Vísir - 27.09.1967, Blaðsíða 15

Vísir - 27.09.1967, Blaðsíða 15
V1 S IR . Miðvikudagur 27. september 1967. 15 HMHH.UIBaife Stretch-buxur. Til sölu í telpna og dömustærðum, margir litir. — Einnig saumaö eftir máli. Fram- ’eiðsluverð. Sími 14616. Ódýrar kvenkápur meö eöa án ^kinnkraga til sölu. Allar stæröir. Sími 41103._______ Töskukjallarinn Laufásvegi 61. Sím; 18543. Selur plastik- striga og gallon innkaupatöskur ennfrem- ur fþrótta og ferðapoka, barbi skápa á kr. 195 og innkaupapoka. Verð frá kr. 38. Otur inniskór með chromleður- sóla, svartir og rauðir. Stæröir 36 -40. Verð 165.00 Töfflur með korkhælum, stærðir 36—40. Verð 165.00. — Otur Mjölnisholti 4 (inn- keyrsla frá Laugavegi). Til sölu lftið einbýlishús í Blesu gróf. Lóðarréttindi. Laust fljótlega Fasteignasala Guðm. Þorsteinsson- ar Austurstræti 20 — sfmi 19545. Kaupmenn .Til sölu handsnúinn peningakassi Regna, grár. Tækifær is verð Uppl. f síma 33840. Hilman til sölu. Vel útlítandi og ný skoðaöur. mikið af varahlutum fylgja. Selst ódýrt. Uppl. í síma '2491. Til sölu lítið notaður Dynacord- 'minent gítarmagnari. Verð kr — '000. Up pl.f síma 82494, 2 hiónarúm ásamt 2 náttborðum til sölu. Uppl. í síma 30533 eftir kl. 7.____________ __________________ Til sölu Buick ’52 2ja dyra Hclt svartur í sæmilegu standi. Uppl. í síma 16236 eftir kl. 7, Notaður Gilbarco olfubrennari á- samt sjálfvirkum hitastilli og olíu- geymi, selst ódýrt einnig nýleg dæla fyrir olíukyndingu og nýlegt lítið kvenreiðhjól. Sími 33266. Reiknivél, buffetskápur ásamt minni skáp í sama stíl og rúmfata- skápur og einsmanns rúm til sölu Sfmi 24976. Rambler American árg. ’60 til sölu Þarfnast vélaviðgerðar. Uppl. f síma 41641. Margs konar ungbamafatnaður og sængurgjafir, stóll fvrir bamið í bflinn og heima á kr. 480. Opið í hádeginu lítiö inn í barnafataverzl unina Hverfisgötu 41. Sfmi 11322. Barnakojur til sölu. Sími 12899. Optima ritvél lítið notuð til sölu einnig sem nýr Grundig hátalari r15 vött) Uppl. í sfma 16549 eftir kl. 6 á kvöldin. Til sölu miðstöðvarketill og olíu fyring með öllu tilheyrandi. Uppl. í síma 36533 frá kl. 7—8. Miðstöðvarketill með sjálfvirkri olíufyringu og öllu tilheyrandi til sölu. Selst ódýrt. Sími 32415. Til sölu ketill 7 fermetra Stál- smiðjuketill með stjórntækjum og Rexoil brennara til sölu. Uppl. í síma 35176 eftir kl. 7. Moskvitch ’57 til sölu. Skoðaður Selst ódýrt. Uppl. í síma 20874. ÓSKAST KEYPT Kaupum eða tökum í umboðssölu gömul en vel með farinn húsgögn og húsmuni. Leigumiðstöðin — Laugavegi 33b Sími 10059. Gamall einsettur kiæðaskápur óskast, einnig gott eldhúsborð og lítil bvottavéi. Sími 10874. Skólaritvél óskast. Uppl. í sima 18095. Reiðhjól óskast — þvottavél til sölu .Gott teljureiðhjól með hjálpar hjólum óskast — Lítil Servis þvotta vél með rafmagnsvindu og suðu til sölu á sama staö. Selst ódýrt. Sími 38773. Óska eftir að kaupa ódýrt notað trommusett. Uppl. i síma — 23473 eftir kl. 3.30 e.h. Kvenreiöhjól óskast til kaups — Uppl. í sfma 37580, Vi! kaupa Moskvitch árg ’55 skoð aðan 1967 i góðu lagi. Uppl. í