Vísir - 26.10.1967, Blaðsíða 11

Vísir - 26.10.1967, Blaðsíða 11
«••••••••••••••••••( Tökum að okkur alls konar framkvœmdir bœði f tíma-og ákvœðisvrnnu Mikil reynsla f sprengingum BORGIN | >1 BORGIN >í cLclcj IIÖRÐUR EIMRSSOi\ HÉRAÐSDÓMSLÖGMAÐUR 3lfLFrXTM\(iSSKIUI'ST«l'A AÐALSTRÆTI 9 — SlMI 17979 V1SIR . Fimmtudagur 26. október 1967. læknaþjónusta SLY5: Sími 21230 Slysavarðstofan í Heilsuverndarstööinni. Opin all- an sólarhringinn. Aöeins móttaka slasaðra. SJUKRABIIREIÐ: Simi 11100 i Reykjavík. 1 Hafn- arfirði ' slma 51336. NEYÐARTILFELLI: Ef ekki næst í heimilislækni er tekið á móti vitjanabeiðnum í sima 11510 á skrifstofutíma. — Eftir kl. 5 síðdegis f sima 21230 f Reykjavík 1 Hafnarfirði • síma 50056 hjá Kristjáni Jóhannessyni, Smyrlahrauni 18. KV' j. OG HELGIDAGS- VARZLA LYFJABÚÐA: Laugavegs Apótek og Holts apótek. — Opiö alla daga til kl. 1.00. I Kópavogi, Kðpavogs Apótek Opið virka daga kl. 9—19 laug- ardaga kl. ,9—14. helgidaga kl 13-15. NÆTURVARZLA LYFJABtJÐA: Næturvarzla apótekanna f R- vfk, Kópavogi og Hafnarfírði er 1 Stórholti 1. Simi 23245. Keflavíkur-apótek er opið virka daga kl. 9—19. laugardaga kl. 9—14, helga daga kl. 13 — 15. UTVARP Fimmtudagur 26. október. 14.40 Við, sem heima sitjum. Guðjón Guöjónsson les framhaldssöguna ..Silfur- ARNAÐ HEILLA Ballet-töskur ^&allettLúðin llllllliliilllllMIII i i i i; m. iiiiii Ulllt ^Qalleti LEIKFIMI JAZZ-BALLETT Frá DANSKIN Búningar Sokkábuxur Netbuxur Dansbelti Margir litir •fc Allar staerðir Frá GAMBA Æfinrjaskór Svartlr, blelklr, hvítir Táskór Já, ég veit að kvef er að ganga, en ekki vissi ég að rauð nef væru að ganga!!! Laugardaginn 14. október voru gefin saman í hjónaband í Frí- kirkjunni í Hafnarfirði, af séra Braga Benediktssyni, ungfrú Jó- hanna Kjartansdóttir og Brynjar Öm Bragason, prentari. (Ljósm. Isak.) ---- - - hamarinn" eftir Veru Hen- riksen (19). 15.00 Miðdegisútvarp. 16.40 Þingfréttir. 17.00 Fréttir. Síðdegistónleikar 17.45 Á óperusviði , tikj nAtriöi úr „Grímudansleikn- fi19 i i um“ eftir Verdi. 19,00 Fréttir. 19.30 Daglegt mál Ámi Böðvarsson flytur þáttinn. 19.35 Havanaise op. 83 eftir Saint-Saöns. Ruggiero Ricci fiðluieikari og Sinfóníuhljómsveit Lund úna flytja. Pierino Gamba stjómar. 19.45 Framhaldsleikritið „Maríka Brenner“ eftir Þórunni E. Magnúsdóttur. Leikstjóri: Sveinn Einarsson. 4. þátt- ur. 20.30 Útvarpssagan: „Nirfillinn" eftir Amold Bennett. Þor- steinn Hannesson les (16). 21.00 Fréttir. 21.30 Ljóðmæli. Andrés Bjömsson les kvæöi eftir Benedikt frá Hofteigi. 21.40 Tónleikar Sinfóm'uhljóm- sveitar Islands í Háskóla- bíói. Stjórnandi: Bohdan Wodiczko. 22.20 Bamið og tannlæknirinn, Snjólaug Sveinsdóttir flyt- ur fræðsluþátt. (Áður útv. 4. apríl, á vegum Tann- læknafélags Islands). 22.30 Veðurfregnir. Djassþáttur. Ólafur Stephensen kynnir. 