Vísir - 26.09.1967, Page 14

Vísir - 26.09.1967, Page 14
74 V1SIR . Þriðjudagur 26. september 1967. ÞJÓNUSTA HEIMILISTÆKJAVIÐGERÐIN Geri við þvottavélar, fs- Sími Simi skápa, hrærivélar, strau- 32392 vélar og öll önnur heimilis tæki. HEIMILIST ÆK J A VIÐGERÐIR Sími 30593. KLÆÐNING — BÓLSTRUN Barmahlíð 14. Simi 10255. Tökum að okkur klæðningar og viðgerðir á bólstruöum húsgögnum. Fljót og vönduð vinna. — Orval af áklæðum. Barmahlíð 14, sfmi 10255. 4HALDALEIGAN, SÍMI 13728, LEIGIR YÐUR tnúrhamra með borum og fleygum, múrhamra fyrir múr- festingu, til sölu múrfestingar (% % V2 %), vibratora, fyrir steypu. vatnsdælur, steypuhrærivélar, hitablásara slípurokka, upphitunarofna, rafsuðuvélar, útbúnað til pl- anóflutninga o. fl. Sent og sótt ef óskað er. — Ahalda- leigan, Skaftafelli viö Nesveg, Seltjamarnesi. — Isskápa- flutningár á sama staö. — Sími 13728. NÝSMÍÐl Smíða eldhúsinnréttingar, skápa og gluggakistur, bæði 1 gömul og ný hús, hvort heldur er f tímavinnu eða verk- ið tekið fyrir ákveðið verð. Stuttur afgreiðslufrestur. — Uppl. f síma 24613 og 38734. FLUTNINGAÞJÓNUSTAN H/F tilkynnir: Húseigendur, skrifstofur og aðrar stofnanir: Ef þiö þurfið að flytja húsgögn eða skrifstofuútbúnað o.fl.. þá fokum við það að oklcíir. Bæöi smærri og stærri verk. — Flutn ingaþjónustan h.f. Sími 81822. TEPP AHREIN SUN Hreinsum gólfteppi og húsgögn í heimahúsum. Leggjum og lagfærum teppi. Sækjum og sendum. Teppahreinsunin Bolholti 6. Símar 35607, 36783 og 33028. EIGIÐ ÞÉR 8 MM KVIKMYNDIR ? Klippum, setjum saman og göngum frá SUPER 8 og 8 mm filmum. Gerum ódýrar litkvikmyndir við öll tæki- færi. Góð tæki. Vönduö vinna. Sækjum—sendum. Opið á kvöldin og um helgar. LINSAN S/F. Símar: 52556— 41433. Framkvæmdamenn — Verktakar Lipur bflkrani til leigu 1 hvers konar verk. Mokstur, hff- ingar, skotbyrgingar. Vanur maður. Gunnar Marinósson. Hjallavegi 5, sími 81698. GÓLFTEPPI — TEPPALAGNIR Mikið úrval af sýnishomum, fsl., ensk og dönsk, meö gúmmíbotni. Heimsend og lánuð. Gerið samanburð. Tek mál og sé um teppalagnir. Sanngjamt verð. — Vilhjálmur Einarsson, Langholtsvegi 105. Sfmi 34060. HÚSEIGENDUR — HÚSBYGGJENDUR Steypum upp þakrennur, þéttum steypt þök og þak- rennur, einnig spmngur í veggjum með heimsþekktum nylon-þéttiefnum. önnumst alls konar múrviðgerðir og snyrtingu á húsum úti sem inni. — Uppl. í sfma 10080. HÚSAVIÐGERÐIR — GLERÍ SETNIN G Getum bætt við okkur verkefnum. Símar 38736 og 23479. HÚ S AVIÐGERÐIR — HÚ S AVIÐGERÐIR Önnumst allar viðgeröir; Þéttum sprungur í veggjum og steyptum þökum. Alls konar þakviðgeröir. Gerum við renn ur. JBikum þök. Gemm við grindverk. — Tökum að okkur alls konar viðgerðir innanhúss. — Vanir menn. Vönduð vinna. — Sími 42449 frá kl. 12—1 og 7—8 e. h. TEPP8SNIÐ OG LAGNIR Tek að mér að sm'ða og leggja ný og gömul teppi. Einn- ig alls konar lagfæringar á teppum. Teppalegg bíla. Margra ára reynsla. — Daniel Kjartansson, sími 31283. KLÆÐNING OG VIÐGERÐIR á bólstmðum fiúsgögnum. — Bólstmn, Miðstræti 5, sími 15581 og 13492. TÍMAVINNA