Vísir - 26.10.1967, Blaðsíða 15
V1SIR . Fimmtudagur 26. október 1967.
TIL SOLU
Stretch-buxur. Til sölu i telpna-
og dömustærðum, margir litir. —
Einnig saumað eftir máli. Fram-
ÍFÍc.-Jtiverð. Sími 14616.
Margs konar ungbamafatnaöur og
-.ængurgjafir, stóll fyrir barniö í
lílinn og heima á kr. 480. Opið í
nádeginu lítið inn í barnafataverzl
unina Hverfisgötu 41. Sími 11322.
Töskukjallarinn Laufásvegi 61.
Sími 18543. Selur plastik- striga-
og gallon innkaupatöskur, íþrótta
og ferðapoka. Barbiskápa á kr.
195 og innkaupapoka. Verö frá kr.
38.
Til sölu notaö þakjám og móta-
timbur 1 og 2 m lengdir, borðstofu
borð og stólar, 2 djúpir stólar,
Wittenborg fiskbúðarvog, sem ný,
afgreiðsluborð 2,65 m. Ennfremur
grillofn Rotogrill, barnarúm og
bamakerra. Sími 40201.
Hljóðfæri tii söiu. Seljum ódýrt
þessa viku harm'onikkur, 3ja og
4ra kóra, 12 bassa. Holmmer raf-
magnsorgel, nitað píanó og orgel-
harmónfum. Einnig Berson básúnu,
sem nýja. — Tökum notuð píanó
og orgelharmóníum í skiptum. F.
Björnsson, Bergþórugötu 2, sími
23889 kl. 20—22. Laugardaga og
sunnudaga eftir hádegi,
Húsdýraáburður til sölu ásamt
vinnu við að moka úr. Uppl. í síma
41649.
Til sölu Pedigree bamavagn á
900 kr. og tvö barnarúm með dýn-
um. Uppl. aö Kambsvegi 48. Villý
Anderssen.
Sófi 2 stólar og borð til sölu,
mjög ódýrt. Einuig sturta. Uppl.
í síma 83096 eftir kl. 6.
Til sölu ódýrar barnapeysur og
fleiri prjónavörur að Laugarnes-
vegi 13, uppi,
Notuð eldhúsinnrétting með tvö-
földum stálvaski með borði, til-
heyrandi vatns- og blöndunartæki
til sölu. Sími 32616.
Hjónarúm til sölu úr tekki og
með áföstum borðum mjög nýlegt,
verð kr. 8 þús. Uppl. í síma 31069
ng 37240.
Fiat 1100 model ’56 til sölu á
kr. 6 þús. Til sýnis að Laugarnes-
•amp 34, kl, 7 — 8.
Til sölu eru nokkrar gamlar hurð
r ásamt körmum, skrám og hún-
um, einnig gamall þvottapottur. —
'lppl. í síma 23775,
Til sölu lítið rafmagnsorgel og
rafmagnssilofn. Uppl. í síma 30959
eftir kl. 5.
Þvottavél, General Electric til
-•ölu. Uppl. í síma 19280.
Gott reiðhjól til sölu á Túngötu
24. Sími 12775.
Til sölu eru 8 gamlar fulninga-
hurðir 80 cm, 1 ný 70 cm furu-
hurð, einnig hvítar marmaraplötur,
selst mjög ódýrt. Bakskúr Öldu-
götu 7,
Til sölu Mjöll þvottavél, Burco
þvottapottur, Pedigree barnavagn,
burðartaska. Uppl. í síma 37896.
Til sölu gömul Singer saumavél
með mótor, svalavagn, ný ensk
drengjaföt á 13 — 15 ára, selst ó-
dýrt. Simi 30485.
Gala þvottavél lítið notuð til
sölu. Uppl. í síma 60257.
Opel Record ’55 ágætur til niður
rifs til sölu, verð kr. 5 þús. —
Uppl. í sfma 52577.
Gítar til sölu. Góður Rvtmagítar
til sölu, selst ódýrt, Uppl. í síma
36421 eftir kl, 6.
Mótatimbur til sölu. Stærðir
1x6” 1x4” og 7/8x6”. Upplýsingar
í síma 41794 e. kl. 5.
Bamavagn. Mjög lítið notaður
Pedigree barnavagn til sölu á
Njálsgötu 71, 1. hæð. Verð 3.200
kr.
