Vísir - 19.10.1967, Side 14
14
V í S IR . Fimmtudagur 19. október 1967.
ÞJÓNUSTA
VERKFÆRALEIGAN HITI S/F, KÁRS-
NESPRATJT 139, SlMI 4 18 39,
leigir: Hitablásara, málningarsprautur, kíttissprautur.
HEIMILISTÆKJAÞJÓNUSTAN
Sæviðarsundi ?*6. Sími 30593. — Tökum að okkur við-
gerðir á hverskonar heimilistækjum. — Sími 30593.
HÚ S A VIÐGERÐIR — HÚSAVIÐGERÐIR
Önnumst allar viðgerðir. Þéttum sprungur i veggjum og
steyptum þökum. Alls konar þakviðgerðir. Gerum við renn
ur. Setjum i tvöfalt gler. Sjáum um alla standsetningu á
eldri íbúöum. Vanir menn. Vönduð vinna. Sfmi 42449 frá
kl.12—1 og 7—8 e, h.
RAFLAGNIR
Önnumst hvers konar raflagnir, raflagnaviðgerðir og raf-
lagnateikningar. Sími 82339 og 37606. Fljót og góð þjón-
usta.
BLIKKSMÍÐI
önnumst þakrennusmfði og uppsetningar. Föst verðtilboð
ef óskað er. Einnig venjuieg biikksmíöi. — Blikk s.f., Lind-
argötu 30. Sími 21445.
KLÆÐNING — BÓLSTRUN
Barmahlíð 14. Simi 10255. Tökum að okkur klæðningar
og viðgerðir á bólstruöum húsgögnum. Fljót og vönduð
vinna. — Úrval af áklæðum. Barmahlíð 14. sfml 10255.
ÁHALDALEIGAN, SÍMI 13728,
LEIGIR YÐUR
múrhamra með borum og fleygum, múrhamra fyrir rnúr
festingu, til sölu múrfestingar (% % % %), vibratora.
fyrir steypu, vatnsdælur, steypuhrærivélar, hitablásara
slípurokka, upphitunarofna, rafsuðuvélar, útbúnað til pl-
anóflutninga o. fL Sent og sótt ef óskað er, — Ahalda
leigan, Skaftafelli viö Nesveg, Seltjamamesi — Isskápa
fhi|pingar & sama stað, — Simi 13728.
TEPPASNIÐ OG LAGNIR
Tek að mér að sníða og leggja ný og gömul teppi. Einnig
alls konar lagfæringar á teppum. Teppalegg bfla Margra
ára reynsla. — Danfel Kjartansson, sfmi 31283.
VATNSDÆLUR — VATNSDÆLUR
Mtyarvatnsdælur til leigu að Nesvegi 37. Uppl. f sfmum
10539 og 38715.
Geymið auglýsinguna.
INNANHÚSSMÍÐI
Gerum tilboð i eldhú^innréttingar, svefnherbergisskápa
sólbekki, veggklæðningar, útihurðir, bflskúrshurðir og
gluggasmíði. Stuttur afgreiðslufrestur. Góðir greiðsluskil
málar. — Timburiðjan, sfmi 36710.
JARÐÝTUR OG TRAKTORSGRÖFUR
^^arðvixuisla
:
TÍMAVIhíNA
Nýlagnir og viðgerðir. Simi 41871.
ratvírk]ameistari.
Þorvaldur Hafberg,
Höfum til leigu litlar og stórai
ns£ jarðýtuir, traktorsgröfur, bíi
krana og flutningatæki til allra
framkvæmda, utan sem innaii
Simar 32480 borgarinnar. — Jarðvinnslan sf.
og 31080 Síðumúla 15.
HÚSGAGNAVIÐGERÐIR
Gerum við gömul húsgögn, Bæsum og pólerum. Tökum
einnig aö okkur viögeröir á máluðum húsgögnum. Hús
gagnaviögeröin Höfðavík v/Sætún. Sími 2 3912.
EIMILISTÆKJAVIÐGERÐIR
Geri við eldavélar, þvotta-
Sími vélar, ísskápa, hrærivélar, Sími
32392 strauvélar og öll önnur 32392 i
heimilistæki
MÁLNIN G AR VINN A
Get bætt við mig innanhússmálun. Vanir menn. Uppl. I
slma 18389. „
PÍANÓSTILLINGAR
Tek að mér píanóstillingar og viðgeröirí Pöntunum veitt
móttaka f síma 38181 frá kl. 10 til 12 árdegis og 1 síma
15287 sfðdegis. — Leifur Magnússon, píanótæknifræðing-
urfr
HAFNFIRÐINGAR — NÁGRENNI
Hef ópnað reiðhjólaverkstæöi að Hellisgötu 9, Hafnarfirði
(beint á móti Heilisgerði). Geri við allar tegundir reið-
hjólsf. Einnig þríhjól. — Lítið inn. — Reynið viöskiptin.
