Vísir - 28.10.1967, Side 10

Vísir - 28.10.1967, Side 10
V1SIR . Laugardagur 28. október 1967. Auglýsing Á grundvelli 1. gr. reglugerðar, dags. 27. október 1967, um breyting á reglugerð nr. 79/1960 um skipan gjaideyris- og innflutn- ingsmála, með heimild í í. gr. laga nr. 30/1960 um skipan innflutnings- og gjaldeyrismála o. fl., hefur viðskiptamálaráðuneytið ákveðið í samráði við Seðlabankann, eftirfarandi skil- yrði fyrir gjaldeyrisafgreiðslum. Við gjaldeyriskaup í banka til greiðslu á innfluttum vörum eða við innlausn vöru- skjala, gegn víxli eða öðru skuldaskjali, þeg- ar vara er flutt inn með gjaldfresti, ber að greiða innborgunarfé til bankans, samkvæmt eftirfarandi reglum 1. Innflutningur vara gegn staðgreiðslu, án bankaábyrgðar. Innborgunarhlutfall sé 15% af innlausnar- verði vöruskjala (gjaldeyriskaupum) og féð bundið á reikningi í bankanum í 90 daga. Eftirfarandi vörur eru undanþegnar inn- borgun undir þessum lið : Mikilvæg hráefni til iðnaðar. Komvörur og fóðurvömr. Kaffi, sykur, te, kakó, matarsalt. Kol. Salt. Olíur, bensín, gas. Veiðarfæri. Nauðsynlegar umbúðir um útflutnings- vörur og efni til þeirra. Áburður og grasfræ. Einkasöluvörur. Vörur til lækninga. Dagblaðapappír. Steyputimbur. Steypustyrktarjárn, pípur og fittings. 2. Innflutningur án bankaábyrgðar, en með erlendum greiðslufresti. Innborgun sé 25% af öllum vörum öðrum en þeim, sem taldar eru upp undir lið 1., hér að framan, en þær verða með 10% innborgun, eins og verið hefur. Skal 25% innborgun bund in, á meðan greiðslufrestur stendur, þó ekki skemur en 90 daga. 3. Innflutningur með bankaábyrgð (remb urs), með eða án greiðslufrests. Innborgun sé bundin á reikningi gildistíma ábyrgðar (að meðtöldum greiðslufresti, þeg- ar um hann er að ræða). Sé ábyrgð greidd áð- ur en 90 dagar eru liðnir, skal haldið eftir 15% innlausnarverðs til loka þess tíma. Upplýsingar um vöruflokkun og innborg- unarhlutföll er að fá í ábyrgðadeildum bank- anna. Hafa nokkrar breytingar verið gerðar í þessu sambandi og innborganir samræmdar. Innborgunarhlutföll miðast við hver ein- stök gjaldeyriskaup. Innborgun, 500 krónur eða lægri, fellur nið- ur. Vaxtakjör af innborguðu fé verða tilkynnt sérstaklega. Ofanskráðar reglur gilda frá og með 30. þ. m. Reykjavík, 27. október 1967. SEÐLABANKI ÍSLANDS. Athugaisemd Iðnnemasambands- þing um helgina BORGIN um peninga- •.«* gjof Þess skal getiö I sambandi við fréttina af g.iöfinni til sjómanna- kirkjunnar í Grimsby, að það voru fjórir aðilar, sem lögðu saman i gjöfiija, þ.e. Reykjavíkurborg, Þjóðkirkjan, Landssamband ís- lenzkra útvegsmanna og Félag ís- lenzkra botnvö- ouskipaeigenda. K.R. — Knattspyrnudeild. ÆFINGATAFLA. 5. flokkur: Sunnudaga kl. 1. ' Mánudaga kl. 6.55. Föstudaga kl. 6.55. 4. flokkur: Sunnudaga kl. 1.50. Fimmtudaga kl. 7.45. 3. flokkur: Sunnudaga kl. 2.40. Fimmtudaga kl. 8.35. 2. flokkur: Mánudaga kl. 9.25. Fimmtudaga kl. 10.15. 1. og meistaraflokkur: Mánudaga kl. 8.35. Fimmtudaga kl. 9.25. Harðjaxlarnir: Mánudaga kl. 7.45. 5., 4. og 3. flokks-drengir. athugið breyttan æfingatíma. K.R. — Knattspymudeild. Um þessa helgi er haldið í Reykjavík þing Iðnnemasambands Islands og var það sett í gærkvöldi af formanni sambandsins, Helga Guömundssyni. 