Vísir - 26.10.1967, Blaðsíða 16

Vísir - 26.10.1967, Blaðsíða 16
VISTR Fimmtudagur 26. október 1967. 300 þús. ferm. ir i sumar — 15 þús. ferm. malbikaðir til viðbótar ef tið leyfir. — Mikil aukning frá fyrra ári, en jbó voru malbikaðir 220 þús. fermetrar □ Malbikunarframkvæmdir á vegum borgarinnar hafa aldrei 56.000 tonn af malbiki, en í verið meiri en í sumar, en að því er Ingi Ú. Magnússon gatnamálastjóri tjáði Vísi í morgun verða 313 þúsund fer- metrar malbikaðir í sumar, ef tíð leyfir, að malbikaðir verði þeir um 15 þús. fermetrar, sem eftir eru samkvæmt malbik- unaráætluninni, en eftir er að malbika Höfðabakka, Breiða- gerði og Brautarhoit. í fyrra voru malbikaðir 220 þús. fer- metrar, en raunveruleg aukning er ekki eins mikil og ofan- greindar tölur gefa til kynna. Slitlag sett á gamlar götur er fimm sinnum meira en í fyrra, en í nýmalbikaðar götur. Raunveruleg aukning í mal- bikunarframkvæmdum verður bezt mæld með tölum um magn malbiks, sem fer í framkvæmd- irnar, en i sumar voru notuð fyrra um 49.000. tonn. Slitlag sett á gamlar malbik- aðar götur nam í sumar um 123 þús. ferm., en nýjar, malbik aöar götur um 70 þús. ferm. fyrir Reykjavíkurflugvöll, Sel- tjarnarneshrepp og Kópavogs- bæ. — Malbikunarframkvæmdir í sumar samsvara því að malbik uð hafi verið 45 km löng, 5 sm þykk og 7 metra breið ak- braut. Þessi mynd var tekin í sumar, þegar ný gata var malbikuð. Jussi Julus stjórnur Sinfóníuhljómsveitinni Verk eftir Weber, Sibelius og Stravinski á efnisskránni i kvóld Þriðju tónleikar Sinfóníuhljóm- sveitar íslands á þessu nýbyrjaða starfsári, verða haldnir í kvöld. Á efnisskránni eru Oberon forleik- urinn eftir Weber síðan fiðluko- sert Sibeliusar og loks ballettsvít- an „EIdfuglinn“ eftir Stravinsky. Stjórnandi hljómsveitarinnar að Vilja stofna félag um kynningu íslands og Arabalanda Á laugardaginn stendur til að halda stofnfund félags um kynn- ingu Islands og Arabalanda. Frum- mælendur á fundinum, sem hald- inn verður í Laugarásbíói kl. 3, verða þeir Guðni Þórðarson, for- stjóri ferðaskrifstofunnar Sunnu, og Haraldur Ómar Vilhemsson, kennari. — Kosið verður i fyrstu stjórn félagsins, litkvikmynd sýnd frá Egyptalandi og að lokum frjáls ar umræður. þessu sinni er einn frægasti hljóm- sveitarstjórinn á Norðurlöndum, finnski hljómsveitarstjórinn Jussi Jalas. Jalas er nú aðalstjórnandi finnsku óperunnar, auk þess sem hann stjómar reglulega utan Finn- lands. Hann kom hér einu sinni áð- ur fyrir 17 árum, og stjórnaði sér- stökum Sibeliusar-tónleikum hér í Reykjavík. Einleikarinn er hins vegar lítiö þekktur hér. Hann heitir Ruben Varga, ungur fiðluleikari, sem fæddist í Tel Aviv, en stundaði nám við Franz Liszt Akademíuna í Búdapest og Juilliard skólann í New York. Ruben Varga er bú- settur í Bandaríkjunum og skiptir störfum sínum jafnt milli kennslu og tónleikahalds. Hann kennir við Lighthouse tónlistarskólann I New York og Columbia háskólann. — Hann hefur haldið tónleika í Norð- ur- og Suður-Ameríku, ísrael og víða í Evrópu. Auk þess hefur Varga samið töluvert af tónsmíð- Kunnátta kennslukonu bjargaBi barni frá köfnun Kunnátta kennslukonu í lífgun-1 konunnar hafði komið að telpunni, artilraunum með blástursaðferðinni þar sem hún var nær dauða bjargaði lífi 4 ára gamallar telpu í en lífi, og höfðu þær mæðg- Hafnarfirði f gær. Móðir kennslu-' ur tékiö hana inn til sín, þar sem SVIPADAR