Vísir - 27.09.1967, Blaðsíða 14
74
V1SIR . Miðvikudagur 27. september 1967.
ÞJÓNUSTA
H
Sími
32392
EIMILISTÆKJAVIÐGERÐIN
Geri viö þvottavélar, is- Simi
skápa, hrærivélar, strau- 32392
vélar og öll önnur heimilis
íæki.
. HEIMILISTÆKJAVTOGERÐIR
Simi 30593.*
KLÆÐNING — BÓLSTRUN
Barmahlíð 14. Sími 10255. Tökum að okkur ldæðningar
og viðgerðir á bólstruðum húsgögnum. Fljðt og vönduð
vinna. — Orval af áklæðum. Barmahlíð 14, simi 10255.
AHALDALEIGAN, SÍMI 13728,
LEIGIR YÐUR .
múrhamra með borum og fleygum, múrhamra fyrir múí
festingu, tii sölu múrfestingar (% % % %), vibratora,
fyrir steypu. vatnsdælur, steypuhrærivélar, hitablásara,
slípurokka, upphitunarofna, rafsuðuvélar, útbúnað til pi-
anóflutninga o. fl. Sent og sótt ef óskað er. — Áhalda-
leigan, Skaftafelli við Nesveg, Seltjamamesi. — ísskápa-
fiutningar á sama stað. — Sími 13728.
INNRÉTTINíSvR
Smíðum fataskápa, sólbekki og eldhúsinnréttingar. Uppl.
í síma 42368 allan daginn. og á kvöldin.
FLUTNINGAÞJÓNUSTAN H/F tilkynnir:
Húseigendur, skrifstofur og aðrar stofnanir: Ef þið þurfiö
að flytja húsgögn eða skrifstofuútbúnað o.fl., þá tökuro
við það að okkur. Bæði smærri og stærri verk. — Flutn-
ingaþjónustan h.f. Sími 81822. &
TEPPAHREINSUN
Hreinsum gólfteppi og húsgögn i heimahúsum. Leggjum
og lagfærum teppi. Sækjum og sendum. Teppahreinsunin
Bolholti 6. Símar 35607, 36783 og 33028.
EIGIÐ ÞÉR 8 MM KVIKMYNDIR ?
Klippum, setjum saman og göngum frá SUPER 8 og
8 mm filmum. Gerum ódýrar litjpikmyndir* við öll tæki-
færi. Góötæki. Vönduð vinna. Sækjum—sendum. Opið
á kvöldin og um helgar LINSAN S/F Símar: 52556—
41433.
Framkvæmdamenn — Verktakar
Lipur bílkrani tii leigu 1 hvers konar verk. Mokstur, hft-
ingar, skotbyrgingar. Vanur maður. Gunnar Marinóssdn.
Hjallavegi 5, sími 81698.
GÓLFTEPPI — TEPPALAGNIR
Mikið úrvai af sýnishomum, fsl., ensk og dönsk. meö
gúmmíbotni. Heimsend og lánuð. Gerið samanburð Tek
mál og sé um teppalagnir. Sanngjamt verð — Vilhjálmur
Einarsson, Langholtsvegi 105. Sími 34060
HÚSEIGENDUR — HÚSBYGGJENDUR
Steypum upp þakrennur, þéttum steypt þök og þak-
rennu^ einnig sprungur í veggjum með heimsþekktum
nylon-þéttiefnum. Önnumst alls konar múrviðgerðir og
snyrtingu á húsum úti sem inni. — Uppl. í síma 1008(J
HÚSAVIÐGERÐIR — GLERf SETNIN G
Getum bætt við okkur verkefnum. Símar 38736 og 23479.
HÚ S A VIÐGERÐIR — HÚSAVIÐGERÐIR
Önnumst allar viögerðir. Þéttum sprungur í veggjum og
steyptum þökum. Alls konar þakviðgeröir. Gerum við renn
ur. Bikum |jök. Gerum við grindverk. — Tökum að
okkur alls konar viögerðir innanhúss. — Vanir menn.
Vönduð vinna. — Sími 42449 frá kl. 12—1 og 7—8 e. h.
TEPPASNIÐ OG LAGNIR
Tek að mér að sníða og leggja ný og gömul teppi. Einn-1
ig alls konar lagfæringar á teppum. Teppalegg bíla. Margra
ára reynsla. — Daníel Kjartansson, sími 31283.
KLÆÐNING OG VIÐGERÐIR »
á bólstruðum húsgögnum. — Bólstrun, Miðstræti 5, sími
15581 og 13492,_______________________
TÍMAVINNA *
Nýlagnir og viðgerðir. Sími 41871. Þorvaldur Hafberg,
rafvirkjameistari.
HURÐIR — UPPSETNING •
Þiijur, uppsetning. — Sólbekkir, uppsetning. Simi 40379.
