Vísir - 19.10.1967, Síða 16

Vísir - 19.10.1967, Síða 16
Fimmtudagur 19. október 1967. Frostlaust sunnan- lunds í dug Eftir frosthörkurnar í byrjun vikunnar, er nú tekið að hlýna aftur, og hér á Suðurlandi var frostlaust að heita mátti í nótt og úrkomulaust. Hiti var 2 stig í Reykjavík í morgun kl. 9 og víðast hvar á Suðurlandi var 2—3 stiga hiti. Fyrir norðan var vægt frost í nótt, 2—3 stig. Ekki er gert ráð fyrir neinum verulegum veðurbreytingum í dag og á morgun, spáð er austan og norðaustanátt, og lítilli eða engri úrkomu. Væntanlega verður frost- laust á Suðurlandi og sennilega smáél til fjalla. —■—wwawwnwB—awn'rwni —rtrammmmm■——i g»g—wmmmmmi VERÐBÆTUR Á SPARISKÍRTEINI FRÁ1964FRU35.45% Ríkissjóður gefur út verðtryggð verðbréf fyrir 25 millj. krórta Heildarinnlánsfé við banka og sparisjóði um s.l. áramót var rúmlega 9000 milljónir króna, þar af innstæður á sparisjóðsreikningum 7100 milljónir króna. - Þó að út- gáfa verðbréfalána hafi far- ið vaxand' seinni ár, nema spariskírteinaútgáfur ríkis- sjóðs, sem hafa verið 7 tals síðan 1964, aðeins samtals um 325 milljónum af þeirri upphæð. Er verðbréfaeign í höndum almennings tiltölu- lega miklu minni hér á landi en tíðkast víða erlendis, sem meðfram stafar af því, hve kostir verðbréfaeipnar hafa lítt verið kynntir almenningi hér á landi, að því er segir í fréttatilkvnningu Seðla- banka íslands. Seðlabankinn bendir einnig á að æskilegt væri að koma á kaupþingsviðskiptuih og opin- berri skráningu vaxta — og hlutábréfa, en útgáfa verðbréfa- láns er fyrsta sporið til þess að hægt sé að hefja kauphallarvið- skipti eins og tíðkast í flestum löndum. Hefur Seðlabankinn til þess heimild í lögum að hefja kauphallarviðskipti. Fjármálaráðherra hefur nú á- kveðið að nota lagaheimild frá s.i. vori til útgáfu verðbréfa- láns að fjárhæð 25 millj. kr. Verða skuldabréfalánin 1 formi spariskírteina með sama sniði og verið hefur. Hefst sala skfrteinanna n.k. föstudag, 20. þ. m. Það, sem gerir spariskír- teinin sérstaklega eftirsóknar- verð eru aðallega eftirfarandi 1 skilmálar: Þau eru verötryggð, sem vill segja, að þegar þau eru innleyst endurgreiöist höfuðstóll, vextir og vaxtavextir með fullri vísi- töluuppbót, sem miöast við k hækkun byggingarvísitölu frá fe útgáfudegi til hlutaðeigandi inn- t; lausnargjaltídags. Þetta gefur | skírteinunum sama öryggi gegn ja hugsanlegum verðhækkunum og & um fasteign væri að ræða. — k Þetta form spariskírteina er U nauðsynlegt, þar sem hætta er ju á veröbólgu. ■ Verðbréfin eru innleysanleg | eftir 3 ár, þó að þau séu gefin út til 12 ára, en vextir eru slík- | vrh - bl 10 I Ivö ný ísEenzk leikrit frum- sýnd hjá LR fyrir áramct Leikfélag Reykjavíkur frumsýnir ’.sta leikrit sitt á laugardaginn ’tíiánaleik eftir Réne de Obaldia, imanlelk, sem gerist í „villta ■>3trinu“. — Leikstjóri er Jón Sig- ■ biörnsson. 1 Myndsjá í dag segir í æfingu á Indíánaleik. i.'æsta frumsýning félagsins verð ’.r í næsta mánuði á nýju íslenzku rnaleikriti, Snjókarlinum okkar tir Odd Björnsson. Um ‘jólin erða svo hafnar sýningar á tveim nþáttungum eftir Jónas Árnason, ‘ip og ,fjör og Drottins dýrðar '"ipalogn. Seinna í vetur stóö svo til að eikfélagið tæki til meðferðar nýtt krit eftir Jökul Jakobsson. Þá munu nemendur, sem útskrif- ’ust úr Leiklistarskóla Leikfélags ins í vor vera að undirbúa sjálf I orönar 64, en leikritiö hlaut af- stæða Ieiksýningu, sem þau standa bragðsgóða aðsókn i vetur, sem að með tilstyrk félagsins. leið og sæmileg ^ðsókn hefur ver- Sýningar á Fjalla-Eyvindi eru nú I ið að sýningum nú í haust. Enn erfíðleikár i sjávarútvegi — segir stjórn LIÚ í tilefni af samþykkt Sjömanna-'v--—----- /T . Oþorfa 1 slysahætta “ /Iikið hefur verið rætt um slysa ^ hættu að undanförnu, og hafa o nenn reynt að gera það sem ~ ’iægt er til að draga úr henni, o iæði á götum og gangstéttum. 