BREYTiNGAR A NYJU OG GÖMLU VÍSITÖLUNNI Báðar visifólurnar hafa hækkað um 7 stig siðan fyrst var farið að reikna nýju visitól- una út i febrúar 1966. — Greinargerð um grundvóll nýrrar visitólu lógð fram á Alþingi Hækkanir á nýju vísitölunni, sem nú hefur verið lögð fram á Alþingi í sambandi við frumvarp ríkisstjórnarinnar um efnahagsráðstafanir hafa numið um 7 stigum síðan fyrst var farið að reikna hana út í febrúar 1966, en á sama tíma hefur núgildandi vísitala framfærslukostnaðar hækkað jafnmikið eða um 7 stig. Nákvæmari tölur eru 7,1 stig (nýja vísitalan) og 6.6 stig (núgildandi vísitala), en þar sem ýmist ér hækk- að eða lækkað niður að heilli tölu, verður útkoman 7 stig í báðum tilvikum. Þetta kom fram í svari Magnúsar Jónsson- ar fjármálaráðherra á Alþingi í gær, en hann svaraði þar fyrirspurn alþingismannsins Magnúsar Kjartanssonar varð- andi hækkanir á nýju vísitölunni. Greinargerð um nýja vísitölu- grundvöllinn var lögg fram á Alþingi í gær, en grundvöllur- inn er byggður á rannsókn á meðalneyzlu 100 fjölskyldna 1964—’65. Var ákveðið í sam- komulagi ríkisstjómarinnar við verkalýðsfélögin í júní 1964, júnísamkomulaginu, að reikna út nýjan vísitölugrundvöll, þar sem núgildandi vísitölugrund- völlur var talinn gefa ranga mynd af raunverulegum verð- hækkunum 1 þjóðfélaginu. Framh. á 10. síðu. ÚTGJÖLD MEÐAL- FJÖLSKYLDUNNAR 1. ágúst 1967: Matvörur og drykkjarvörur 70.784 — Tóbak 6.257 — Föt og skófatnaður 30.326 — Húsnæði 42.326 — Hiti og rafmagn 8.620 Húsgögn, búsáhöld, heimilisbún- aður 20.288 — Snyrting og snyrtivörur 4.500 — Heilsu- vernd 4.750 — Eigin bifreiö, far gjöld o. þ. h. 25.387 — Póstur og sími 3.400 — Lestrarefni, út- varp og sjónvarp, skemmtanir 'o. þ. h. 26.335 — Vörur ótaldar annars staðar 1.706 — Félags- gjöld 1.630 — Opinber gjöld, þó ekki tekjuskattur, útsvar og kirkjugarösgjald 7.355. — Sam- tals 253.664. Frá þessu dragast fjölskyldubætur 7.843, þannig ag alls verða útgjöldin 245.821. kennslukonunnj tókst meg blást- ursaðferð að koma öndunarstarf- semi litlu telpunnar af stað á nýj- an leik. „Ég hef ekki enn áttað mig al- v_eg á því, hvað skeði raunveru- lega“, sagði móöir Jónu litlu Jöns- dóttur, en svo heitir litla telpan Hún er dóttir Valgerðar Jónsdótt- ur og Jóns Arnórs Þorvaldssonar, Köldukinn 19. „Mér skilst, að móð- ir kennslukonunnar hafi komið að baminu fastklemmdu milli spýtna í litlum kofa, sem börnin leika sér oft í. Fötin hennar hafi þrengt svo að hálsi hennar, að hún hafi ekki náð andanum. Þegar ég kom að, var kennslukonan, Guðný Finns dóttir, byrjuð að blása í telpuna mína, og hún var tekin að hvítna aftur. — Henni líður miklu betur núna, en liggur enn á Landsspít- alanum". „Ég tel, að sá, sem hafi byrjað að blása í barnið, hafi bjargaö lífi þess“. sagði Sveinn Borgþórs- son, sjúkraflutningsmaður í Hafn- arfirði. „Við vorum kallaðir að Háukinn 3 í hádeginu í gær, en þar var telpan inni. þegar við komum. Hún var, byrjuð að anda — aö vísu var andardrátturinn veikur — þegar við tókum hana og fórum með hana út í bíl. Ég gaf henni súrefni, strax og út í bíl var komið, en þegar ég sá, að það dugöi ekíd til, byrjaði ég að blása í hana og hélt því áfram alla leið til Reykjavíkur. Þegar á Slysavarðstofuna kom, var barnið farið að anda dálítið, og þar tóku þeir svo við henni og gáfu henni súrefni“.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.