HURÐIR — ÍSETNING
Þiljur, uppsetning. — Sólbekkir, uppsetping. Sími 40379.
HUSBYGGJENDUR
Smíða eldhúsinnréttingar, fataskápa og annað tréverk,
hvort heldur er í timavinnu eða ákvæðisvinnu. Leitið tii-
boða. Fagmenn. — Sími 38781 milli kl. 8 og 9 á kvöldin.
HEIMILISTÆKJAVIÐGERÐIR
Þvottavélar, hrærivélar og önnur heimilistæki, raflagnir
og rafmótorvindingar. Sækjum, sendum. — Rafvélaverk-
stæði H. B. Ólafsson, Síðumúla 17, sími 30470.
BÓLSTRUN
Klæði og geri við bólstruö húsgögn. Sími 20613. Bólstrun
Jóps Ámasonar, Vesturgötu 53 B.
JARÐÝTUR og TRAKTORSGRÖFUR
rdnnslan sf
Símar 32480
og 31080
Höfum til leigu litlar og stórar
s£ jarfjýtur, traktorsgröfur, bíl-
krana og flutningatæki til allra
framkvæmda, utan sem innan
borgarinnar. — Jarðvinnslan sf.
Sfðumúla 15.
TRAKTORSPRESSA TIL LEIGU
Tek að mér múrbrot og fleygavinnu. Sfmi 51004.
Byggingaverktakar — lóðaeigendur
Tökum að okkur jarðvinnslu við húsgrunna og lóðir.
Höfum fyrsta flokks rauöamöl og grús. Höfum einnig
til leigu jarðýtur og ámokstursvélar. Sími 33700.
365Pi
ia
Tjamargötu 3, Reykjavik. Sfmi 20880. — Offset/fjölritun,
— ■Ljósprentun, Elektronisk stensilritun og vélritun.
NÝJA ÞVOTTAHÚSIÐ, sími 22916
Ráhargötu 50. 20% afsláttur af stykkja- og frágangsþvotti,
mijjast við 30 stk. — fjjýja þvottahúsið, Ránargötu 50.
Síifli 2-29-16. Sækjum — sendum. _________
GfMMÍSKÓVIÐGERÐIR
Ge^rurn við alls konar gúmmiskófatnað. Setjum undir nýja
hæla og sólum skó með 1 dags fyrirvara. Skóvinnustofan
Njálsgötu 25, sími 13814.
I ' ■■■' ...........
SKÓVIÐGERÐIR — HRAÐI
Afj|reiði flestar skóviögeröir samdægurs, hef breiða hæla
á íituskó og kuldaskó auk þess margar gerðir af hælum
á kvenskó. Látiö sóla með rifluðu gúmmí áöur en þér
deitið t hálkunni. Geri við skólatöskur. Lita skó meö
gulli, silfri o. fl. litum. Skóvinnustofa Einars Leó Guö-
miijndssonar, Víðimel 30, simi 18103
- SKÓLITUN — SILFÚR
mikið litaval — Skóverzlun og skóvinnustofa
Siífjrbjörns Þorgeirssonar Miðbæ viö Háaleitisbraut 58—
60! Sllni 33980__________________________
iNnanhússmíði
Gefum tilboö I eldhúsinnréttingar. svefnherbergisskápa.
sólbekki, veggklæðningar, útihurðir. bílskúrshurðir og
gluggasmíði. Stuttur afgreiðslufrestur Góðir greiðsluskil-
málar. — Timburiðjan, sími 36710.
SKÓLATÖSKU-VIÐGERÐIR
Komið tímanlega meö skólatöskurnar 1 viðgerö. — Skó-
vefzlun Sigurbjörns Þorgeirssonar, verzlunarhúsinu Miö-
ba^ Háaleitisbraut 58—60. Sími 33980,_____
BLIKKSMÍÐI
önnumst þ|ikrennusmíði og uppsetningar. Föst verðtilboð
ef óskað er. Einpig venjuleg blikksmíði. — Blikk s.f., Lind-
argötu 30. Simi 21445. <
SJÓNVARPSLOFTNET
Tek að mér uppsetningar, viðgerðir og breytingar á sjón-
varpsloftnetum (einnig útvarpsloftnetum). Utvega allt efni
ef óskað er. Sanngjarnt verð. — Fljótt af hendi leyst. —
Sími 16541 kl. 9—6 og 14897 eftir kl. 6.
SENDIBÍLALEIGAN VÖRUBÍLALEIGAN
Sími 10909. — Leigjum sendibifreiðir án ökumanns. —
Akjð sjálfir. Sparið útgjöldin.
INNRÉTTINGAR
Srníðum fataskápa, eldhúsinnréttingar o. fl. Uppl. eftir
kl.fð í síma 81274.
