Vísir - 28.10.1967, Side 14
74
V í SIR . Laugardagur 28. október 1967.
jftwr ÞJÖNUSTA
VERKFÆRALEIGAN HITI S/F, KÁRS-
NESBRAUT 139, SÍMI 4 18 39,
leigir: Hitablásara, málningarsprautur, kíttissprautur.
HEIMILISTÆKJAÞJÓNUSTAN
Sæviðarsundi 86. Sími 30593. — Tökum að okkur við-
gerðir á hverskonar heimilistækjum. — Sími 30593.
"vAFLAGNIR
önnumst hvers konar raflagnir, raflagnaviðgerðir og raf-
lagnateikningar. Sími 82339 og 37606. Fljót og góð þjón-
jsta.
ŒÆÐNING — BÓLSTRUN
Barmahlíð 14. Slmi 10255. Tökum að okkur klæðningar
•jg viðgerðir á bólstruðum húsgögnum. Fljót og vönduð
vinna. — Orval af áklæðum. Barmahlíð 14, slmi 10255.
4HALDALEIGAN, SÍMI 13728,
LEIGIR YÐUR
múrhamra með boruro. og fleygum, múrhamra fyrir múr-
testingu, til sölu múrfestingar (% lA V2 %), vibratora,
fyrir steypu, vatnsdælur, steypuhrærivélar, hitablásara,
slfpurokka, upphitunarofna, rafsuðuvélar, útbúnað til pl-
anóflutninga o. fl. Sent og sótt ef óskað er. — Ahalda-
leigan, Skaftafelli við Nesveg, Seltjamarnesi. — Isskápa-
flutningar & sama stað. — Sími 13728.
VATNSDÆLUR — VATNSDÆLUR
Mótorvatnsdælur til leigu að Nesvegi 37. Uppl. í símum
10539 og 38715. — Geyxnið auglýsinguna.
JARÐÝTUR OG TRAKTORSGRÖFUR
Höfum til leigu litlar og stórar
jarðýtur, traktorsgröfur, bíl-
krana og flutningatæki til allra
framkvæmda, utan sem innan
Slmar 32480 borgarinnar. — Jarövinnslan sf.
og 31080 Síðumúla 15.
HÚSGAGNAVIÐGERÐIR
Gerum við gömul húsgögn. Bæsum og pólerum. Töikum
einnig að okkur viðgerðir á máluðum húsgögnum Hús-
gagnaviðgerðin Höfðavík v/Sætún. Sími 2 39 12.
HEIMILISTÆKJAVIÐGERÐIR
Geri við eldavélar, þvotta-
Slml vélar, ísskápa, hrærivélar. Sími
32392 strauvélar og öll önnur 32392
heimilistæki
PÍANÓSTILLINGAR
Tek að mér pfanóstillingar og viðgerðir. Pöntunum veitt
móttaka I slma 38181 frá kl. 10 til 12 árdegis og f sfma
15287 slðdegis. — Leifur Magnússon, planótæknifræðing-
ur.
TEPPAHREIN SUN — TEPPASALA
Hreinsum gólfteppi og húsgögn I heimahúsum. Leggjum
og lagfærum teppi. Sækjum og sendum. Teppahreinsun-
in, Bolholti 6. Símar 35607, 36783 og 33028._
HÚSAVIÐGERÐIR — HÚ S A VIÐGERÐIR
Önnumst allar þakviðgerðir ásamt sprungum I veggjum.
Breytum gluggum ásamt allri glerísetningu. Tlma- og
ákvæðisvinna. Sími 31472.
SJÓNVARPSLOFTNET
Tek að mér uppsetningar, viðgerðir og breytingar á sjón-
varpsloftnetum (einnig útvarpsloftnetum). Útvega allt efni
ef óskað er. Sanngjamt verð. — Fljótt af hendi leyst. —
Sími 16541 kL &—6 og 14897 eftir kl. 6.
Nýjrf þvottahúsið, sími 22916
Ránargötu 50. 20%' afsláttur af stykkja- og frágangs-
þvotti, miðast-wið 30 stk. Nýja þvottahúsið, Ránargötu
50, sími 2^29-16. Sækjum — Sendum.
MÁLNINGARVINNA
Þér, sem þurfið að láta mála fyrir jól, vinsamlegast pant-
ið tlmanlegtt. — Vilhelm Hákanson, málarameistari, slmi
30169.
■■ — 1 — ” - 1 ■ - - —.....— —=
PÍPULAGPÍIR
Skipti hlta og tengi hitaveitu. — Stmi 17041.
HÚ SEIGENDUR — HÚSBYGGJENDUR
Steypum upp þakrennur, þéttum steypt þök og þak-
retnnur, einnig sprungur í veggjum með heimsþekktum
nylon-þéttiefnum. Önnumst alls konar múrviögerðir og
3nyrtingu á húsum útl sem inni. — Uppl. I slma 10080.
