Vísir - 10.10.1967, Page 11

Vísir - 10.10.1967, Page 11
VfSIR . Þriðjudagur 10. október 1967. 11 ÞVOriASlOÐIN SUÐURLANDSBRAUr SIMI 38123 OPID 8-22.3Í SUNNUD 9~?;. íU: Stjörnuspá -^r ★ * ÍLíL...i-~ ■___ ... ' _: .. Spáin gildir fyrir miðvikudag- inn 11. október. Hrúturinn, 21. marz — 20. apríl. Taktu ekki loforð alltof hátíðlega, sízt ef um er að ræða greiðslu á skuldum eða önnur peningaviðskipti. Hafðu vaðið fyrir neðan þig í öllum samn- ingagerðum. Nautið, 21 .apríl — 21. maí. Taka ekki um of mark á úr- tölum annarra, ef þér sýnist sjálfum aö eitthvað sé skynsam- legt að vel athuguðu máli, ætt- irðu að láta dómgreind þína ráða stefnu þinni. Tvíburarnir, 22. mai — 21. júní, Ekki er ólíklegt að leitað verði til þín um ráð og álit, og mun þér hyggilegast að at- huga gaumgæfilega allar að- stæður, áður en þú tekur af- stöðu til manna eða málefna. Krabbinn, 22. júní — 23. júlí. Það getur farið svo, aö þú verö ir fyrir einhverjum vonbrigðum í dag, ef til vill í sambandi við atvinnu þína. Gættu þess að láta ekki skapiö ráða um of fyrir þér. Ljónið, 24. júlí - 23. ágúst. Notaðu vel stundimar fyrir há- degi, einkum ef þú þarft ein- hverja aðstoð að sækja til ann- arra. Eftir það skaltu leggja'á- herzlu á að ljúka því, sem þeg- ar er komiö á rekspöl. Meyjan, 24. ágúst — 23. sept. Þú virðist eiga góðra kosta völ, og því í nokkmm vafa um hvem taka skuli. Láttu þær á- kvarðanir bfða um stund, senni- lega á þetta eftir að skýrast þegar á daginn lfður. Vogin, 24. sept. — 23. okt. Láttu ekki skyndihugboð ráða afstöðu þinni, ef um eitthvert vandamál er að ræða, heldur rólega athugun og skynsamlegt mat á öllum aðstæðum. Vertu vandur að ráðunautum. Drekinn, 24. okt. — 22. nóv. Þú kemst lengra með lagni en harðfylgi í dag og yfirleitt .vinnst þér að sama skapi bet- ur og þú beitir minni átökum. Einkum á þetta við fyrri hluta dagsins. Bogmaðurinn. 23. nóv. — 21. des. Dagurinn getur orðið af- farasæll, ef þú beitir lipurð í öllum viðskiptum, og hefur þig ekki mjög f frammi. Um leið skaltu fylgjast vel með öllu, sem gerist í krlng um þig. Steingeitin, 22. des. — 20. jan. Það er ekki ólíklegt, að þú eig- ir í einhverjum vafa í sam- bandi við vin þinn — en gættu þess, að öll vinátta byggist fyrst og fremst á trausti og gagnkvæmum skilningi. Vatnsberinn, 21. jan. — 19. febr. Það er ekki ólíklegt að þér vaxi einhver vandi f aug- um, en allt mun þetta fá góð- an framgang, ef þú einungis treystir dómgreind þinni og heldur þínu striki. Fiskamir, 20. febr. — 20. marz. Dagurinn verður affara- sæll, ef þú beitir þér að einu viöfangsefni i einu, en dreifir ekki kröftunum. Fyrir hádegi ættirðu að geta komið miklu í verk á þann hátt. urtaanMiiiBWiai inwmniTH i.ijici i ^Qallett LEIKFIMI JAZ2-BALLETT SIMI 1-30-76 i.w»i,i4f*n i m 11 u n 11 n 11111111 Frá DANSKIN Búningar Sokkabuxur Netbuxur Dansbelti Margir litir -fc Allar stærðir Frá GAMBA Æfingaskór Svartlr, blelkir, hvitlr Táskór Ballet-töskur Æ\allettlfúðiri KALU FRÆNDI J- BORGIN FELAGSLÍF lÆKNAÞJÐNUSTA SLYS: Sími 21230 Slysavarðstofan i Heilsuverndarstöðinni. Opin all- an sólarhringinn. Aðeins móttaka slasaöra. SJÚKRABIFREIÐ: Slmi 11100 I Reykjavík, í Hafn- arfirði f síma 51336. NEYÐARTILFELLI: Ef ekki næst f heimilislækni er tekið á móti vitjanabeiðnum i sfma 11510 á skrifstofutíma. — Eftir kl. 5 síðdegis f síma 21230 f Reykjavfk. 