Rafha þvottapottur 100 lítra lítiö
notaður, verð kr. 3000, dívan kr.
500 barnastóll kr. 500 og barna-
vagn verð kr. 500 til sölu. Sími
38974.
Hrærivél til sölu, ódýrt. Uppl
í síma 21628 eftir kl. 7.
Eldhúsinnrétting til sölu. Uppl.
í síma 1962, Keflavík.
Benz 17 manna, hurðir að aftan,
tilbúinn sem sendiferðabíll til sölu.
Guömundur Magnússon, Hafnar-
firði. Simi 50199 og 50791.
Kitchenaid hrærivél stór með
öllum hjálpartækjum. lítið notuð
til sölu. Sími 12269.
Kynditæki til sölu, tveir litlir
miðstöðvarkatlar með öllu tilheyr-
andi (tækin Gilbarco). Uppl, í síma
32015.
Hornet-Sako 22 riffill mjög góð-
ur til sölu á Bragagötu 22, 1. h.
eftir kl. 7 e.h.
TIL LEIGU
Skemmtilegar íbúöir. 4 og 3 herb
og 1 herb. lausar strax, Fyrirfram-
greiðsla. Tilb. meita „Ársleiga”
sendist Vísi.
Til leigu 2 herb. með aðgang að
eldhúsi til leigu að Melabraut 36,
niðri. Uppl. á staðnum eftir kl.
7 e. h.
Til leigu 4-5 herb. íbúð frá 15.
nóv. n. k. Engin fyrirframgreiðsla.
Uppl. í síma 82150 frá kl. 9 f. h.
til kl. 7 e. h.
Lítil kjallaraíbúð til leigu að
Grettisgötu 22 með einhverju af
húsgögnum.
Bílskúr til leigu í suðvesturbæn-
um Upplýsingar i síma 12208 eftir
kl. 6. _________
1
Tvö samliggjandi skrifstofuher-
bergi í miðbænum til leigu. Uppl.
i síma 14323 frá kl. 9 —2 og 6 — 8.
2 herbergi til leigu að Fellsmúla
20, 2. hæö til hægri frá 1. nóv.
Uppl. á staðnum eftir kl. 20
Einstaklingsíbúð, stofa, lítið svefn
herbergi og eldþús er til leigu 1.
nóv. Tilboð merkt „Austurbær
8559“ sendist afgreiðslu Vísis fyrir
kl. 11 á laugardag.
ATVINNA ÓSKAST
Stúlka óskar eftir kvöld- og
helgarvinnu. Tilboð merkt „Mála-
kunnátta 8524“ leggist inn fyrir
laugardag.
Kona óskar eftir kvöldvinnu við
ræstingar, bókband (er vön) o. fl.
Uppl. í síma 83096 eftir kl. 6.
Atvinna óskast. Ung kona óskar
eftir atvinnu (hálfan daginn) margt
kemur til greina. — Uppl. f síma
31281. eftir kl 4 á daginn
KENNSLA
Jkukennsla Kennum , nýjat
Volkswagenbifreiðir — Utvega öll
gögn varðandi bílpróf — Geir P
Þormar ökukennari Símar 19896
- 21772 - 19015 - kven-
kennari og skilaboð t gegnum Gufu-
nes radíó sími 22384
I
ÓSKAST Á LEIGU
íbúð óskast 2ja — 4 herb..
Þrennt. í heimili. Uppl. í síma
20478._____________________________
Tven ung hjón óska eftir 4 herb.
íbúð, sem fyrst. Uppl. í síma
21835.
Hafnfirðingar. Lítil íbúð óskast
strax. Uppl. í síma 50721.
íbúð til áramóta. Erlendur arki-
tekt óskar eftir lítilli íbúð til ára-
móta. Uppl. í síma 35005 (milli
kl. 9 og 6) eða 36065. Teiknistofa
Skarphéðins Jóhannssonar.
Hjón með 1 barn óska eftir 1 —
3ja herbergja íbúð. Húshjálp eða
barnagæ^la kæmi til. greina. Sími
40822.
Herbergi með húsgögnum, helzt
i Háaleitishverfi, óskast strax, fyr-
ir skozka stúlku. Aðgangur að síma,
baði og eldunarplássi þarf að fylgja.