Mel- geröi 19 Kóp frá kl. 7 — 8 e.h. BARNAGÆZL Óska eftir bamgóðri konu sem getur tekiö að sér yfir daginn 1 árs telpu Sem allra næst Miklubraut Stakkahlíð Upnl f sfma 35409 eft- ir kl. 5. Fósturbarn. Óska eftir að koma 4 ára dreng f fóstur til 1. árs eða lengur hjá barnelsku og ástríku fólki. Svar ásamt nákvæmnm upp- lýsingum sendist augld. blaðsins merkt: ,,24.7. .63“ fyrir 10 okt. Tek börn í gæzlu. UpDl. í síma 34429. Kona óskast til að gæta 15 mán aða barns f.h. Helzt nálægt Rauðar árstíg. Uppl. í síma 82836. Ung kona óskar eftir vinnu hálf an daginn. Er vön afgreiðslu. Uppl í síma 38526 Get tekið börn í gæzlu, aldur inn an viö 1 y2 árs. Uppl. í síma 82159 kl. 18 — 21 næstu kvöld. Til sölu sófaborö og Radionette rad iofónn með innbyggðu útvarpi — Hí-Fí stereo. Uppl. í síma 32652 á Uppl. í síma 32966. kvöldin. Get tekiö böm í gæzlu frá kl. 9— 6 helzt ékki yngri en 3ja ára. — Renault ’47 til sölu. Selst ódýrt Uppl. í síma 52122. Skellinaðra, Honda ’66 til sölu. — Uppl. í síma 52068 og Honda um- boðinu Laugavegi 168. ATVINNA ÓSKAST Reglusöm stúlka óskar eftir ráðs konustöðu. Er með 5 ára dreng. Er vön. Uppl. í síma 38059. Bíll. Pontiack árg ’54 til sölu selst ódýrt Uppl, í síma 12312 Til sölu vegna flutnings sem ný þvottavél BTH og þvottapottur — Sími 41022. Fataskápar til sölu hagstætt verð Smíðastofan Bergstaðastræti 55 — Sími 12773 eftir kl. 5 e.h. daglega. Til sölu meðalstórt Nordmende útvarpstæki. Uppl. í síma 15561. Rúskinnskápa til sölu mjög falleg blágræn rúskinnskápa nr 38. Verð kr. 5.500. Uppl. í síma 32592. Gangstéttarhellur til sölu. Uppl. í símum 50578 og 51196 Hellugerðin Stórási Garðahreppi. Stúlka vön símaafgreiðslu og með góða enskukunnáttu óskar eftir atvinnu nú þegar. Uppl. í síma — 22873. 35 ára gömul kona óskar eftir at vinnu hálfan daginn margt kemur til greina. Vel með farið sófasett til sölu á sama stað. Uppl. í síma 37164. Maður sem hefur bíl til umráða óskar eftir innheimtustarfi. Tilboð sendist Vísi merkt: „Innheimta — 7007 fyrir föstudagskvöld. TflPAÐ FUNDIÐ Svefnpoki og skór töpuðust á leið inni frá Skíðaskálanum til Reykja- víkur, sunnudag 24. þ. m. vinsaml. hringiö í síma 81563. Mmxxmwm íbúð óskast. Góð 5 herb. fbúö óskast til leigu í Hlíðunum. Há mánaðarleiga. Tilboð sendist Mbl. fyrir laugardag merkt „Fyrirfram greiðsla — 37“. Óska eftir 2ja—4ra herb íbúð. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. í sfma 32334. Miðaldra hjón vantar 1 — 2 herb. og eldhús. Uppl. í síma 13681. Ungt par, bamlaust vantar 2 herbergja íbúð strax, Uppl. í síma 83095 kl. 8-9 á kvöldin. Óskum eftir 2—3 herb íbúð strax. Uppl. í síma 16806. Lítil íbúð óskast í mið- eða austur bæ — Fyrirframgreiðsla. Sími — 23567 og 38483 eftir kl. 5. 