Vísir - 28.09.1967, Qupperneq 4
Rændu
misstu
röngum skartgripum og
af 25 milljón króna þýfi
í>eir hafa líklega nagað sig í
handarbökin efti-r a, ræningjarn-
rr, sem ætluðu sér aö ræna erfða-
gripum Bedford-ættarinnar nú fyr
ir nokkru, Þeir rændu röngum
skarlgripum og 1 stað þess að
ræna erfðagripum hertogans af
Bedford, tóku þeir ófrjálsri hendi
gamla gripi ýmsa og silfurmuni.
Andvirði þeirra er metið allt að
2,4 milljónum króna, en erfða-
gripir hértogans hins vegar metn-
ir á 25 milljónir
Ránið átti sér sað nú á fimmtu
daginn í síðustu viku, þegar sex
menn með grimur fyrir andlitun-
um stöðvuðu bil skartgripasala
nokkurs á eyðilegum vegi nálægt
Wobum Abbey. í honum áttu
þeir von á að finna erfðagripi
Bedford-ættarinnar foma skart-
gripi og mörg dýrindis djásn,
sem fara átti með á sýningu í
Woburn Abbey.
En þeir hafa fengið rangar
upplýsingar frá njósnara sínum,
hver svo sem hann hefur verið.
Skartgripasalinn, Martin Wieland
hafði aðeins með sér í bílnum,
ýmsa gamla silfurmuni, sem fara
áttu á sýninguna, og nokkra
skartgripi, sem — þótt verðmæt-
ir væru — jöfnuðust ekki á við
erfðagripina.
Það hafði verið mikið talað um
sýninguna i Woburn Abbey og
þjófamir höfðu augsýnilega gizk
að svo á, að erfðagripir Bedford-
ættarinnar mundu verða sendir
þangað til sýnis. Eftir öllum sól-
armerkjum að dæma, hafa þeir
komið fyrir verði, sem léti þá
vita, þegar skartgripaskrínin yrðu
borin út úr fyrirtæki Wielands,
en það hefir í mörg ár geymt
skartgripi hertogans af Bedford
í hinu trausta peningahólfi sínu.
Vörðurinn hefur þó verið of
bráður á sér, því hann hefur gefið
félögum sínum merkið of
snemma, þegar hann sá Wieland
bera silfurmunina út í bílinn sinn.
Hinir réttu erfðagripir fóru með
öðrum bíl, sem lagði af stað
stuttu eftir að Wieland var lagð
ur af stað með silfurgripina. Þeir
komust á sýninguna án nokkurra
skakkafalla,
Ránið var framið um hábjart
an dag á evðilegum vegi, skammt
frá Woburn Abbey. Wieland tók
ekki eftir neinu óvenjulegu, þeg-
ar hann ók Hillman-bifreið sinni
eftir veginum, öðru en hann
mætti Ford-Zodiac á leiðinni og
ökumaður hans virtist hafa mik-
inn áhuga á bíl Wielands.
Hann einblíndi á hann um leið og
þeir mættust.
Rétt á eftir birtist á veginum
sendiferðabíl af Bedford-gerð,
sem stefndi beint á bíl Wie-
lands, og varð áreksturinn óum-
flýjanlegur.
Menn með grímur fýrir andlit-
unum ruddust út úr sendiferða-
bilnum og að Hillman-bílnum.
veifandi skammbyssum og hömr-
um. Þeir brutu, gluggann í bíl
Wielands meö hamri og einn
hleypti af skoti upp i loftið til
þess að sýna honum. að þarna
væri alvara á ferð.
Wieland og aðstoðarmaður
hans, ungur maður David Bradf-
Blaðburðarbörn óskasf
í eftirtalin hverfi
LEIFSGATA,
LANGAHLÍÐ,
MIKLABRAUT,
HÁALEITISBRAUT
O. FL.
Hafið strax samband við afgreiðsluna að
Hverfisgötu 55.
Dagbl. VISIR
bury að nafni, gátu sig ekki hrært
ringlaðir eftir áreksturinn, sem
var nokkuð harður, og utan við
sig af ótta. Ræningjarnir hrifs-
uðu kassana með silfurmunum i
úr bifreiö þeirra og hlupu yfir
að Zodiac-bifreiðinni, sem stóð
þá þar rétt hjá með vélina i gangi.
Að nokkrum andartökum liðnum
voru þeir horfnir.
Tilkynning var gefin út i gegn
um talstöðvar og lögregla fimm
sýslna fór á stúfana Allir bílat
á ferli i Bedfordshire, Northham-
tonshire, Buckinghamshire, Hert-
fordshire og Middlesex voru stöðv
aðir og rannsakaðir, farartálmum
var komið fyrir víðs vegar á veg-
um en ræningjarnir sluppu úr
netinu
Sendiferöabíllinn og bíll skartgripasalans, þar sem ránið var framið.
