Vísir - 19.10.1967, Síða 10
V í SIR . Fimmtudagur 19. október 1967.
ifnriii&gsMÍigi —
Framhald af bls. 1.
daga frestur til umhugsunar,
meðan frumvarpið væri til at-
huguna/ í þingnefnd. Fyrstu um
ræðu frumvarpsins lauk svo rétt
fyrir kl. 7, en atkvæðagreiðslu
var frestað þar til í dag.
ASf hefur valið Hannibal, Eð-
varð, Björn, Jón Sigurðsson, Óð-
in Rögnvaldsson og Guðmund
,H. Garöarsson í nefnd til viö-
ræðna við ríkisstjómina um
þessi mál.
Hogkoup
Ráðherra
kont til
íslands að
sel|a epli
Eandbúnaðarráðherra Dana,
Christian Thomsen, kom til ísiands
í ®ær í tilefhi hinnar dönsku epla-
viku, Ræddi Chr. Thomsen við
jiaðamenn á Hótel Sögu og sagði
ð Danir framleiddu nú um 100
'is. tonn epla, en af bví maigni eru
eins seldar um 146 lestir til ís-
ids, eða um 7% heildarinnflutn-
gsins á eplum. Sagði hann að
Oönum fyndist eðlile^t að Islend-
igar keyntu meira magn af epl-
um frá beim: þar sem skipaferðir
frá Danmörku eru tíðari en frá
lokkru ööru landi, sem íslendingar
’taupa enli af, en fargjöld með
’egsta móti.
Christian Thomsen talaði einnig
nokkuð um aukna sölumöguleika
fyrir íslendinga á kindakjöti til
Danmerkur og kvaðst hafa rætt
'ietta mál við landbúnaðarráðherra,
'gólf Jónsson.
Þetta er í fvrsta sinn sem ráð-
aerrann kemur til Íslands og mun
hann væntanlega fara aftur n. k.
föstudf'g.
Framhald af bls. 1.
erlendis að ieggja óvenjulítið á sum
ar vörutegundir, til að draga að
viðskiptavini.
Vegna fullyrðinga formanns Fé-
lags matvörukaupmanna, um að
Hagkaup hafi selt fiskibotlur í dós
undir innkaupsverði aö viðbættum
söiuskatti, sagði Pálmi Jónsson,
forstjóri Hagkaups, að formaðurim
hefði óvart reiknað dæmið skakkt.
Formaðurinn hefði komizt að
þeirri niðurstöðu, að Hagkaup
legði 4% á fiskibollurnar, en það
rétta væri hins ve^ar 14%. Það
væri því ekki rétt, að þegar verzl-
unin gefur 5% afslátt á fiskiboll-
unum, þegar keypt ,er í heilum köss
um, fari útsöluverðið niður fyrir
innkaupsverð.
Það skal tekið fram, að fo’-stjóri
Pólstjörnunnar var , gær kallaöur
á fund verðlagsstjóra til ag ieggja
fram reikninga vegna dönsku sult-
unnar. Var ekkert við þá reikriinga
að athuga.
Bótagreiðsiur
vegna
Borgarráö hefur heimilaö Raf-
magnsveitu Reykjavíkur samninga
við Ragnar Tómas Árnason. Jörfa
við Vesturlandsveg, um bótagreiðsl
ur, vegna skaöa sem hann hefur
orðið fyrir vegna spennufails.
Samkvæmt bréfi sem Ragnar
sendi Rafmagnsveitunni í vetur
urðu allmiklar skemmdir á heimilis
tækjum vegna spennufalls og tel-
ur hann að öll rafmagnstæki og
kyndingartæki séu meira og minna
ónýt fyrir bragðið.
Hins vegar hefur Rafmagnsveit-
an látið gera skýrslu um málið,
samkvæmt upplýsingum, sem blað-
ið aflaöi sér í morgun hjá fjár-
málafulltrúa Rafmagnsveitunnar
og telur Rafmagnsveitan tjónið
ekki eins mikið og lýst hefur ver-
ið.
Sagði fjármálafulltrúinn að leit-
að vrði eftir samningum við Ragn-
ar Tómas á næstunni og gert ráð
fyrir að Rafmagnsveitan greiði
sanngjarnar bætur, ef samningar
takast. — Enda sagði fjármálafull
trúinn að hér væri um aigjörlega
sérstætt tilfelli að ræða Rafmagns
veitan tæki ekki ábyrgð á spennu-
falli i öiium tilfellum. — Hér væri
hins vegar orsök spennufallsins sú
að húsið 'sem um ræddi væri langt
frá aðaltaug og hefði spennufail-
ið orðið mjög mikið á langri heim
taug að húsinu. — Hins vegar hefði
lengi staðið til að leggja rafmagn
um betta hverfi.