3ja — 4ra herbergja íbúð óskast. Góðri umgengni heitið. nokkur fyr- irframgreiðsla .Uppl. í sfma 21938 og 32235. Maður í utanlandssiglingum ósk ar eftir góðri stofu, strax sem næst miðbænum. Uppl. í síma 23425 og '92-1947. Barnlaus hj[ón óska eftir 2ja herb ibúð um miöjan nóv. 1 herbergi og eldhús kæmi til greina. Uppl. í síma 50257. Óska eftir 1—2 herb íbúð í Kópa vogi. Örugg mánaðargreiðsla Uppl. í síma 41822. Óska eftir litlu herbergi sem geymslu, má vera í kjallara. Tilb. sendist augld. Vísis merkt .6983“ i Herbergi með eldhúsi eða eld- húsaðgangi óskast handa stúlku. ’ UddI. í síma 19837 frá kl 19.30—21 I 2ja herb ibúð óskast Húshiálp getur komið til greina ef óskað er. Uppl. í síma 23139 í dag og næstu daga. Ung hjón óska eftir 1 herb og eld húsi, helzt sem næst Landspítalan- um. Sími 19039Í eftir kl. 7 e.h. Fjölskylda í nágrenni Reykjavík ur óskar eftir 2ja til 3.ia herb. íbúð til afnota þegar komið er í bæinn Óskast frá 15 okt. Uopl. f síma — 83158. Herbergi óskast strax. Uppl. í síma 20709 kl. 7 — 9 e.h. Píanó óskast á lelgu. Sími 82932 1—2 hgrb. íbúð óskast á leigu sem fyrst. Uppl f síma 35929 eftir kl. 8 e.h. Rösk stúlka óskast til af- greiðslustarfa. Tvískiptar vaktir — Sími 60179. Vana saumakonu til að sauma buxur vantar nú þegar. Uppl. Ól. Laugavegi 71 Sími 20141. Vantar mann til að handlanga fyr ir múrara Helzt vanan. Uppl. í síma 3317 milli kl. 12-1 og 7-8. TIL LEIGU Til leigu í Hlíðunum tvær stofur með aðgangi að eldhúsi fyrir ein- hleypar reglusamar stúlkur. Tilboð sendist dagbl. Vsi, merkt: „6976“. Herb. til leigu ,rétt við miöbæinn gegn lftils háttar húshjálp og barna gæzlu. Uppi. f síma 13721. 3ja herb. íbúð til leigu i Hafnarfirði. Uppl. f síma 51538. eft 'ir kl. 5. Húsnæði. — Fullorðin, barnlaus hjón geta fengið rúmgott húsnæöi (3 herb. og eldhús) við miðbæinn Hreingerning f verksmiðjusölum æskileg. Tilboð merkt “6967“ sendist augld. Vísis. Herbergi til leigu. Uppl. í síma 20071. Til leigu við Hraunbæ forstofu herb. sér snyrtiherb. Reglusemi á- skilin; Uppl. í síma 82367 eftir kl. 7. 2—3 herb íbúð óskast til leigu í Hafnarfirði. Erum með 2 ungböm . Fullri reglusemi heitið. Fyrirframgr Uppl. f síma 81428. Vantar 2ja — 3ja herb. íbúð strax Má þarfnast lagfæringar Uppl. í síma 24717. Herbergi óskast f Laugameshv. strax eða 1. okt. Uppl, f sfma — 36384. Til leigu 1 eða 2 herbergi og eld- hús í mðbænum. Tilb sendist til augld V'sis fvrir föstudagskvöld. Merkt: „6962“. _ Herbergi með innbyggðum skáp, baði og síma og ef til vill eldhús- aðgangi til leigu. Uppl. í síma 17389. Stórt og gott herb. með húsg. til leigu í miðbænum, aðgangur að síma. Tilboð merkt „Reglusemi — 7015“ sendist blaðinu. 2 herb. íbúð óskast til leigu frá 1. okt eða síðar. Fyrirframgr. — Uppl, í símum 14906 og 38336. 2 hjúkrunarkonur óska eftir að taka á leigu 2 — 3 herb íbúð. Helzt sem næst Landspftalanum. Sfmi — 82768 Hjón með 2 böm óska eftir fbúð 2 — 3 herbergja fyrir 1. okt. Uppl. í sfma 36528. Tli leigu er 1 herbergi og eldhús í Kópavogi, (austurbæ) frá og með 1. okt. Hentugt fyrir einhleypa konu eða barnlaus hjón. Árs fyrir- framgreiðsla áskilin. Uppl. i síma 41401 frá kl. 6—8. Herbergi til leigu á góðum stað í Árbæjarhverfi. Reglusemi áskilin. Uppl. í síma 81280. Stór stofa til leigu. Uppl. í síma 37859. 