HÚSRÁÐENDUR
Önnumst ailt viðhald á húsum. Kíttum í glugga, setjum
I tvöfalt gler. Uppl. 1 sima 19154 eftir kl. 7 á kvöldin.
BÓLSTRUN
Klæði og geri viö bólstruð húsgögn. Sími 20613. Bólstrun
Jóns Árnasonar, Vesturgötu 53 B.
INNFLYTJENDUR — TOLLSKÝRSLUR
Tökum að oss að útbúa tollskýrslur. Komiö með skjölin.
Tollskýrslan er tilbúin næsta dag. — Fyrirgreiðsluskrif-
stofan, Austurstræti 14. Sími 16223. Heima 12469.
HÚSAVIÐGERÐIR
Tökum að okkur allar viðgerðir 1 húsum, úti og inni. Setj-
um einfalt og tvöfalt gler. Skiptum um og lögum þök.
Utvegum allt efni. — Slmi 21696.
RÚSKINN SHREIN SUN
Hreinsum rúskinnskápur, jakka og vesti. Sérstök með-
höndlun. — Efnalaugin Björg, Háaleitisbraut 58—60. Simi
31380. Utibú Barmahlfð 6, simi 23337.___
GÓÐ ÞJÓNUSTA
Annast mosaik-, flisa- og marmarasklfulagnir. Meistari I
faginu. Vönduð vinna. Uppl. að Stýrimannastig 9, sími
21678, eftir kl. 7 á kvöldin. Ciaccio Ludovico.
«aaeM ■ ■ t1 ■ e ■ 1 bbb aa 1 ■ — ■ — ■• ..■» • ■ 1.
GLERÍSETNING
Set I einfalt og tvöfalt gler, mosaik og flfsalagnir. Uppl.
í síma 21498 kl. 12—1 og 7—8.
GLERVINNA — HÚSAVIÐGERÐIR
Alls konar viðgerðir og breytingai, úti og inni. Setjum
i einfalt og tvöfalt gler. Vönduö vinna. — Utvegum allt
efni. Sími 21172.
GULL — SKÓLITUN — SILFUR
Lita skó, mikið litaval. Skóverzlun og skóvinnustofa Sig-
urbjörns Þorgeirssonar. Miðbæ Háaleitisbraut 58—60. —
Simi 33980.
^jSpia
F J ÖLRITUN ARSTOF A
Kppia s.f., Brautarholti 20. Sími 20880. — Fjölritun. —
Ljósprent.
HÚS A VIÐGERÐIR — HÚS A VIÐGERÐIR
Onnumst allar viðgeröir. Þéttum sprungur 1 veggjum og
steyptum þökum. Alls konar þakviðgerðir. Gerum við
rennur. Setjum i tvöfalt gler. Sjáum um alla standsetningu
á eldri íbúðum. Vanir menn. Vönduð vinna. Sími 42449.
HÚSAVIÐGERÐIR
Tökum að okkur allar húsaviðgerðir utan húss sem innan.
Setjum í tvöfalt gler. Uppsetning á sjónvarpsstöngum.
Uppl. í sfmum 21812 og 23599 allan daginn.
BLIKKSMÍÐI
Önnumst þakrennusmíði og uppsetningar. Föst verðtilboð
ef óskað er. Einnig venjuleg blikksmíði og vatnskassavið-
geröir. — Blikk s.f., Lindargötu 30. Sími 21445.
BRÚÐARKJÓLAR TIL LEIGU
Hvítir og mislitir brúðarkjólar, stæröir 12—18, til leigu.
Einnig slör og höfuöskraut. Allar nánari uppl. í síma
13017. — Þóra Borg, Laufásvegi 5.
KLÆÐNING OG VIÐGERÐIR
á bólstruðum húsgögnum. — Bólstrun, Miðstræti 5. Simi
15581 og 13492.
BIFREIÐAVIÐGERÐIR
JEPPAEIGENDUR VERJIZT KULDANUM
Sendibilaeigendur — hafið bílinn notalegan. — Einangr-
um og klæðum alla jeppa og sendibíla, klæðum alla bíla,
pantið tíma. — Bílaklæðning h.f., Höfðatúni 4, slmi 22760.
MOSKVITCH EIGENDUR
Önnumst hvers konar viðgerðir á Moskvitch-bifreiðum.
Fljót og góð afgreiðsla. BifreiðaverkstæðiB Súðavogi 18
slmi 81166.
GERUM VIÐ RAFKERFI BIFREIÐA
svo sem startara og dynamóa. Stillingar. — Vindum allar
stærðir og geröir rafmótora. ,
Skúlatúni 4, slmi 23621
BIFREIÐAEIGENDUR ATHUGIÐ
að nú er rétti timinn til að lagfæra lakk bifreiöarinnar
fyrir veturinn. Bílamálun, réttingar. Vesturás hf., Súðar
vogi 30, simi 35740.
