Vísir - 27.09.1967, Blaðsíða 5

Vísir - 27.09.1967, Blaðsíða 5
V í SIR . Miðvikudagur 27. september 1967, 5 f— Listir -Bækur-Menningarmál1 Halldói Haraldsson skrifar tónlistargagnrýni. Sinfómuhljómsveit Islands: Islenzkir tónleikar Þótt þessir tónleikar vœru felldir inn í viku Tónlistarhátið ar Norðurlanda, voru þeir raun- ar sér á parti og sérstök rausn af hálfu Sinfóníuhljómsveitar íslands, sem veitti íslenzkum tónskáldum þarna hentugt tœki færi til að kynna verk sín. Tón- leikar hófust á Chaconne eftir dr. Pál ísólfsson, sem flutt var í fyrsta sinn í fyrra í hljómsveit- arbúningi, þá undir stjóm dr. Róberts A. Ottóssonar. Um verkið sjálft hef ég svip- aðar skoðanir og þá, nefnilega, að þótt það sé ekki í búningi eftir nýjustu tízku muni tíminn skera úr um það siöar, hvort það lifi og verði þá gæði verks- ins hærri á metunum en nýtízku legheit. Uppfærsla verksins aö þessu sinni undir stjóm Bohd- ans Wodiczko þótti mér standa nokkuð að baki uppfærslu dr. Róberts í fyrra. Kann þar að valda tímaskortur. Áberandi voru misfellur í samspilinu hér og þar, tilhrtéiging til að halda verkinu uppi af krafti og hávaða í stað vandvirkni og jafnvægis. Adagio eftir Jón Nordal, sem áð ur hefur heyrzt hér, staðfesti Viðtal dagsins — Framhald af hls. f> raun og vem má segja að ætti að vera það sama, þá spannar það yfir svo miklu minna svæði, að þvi verður ekki jafnað sam- an. — Þau ár, sem ég var prest- ur í Árnesi og Dýrafirði þekkti ég öll mín sóknarbörn og hafði af ýmsum þeirra náin kynni. Og þótt segja megi að kjarni kristindómsins sé sá sami og boöun orðsins hvar sem það er flutt, þá finnur maöur betur hvar skórinn kreppir þegar hver maður er málvinur utan kirkju og kynnin eru sterkur þráður gegnum framvindu hins daglega lífs. Annars er þaö skoðun mín nú, að trúin á hina eilífu tilveru sé máttarstoðin í lífi hvers ein- staklings og bæði í og utan kirkju þurfi hún aö vera ráð- andi aflið i þjóöfélaginu — koma fram í verkum og við- horfum þeirra sem eru leiðandi krafturinn á hverjum tíma. — Þaö er ekki nóg að byggja há- reist guðsmusteri ef verk þeirra sem þar starfa — og áhrif þess orðs sem þar er boðaö koma enn betur gæði sin og sérstaka fegurð í mjög góðri uppfærslu. Óþarft þykir mér að orðlengj ágæti þessa verks vandvirkni og hófsemi í notkun hljóðfæra, ljóð ræna fegurð og einfaldleik — það stóð sem góður fulltrúi ís- lenzkrar nútímatónlistar. Annað tónverk sem hér var flutt í fyrsta sinn í hljómsveitar búningi, bar að sumu leyti svip ^ uð einkenni, en þar á ég við Þrjú sönglög eftir Fjölni Stefáns son við kvæöi úr verkinu „Tímr inn og vatniö“ eftir Stein Stein- arr. Ekki veit ég til að Hanna , Bjarnadóttir hafi komið fram i 1, slíku verki fyrr það er í „seri- ölum“ stfl, og telst þaö því viss sigur fyrir hana, að fara svo vel meö erfitt hlutverk, þótt ein falt virðist á yfirborðinu. Þetta er verk, sem maður vildi gjarn- an heyra aftur, því að það ber með sér, að það vaxi við nánari kynni. Forspil og þrír Davíðs- sálmar eftir Herbert H. Ágústs- son er svo ólíkt verki, sem flutt var eftir sama höfund í fyrra, að fljótt á litiö mundi maður varla álíta, að um sama höfund væri að ræða. Stíll þessa verks virðist ekki fram sem gæfuvaldur í lífi þjóðarinnar. Þetta er skoðun sem vert er að veita athygli, og i dag á þessari öld tækni og efnis- hyggju er sízt minni þörf á trú- arlegri — andlegri leiðsögn en undarlegt sambland. Notkun fimmunda t. d. betur til fom- eskju eitt veifið stundum Hind- emith og annað veifið jafnvel kvikmyndatónlistar við biblíu- myndir í heild fannst mér verk- ið ekki sannfærandi, þrátt fyrir góða kunnáttu i hljómsveitarút- setningu o.fl. — og góð frammi staða Guðmundar Jónssonar dugði heldur ekki til að gæða verkiö lífi. Þarna virtist vanta þetta „eitthvað“, sem erfitt er að„koma orðum að. Kliður og spenningur fór um salina á undan.,flutningi verks- ins Hlými eftir Atla Heimi Sveinsson, rétt eins og þarna ætti að færa upp eins konar „Vorblót" í annað sinn!. Höf- undur stjórnaði verki sínu af þeirri fagmennsku, sem einkenn ir ýmsa kollega hans erlendis. Um vinnubrögð og smíðaaðferð ir höfundar er mér, ókunnugt og get ekki borið neinn ákveðinn dóm á þær. Hitjs vegar var ljóst þegar i’ upphafi verks (und irritaður.hefur ekki heyrt verkið áöur), að þeim áhrifameðulum, sem beitt var, var þannig raðað í tímaröð, að þau mynda sann- fyrr. Þrengingar og þrautir mannsandans eru ef til vill ekki mikið