Nýlagnir og viögerðir. Sími 41871. Þorvaldur Hafberg, rafvirkjameistari. HURÐIR — UPPSETNING Þiljur, uppsetning. — SóTbekkir, uppsetning. Sími 40379. HÚSB Y GG JENDUR Smíða eldhúsinnréttingar, fataskápa og annað tréverk, hvort heldur er í tfmavinnu eða ákvæðisvinnu. Leitið til- boða. Fagmenn. — Sími 38781 milli kl. 8 og 9 á kvöldin. HEIMILISTÆKJAVIÐGERÐIR Þvottavélar, hrærivélar og Önnur heimilistæki, raflagnir og rafmótorvindingar. Sækjum, sendum. — Rafvélaverk- stæði H. B. Ólafsson, Síðumúla 17, sími 30470. BÓLSTRUN Klæði og geri við bólstmð húsgögn. Sími 20613. Bólstmn Jóns Amasonar, Vesturgötu .53 B. JARÐÝTUR OG TRAKTORSGRÖFUR ^^mrðvinnslan sf Símar 32480 og 31080 Höfumitil leigu litlar og stórar jaröýtu^, traktorsgröfur, bíl- krana og flutningatæki til allra framkvæmda, utan sem innan borgarinnar. — Jarðvinnslan sf. Síðumúla 15. TRAKTORSPRESSA TIL LEIGU Tek að mér múrbrot og fleygavinnu. Sími 51004. Byggingaverktakar — lóöaeigendur Tökum að okkur jarðvinnslu við húsgmnna og lóðir. Höfum fyrsta flokks rauðamöl og grús. Höfum einnig til leigu jarðýtur og ámokstursvélar. Sími 33700. 3£ópia rjamargötu 3, Reykjavík. Simi 20880. — Offset/fjölritun. - Ljósprentun, Elektronisk stensilritun og vélritun. NÝJA ÞVOTTAHÚSIÐ, sími 22916 Ránargötu 50. 20% afsláttur af stykkja- og frágangsþvotti, miðast við 30 stk. — Nýja þvottahúsið, Ránargötu 50. Sími 2-29-16. Sækjum — sendum. GÚMMÍSKÓVIÐGERÐIR Gerum viö alls konar gúmmískófatnað. Setjum undir nýja hæla og sólum skó meö 1 dags fyrirvara. Skóvinnustofan Njájsgötu 25, -simj 13814. SKÓVIÐGERÐIR — HRAÐI Afgreiöi flestar skóviðgerðir samdægurs, hef breiða hæla á götuskó og kuldaskó auk þess margar gerðir af hælum á kvenskó. Látið sóla með rifluðu gúmmf áður en þér dettið 1 hálkunni. Geri við skólatöskur. Lita skó með gulli, silfri o. fl. litum. Skóvinnustofa Einars Leó Guö- mundssonar, Víðimel 30, sími 18103. TAKIÐ EFTIR Tökum að okkur viðgerðir og endurbætur á raftækjum og raflögnum fyrir heimili og fyrirtæki. Hringið í okkur fyrir hádegi í síma 13881. — Rafnaust s.f. Barónsstlg 3 (næst Hafnarbíói). GULL — SKÓLITUN — SILFUR Lita skó, mikið litaval. — Skóverzlun og skóvinnustofa Sigurbjörns Þorgeirssonar Miðbæ við Háaleitisbraut 58— 60. Sími 33980. INNANHÚSSMÍÐI Gerum tilboð f eldhúsinnréttingar, svefnherbergisskápa, sólbekki, veggklæðningar, útihurðir, bílskúrshurðir og gluggasmíði. Stuttur afgreiðslufrestur. Góðir greiðsluskil- málar. — Timburiðjan, sími 36710. SKÓLATÖSKU-VIÐGERÐIR Komið tímanlega með skólatöskumar f viðgerð. — Skó- verzlun Sigurbjöms Þorgeirssonar, verzlunarhúsinu Mið- bæ, Háaleitisbraut 58—60. Sfmi 33980. SÍMI 42030 Klæðum allar gerðir bifreiða, einnig réttingar og yfirbygg- ingar. — Bílayfirbyggingar s.f., Auðbrekku 39, Kópavogi. Simi 42030.___________________________ SENDIBÍLALEIGAN. VÖRUBÍLALEIGAN Sími 10909. — Leigjum sendibifreiðir án ökumanns. — Akið sjálfir. Sparið útgjöldin. TIL LEIGU hitablásarar, málningarsprautur og kíttissprautur. Verk- færaleigan Hiti, Kársnesbraut 139. Sími 41839. .