amerísk mynd i lit-
um og Panavision. — Mynd f
flokki með hinni snilldarlegu
kvikmynd „3 liðþjálfar".
Tom Tryon
Senta Berger.
Sýnd kl. 5 og 9.
Bönnuö innan 14 ára.
HÁSKÓLABÍÓ
Rafvirki óskast
til eftirlitsstarfa.
RAFVEITA
HAFNARFJARÐAR.
Sendisveinn
Óskum að ráða sendisvein hálfan eða allan
daginn.
OLÍUFÉLAGIÐ HF.
Sími 2-43-80.
Héraðslæknisembættið
í Vopnafirði er laust til umsóknar.
Laun samkvæmt hinu almenna launakerfi op-
inberra starfsmanna og staðaruppbót samkv.
6. gr. læknaskipunarlaga.
Umsóknarfrestur til 28. október nk.
Veitist frá 1. desember nk.
Sfm’ 22140
BECKET
DÓMS- OG
KIRKJUMÁLARÁÐUNEYTBE)
Hin stórfenglega bandariska
stórmynd, tekin i Panavision
og technicolor. Myndin fjallar
um ævi hins merka biskups af
Kantaraborg og viðskipti hans
við Hinrik 2. Bretakonung.
Myndin er gerð eftir leikriti
Jean Anouilh.
Leikstjóri: Peter Glenville
Aðalhlutverk:
25. september 1967.
Blaðburðarbörn óskast
í eftirtalin hverfi
Richard Burton
Peter OToole.
Endursýnd vegna fjölda áskor-
ana, en aðeins I örfá skipti.
Bönnuð innan 12 ára.
LANGAHLÍÐ,
MIKLABRAUT,
HÁALEITISBRAUT
O. FL.
ÍSLENZKUR TEXTI
Sýnd kl. 5 og 8.30
STJÖRNUBÍÓ
Hafið strax samband við afgreiðsluna að
Hverfisgötu 55.
Dagbl. VfSIR
Sfmi 18936
Stund hefndarinnar
(The Pale Horse).
Islenzkur texti.
Hörkuspennandi og viðburðarík
ný amerísk stórmynd úr
spænsku borgarastyrjöldinni.
Aðalhlutverk fara , meö hinir
vinsælu leikarar:
Gregory Peck og
Anthony Quinn.
Sýnd kl. 5 og 9.
Bönnuð innan 14 ára.
Sjúkrabjálfari
(F Y SIOTER APEUT)
óskast að Borgarspítalanum sem fyrst.
Umsóknir, ásamt upplýsingum um nám og
fyrri störf sendist Sjúkrahúsnefnd Reykja-
víkur, Heilsuverndarstöðinni, fyrir 10. okt.
nk.
Reykjavík, 25. sept. 1967.
Sjúkrahúsnefnd Reykjavíkur
mmmm
FRÁ BADMINTON-
DEILD VALS
Þeir er hafa fengið loforð fyrir
æfingatímum hjá deildinni eru
vinsamlega beðnir að vitja æfinga-
skírteina mínudaginn 25. hept., kl.
20.00 til 21.00 á skrifstofu félags-
ins að Hlfðarenda.
Stjómin. \
Sendisveinar
hálfan eða allan daginn.
VIKAN
Skipholti 33
óskast
. Sími 35320.