1 Hafnarfirði ’ síma 51820 hjá Jósef Ólafssyni, Kví- holti 8. KV" O- OG HELGIDAGS- VARZLA LYFJABtJÐA: Apótek Austurbæjar Garðs Apótek — Opið alla daga til kl. 1.00. I Kópavogi, Kópavogs Apótek Opið virka daga kl. 9—19 laug- ardaga kl. 9—14. helgidaga kl . 13-15 NÆTURVARZLA LYFJABUÐA: Næturvarzla apótekanna I R- vík, Kópavogi og Hafnarfirði er ' Stórholti 1 Sfm’ 23245 Keflavíkur-apótek er opið virka daga kl 9—19. laugardaga kl 4 — 14. helga daga kl. 13—15. UTVARP Þriðjudagur 10. október. 15.00 Miðdegisútvarp. 16.40 Þingfréttir. 17.00 Fréttir. Síðdegistónleikar. 17.45 Þjóðlög. 18.20 Tilkynningar 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. 19.20 Tilkynningar. 19.30 Daglegt mál. Ami Böövarsson. 19.35 Lög unga fólksins Gerður Guðmundsdóttir Bjarklind kynnir. 20.30 Útvarpssagan: „Nirfillinn" Þorsteinn Hannesson les. 21.00 Fréttir. 21.30 Víösjá. 21.45 Konsertþættir eftir Jean Philippe Rameau. 22.05 Ræktun lands og lýðs. Ólafur Þ. Kristjánsson skólastjóri flytur erindi. 22.30 Veðurfregnir. Létt músik. 22.50 Fréttir í stuttu máli. Á hljóðbergi. 23.30 Dagskrárlok. ARNAÐ HEILLA BIGGI blaHiafur Hefur þessi kvennadeild náttúravemd á stefnuskrá sinni, eða eingömgu slysavamir? Gefin voru saman í hjónaband Jóni ( • Þorvaroarsyni, ungfrú Thelmá JóHanhesdóttir ög Ölafur Guðnason Njálsgötu 81. Ljósmyndastofa Sig. Guðmunds- sonar. Sími 11980. SJÓNVARP REYKJAVlK Þriðjudagur 10. október. 20.00 Erlend málefni. Umsjónarmaöur: Markús Örn Antonsson. 20.20 Nýja stærðfræðin. Guðmundur Amlaugsson, rektor heldur áfram kynn- ingu á grandvallaratriðum nýju stærðfræðinnar, sem er kennd í sumum bekkj- um barnaskólanna. 20,35 Nýjustu tækni og vísindi. í þessum þætti er sýnd starfsemi frumurannsókna stofnunarinnar í París, og I öðra lagi fjallað um upp- götvun þá í eðlisfræöi, sem vísindamaðurinn Alfred Kastler hlaut Nóbelsverö- laun fyrir á s.l. ári. 21.20 Fyrri heimsstyrjöldin. Styrjaldarþjóðimar binda um sár sin, líta yfir 5 mán- aða farinn veg glataðra tækifæra og búa sig undir nýja stríðshætti. 21.00 Þróun íslandskortsins. Ágúst Böðvarsson, for- stjóri Landmælinga fslands sýnir og skýrir þróun í gerð íslandskortsins frá þvi um 1800 til vorra daga. 21.45 Dagskrárlok. VÍSIR 50 arum Kaupskapur Græni pésinn eftir Ágúst H. Bjarnason, skammir um spiritism- ann verður keyptur háu verði. R. v. á. Vísir 10. október 1917. Víklngur, knattspyrnudeild. Æfingar veturinn ’67-’68. Meistara- og 1. flokkur: Föstuda^a kl 8.40—9.30. 2. flokkur: Föstudaga kl 9.30-11.10. 3 flokkur: Þriðjudaga kl 8.40-9.30 Sunnudaga kl 2.40—3.30. 4 flokkur: Þriðiudaga kl 7.00—8.40. 5. flokkur: Þriðjudaga kl. 6.10 — 7.00. Fimmtudaga kl 6 10—7.00. Mætið vel og stundvislega! Stjómin Æfingatafia körfuknattlelksdeildar KR fyrir veturinn 1967—68. Sunnudagar: kl. 18.00-19.00: 4. fl. og 3. fl karla kl. 19.00-20 10: 1. fl. og M.fl. karla. kl. 20.10-21.10: 2. fl. karla. kl 21.10—22.10- Kvennaflokkar. Mánudagar: kl. 22.15-23.05: M.fl. karla, 1. fl. og 2. ft karla Miðvikudagar: kl 19.45—20.30: 4. fl og 3. fl karla kl. 20.30 — 21.15- Kvennaflokkar. kl 21.15—22.15: M.fl 1. fl. og 2. fl karla. Fimmtudagar: (íþróttahöll) kl. 21.20—23.00: M.fl.. 1. fl. og 2. fl. karla Mætið vel og stundvíslega. Nýir félagar velkomnir. Stjómin. íw.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.