*aa húsrAðendur HÚSNÆÐI Látið okkur leigja, það kostar ykkur ekki neitt. — Ibúða- leigumiðstöðin, Laugavegi 33, blikhús. Sfmi 10059. KAUP-SALA STOKKUR AUGLÝSIR ÖDÝRT — ÖDÝRT Allt f gullastokkinn — Leikfangaverzlunin Stokkur Vest urgötu 3. ________________________ PÍANÓ — ORGEL — HARMÓNIKUR SALA — KAUP — SKIPTl — F. Bjömsson, Bergþóru götu 2. Upplýsingasími 23889 kl 20—22 laugard ug sunnud. eftir hádegi. ÁL-HANDRIÐ Ný sending af vestur-þýzkum ál-svalahandriðum komin Sendi samsettar grindur hvert á land sem er. Járnsmiðja Gríms Jónssonar, Bjargi við Sundlaugaveg. Sími 32673. Á BALDURSGÖTU 11 fást ódýrustu bækur bæjarins. Nýjar og gamlar skáld- sögur. Ljóð. Ævisögur. Þjóðsögur. Barnabækur. Skemmti- rit. Pocket-bækur. Modelmyndablöö. Frímerki fyrir safn- ara. — Kaupum, seljum, skiptum. Alltaf nóg bílastæði. — Fombókabúðin Baldursgötu 11. ANGELA AUGLÝSIR Blóm og gjafavörur í úrvali ennfremur skrautfiskar og fuglar. Sendum heim. Símar 81640 og 20929. Verzl Angela Dalbraut 1. LÓTUSBLÓMIÐ AUGLÝSIR Lótusblómið Skólavörðustíg 2, sfmi 14270. — Gjafir handa allri fjölskyldunni. Handunnir munir frá Tanganyka og Kenya. Japanskar, handmálaðar homhillur, indverskar og egypzkar bjöllur, hollenskar og danskar kryddhillur danskar Amager-hillur ásamt ýmsum öðrum skemmtileg- um gjafavörum. DRÁPUHLÍÐARGRJÓT Til sölu fallegt hellugrjót, margir skemmtilegir litir. Kom- ið og veljið sjálf. Uppl. í sfmum 41664 og 40361. VALVIÐUR S.F. SUÐURLANDSBR. 12. Nýkomiö- Plastskúffur f klæðaskápa og eldhús. Nýtt sfmanúmer 82218. KÁPUSALANj SKÚLAGÖTU 51 Terylene kvenkápur fyrir eldri sem yngri, i litlum og stór- um númerum. — Terylene svampkápur f ljósum og dökk- um litum. — Pelsar f öllum stærðum, mjög ódýrir. — Eldri kápur verksmiðjunnar seljast mjög ódýrt. — Kápu- salan, Skúlagötu 51. Sími 12063. GAMLIR BÍLAR , Kaupi ógangfæra fólks- og vörubíla. Sendið tilboð með ! nánari uppl. á augl.d. Vfsis merkt „Bílar — 511". KLÆÐASKÁPAR — SÓLBEKKIR — VEGGÞILJUR. Afgreiðslutími 2—30 dagar. Trésmiðjan LERKI, Skeifu 13. Sfmi 82877._______________________ | VEGNA FLUTNINGA Á AÐ SELJA j 2 manna sófa, stóla, borðstofuborð, stofuskáp, gólflampa, i þvottavél (Hoover), gólftéppi, gangadregil (3 m.) og spegla. — Vallargerði 8, Kópavogi kl. 6—9. KENNSLA SMÁBÁTAEIGENDUR og aðrir siglingaáhugamenn. — Bóklegt námskeið fyrir skipstjómarréttindi á bátum allt að 30 rúmlestum hefst 25. sept. Kennt verður eftir kl. 8 á kvöldin. — Jónas S. Þorsteinsson siglingafræðingur, Kleppsvegi 42, sfmi 31407. ÖKUKENN SL A Kennt á nýja Volkswagen-bifreið. — Hörður Ragnarsson, símar 35481 og 17601. ÝMISLEGT NOTICE: A foreigner would like to come aquainted with a single foreign girl (not younger than 28), that can speak and type weil in English: Please send into Visir „Friend ship — 35". STÚLKA VIÐ NÁM óskar eftir að koma ungbarni í gæzlu hjá barngóðri konu frá kl. 1—7 á daginn, helzt sem næst Hjarðarhaga. Uppl. í síma 12347.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.