Tilboð sendist blaðinu fyrir 30. þ.
m. merkt „Gott herbergi 8536“.
Óska að taka á leigu 2 — 3 herb.
íbúð. Uppl. í síma 31337 milli kl.
1 og 7 e. h.
Hjón með eitt barn óska eftir
2ja—3ja herb. íbúð á leigu sem
fyrst. Vinna bæði úti, Uppl. i síma
15339 eftir kl. 5 e.h.
Forstofuherbergi eða einstakl-
ingsíbúð óskast. — Uppl. í síma
30941.
Reglusamur ungur maður óskar
að taka á leigu herbergi sem fyrst.
Uppl. í síma 30709.
EINKAMÁL
Kynning. Maður í, fastr.i, atvinnu
óskar eftir að kynnast konu eða
ekkju á aldrinum 40—50 ára, sem
hefur íbúð til umráöa. Tilb. sendist
Vísi fyrir 28. okt. merkt „Kynning
8565“.
BARNAGÆZLA
Getum tekið að okkur börn í
gæzlu aldur 2—5 ára. Uppl. í
síma 16443,
msmamm
Gulikvenúr tapaðist fyrir
nokkru. Finnandi vinsaml. hringi
i síma 50005. Fundarlaun.
Karlmannsgleraugu í grábrúnu
hulstri töpuðust s.l. laugardag á
Laugavegi. Finnandi gjöri svo vel
að gera viðvart í sima 82680.
FÆÐI
Getum bætt við nokkrum mönn-
um í fast fæði. Uppl. I síma 82981
og 15864.
Ökukennsla — Ökukennsla.
Kenni á nýjan Volkswagen, nem-
endur geta byrjað strax. — Ólaf-
ur Hannesson. Sími 38484.
Les með skólafólki reikning (á-
samt rök- og mengjafræði,) al-
gebru, rúmfræði, analysis, eðlis-
fræði o. fl., einnig mál- og setninga-
fræði, dönsku, ensku. þýzku, la-
tínu, frönsku og fl.. — Dr. Ottó
Arnaldur Magnússon (áður Weg),
Grettisgötu 44 A. Sími 15082,
Rafmagnsbassi — Kennsla. —
Kenni í einkatímum. Árni Schev-
ing. Barmahlíð 17. Sími 20974.
Konur takið eftir. Óska eftir að
koma ársgömlu barni í fóstur í
nánd við Bragagötu, frá kl. 8 — 19
dagl. Sími 32399 kl. 7—8 e.h.
ATVINNA í BOÐI
VINNVMIÐLUNIN
simi:14S2S
Unglingsstúlka eða eldri kona
óskast til að gæta barns á ööru ári.
hálfan daginn í Vesturbænum.
Sími 15928,
75
ÓSKAST KEYPT
Tveir hefilbekkir óskast til
kaups. Uppl. í síma 81327 milli
kl. 7 og 8 i kvöld
Kaupum eða tökum i umboðs-
sölu gömul, en vel með farin hús-
gögn og húsmuni. Leigumiðstöðin,
Laugavegi 33b. Sími 10059,
Óska að kaupa gamla nothæfa
eldavél. Uppl. í síma 21487 frá
2-6 og 20161 frá 8—10. _____
Miðstöðvarketill olíukyntur, sjálf
trekkjandi 2 — 3 ferm. óskast til
kaups. Uppl. í síma 33496.
Sjónvarpstæki óskast til kaups.
Einnig 2—3 herb. íbúð til kaups
eða leigu, helzt í gamla bænum.
Uppl. i síma 14663.
hreingerningar
Vélhreingerningar Sérstök vél-
hreingemmg (með skolun). Einnig
handhreingerning. Kvöldvinna kem
ur eins til greina á sama gjaldi
Erna og Þorsteinn. Simi 37536
Húsráðendur takiö eftir. Hrein-
gerningar. Tökum að okkur alls
konar hreingerningar, einnig stand
setningu á gömlum íbúðum o. fl.
Lágt verð. Vanir menn. Uppl. kl.
7-10 e. h. í síma 82323.
Hreingemingar. — Vanir menn.
Fljót og góð vinna. — Sími 35605.
Alli,
Hreingemingar. Kústa og véla-
hreingerningar. Uppl. í síma
12866. - Friðrik.