2 '’essi mynd er tekin á móts við •* húsið að Laugavegi 178, og litur ’ út fyrir að bama hafi ekki verlð ^hngsað um að draga úr slysa- ■íhættunni, bar sem Iangir stál- g 'iaglar standa upp úr gangstétt- o inni, sem steypt var fyrir ® skömmu. sambands íslands um efnahagsmál, sem birt var nýlega, vill Lands- samband ísi. útvegsmanna taka fram, að í frumvarpi ríkisstjórnar- innar um aögerðir í efnahagsmálum og í frumvarpi til fjárlaga fyrir árið 1968 felst ekki önnur aðstoð við sjávarútveginn og fiskvinnsluna en s. n gilt hefur á þessu ári. Sjávarútvegurinn á því eftir sem áður við þá erfiöleika að etja, sem stafa af aflabresti og lækkandi verölagi á bræðslusíldarafurðum, þótt umrædd frumvörp verði sam- þykkt á hinu háa Alþingi. Eigi sjávarútvegurinn áfram að vera sá máttarstólpi, sem þjóðfé- lagið hvílir á, þarf að gera ýmsar ráðstafanir til leiðréttingar og hon- um til hjálpar, eigi ekki að koma til almennrar og varanlegrar kjara- rýrnunar og atvinnuleysis. Sótti veiku konu til Kópuskers Um kl. 9 í gærkvöldi fór Tryggvi Helgason sjúkraflug frá Akureyri til Kópaskers til að sækja konu, sem þurfti að komast undir læknis- hendur á sjúkrahúsi. Aðstaða til lendinga er heldur slæm á Kópa- skeri í myrkri en settar höfðu verið út nokkrar olíutýrur á braut arkantana og kvað Tryggvi hafa verið allsæmilegt að lenda á braut inni við þessi skilyrði. Ti-yggvi kom til Akureyrar um miðnættið og var konan þegar flutt á sjúkrahús. Alskýjað var fyr- ir Norðurlandi í gær og éljagangur. Flaug Tryggvi því blindflug og not- aði aðflugsvitann við Kópasker til að lenda. rl|ugandi steinn hafði nær valdið slysi í hádeginu í gær brá starfs- mönnum og viðskiptavlnum hjá bílasölunni Bílakaup í Rauðará heldur en ekki í brún. Vörubif- reið var ekið austur Skúlagötuna á allmikilli ferð, og um leiö og bíliinn ók fram hjá húsi bíla- sölunnar skall heljarstór hnull- ungur harkalega á húsinu, aðeins um það bil 30 sentimetra frá skrifstofuglugganum. Á gangstéttinni fyrir framan húsið var maöur gangandl þegar þetta viidi til og fullyrti hann; að steinninn heföi hrokkið frá bílnum. í þetta sinn varð ekkert slys af völdum steinsins, — en spumingin er sú hvað trygg- ingarnar gera i málum sem þessum, ef slys hlýzt af? ' FUNDU EKKI SÍLD INÓTT Bræla hefur nú haldizt nær óslit- ið á sildarmiðunum síðan um helg- ina og lítil sem engin veiði verið alla þessa viku. -r- I morgun lægði heldur og voru 4—5 vindstig á miðunum í morgun, samkvæmt upplýsingum frá Árna Friðrikssyni. Nokkur skip höföu kastað en ekki var vitað nema um tvö skip með afla. 30 tonn hvort. Byrjað var aö kasta seint í nótt og .leituöu þá skipin síldar djúpt úti fyrir Aust- fjörðum á síldarslóðum, en lítið hefur fundizt ennþá og er heldur dauft í mönnum hljóöið eystra, en hvarvetna bíður fjöldi fólks eftir sild til söltunar og er margt að- komufólk í síldarbæjunum. Aflahæsta skipiö á síldveiðunum er nú Héðinn frá Húsavík meö 5.147 lestir og Dagfari frá Húsavík einnig, er annar ?, röðinni með 5.038 lestir, síðan koma þeir Jón Kjartansson SU með 4.848 og Gísli Árni meö 4.641 lest. í skýrslu Fiskifélags íslands seg- ir að 139 skip hafi fengiö afla á síldveiðunum, þar af 110 skip yfir 1000 lestir.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.