TEL LEIGU
r>
hitablásarar, málningarsprautur og kíttissprautur. Verk-
færáleigan Hiti, Kársnesbraut 139. Sími 41839.
HÚ SRÁÐENDUR
Önrjumst allar húsaviðgerðir. Tvöföldum gler og gerum
viö 'glugga, þéttum og gerum við útihurðir, bætum þök
og lagfærum rennur. Látiðj fagmenn vinna verkið. —
Ákvæðis og tímavinna. Þór og Magnús. Sími 13549.
cnnT HUSNÆÐI
HÚSRÁÐENDUP.
Lí.tiö okkur leigja, það kostar ykkur ekki neitt. — Ibúða
leigumiðstöSin, Laugavegi 33, bakhús. Sími 10059.
ÍBÚÐ — STRAX
4—5 herbergja íbúö óskast strax. Tilboð merkt „Vél-
stjóri“ sendist Morgunbl. fyrir föstudagskvöld 29. sept.
KAUP-SALA
PÍANÖ — ORGEL — HARMÓNIKUR
SALA — KAUP — SKIPTl — F. Bjömsson, Bergþóru-
götu 2. Upplýsingasími 23889 kl. 20—22 laugard. og
sunnud. eftir hádegi.
UPPÞVOTTAVÉL
góð, nýleg og gallalaus til sölu. Uppl. í síma 19925.
ÁL-HANDRIÐ
Ný sending af vestur-þýzkum ál-svalahandriðum komin.
Sendi samsettar grindur hvert á land sem er. Jámsmiðja
Grims Jónssonar, Bjargi við Sundlaugaveg. Sími 32673.
Á BALDURSGÖTU 11
fást ódýmstu bækur bæjarins. Nýjar og gamlar skáld
sögur. Ljóð. Ævisögur. Þjóðsögur. Bamabækur. Skemmti
rit. Pocket-bækur. Modelmyndablöð. Frímerki fyrir safn
ara. — Kaupum, seljum, skiptum. Alltaf nóg bflastæði. —
Fombókabúðin Baldursgötu 11.
I
ANGELA AUGLÝSIR
Blóm og gjafavömr 1 úrvali ennfremur skrautfiskar og
fuglar. Sendum heim. Símar 81640 og 20929. Verzl
Angela Dalbraut L
LÓTUSBLÓMIÐ AUGLÝSIR
Lótusblómið Skólavörðustíg 2, sími 14270. — Gjafir handa
allri fjölskyldunni. Handunnir munir frá Tanganyka og
Kenya. Japanskar, handmálaðar homhillur, indverskar og
egypzkar bjöllur, hollenskar og danskar kryddhillur,
danskar Amager-hillur ásamt ýmsum öðmm skemmtileg-
um gjafavörum.
DRÁPUHLÍÐARGRJÓT
Til sölu fallegt hellugrjót, margir skemmtilegir litir. Kom-
ið og veljiö sjálf. Uppl. í símum 41664 og 40361.
VALVIÐUR S.F. SUÐURLANDSBR. 12.
Nýkomið- Plastskúffur i klæðaskápa og eldhús. Nýtt
simanúmer 82218.
KÁPUSALANj SKÚLAGÖTU 51
Terylene kvenkápur fyrir eldri sem yngri, 1 litlum og stór-
um númemm. — Terylene svampkápur í ljósum og dökk-
um litum. — Pelsar i öllum stærðum, mjög ódýrir. —
Eldri kápur verksmiðjunnar seljast mjög ódýrt. — Kápu-
salan, Skúlagötu 51. Sími 12063.
KLÆÐASKÁPAR — SÓLBEKKIR —
VEGGÞILJUR.
Afgreiöslutími 2—30 dagar. Trésmiðjan LERKI, Skeifu
13. Sími 82877. *
BÍLL TIL SÖLU
Dodge Soneca ’60, þarfnast smáviðgeröar. Uppl. í síma
41561,_______________________________
KENNSLA
SMÁBÁTAEIGENDUR
og aðrir siglingaáhugamenn. — Bóklegt námskeið fyrir
skipstjórnarréttindi á bátum allt að 30 rúmlestum hefst
25. sept. Kennt verður eftir kl. 8 á kvöldin. — Jónas S.
Þorsteinsson siglingafræðingur, Kleppsvegi 42, simi 31407.
ÖKUKENN SL A
Kennt á nýja Volkswagen-bifreið. — Höröur Ragnarsson,
símar 35481 og 17601.
Bókfærslu og vélritunarnámskeið
• hefst i byrjun október. Kennt í fámennum flokkum
Innritun fer fram á Vatnsstíg 3, 3. hæð daglega. Til
viötals einnig í síma 22583 til kl. 6 e.h. og i síma 18643
eftir kl. 7. Bókfærslu og vélritunarskónnn. Sigurbergur
Árnason.
'K i sa
t