Vísir - 10.10.1967, Page 4

Vísir - 10.10.1967, Page 4
 . U.V , W&Z A"'N»t-" w«v- v* Leikur nú an leynilögregSumann Raymond Burr, sá sem leikið heíur Perry Mason, lögfræðing- inn í sjónvarpinu, er nú hættur i Perry Mason-þáttunum. Hann var orðinn leiður á hlutverkinu og vildi spreyta sig við eitt- hvað nýtt. Morðingi kom honum i hjólastólinn, en hann heldur áfram við að koma morðingjum í rafmagnsstólinn. KLAPP ARSTlGUR 11. Lausar íbúðir o.fl. 1 húsinu nr. 11 við Klapparstíg eru til sölu 2ja, 3ja, 4ra og 5 herb. íbúðir á mjög hagstæð- um skilmálum. Einnig er þarna um að ræða hentugt verzlunar- eða skrifstofuhúsnæði, svo og til margs konar annarrar starfsemi. Allt í 1. flokks standi og laust nú þegar. Upplýsingar gefur: Austurstr«ti 20 . Slmi 19545 Hann hefur nú þegar fengið nýtt hlutverk og hefur hanð ieik í nýjum sjónvarpsþáttum. Það hafa þó engar stökkbreytingar^ orðið á hlutverki hans, aðrar env þær, að nú leikur hann kryppl- ing. Áður upplýsti hann glæpi í hlutverki lögfræðings, en nú ger- ir hann það í hlutverki kryppl- ings. Hann leikur nú 46 ára gamlan leynilögreglumann, sem starfar í hinni frægu lögregludeild San Francisco. Líf leynilögreglumanns ins tekur miklum breytingum, þegar morðingi, sem hann er að eltast við, skýtur að honum sex skotum og í nokkra daga svífur lögreglumaðurinn milli heims og helju. Hann lifir af sárin, en verð ur krypplingur og þannig á sig kominn vinnur hann áfram í bar- áttunni við glæpamennina. I sjónvarpsþáttunum heitir þessi leynilögreglumaður Iron- side og hefur þrjá dygga aðstoð- armenn sér til hjálpar. Yfirlög- regiuþjóninn Ed Brown, sem 'eikinn er af Don Galloway, en : bann hefur áður getið sér góðan orðstír fyrir leik í Hitchcock- myndum. Kvenlögreglan, Eve Whitfield, sem leikin er af Bar- bara Anderson og Mark Sanger, | leynilögreglumaöur er leikinn af Don Mitchell. Perry Mason-þættirnir, sem voru geysivinsælir, hættu í USA eftir að þeir höfðu verið sýndir í sjónvarpinu í 9 ár. Síðan hefur Raymond Burr ekki komið fram ÖHHUMSÍ flLL/F— HJÖLBARDAÞJÖNUSTO, FLJÚTT OG VEL, MED NÝTÍZKU T/EKJUM W NÆG BÍLASTÆOI OPID ALLA í sjónvarpi, og eftir að hafa í 9 ár gert allt, sem í hans valdi stóö, til þess að bjarga hinum ákærðu undan rafmagnsstólnum. virrnur hann nú, sem Ironside, Öllum Sr- um að hinu gagnstæöa. Queen Mary á leiö upp að bryggju i Cherbourg, þar sem 20 kassar kampavins biðu á bryggjunni. SOS — Erum búnir með kampavínið DAGA FRA kl. 7.30-24.00 HJOLBAROflVIOGERÐ KÓPflVOGS Kársnesbrauí I Sími 4000.1 ÍIÖRÐLU EINABSSOS HÉRAÐSDÓMSLÖGMAÐUR níirixi.MVíissRiursioFA AÐALSTRÆTI 9 — SlMI 17979 Gamla Atlantshafsdrottningin lagði upp, rétt fýrir síð^istu mán- aðamót, í síðustu ferð sína yfir Atlantshafið, en það var um leið þúsundasta og fyrsta ferð skips- ins, „Queen Mary“ Á leiðinni bar það við, að skipið varð uppi skroppa með kampavín og var skeyti sent til lands, þar serh lýst var yfir neyðarástandi um borð, nema séð væri til þess að skipið fengi kampavínsbirgðir til viðbót ar. 1459 veizluglaöir farþegar höfðu haldið svona hraustlega upp á afmæiisdag skipsins, sem í þess- ari síöustu ferð sinni varð 33ja ára gamalt. — Þær tvö þúsund flöskur af kampavíni, sem í upp- hafi feröar var álitið að mundi nægja ferðina út, tæmdust i botn. Skipstjóranum leizt ekki á fram- hald ferðarinnar fyrst horfur voru' svona uggvænlegar og því var skeyti sent, sem hljóðaði þannig: „Kampavínið þrotiö — stop — Hafið minnst 20 kassa tilbúna — stop — “. Skeytið var móttekið í landi og allar varúðarráðstafanir gerð ar. I næstu höfn, Cherbourg, var svo neyðarforðanum skipað í skyndi um borö i skipið, og unnt var að halda áfram ferðinni, án þess að nokkurn skugga bæri á ferðalagið eftir það. Eins og sagt var frá hér á síð- unni áður, hafa drottningarnar báðar, Queen Mary og Queen El- izabeth, verið á sölulista um all- langt skeið. Enginn fékkst þó kaupandinn og allar horfur voru á því, að skipin yrðu að lokum seld til niðurrifs. Loks fékkst þó kaupandi að Queen Mary og þessi ferð, sem skipið er í nú, verður síðasta ferð skipsins, sem farþegaskips því í þessum mán- uði fer það til Löngufjöru í Kali- forníu, þar sem því veröur lagt og notað sem safn og hótel. Ólyktarbær kvaddur „innan skamms“ „Stórietruö forsíöufrétt Visis miövikudaginn 4. október s.l. hlýtur að hafa verið áttatíu þúsund íbúum Reykjavíkur og hundraö þúsund ibúum stór- Reykjavikur mikið fagnaöar- efni, en yfirskrift þessarar frétt ar var: FULLKOMIN LYKTAR- EYÐING INNAN SKAMMS. Viröist þar hafa fengizt opin- ber staðfesting á fyrri fuliyrö- ingum undirritaðs i dálkum yð- ar, og ýmissa annarra áhuga- manna um útrýmlngu ýldufýlu- ósómans, að sams konar vandi hafi raunverulega veriö leystur áður á viöunandi hátt af öðruni þjóðum, og því ástæðulaust að sætta sig viö þaö lengur, aö annars hreinleg og fögur höf- uöborg íslands, þurfi að stimpl- ast sem óþrifabæli, vegna and- rúmsloftsóþrifanna frá flskúr- gangsverksm. Annars mun þaö hafa verið nýr fróöleikur fyrir marga, aö vinir okkar Fær hverju megi búast varðandi timalengd þá, sem í fréttáyfir- skriftinnl er skilgreind með orö- unum „INNAN SKAMMS“. Megum viö íbúar Reykjavíkur, kennt, aö nánari skilgreining hugtaksins „INNAN SKAMMS“ í þessari frétt veröur, sam- kvæmt þjóðlegri reynslu á fs- landi, að teijast æskileg. MmémGðút eyingar hafa í þessu efni, eins og mörgu öðru, skotiö okkur hér á íslandi ref fyrir rass. Væntir undirritaður þess, aö 'iað verði ekki misskiliö af að- standendum þessa máls, þó að ’.'omiö sé hér með á framfæri viö fréttamenn Vísis þeim til- mælum, aö þeir afli sér nán- ari skilgrelningar á þvi, viö með öörum oröum, vænta þess, að fegurð og ferskleika væntan- legra sólsklnsdaga norðan and- varans á næstkomandi sumri, verði ekki spillt af ýlduþrung- inni svælu verksm. eitt sumai^ð * viðbót? Aö óreyndu vildi und- irritaður ekki láta skoða þessa fyrirspurn sem vott um svart- sýni. en iafnframt skal þó viöur Og svo aö síðustu. Af fyrri reynslu þykir undirrituöum rétt aö vísa fyrirfram heim til fööur húsanna, væntanlegum fuliyrð- ingum í þá átt, að andúö á ÓÞÖRFUM óþrifum frá atvinnu vegum þýði þaö sama og andúö á atvinnuvegunum sjálfum.“ „Reykvíkingur“. Þaö voru vissulega gleðileg- ar fréttir að „innan skamms“ verði ólyktarbærinn kvaddur, en Reykjavík verði síðan að- eins borg fegurðar og fersk- leika, svo ég vitni bæði i frétt- ina og síðan bréfið. Orðtakið „innan skamms“ treysti ég mér ekki að tíma- ákvaröa, en vísa málinu til úr- skurðar Áma Böðvarssonar. Hann hefur reynzt blaðamönn- um hollur, hvað málfar snertir. Annars verðum við bara að vona, aö „innan skamms“ þýði það, að við þurfum ekki að búa við ólykt næsta sumar, og að það verði vegna þess, að ólykt- ar-eyðingartækin hafi verið sett upp, en ekki vegna þess, að enginn afli sé til að vinna í verksmiðjum okKar. Með þökk fyrir bréf og kveðj- ur. Þrándur í Götu.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.