Vélahreingeming. gólfteppa- og
húsgagnahreinsun. Vanir og vand-
virkir i. nn, ódýr og örugg þjón-
usta. Þvegillinn, sími 42181.
ÞJÓNUSTA
Hreinsum, pressum og gerum
við fötin, Efnalaugin Venus, Hverf-
isgötu 59, sími 17552.
Kúnststopp. — Fatnaður kúnst-
stoppaður að Efstasundi 62.
Hreinsum, pressum og gerum
við föt. Efnalaugin Venus, Hverf-
isgötu 59, simi 17552.
Annast flísa- og mósaiklagnir.
Vönduð vinna. Simi 41152.
Heimilisþjónustan. Heimilistækja
viðgerðir, uppsetningar hvers kon-
ar t. d. á hillum og köppum, gler-
ísetning, hreingerningar o. fl. —
Sími 37276.
Setjum í einfalt og tvöfalt gler,
limum saman. Sfmi 21158. —
Bjami,
Málum ný og gömul húsgögn.
Sími 15281 og 12936.
KAUP-SALA
TIL SÖLU BÍLL — VARAHLUTIR
Til sölu Studebaker, árgérð 1955. Einnig sjálfskiptikassi
í Pick up ’59, ný aftur-„housing“ og hús ábyggt á, skúffa
o. fl. Símar 21635 og 81585.
Á BALDURSGÖTU 11
fást ódýrustu bækur bæjarins, bæði nýjar og gamlar.
Skáldsögur, ævisögur, þjóðsögur, bamabækur, skemmti-
rit, pocket-bækur á ensku og norðurlandamálunum, mód-
ei-myndablöð. — Kaupum, seljum, skiptum. Alltaf næg
bílastæði. — Fornbókabúðin, Baldursgötu 11.
TIL SÖLU VOLKSWAGEN
argerð ’56. Selst ódýrt. Uppl. að Túngötu 32, kjallara, eða
í síma 14549 eftir kl. 7 á kvöldin.
DRÁPUHLÍÐARGRJÓT
Til sölu fallegt hellugrjót, margir skemmtilegir litir. Kom-
ið og veljið sjálf. Uppl, j símum 41664 og 40361.
KÁPUSALAN SKÚLAGÖTU 51
Kvenjakkar, twintex, loðfóðraðir með hettu. Kven-skinn-
jakkar, furlock. Fallegir kvenpelsar í öllum stærðum, ljós-
ir og dökkir. Kvenkápui, terylene, dökkar og ljósar f litl-
um og stórum númemm — og herrafrakkar, terylene.
Kápusalan Skúlagötu 51.
HREYFILSBÚÐIN
Filmur leifturperur, rafhlöður, Polaroid-filmur, filmur.
kvikmyndafilmur. — Hreyfilsbúðin við Kalkofnsveg.
NÝR SJÁLFSKIPTUR GÍRKASSI
til sölu í ’59—’61 model af Rambler. Uppl. í síma 40945.
BINGÓTÆKI
Bingótæki óskast keypt ásamt spjöldum, nú þegar. Uppl.
i síma 16480 og 93-2020.
VALVIÐUR S.F. SUÐURLANDSBR. 12
Nýkomiö- Plastskúffur I klæðaskápa og eidhús. Nýti
símanúmer 82218.
GULLFISKABÚÐIN BARÓNSSTÍG 12
Nýkomin fiskaker úr ryöfrfu stáli, 25 1., 55 1., 60 1. og
100 1. borð fylgir. í fugladeildinni: Kanarífuglar alls konar,
finkar, parakitter og páfagaukar, margris, mjög fallegir,
margir litir, rosit, angora og silfurgráir hamstraungar,
j brúnir, hvftir o. fl. — Gullfiskabúðin, Barónsstfg 12.
VERZLUNIN SILKIBORG AUGLÝSIR
Orval af drengja- og herranærfatnaði. Drengjapeysur,
stretchbuxur á böm, stærðir á 2—7 ára, verð 198,00. Nátt
föt bama og herra nýkomin. Daglega eitthvað nýtt. —
Verzlunin Silkiborg, Dalbraut 1 v/Kleppsveg og Nesvegi
39. Sími 34151.__________________
MERCEDES BENZ 220
Til söilu Mercedes Benz 220 árg. ’55. Skipti á ódýrari
bíl koma til greina. Uppl. í síma 37225.