tyEgsaWMMMM—W»- W—BR-'. - mmmmmam
HÚSRÁÐENDUR
önnumst allar húsaviðgerðir. Tvöföldum gler og gerum
við glugga, þéttum og gerum við útihurðir, bætum pök
og lagfærum rennur. Látið fagmenn vinna verkiö. —
Ákvæðis og cfmavinna. Þór og Magnús. Sfmi 13549
TEPP AHREIN SUN — TEPPASALA
Hreinsum gólfteppi og húsgögn I heimahúsum. Leggjum
og lagfærum teppi. Sækjum og sendum. Teppahreinsun-
in, Bolholti 6. Simar 35607, 36783 og 33028.
HÚ SEIGENDUR — HÚSBYGGJENDUR
Steypum upp þakrennur, péttum steypt þök og þak-
rennur, einnig sprungur f veggjum með heimsþekktum
nylon-þéttiefnum. önnumst alis konar múrviðgerðir og
snyrtingu á húsum úti sem inni. — Uppl. i slma 10080.
SKÓLATÖSKU-VIÐGERÐIR
Komið tfmanlega með skólatöskumar 1 viðgerð. — Skó-
verzlun Sigurbjöms Þorgeirssonar, verzlunarhúsinu Mið-
bæ, Háaleitisbraut 58—60. Stml 33980.
SJÓNVARPSLOFTNET
Tek að mér uppsemingar, viðgerðlr og breytingar á sjón-
varpsloftnetum (einnig útvarpsloftnetum). Otvega allt efni
ef óskað er. Sanngjamt verð. — Fljótt af hendi leyst. —
Sími 16541 kl. 9—6 og 14897 eftir kl. 6.
... 1 1 ■' ' - --------- ---! • 1 -' .
SENDIBÍLALEIGAN . VÖRUBÍLALEIGAN
Sfmi 10909. — Leigjum sendibifreiðir án ökumanns. —
Akið sjálfir, Sparið útgjöldin.________
EIGIÐ ÞÉR 8 MM KVIKMYNDIR?
Klippum, samsetjum og göngum frá SUPER 8 og venju-
legum 8 mm filmum. Góð tæki. Vönduð vinna. Sækjum
— sendum. Opið einnig á kvöldin og um helgar. LINSAN
S/F. Elmi 52556.
MÁLNINGARVINNA
Þér, sem þurfið að láta mála fyrir jól, vinsamlegast pant-
ið tímanlega. — Vilhelm Hákanson, máiarameistari, sími
30169.
INNFL YT JENDUR — TOLLSKÝRSLUR
Tökum að oss að útbúa tollskýrslur. Komið með skjölin.
Tollskýrslan er tilbúin næsta dag. — Fyrirgreiðsluskrif-
stofan, Austurstræti 14. Sími 16223. Heima 12469.
HÚ S A VIÐGERÐIR
Tökum að okkur allar viðgerðir I húsum, úti og inni. Setj-
um einfalt og tvöfalt gler. Skiptum um og lögum þök.
Otvegum allt efni. — Sfmi 21696.
HÚSG AGN AMÁL ARINN
Málum fsskápa og önnur heimilistæki. Einnig alls konar
tæki og áhöld fyrir skóla, verzlanir, ýmis fyrirtæki og
aðrar stofr.anir Fljót afgreiðsla. Húsgagnamálarinn, Auð-
brekku 35, sfmi 42450, — Gengið inn frá Löngubrekku.
GÓÐ ÞJÓNUSTA
Annast mosaik-, flfsa- og marmaraskffulagnir, Meistari I
faginu. Vönduð vinna. Uppl. að Stýritriannastíg 9, sfmi
21678, eftir kl. 7 á kvöldin. Ciaccio Ludovico.
GLERÍSETNING
Set f einfalt og tvöfalt gler. Uppl. f síma 21498 kl. 12—1
og 7—8.
GLERVINNA — HÚSAVIÐGERÐIR
Alis konar viðgerðir og breytingar, úti og inni. Setjum
f einfalt og tvöfalt gler. Vönduð vinna. —^Útvegum allt
efni. Sfmi 21172.
HÚSRÁÐENDUR TAKIÐ EFTIR
Hreingerningar. Tökum að okkur ails konar hreingeming-
ar, einnig standsetningu á gömlum íbúðum o. fl. — Lágt
verð, vanir menn. Uppl. kl. 7—10 e. h. í sfma 82323.
GULL — SKÓLITUN — SILFUR
Lita skó, mikið litaval. Skóverzlun og skóvinnustofa Sig-
urbjörns Þorgeirssonar, Miðbæ, Háaleitisbraut 58—60. —
Sfmi 33980.
■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■m?'