Hesnlcilssus —
Framhald af bls. 1.
stéttarbrúnina, lenti bifreiðin
upp á eyiunni og yfir hana á ak-
brautinni, þar sem umferöin i
rennur austur Mikiubraut. Þar
lenti sendibíllinn á fólksbifreið
af Volkswagen-gerð, sem ók
hægri akrein austur, og næstum
reif þægri hlið fólksbílsins úr.
Síðan lenti sendibíliinn á sendi-
ferðabíl af Volkswagen-gerð, l
sem ók í humátt á eftir fólks-;
bílnum. Stöövaðist Austinbif-
reiðin á hægri hlið hennar.
Meiðsli urðu engin, nema á |
ökumanni fólksbílsins og dreng,
sem var farþegi með honum.;
Voru þeir báðir fluttir á slysa- j
vaíðstofuna en þeir voru þó
ekki taldir alvarlcga slasaðir.
ÞAÐ ERU
hagkuup nð verzla
við
SILD & FISK
FranV’ al bls 16
ir að höfuðstóilinn tvöfaldast
með vöxtum á 12 árum og eru
þá verðbætur ekki taldar rneð.
Þess má geta, að verðtryggð
spariskírteini, sem voru gefin
út í nóvember 1964, hafa hækk-
að um 35,45% vegna verðbót-
anna, en þær bætast við höfuð-
stól og vexti.
Skírteinin eru skatt- og fram
talsfrjáls og njóta þar sömu fríð
inda og sparifé banka og spari-
sjóða og eru þannig undanþeg-
in öllum tekju- og eignasköttum
og tekju- og eignaútsvari. Að-
pessu leyti eru bréfin betri fjár-
festing en fasteign.
Bréfastærðir eru hentugar
yfirleitt 500, 1000 og 10.000 kr.
Nú eru til ,sölu sérstök gjafa-
skírteini, 500 krónur, í falleg-
um umbúðum.
Sérstök upplýsingaþjónusta
verður látin í té í Seðíabank-
anum fyrst um sinn vegna út-
gáfu verðbréfalánsins. Verður
' tögfræðingur til viðtals í banka
húsinu, Austurstræti 11, 3. hæð,
á afgreiðslutímum. Sími 16312.
----------- /
- 1 .......■■■■■■»■ ■"■■ii
HKBrtH *#»■ *'**.
UMFEWWOMOOtB.
ÞVOTTASTÖÐIN
SUÐURLÁNDSBRAUT
SIMI 3S123 OPID 8 -22,
SUNNUD.:?
3 7 3 VIMi
lesa allir x
__ o
mmmmi
andknattleiksdeild Þróttar. ■
ÆFINGATAFLA. J
Tálogaiand: ®
tudaga: 3 fl. kl. 7.40—8.30. c
liðvikudaga: 3. fl. kl. 6.50—7.40. ;
"ðvikudaga: Meistarar, 1. og 2. fl.o
Kl. 7.40—8.30. o
Laugardalshöll: ®
’ 'ngardaga: Meistarar, 1. og 2. fl.«
kl. 5.30—7.10. I
Mætiö vel og stundvíslega. 0
Góöir þjálfarar. o
Stjómin. ?
|
BELLA
Ég hata bessa mánudags-
morgna,.. og þriðjudagsmorgna,
og reyndar miðvikudagsmorgna
líka, og helv.... fimmtudags-
morgnána, að maður tali nú ekki
um föstudagsmorgna ...
• Stúlka getur fengið hæga vist
• á góöu heimili, þyrfti helst aö
• skilja dálítið í dönsku. Laus við
• alla þvótta.
Vísir 19. okt. 1917.
TILKYNNINGAR
• Sjálfstæðiskvennafélagið Hvöt
J heldur fund kl. 8.30 í Sjálfstæðis
• húsinu. Geirþrúður Bernhöft
• flytur ávarp. Ólöf Benediktsdótt-
; ' ir segir frá fundi með evröpskum
J konum sem hún hitti í Miinchen
• í sumar.
•
o
• Kaffidrykkja og kvikmynda-
• sýning. Allar sjálfstæðiskonur
2 velkomnar meðan húsrúm leyfir.
o Mætið stundvíslega, — Stjómin.
APALFUNDUR
• K. A. U. S.
• Aðalfundur samtakanna verður
2 haldinn í Reykjavík sunnudaginn
• 29 okt. Fjölmennið — Stiórnin
?____________
Vedrið
1 dag
Austan kaldi í
dag, stinnings-
kaldi eða allhvass
í kvöld og nótt.
Hiti 1—3 stig.
BLOÐBANKINN
Blóðbanlcinn tekur á möti blóð-
gjöfum l dag kl 2—4,
I