BÍLARAFMAGN OG
MÓTORSTILLINGAR
Viðgerðir. stillingar ný og fulIkomiD mælitæki Ahen-i
lögð ð fljóta og góða Djónustu - Rafvélaverkstæði -
Melsted. Sfðumúla 19 simi 82120
ÖKUMENN
Gerum við allar tegundir bifreiða. almennar viðgerðu
réttingar. Sérgrein hemlaviðgerðir — Fagmenn 1 hverju
starfi. — Hemlaviðgerðir hf„ Súöarvogi 14. Simi 30135
Bifreiðaviðgerðir
Ryðbæting, réttingar, nýsmlði sprautun plastvtðgerði,
og aðrar smærri viðgerðir — Jód J Jakobsson Geigju
tanga Slmi 31040.
BÍLAVIÐGERÐIR
Geri viö grindur I bílum. Vélsmiðja Sigurðar V. Gunn
arssonar, Hrísateig 5. Simi 34816 (heima).
HVAÐ SEGIRÐU — MOSKVITCH?
Já, auövitað, hann fer allt, sé hann I fullkomnu lagi. —
Komið þvl og látið mig annast viðgerðina. Uppl. I sima
52145.
BODDÝVIÐGERÐIR — RÉTTINGAR
Við önnumst einnig allar aðrar stærri og smærri viðgerðir.
— Bifreiðaverkstæði Vagns Gunnarssonar, Síðumúla 13.
Sími 37260.
ATVINNA
NÝSMÍÐI
Smíða eldhúsinnréttingar og svefnherbergisskápa, hvort
heldur er i tímavinnu eða verkið tekið fyrir ákveðið verð.
Uppl. I símum 24613 og 38734.
HÚSASMIÐIR — ATHUGIÐ
Ungur, reglusamur piltur óskar eftir að komast I húsa-
smíðanám. Uppl. I síma 30113.
KAUP-SALA
VALVIÐUR — SÓLBEKKIR
Afgreiðslutími 3 dagar. Fast verð á lengdarmetra. Valvið-
ur, smíðastofa Dugguvogi 15 sfmi 30260. Verzlun Suð-
urlandsbraut 12 sími 82218.
HREYFILSBÚÐIN
Filmur leifturperur, rafhlöður, Polaroid-filmur, filmur.
kvikmyndafilmur. — Hreyfilsbúðin við Kalkofnsveg.
— — -: 1,1 —1-1. ■ ■ 1 ■ ■ Jtt.--1 ■
DRÁPUHLf Ð ARGR J ÓT
Til sölu fallegt hellugrjót, margir skemmtilegir litir. Kom-
ið og veljiö sjálf. Uppl. í slmum 41664 og 40361.
TIL SÖLU
er Moskwitch, árg. ’66. Vel með farinn. Uppl. I síma 81567
milli kl. 4 og 6 e. h. á laugardag
KÁPUSALAN SKÚLAGÖTU 51
Kvenjakkar, twintex, loðfóðraöir með hettu. Kven-skinn-
jakkar, furlock. Fallegir kvenpelsar I öllum stærðum, ljós-
ir og dökkir. Kvenkápm, terylene, dökkar og ljósar I litl-
um og stórum númerum — og herrafrakkar, terylene.
Kápusalan Skúlagötu 51.
GULLFISKABÚÐIN BARÓNSSTÍG 12
Nýkomin fiskaker úr ryöfríu stáli, 25 1., 55 1., 60 1. og
100 1. borð fylgir. 1 fugladeildinni: Kanarífuglar alls konar,
finkar, parakitter og páfagaukar, máhgris, mjög fallegir,
margir litir, rosit, angora og silfurgráir hamstraungar,
brúnir, hvítir o. fl. — Gullfiskabúðin, Barónsstíg 12.
VERZLUNIN SILKIBORG AUGLÝSIR
Orval af drengja- og herranærfatnaði. Drengjapeysur,
stretchbuxur á börn, stærðir á 2—7 ára, verð 198,00. Nátt
föit barna og herra nýkomin. Daglega eitthvað nýtt. —
Verzlunin Silkiborg, Dalbraut 1 v/Kleppsveg og Nesvegi
39. Sími 34151.
PÍANÖSTILLINGAR . VIÐGERÐIR. SALA
Píanó- og orgelstillingar og viðgeröir. Fljót og góö af-
greiðsla. Tek notuð hljóðfæri í umboðssölu. — Eins árs
ábyrgð fylgir hverju hljóöfæri. — Hljóðfæraverkstæði
Pálmars Áma, Laugavegi 178 (Hjólbaröahúsinu). Uppl. og
pantanir 1 slma 18643.’