BIFREIDAVIDGERDIR
BÍLAVIÐGERÐIR
Geri við grindur 1 bflum. Vélsmiðja Sigurðar V. Gunn-
arssonar, Hrfsateig 5. Sfmi 34816 (heima).
BÍLAÞVOTTUR OG BÓNUN
Háteigsvegi 22 er flutt á Háteigsveg 16. Notað aðeins vax
og piastbón. Engin bið, reynið viðskiptin. Sími 21079 eft-
ir kl. 6.
BIFREIÐAEIGENDUR ATHUGIÐ
að nú er rétti tíminn tii ag lagfæra lakk bifreiöarinnar
fyrir veturinn. Bílamálun, réttingar. Vesturás hf., Súðar-
vogi 30. sími 35740.
ÖKUMENN
Gerum við allar tegundir bifreiða, almennar viðgeröii
réttingar. Sérgrein hemlaviögerðir. — Fagmenn f hverju
starfi. — Hemlaviðgerðir hf„ Súöarvogi 14. Sfmi 30135
GERUM VIÐ RAFKERFI BIFREIÐA
svo sem startara og dynamóa. Stillingar. — Vindum allar
stærðir og gerðir rafmótora.
fanbjA'tUMKMtiffdS,
Skúlatúni 4, simi 23621
Bifreiðaviðgerðir
Ryðbæting, réttingar, nýsmfðl, sprautun, plastvtðgerðli
og aðrar smærri viðgerðir, — Jón J. Jakobsson. GeSgju
tanga. Simi 31040.
RÉTTINGAR — RYÐVIÐGFRÐIR
einnig viögerðir og smfði bensfntanka, vatnskassaviðgerðir
og smiði boddyhluta. Réttingaverkstæöi Guðlaugs Guð
laugssonar, Sfðumúla 13, slmi 38430.
BÍLARAFMAGN OG
MÓTORSTILLINGAR
Viðgerðir, stilllngar, ný og fullkomin mælitæki Aherzi-
lögð á fljóta og góða þjónustu — Rafvélaverkstæði s
Melsted, Sfðumúla 19. simi 82120.
SÍMI 42030
Klæðum allar gerðir bifreiða, einnig réttingar og yfirbygj.-
mgar — Bílayfirbyggingar sf„ Auöbrekku 49, Kópavogi
Sími 42030.
HVAÐ SEGIRÐU — MOSKVITCH?
Já, auðvitað, hann fer allt, sé hann í fullkomnu lagi. —
Komið þvl og látið mig annast viðgerðina. Uppl. í sima
52145. I
ATVINNA
MURARAR /
geta tekið aö sér verk strax. Leggiö nöfn inn á augl.d.
Vísis merkt „3692“.
NÝSMÍÐI
Smfða eldhúsinnréttingar og svefnherbergisskápa, hvort
heldur er f tímavinnu eða verkið tekið fyrir ákveðið verð.
Uppl. í símum 24613 og 38734.
BÓKHALD
Tek að mér aö færa upp bókhald fyrir verzlanir, iðnfyrir-
tæki, iðnaðarmenn og einstaklinga. Svo og vinnuskýrslur
(útreiknun vinnuiauna) og nauðsynleg bókhaldsstörf. —
Sfmi 82079.
F J ÖLRITUN ARSTOFA
okkar er flutt frá 'i jamargötu 3 að BrautarbotH 20. —
Kopia s.f. Sfmi 20880.
PÍANÓSTILLINGAR OG VIÐGERÐIR
Pfanó- og orgelstillingar og viðgerðir. Tek notað píanó i
umboðssölu. Hljóðfæraverkstæðl Pálmars Ama, Lauga-
vegi 178 (Hjólbarðahúsinu). Sfmi 18643.
HREYFILSBÚÐIN
Filmur leifturperur, rafhlöður, Polaroid-filmur, f&mir,
kvikmyndafilmur. — Hreyfilsbúðin við Kalkofnsveg.
MÚRARAR ÓSKA EFTIR VINNU
Uppl. í síma 18934.
SÖLUMAÐUR — BÍLSTJÓRI
Maður, sem hefur hug á að komast í skemmtilegt og vel
launað starf óskast. Þarf að hafa inngrip f sölumennsku
og vanur stórum bifreiðum. Tilboð merkt „Sölumaður —
3713“ sendist augl.d. blaðsins fyrir föstudagskvöld.
UNGLINGSPILTUR 15—17 ÁRA
duglegur og reglusamur óskast til ýmissa starfa. Skókaup,
Kjörgaröi, 4. hæð.
STÚLKA ÓSKAST
Stúlka óskast til afgreiðslustarfa í sérverdun við Lauga-
veg. Uppl. í síma 13662, aöeins eftir kl. 6.
ATVINNA ÓSKAST
Reglusamt kærustupar óskar eftir vinnu. Margt kemur
til greina, utanbæjar og innan. UppL í síma 35859.
I