Vísir - 27.09.1967, Blaðsíða 6
6
VÍSIR . Miðvikudagur 27. september 1967.
m
kvöld
NÝJA BIO
Sím' 11544
Daginn eftir innrásina
"V
p fr
(Up from the Beach)
Geysispennandi og atburða-
hröð amerísk mynd um furöu-
legar hemaðaraðgerðir.
Cliff Robertson
Irma Demick
Bönnuð yngri en 12 ára
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
AUSTURBÆJARBÍO
' Sfmi 11384
Óheppni biðillinn
Sprenghlægileg ný frönsk gam
anmynd, danskur texti.
Sýnd kl. 5.
Það var um aldamótin
Sýning kl. 9.
HAFNARBIO
Sim’ 16444
,.w Marnie
'J’Efiíisrhikil ^merísk litmynd,
gerö af Alfred Hitchock.
íslenzkur texti.
.Bönnuð bömum innan 14 ára
< Endursýnd kl. 5 og 9.
LAUGARÁSBÍÓ
Simar 3207P op 38150
Maðurinn frá Istanbul
Sérstaklega spennandi og
skemmtileg njósnamynd í lit-
um og Cinema Scope með
ensku tali og dönskum texta.
Endursýnd kl. 5 og 9.
Miðasala frá kl. 4.
RAUÐARARSTiC 31 8IMI 23022
BÆJA
síml 50184
ÁTJÁN
Cr
mm
Ný, dönsk Soya-litmynd.
Sýnd kl. 7 og 9.
Bönnuð börnum.
KORA VOGSBIO
Simi 41985
Njósnari
11.011
Hörkuspénnandi ög‘'átbuf8arík
' Þýik íhynd ntuni ’
Bönnuð bömum.
Sýnd kl 5 7 og 9.
GAMLA BÍÓ
Sím* 11475
Fólskuleg morð
(Murder Most Foul)
Ensk sakamálamynd eftir
AGATH/ CHRISTIE
Aðalhlutverk:
Margaret Rutherford
ÍSLENZKUR TEXTI
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð innan 12 ára.
iíJE/l
ÞJOÐLEIKHUSIÐ
Sýning fimmtudag kl. 20.
Aðgöngumiðasalan opin frá kl.
13.15 til 20. - Sími 1-1200.
riKDg
FiaUa-Eyvindup
Sýning fimmtudag kl. 20.30
Aðgöngumiðasalan < Iðnó opin
frá kl. 14. — Simi 13191.
TÓNABÍÓ
Simi 31182
DÁÐADRENGIR
ÍSLENZKUR TEXTI
(The Glory Guys)
Hörkuspennandi og mjög vel
gerð, ný, amerísk mynd i lit-
um og Panavision. — Mynd f
flokki með hinni snilldarlegu
kvikmynd „3 liðþjálfar".
Tom Tryon
Senta Berger.
Sýnd kl. 5 og 9.
Bönnuð innan 14 ára.
NASK0LABÍÓ
Sim' 22140
Dúfnakapphlaupið
eða That swinging city.
C.u. .mynd frá Rank í litum.
FjÖldi frægra leikara kemur
fram í myndinni m. a.:
Michael Bentine.
Dora Bryan,
■ ■ Norman ViSdom'. :''f 'v 1
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
1 = - .!■ ...
STJ0RNUBI0
Simi 18936
Stund hefndarinnar
(The Tale Horse).
íslenzkur texti.
Hörkuspennandi og viðburöar'ík
ný amerísk stórmynd úr
spænsku borgarastýrjöldinni.
Aðalhlutverk far; með hinir
vinsælu leikarar:
Gregory Peck og
Anthony Quinn.
Sýnd kl. 5 og 9.
Bönnuð innan 14 ára.
Allur regnfutnuður
fæst í VOPNA, Langholtsvegi 108
og Aðalstræti 16. — Sími 30830.
•ifrTrrmnMi
Glímufélagið Ármann.
Handknattlelksdeild.
3- flokkur. — Áríðandi æfing
fimmtudaginn 28. kl. 6.50.
Ath.: Reykjavíkurmótið byrjar 8.
okt. — Mætið allir. — Nýir félag-
ar velkomnir.
Þjálfarinn.
Hvert viljið þér fara ?
Blaðburðarbörn óskast
í eftirtalin hverfi
IANGAHLÍÐ,
MIKLABRAUT,
HÁALEITISBRAUT
O. FL.
Hafið strax samband við afgreiðsluna að
Hverfisgötu 55.
Dagbl. VfSIR
Til leigu
stór 2ja herbergja íbúð v/Snorrabraut. Fyrir-
framgreiðsla. Uppl. í síma 33202 kl. 5—7.
íbúð óskast
Óska eftir 5 herbergja íbúð. Allt fullorðið í
heimili. Uppl. um leigu og fyrirframgreiðslu
sendist augld. Vísis fyrir fimmtudagskvöld,
merkt „6982“.
Bakaranemar
ii>
Nokkrir bakaranemar óskast í bakarí upp úr
' næstu mánaðamótum.
Upplýsingar í síma 15476 eftir kl. 5 daglega.
Landssamband bakarameistara.
Trésmíðavél til sölu
Sambyggö Steinber trésmíðavél, minni gerð.
Ermfremur bandsög, hulsubor og model
rennibekkur. Uppl. í síma 42391 eftir kl. 7.
BALLETTSKÓLI
EDDU
SCHEVING
Skólinn tekur til starfa í næstu viku.
Kennt verður á tveimur stöðum í vetur.
K.R.-heimilinu fyrir Vesturbæ, Miðbæ og Hliðar,
við Laugaiæk fyrir Laugames, Kieppsholt og Voga.
Innritun dagl. í sfma 23-500 frá kl. 10—12 f.h. og 3—5 e.h
Nefnið staðinn. Við flytjum
yður, fljótast og þcegilegast.
Hafið samband
við ferðaskrifstofurnar eða
PAN AMERÍCAW
Hafnarstræti 19 — simi 10275
DANSKENNARASAMBAND ÍSLANDS
<►<►0
Trygging fyrir réttri tilsögn í dansi.