3ja herb. íbúð óskast til leigu fyrir 15. okt ’67. Hringið í síma 40735 til kl. 6 f dag. _________ Kona óskar eftir lítilli íbúð 1 — 2 herb. Húshjálp kemur til greina. — Sfmi 21063. Lítil íbúð óskast á leigu. Tvennt fullorðið f heimili. Uppl. í síma — 20698. Ung reglusöm hjón með eitt barn óska eftir 1—2 herb. íbúð. Uppl. í síma 34920. Ungt par meö bam óskar eftir 2 — 3 herb. íbúð. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Reglusemi heitið. Uppl f sfma 33589. Háskólastúdent óskar eftir herb. á leigu f vetur. Uppl, í síma 82694 eftir kl. 19. Lítið herbergi rétt við miöbæinn til leigu. Aðeins reglusamur leigj- andi kemur til greina. Sími 13077. ATVINNA I BOÐI Stúlka óskast til heimilisaðstoð- ar nokkra tíma á dag. Herbergi og fæði á staðnum. Sími 81293. Stúlka óskast til heimilisaðstoðar fyrri hluta dags fæði og herbergi getur fylgt. Uppl. í sfma 41303 f dag og n.d. TAPAÐ - FUNDIÐ Tapazt hefur gullkeðja, Bismark munstur með tveim viðhengjum. Finnandi er vinsamlega beðinn að hringja í síma 33974. Góð fundar- laun. SMÁAUGLÝSINGAR eru einnig á bls. 10 HREINGERNINGAR Hreingerningar. Gerum hreint með vélum íbúðir, stigaganga, stofn anir, húsgögn og teppi. Fljót og örugg þjónusta. Gunnar Sigurös- son. Sfmi 16232 og 22662. Vélahreingerningar — húsgagna- hreingemingar. — Vanir menn og vandvirkir. Ódýr og vönduð þjón- usta. Þvegillinn. Sími 42181. Hreingerningar. Látið þaulvana menn annast hreingerningarnar. — Sími 37749 og 38618. Hreingerningar. Vélahreingern- ingar, gólfteppahreinsun og gólf- þvottur á stórum sölum, meö vél um. — Þrif. Símar 33049 og 92635 Haukur oe Biarni Hreingerningar — gluggahreins- un. Vanir menn. Fljót og góð vinna Uppl. í síma 13549. Vélhreingerningar. Sérstök vél- hreingerning (með skolun). Einnig handhreingerning. Kvöldvinna kem ur eins til greina á sama gjaldi. Erna oa Þorsteinn. Sími 37536. Hreingerningar. Önnumst allar hreingerningar. Uppl. í síma 51116. KENNSLA Ökukennsla. Kennum á nýjar Volkswagenbifreiðir. — Útvega öll gögn varðandi bílpróf. — Geir P Þormar ökukennari Sfmar 19896 — 21772 - 13449 - 19015 kven- kennari og skilaboð í gegnum Gufu- nes radíó sími 22384. Ökukennsla, Kenni á Volkswagen Guðm Karl Jónsson. Sfmi 12B35 og 10035. Ökukennsla. — Kennt á Táunus Cardinal. Aðstoða einnig við endur nýjun ökuskírteinis, og útvega öll gögn. Sími 20016. Smábátaeigendur og aðrir sigl ingaáhugamenn, bóklegt námskeið fyrir skipstjórnarréttindi á bátum allt að 30 rúmlestum hefst 25. sept Kennt verður eftir kl. 8 á kvöldin Jónas S. Þorsteinsson siglingafræð ingur Kleppsvegi 42 sfmi 31407. Er>s’:a þýzka, danska, sænska, franskc. spænska, bókfærsla, reikn- ingur. — Skóli Haraldar Vilhelms- sonar Baldursgötu 10. Sfmi 18181. Ökukennsla — Ökukennsla - Kenni á nýjan Volkswagen. Nem- endur geta byrjað strax. — Ólafur Hannesson. Simi 38484. ?■ Tilsögn í fslenzku, dönsku og ensku, reikningi, eðlisfræði og efna fræði. Uppl. í síma 19925. W‘ ÞJÓNUSTA Innréttingar . Smíða fataskápa og eldhúsinnrétt ingar. Góöir greiðsluskilmálar. Sími 81777. Teppa- og hús- gagnahreinsun, fljót og góð af- greiðsla. Sími 37434.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.