1 dag verður þing- inu haldið áfram f félagsheimili læknafélagsins Domus Medica og veröur þá tekin til umræðu skýrsla sambandsstjórnar svo og lagabreytingar og iðnfræðsla. Á sunnudag verður síðari umræða um lagabreytingar, rætt um mál gagn I.N.S.Í., Iðnnemann, og fjall- að um kjaramál. Aðildarfélög I.N.S.I. eru 13, og liggja fyrir umsóknir 4 nýrra félaga, sem stofnuð hafa verið ný- lega. Aðalmál þessa 25. þings sam- bandsins eru skipulagsbreytingar samtakanna. Þinginu lýkur á sunnu dagskvöld. SKIPAFRÉTTIR SKIPAU Ifit KÐ KIKISINS Ms. ESJA fer austur um land í hringferð 30. þ. m. Vörumóttaka í dag og árdegis á morgun til allra áætlunarhafna. Ms. Herðubreið fer vestur um land til Norður- fjarðar 31. þ. m. Vörumóttaka föstudag, árdegis laugardag og mánudag til áætlunar- hafna. Lögtök Lögtaksúrskuröur aö kröfu innheimtumanns ríkis- sjóös hér í bæ var kveðinn upp 20. október sl. Lögtök fara fram án frekari fyrirvara á kostnað gjaldenda, en á ábyrgð ríkissjóðs, að átta dögum liðn- um frá birtingu þessarar auglýsingar til tryggingar eftirtöldum gjaldföllnum gjöldum ársins 1967 og fyrri ára: ÞINGGJÖLD: Iðgjöld almannatryggingasjóðs, slysatrygginga- sjóðs skv. 40. gr. atvinnuleysistryggingasjóös, líf- eyrissjóðs skv. 28. gr. alm.trl. Framlag bæjarsjóðs til þeirra sjóða, tekjuskattur, eignaskattur, launaskattur, námsbókagjald, iðnlánasjóðsgjald, iðnaöargjald, kirkjugjald, kirkjugarðsgjald. BIFREIÐ AG JÖLD: Bifreiöaskattur, bifreiðaskoðunargjald, vátryggingariðgjald ökumanna, gjöld skv. vegalögum. Skemmtanaskattur, sælgætis- og flöskugjald. i Gjald af innlendum tollvörutegundum. Tollgjöld, út- og innflutningsgjöld. Skipulagsgjald. SKIPAGJÖLD: Skipaskoðunargjald. lestagjald, vitagjald. Vélaeftirlitsgjald. Öryggiseftirlitsgjald. Rafstöðvagjald, rafmagnseftirlitsgjald. Fjallskilasjóösgjald. Gjöld vegna lögskráðra sjómanna. Söluskattur. Aukatekjur ríkissjóðs o. fl. Vextir og kostnaður vegna innheimtu gjaldanna eru og lögtakshæf. - Bæjarfógetinn í Hafnarfirði. EINAR INGIMUNDARSON. BELLA Meðmæli, já, já. Ég hef heyrt svo margt fallegt um fyrlrtæki yðar ... Ja, þetta eru meðmælin, sem fyrrverandi vinnuveitandi sagði mér að væru árangursríkust... CAFÉ „F J A L L K O N A N“ Lúðrasveitin „Gígjan“ spilar í kvöld frá kl. 9— lV/3. Ágæt skemmtun — veitingar nógar og góðar. Virðingarfyllst, K. Dahlsted. Vísir. 28. okt. 1917. SÍMASKRÁIN R K H Slökkvistöðin 11100 11100 51100 Lögregluv.st. 11166 41200 50131 Siúkrabifreið 11100 11100 51336 Bilanasimar D N&H Rafmagnsv Rvk. 18222 18230 Hitaveita Rvk. 11520 15359 Vatnsveita Rvk 13134 35122 Simsvarar Bæjarútgerð Reykjavíkur 24930 Eimr' ;r hf 21466 Ríkisskip 17654 Grandaradíó 23150 K.F.U.M. Á morgun: Kl. 10.30 f.h. Sunnudagaskólinn við Amtmannsstíg. Drengjadeild- irnar Langagerði 1 og Félagsheim- ilinu Hlaðbæ, Árbæjarhverfi. — Barnasamkoma í Digranesskóla við ■\lfhólsveg. Kl. 10.45 f.h. Drengjadeildin Tirkjuteigi 33. K1 1.30 e.h. Drengjadeildirnar við Amtmannsstíg og Holtaveg. Kl. 8.30 e.h Hátiðarsamkoma i tilefni af 450 ára afmæli siðbótar Lúthers. Dagskrá: Marteinn Lúther II. Uppreisnar- eöa siðbótar-mað- ur? — Halldór Vilhelmsson syng- ur tvær aríur eftir J. S. Bacli. — Hugleiöing: Séra Guðmundur ú;i Ólafss., sóknarprestur I Skálholti. Allir 'velkomnir.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.