minni nú á tímum allsnægtanna, sem svo eru nefndir, en áður þegar sultur- inn skar vegna skorts á mat- björg — en guðstrúin nærði. Þ. M. Laus störf Skrifstofustúlka og símastúlka óskast til sakadóms Reykjavíkur. Umsóknir sendist skrifstofu dómsins í Borg- artúni 7 fyrir 1. október n. k. Yfirsakadómari. Blaðsölubörn óskast Dagblaðið Vísir Afgreiðsla Hverfisgötu 55. færandi heild. T. d. er í byrjun mikið um mjög veikt (PPP), í langan tíma varla meir en hálf sterkt (mF), þá kemur að smá- stígandi, sem aftur verður aö heljar mikilli stígandi upp í há- mark o.s.frv. Þagnir t.d., sem lengjast viö endurtekningu og síðan styttast, ógnvekjandi spenna, sem býr í þessum þögn- um o.fl. o. fl. gerðu verkið spenn andi og sannfærandi í byrjun fram að miðju, en því þykir mér það allt of langt, þannig að end- urtekning sömu meðala hætt ir að verka. Að öðru leyti er erf itt að segja hve mikla möguleika svona stíll á fyrir sér. T.d. grun ar mig að vegna frjálsleika kalli hann fyrr eða síðar á strangari aga. Að lokum var flutt verk í nokkuð eldri stfl, Þjóðvísa Jóns Ásgeirssonar. Þetta er glæsilegt verk stíllinn svona hálf-nútíma legur, en góð vinnubrögð geta valdið því að það muni flutt oft i framtíðinni. Það eina ,sem mér þótti skyggja á í heild, var full mikil notkun sama stefs f óbreyttri mynd. AÖ öðru leyti er verkið sterkt og virkar eðli- lega að formi til og sjálfu sér samkvæmt í stíl. Vonsvikni biðillinn Vonsvikni biðillinn, á frummál- inu Le soupirant. Leikstjóri: Pierre Etaix. Handrit: Etaix og Jean Claude Carriére. Kvikmyndun: Pierre Levent. Tónlist: Jean Paillaud. Frönsk frá árinu 1962. pierre Etaix er fæddur 23. nóv. , 1928 í Roanne. — Hann segir sjálfur, að heitasta ósk hans hafi verið að verða stórkostlegur! trúð- ur. Leiðin lá í sirkus, söngleikja- hús og seinna lék hann í sjónvarpi. 1959 lék hann í meistaraverki Bressons Pickpocket (Vasaþjófur) 1961 í Claude de Givrays Une grosse téte (Stóra höfuðið). Einnig aðstoðaöi hann Jacques Tati við töku myndarinnar Mon oncle 1958, sá kvikmynd var sýnd f Austur- bæjarbíói fyrir þremur árum. Hann hefur því ákjósanlegan grundvöll til að byggja á þegar hann hefur leikstjórn sjálfur 1961 á kvikmyndinni Rupture (Misklíð) og sama ár kom Heureux anni- versaire (ánægjulegt afmæli) 1962 1963 Nous n’irons plus au bois (Við munum ekki verða mikið í skóginum) 1964 Insomnie (Svefn- leysi) Yoyo 1965 og 1966 Tant qu’on a la santé (Svo sem maður á heilsuhæli) Ég biðst afsökunar á þýðingum á heiti myndanna. 1 Le soupirant (eiginlega vonbið- ilinn) leikur Pierre Etaix sjálfur aðalhlutverkið, ungan mann er hætt ir stjörnuathugunum sínum og leit- ar sér að eiginkonu, fyrir áeggjan foreldra sinna. Fyrst verður fyrir valinu ung sænsk stúlka er dvelst sem „au pair“ stúlka á haimilinu. En hún skilur ekki frönsku eins og hún segir á syngjandi sænsku. Þvf næst athugar hann af kostgæfni að feröir annarra manna, en lendir f miklum vandræðum þegar hann reynir að leika sama leikinn. Ein stúlknanna Laurence, sem hann hitt ir á skemmtistað, hefur mikla til- burði frammi, til að öðlast hylli hans, en þá hefur hann komið auga á draumadísina í sjónvarpinu Stellu (sem þýðir stjama) er syngur hrif- andi „þag ert þú sem ég elska". Aðdáun hans á Stellu verður nú jafnmikil og á stjömunum fyrr, hann hugsar ekki um annað og ger- ir ítrekaðar tilraunir til að ná fundi hennar. Þegar þaö að lokum tekst, er árangurinn óvæntur og snýr hann heim reynslunni ríkari. Þá hefur unga sænska stúlkan komizt að því hvað „voulez-vous n’épouse moi?“ þýðir og svarar honum á sænsku áöur en hún hverfur til sfns heima. Bezt tekst Etaix í söngleikahús- inu enda er hann þar öllum hnút- um kunnugur. Fyndnin er aldrei yfirdrifin, rjómatertuköst, stigi sem fellir mann með málningardollu, ekki heldur. í stuttu máli ekkert af hefðbundnum ofsahlátursbrögð- um sem allir eru orðnir dauð- þreyttir á. Uppbygging myndarinnar er ekki traust og atriðin dálftiö misgóð, en mörg þeirra eru mjög skemmtileg og eðlileg. Á einum stað notar hann j kvikmyndavélina þannig að hár á ’ hundi sýnist fljótt á litið Birgitte Bardot greiðsla á stúlku. Það er hægt áð hafa mikla ánægju af þess ari mynd. Jean-Claude Carriére hefur gert handrit fyrir allar kvikmyndir Etaix en hann sjálfur leikur aðal- hlutverkið i þeim öllum, þær eru framleiddar hjá kvikmjmdafélaginu Capac (Paul Claudon). P. L. but* XS » ■

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.