Vísir - 26.09.1967, Síða 13
V í SIR . Þriðjudagur 26. september 1967.
/J
Minníng —
Framhald af hls. 9
sem mörgum haettir til. Þessi
hófsemi í umtali um aðra og
við aðra áttu sinn þátt í að
skapa þann persónuleika, sem
Sigfús í Heklu hafði til að bera
og gerði manninn óvenjulegan
og mikilhæfan.
Ég hef ekki kynnzt manni,
sem hefur lengra komizt en Sig-
fús Bjamason í að vinna menn
á sitt mál í persónulegum við-
ræðum, með lipurð og máls-
rökum.
Sigfús Bjarnason var kjark-
maður og skjótráður, og eiga
þeir eiginleikar vel við £ kaup-
sýsluheimi nútímans. Útlendir
banka- og kaupsýslumenn, sem
hitt höfðu Sigfús að máli hér-
lendis og erlendis og kynnzt
honum, létu þau orð falla í mín
eyru, að Sigfús ætti engan sinn
líka hér á landi og þótt víðar
væri leitað, sem snjall kaupsýslu
maður, og myndi slíkur maður
í stærra þjóðfélagi hafa komizt
til mikilla afreka sem atvinnu-
rekandi.
Sigfús hafði til að bera þá
hæfileika góðs vinnuveitanda, að
láta starfsmennina njóta sín við
starfið og vinna með gleöi, 1
þakklæti til liðins dags og í
bjartsýni á framtíðina. Vinnu-
afköst hans voru með ólikind-
um. Hann kaus gjaman að hefja
starfsdag, ef svo bar við að
horfa, klukkan 5—6 að morgni,
og mörgum venjulegum manni
blöskraöi, er hann átti viðskipti
við, er Sigfús valdi helzt við-
talstíma yfir morgunkaffi klukk-
an 7 árdegis. Þá gat óskertur
starfsdagur hafizt á skrifstofu
Heklu klukkan 9. Fundur um
hádegi, fundur klukkan 5 sfð-
degis og fundur að kvöldi —
slfk voru vinnubrögð hans hér
heima — og ekki var hlfft sér
heldur f óteljandi utanlands-
ferðum.
Fyrir slíka menn er traust
heimili ómetanlegt. Þar var Sig-
fús mikill gæfumaður. — Hvort
heldur var sém húsnióðir og
géstgjafi að Vfðimél 66 að vétri
Sendlar
Drengir eða stúlkur geta fengið starf við út-
burð símskeyta 2—3 tíma á dag, fyrir eða eft-
ir hádegi, eftir samkomulagi.
Upplýsingar í síma 22079.
RITSÍMASTJÓRI.
eða á Þingeyrum að sumri, var
Rannveig kona hans hinn óbrot-
gjarni máttarstólpi, og mannvæn
leg bömin eru órækur vottur
um framúrskarandi uppeldi og
umönnun samhentra og góðra
foreldra.
Megi minningin um eigin-
manninn og föðurinn Sigfús
Bjarnason lýsa þeim á óföm-
um vegi og megi starf hans færa
þeim blessun um ókomna fram-
tíð. Ég flyt þeim, svo og tengda-
börnum og barnabömum hins
látna, systkinum hans og eftir-
lifandi foreldrum, innilegar sam-
úðarkveðjur.
Páll S. Pálsson.
Myndsjá —
Framhald af bls. 3.
géngið sé þannig frú námun-
um að ekki stafi af þeim hætta,
að ekki sé talað um þann Ijót-
leika sem óhirðan skapar.
Þess verður að geta sem gott
er, segir máltækið og er hér átt
við námurnar f landi Leirvogs-
tungu, en námuréttindahafar f
þeim námum hafa sýnt mikla
snyrtimennsku í umgengni
sinni þar, enda eru þar vissu-
lega hægari heimatökin, en þar
fyrirfinnst ekki einn einasti
braggabotn og engin jámplata
hefur verið grafin þar í jörðu.
„Já, mikið er á mann lagt“,
sagði kerlingin. Og nú verður
bráðum svo komið, að fbúar í
Mosfellsdal hafa útsýni til sjáv-
ar .f svo heldur fram sers horf-
ir malarásar þeir, sem skrið-
jö -lar mokuðu upp fyrir þúsund
um ára í dalsmynninu, eru
komnir í húsgrunna höfuðborg-
arinnar.
TILBOÐ
óskast í eftirtaldar bifreiðir, sem verða til
sýnis fimmtudaginn 28. sept. 1967 kl. 1—4 í porti bak við skrifstofu vora Borgartúni 7:
Willys jeep árg. 1962
Willys jeep — 1963
Land Rover — 1964
Taunus Transit, sendif.bifreið — 1963
Taunus Transit, sendif.bifreið — 1965
Austin Mini, sendif.bifreið — 1965
Austin, sendiferðabifreið — 1963
Mercedes Benz, 17 manna — 1962
Scania Vabis, 40 manna — 1955
Tilboðin verða opnuð á skrifstofu vorri Borg-
artúni 7, sama dag kl. 4.30, að viðstöddum
bjóðendum.
Réttur áskilinn til að hafna tilboðum, sem ekki
teljast viðunandi.
INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS
BORGARTÚNI 7 SÍMI 10140
Höfum opnuð skyndisölu ú vefnuðurvörum
BARNANÁTTFÖT ...
DRENGJANÁTTFÖT..
HERRANÁTTFÖT ...
HERRANÆRBOLIR ..
HERRANÆRBUXUR ...
HERRASOKKAR CREPE
HRRASOKKAR ULL..
65,00 krónur
98,00 krónur
Í98,00 krónur
26,00 krónur
26,00 krónur
29,00 krónur
49,00 krónur
CREPE SOKKABUXUR BARNA.
CREPE SOKKABUXUR KVENNA ....
NYLONSOKKAR KVENNA .... Frá
KVENBUXUR CREPE M/SKÁLMUM
SUNDBOLIR ............ Frá
NÁTTKJÓLAR ....... 195,00 til
UNDIRKJÓLAR........ 148,00 til
75,00 krónur
58,00 krónur
15,00 krónum
55,00 krónur
149,00 krónum
295,00 krónur
198,00 krónur
Gerið kjurukuup
GEFJUN-IÐUNN KIRKJUSTRÆTI
Landsmálafélagið Vörður
Almennur félagsfundur verður haldinn í Sjálfstseðishúsinu fimmtudag-
inn 28. september nk. kl. 20.30.
Fundarefni:
Forsætisráðherra dr. Bjarni Benediktsson ræðir um :
Vandamálin, sem við er að etja
Síðan verða frjálsar umræður.
Stjómin.