23.05 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. SlMASKRÁIN R K H Slökkvistööin 11100 11100 51100 Lögregluv.st. 11166 41200 50131 Siúkrabifreið 11100 11100 5133P Bilanasimar D N&H Rafmagnsv Rvk. 18222 18230 Hitaveita Rvk. 11520 15359 Vatnsveita Rvk. 13134 35122 Símsvarar Bæjarútgerð Reykjavfkur 24930 Eimr r hf. 21466 Rfkisskip 17654 Grandaradló 23150 Sfjörnuspá ^ ★ * Spáin gildir fyrir föstudaginn 27. október. Hrúturinn, 21. marz — 20. apríl. Gættu þess, að láta ekki of mikið uppi um fyrirætlanir þínar í dag. Haltu þig sem mest að tjaldabaki, en geföu náinn gaum að öllú, sem fram fer og leggðu þér á minni. Nautið, 21. apríl — 21. maí. Gættu þess að valda ekki mis- skilningi með óljósu orðalagi, einkum í skrifuðu máli, ef syo ber undir. Ef þú gerir einhverja samninga, skaltu athuga, að eigi verði nein vafaatriöi um að ræöa. Tvíburarnir, 22 mai — 21. júní. Það lítur út fyrir aö þú verðir að taka á þolinmæðinni í sambandi við einhvern af fjöl- skyldunni. Reyndu eftir megni að draga úr beinum árekstrum og miðla málum. Krabbinn, 22. júni — 23. júlí. Hafðu vakandi auga á öllu í dag, einkum ef þú starfar aö ein hverju leyti við vélar, og eins skaltu gæta þfn vel í umferð- inni, hvort sem þú stjómar öku- tæki eða ekki. LJónið, 24. júli — 23. ágúst. Þaö er ekki að vita, nema aö einhver reyni að leika á þig í da^, sennilpga í sambandi við einhver viðskipti. Hafðu þvi nán ar gætur á öllu, þar sem slíkt getur komið til greina. Meyjan 24 ágúst — 23 sept. Reyndu að vera þeim innan- handar í dag, sem eiga við einhverja erfiðleika að stríða, og þó helzt þeim, sem ekki fara fram á neina aðstoð fyrir mis- skilið stolt eða af gremju. Vogin, 24. sept. — 23. okt. Það er ekki ólfklegt að einhver leiti ráða eða aðstoðar hjá þér í dag, og skaltu verða vel við. Gættu þess þó, aö taka ekki á þig neinar fjárhagslegar skuld- bindingar f þvf sambandi. Dreklnn, 24. okt. — 22. nóv. Gamlar minningar kunna að verða áleitnar í dag í sambandi við einhvem kunningja, sem þú fréttir af, ,eða hittir óvænt. — Láttu ekki tilfinningamar ráða um of fyrir þér, er á líður. Bogmaðurinn, 23. nóv. — 21. des. Það er ekki ólíklegt, að þú verðir að endurskoða afstöðu þina tíl manna og málefna oft- ar en einu sinni áður en dag- urin er allur. Kvöldið dálítið vafasamt. Steingeitin, 22. des. — 20 jan. Láttu ekki fögur loforð eða skjall villa þér sýn. Hafðu sjálf- ur vaðið fyrir neðan þig í öll-\ um loforðum, einkum gagnvart þeim, sem þú hefur ekki þekkt nema skamman tíma. Vatnsberinn, 21. jan. — 19. febr. Hafðu þig ekki svo mjög í frammi, þú kemur málum þín- um helzt á rekspöl með þvi að fara hægt og rólega að öllu. Það er ekki ólíklegt að þú verður fyrir einhverju happi. Fiskamir, 20. febr — 20. marz. Það má mikið vera, ef þú færð ekki góðar fréttir, jafnvel að þú verðir fyrir einhverju happi, áður en dagurinn er all- ur. Farðu gætilega f umferðinni einkum er lfður á daginn. ÖNNUMST ALLA HJÓLBARÐAWÚNUSTU, FLJÓTT OG VEL, MEO NÝTÍZKU TÆKJUM NÆG BÍLÁSTÆÐI OPIÐ ALLA DAGA FRA kl. 7.30-24.00 HJÓLBARDAViflGERÐ KÓPflVOGS Kársnesbraul 1 Sími 40093 ^ i ÞVOriASÍODIN SUDURLANDSBRAUT^i SIMI, 38123'ÖPÍÐ 8 -22,3 ' . 5UNNUD 9-22.30

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.