„Én hræðilegt!“ sagði liin franskættaðr hertogaynja, þegar David Bradbury, aðstoðarmaður Wielands,
tjáði hertogahjónunum, hve litlu hefði munað að hinum dýrmætu erföagripum hefði verið rænt. Hertog-
inn llengst tii hægri) sagöi, að tapið hefði verið óbætanlegt, ef gripunum hefði verið stolið.
j
S Gæsaveiðarnar
IGæsaveiðimenn eiga annríkt
um þessar mundir. því að nú
flykkist gæsin niöur í sveitimar,
mörgum bóndanum til bölvunar,
því að gæsin er hinn versti
vargur, sérstaklega í nýræktum,
þar sem hún rífur ailt upp með
rótum, en bítur ekki. Gæsaskytt
ur eru því aufúsugestir hjá mörg
um þeim bændum, sem hafa
miklar nýræktir. En hjá öðrum
bændum eru skytturnar ekki
eins velkomnar, og stendur ekki
á kærum og stímabraki, ef
byssumaður sést á ferð, og oft,
því miöur ekki að ófyrirsynju,
því að oft eru sumir veiöimanna
misjafn sauður, sem ekki tekur
tillit til girðlnga, né húsdýra.
En flestir hlnna raunverulegu
veiðimanna viðhafa fulla gát á
geröum sínum, fara ekki inn á
Iafglrt svæöi án leyfis og hafa
gát á búfé og bæjum.
1 rauninni er of lítið um það
að mörmum sé leiðbeint um með
ferð skotvopna til veiða, en t. d.
þeir sem fá byssuleyfi, ættu að
sanna, að þeir kunni með slfk
veiðitæki að fara, os einnig að
þeim séu kenndar helztu örygg-
isreglur og auðvitað friðunar-
reglur.
En það að hagnýta ekki gæs-
ina til matar, er hrein fásinna,
því gæsin verpir hér til fjalla
þúsundum saman, flýgur siðan
tii meginlandsins og Bretlands-
eyja á haustin og er þá drepin
í hrönnum. Það er því aöeins fá-
sinna af okkur aö vera að „ala
upp“ þessa matvöru fyrir út-
lendinga án þess aö reyna að
hagnýta okkur gæðin sem mest
viö megum sjálfir.
Svo er bað þannig að sumir
bændur vilja ekki, að veiðar séu
stundaðar í löndum beirra, þó
að ógirt séu, en aðrir vilja fá
sem fiesta veiðimenn til að
stugga gæsunum frá ræktar-
löndum sínum, og svo eru það
enn aðrir sem vilja hafa nokkr-
ar tekjur af veiðimönnum. En
oft er erfitt fyrir veiðimenn að
dæma um þaö fjarrri bæjum,
hvert halda skal til að óska
veiðileyfis og verða þvi oft lög
brjótar óvart eða vegna ókunn-
ugleika, því þeir telja sig vera
f öðrum landareignum, en þeir
raunverulega eru. Ég legg því
til, að bændum. sem friöa vilja
lönd sín, sé gert að skyldu aö
setja upp skilti við þjóðveg-
ina, sem tiltekur þau svæði þar
sem veiöar eru bannaðar. Enn
fremur væri hægt að koma því
þannig fyrir, að þeir bændur
sem hanna vilja veiðar tilkynni
lögreglunni á Selfossi um, að
þeir vilji ekki láta veiða í beit-
arlöndum þeirra. Þeir sem óska
eftir því að fá veiðimenn til að
stugga við gæsinni gætu þá jafn J
framt tilkynnt um að veiði væri j
frjáls. Lögreglan gæti þá hæg- k
lega sýnt veiðimönnum, sem leið í
eiga austur um sveitir, hvar þeir )
cru friðhelgir og hvar ekki, með J
því að færa veiöiheimildir og tj
bönn inn á landabréf. Veiði- l
menn gætu þá bara komið við /
í leiðinni á lögreglustöðinni á j
Selfossi og kynnt sér veiðilönd- \
in. \
Á þennan hátt væri oft hægt l
að komast hjá skærum milli j
bænda og veiðimanna, sem oft (j
eru aðeins byggðar á ókunnug-
leika og misskilningi En það að
veiða ekki gæsina er aðeins að l
gefa nágrannaþjóöum vorum t
mörg tonn af góðu kjöti, sem ^
við eigum skilyrðislaust að Kýta .
sjálfir. )
Þrándur í Göt’’ t