Vísir - 28.10.1967, Side 15
Í5
VlSIR . Laugardagur 28. október 1967.
23
TIL SOLU
Stretch-buxur. Til sölu i telpna-
og dömustærðum, margir litir. —
Einnig saumaö eftir máli. Fram-
leiðsluverð. Sími 14616.
Margs konar ungbarnafatnaður og
sængurgjafir, stóll fyrir barnið í
bílinn og heima á kr. 480. Opið i
hádeginu lítið inn í barnafataverzl
unina Hverfisgötu 41. Sími 11322.
I'öskukjallarinn Laufásvegi 61.
Simi 18543. Selur plastik- striga-
og galion innkaupatöskur, íþrótta
og ferðapoka. Barbiskápa á kr.
195 og ingkaupapoka. Verð frá kr.
38.______________________________
Hljóðfæri til sölu. Seljum ódýrt
þessa viku harmonikkur, 3ja og
4ra kóra, 12 bassa. Holmmer raf-
magnsorgel, nitað píanó og orgel-
harmóníum. Einnig Berson básúnu,
sem nýja. — Tökum notuð píanó
og orgelharmóníum i skiptum. F.
Bjömsson, Bergþórugötu 2, sími
23889 kl. 20—22. Laugardaga og
sunnudaga eftir hádegi.
Húsdýraáburður til sölu ásamt
vinnu við að moka úr. Uppl. í síma
41649. "
Benz 17 manna, hurðir að aftan,
tilbúinn sem sendiferðabíll til sölu.
Guðmundur Magnússon, Hafnar-
firði. Sími 50199 og 50791.
Til sölu gítarmagnari. Til sölu
lítið notaður gítarmagnari, 20 w.
Selst ódýrt gegn staðgreiðslu. —
Uppl. i síma 33879.
Chevrolet ’56 station til sölu,
þarfnast viðgerðar. Uppl. í síma
18845 milli kl. 7 og 8 á kvöldin,
Scandia barnavagn til sölu. Uppl.
í sima 18763.
Tll sölu. Af sérstökum ástæðum
er til sölu Moskvitch-160. með nýrri
vél, hagstætt verð. Uppl. í síma
31439 e, h. á laugardag.
Lítiö borðstofuborð til sölu að
Hringbraut 61. Simi 16161.
Til sölu eldavél kr. 500 (gömul),
oliufýring (2 y2 ferm) kr. 2500,
hjónarúm meö snyrtiborði (gam-
alt) kr. 1800, barnarúm á hjólum
kr. 900 sem nýtt. Uppl. í síma
81753 eftir kl. 5 í dag.
Volkswagcneigendur. Hef til sölu
vél í árgerð 1961—63 mjög góða.
Verð kr. 9 þús. Uppl. í Barmahlíð
32 kjallara._________==
Fatnaður til sölu, vegna flutn-
hgs, kjólar og kápur stærðir 40 —
'4 mjög ódýr, en góður fatnaður.
’il sýnis í dag og næstu daga
Goðheimum 12, 2, hæð. Sjmi 37661.
Timbur vinnuskúr. Til sölu hefl-
að mótatimbur 1x6” ca 4000 fet
11/2x4” og 1x4” ca. 2000 fet. Einn-
ig vinnuskúr einangraður. Uppl. í
síma 38373 eftir kl. 4 e. h.
Hvítt járnrúm með springdýnu
til sölu ódýrt. Gunnarsbraut 26
ris.____________ '
Nýleg vel með farin Servis (sup-
er heat) þvottavél meö suðu og
rafmagnsvindu til sölu á sann-
gjörnu verði. Uppl. eftir kl. 17
að Alftámýri 34, 4. hæð til vinstri.
Til sölu ógangfær Chevrolet ’53.
Uppl._í síma 19989.___________
2 miðstöðvarkatlar frá Sigurði
Einarssyni 2 y2 ferm spíralketill
3y2 ferm hitadunkur ásamt sjálf-
virkum olíubrennurum til sölu. —
Sími 37590.
Af sérstökum ástæðum er til
sölu söluturn á góðum stað við
•niðbæinn. Tilboð sendist augld.
Vísis fyrir miðvikudagskvöld merkt
Góður sölutum 8639“.
Skellinaðra (Viktoría) í góöu
lagi til sölu á Bergstaöastræti 50.
Sími 11267.
Silfurborðbúnaður til sölu. Uppl.
í síma 52577,
Vel með farinn Volkswagen árg.
1961 til sölu, verð kr. 55 þús.
Til sýnis Löngubrekku 31 Kópa-
vogi. Sími 41041.
Þvottavél. Til sölu Easy þvotta-
vél hálfsjálfvirk. — Uppl. í síma
60348.
Gömul húsgögn til sölu, sófasett,
stigin saumavél i skáp, 2 svefn-
stólar, einnig kven-reiðhjól. selst
allt ódýrt. Uppl. í síma 20879.
Segulbandstæki til sölu, 4 rása
og fjórar spólur fvlgja. Að Akur-
gerði 1, Sími 35194.
Trabant ’64 til sölu. Uppl. í síma
52498.
B.T.H. þvottavél er til sölu —
strauvél fylgir. Uppl, i síma 21687.
Ford pickup til sölu í allgóöu
standi lítiö ryðgaður á kr. 8000,
einnig hurðir og sæti í Ford stati-
on ’55. Sími 82717.
Ford ’55 og ’58 ýmsir varahlutir
til sölu, Uppl. í síma 42466.
Hjónarúm sem nýtt með lausum
náttborðum (teak) og springdýnum
til sölu. Einnig lítil 2ja hellna elda-
vél með bakarofni, fiórfalt Kasmír-
sjal með silkikögri, peysupils, sem
nýtt og Necci saumavél. — Sími
30617.
Nýr samkvæmiskjóll til sölu,
verð kr. 2 þús. og pels (Beaver-
lamb) kvartsíður stórt númer, verð
kr. 2 þús. Uppl. í síma 24104.
QSKAST KEYPT
2 hefilbekkir óskast til kaups.
Uppl. í síma 81327 milli kl. 7 og 8
í kvöld.
Honda vel með farin óskast til
kaups. Uppl. í síma 51514.
Óska eftir að kaupa notað hjóna-
rúm. Uppl. í síma 37649 eftir kl.
8 á kvöldin.
Magnari 15—30 w. (notaður) ósk
astjil_ kaups. Sími 32822.
Svefnsófi, stólar, eldhúsborð,
gólfteppi, kvenskíði og skíðaskór
no. 41 óskast til kaups. Uppl. í
síma 37503.
TIL LEIGU
Til Ieigu. Stór íbúð (sex herbergi)
er til leigu í Hraunbæ. íbúðin
leigist í 10 mánuöi. Öll nýtízku
þægindi. Leigan greiðist mánaðar-
lega. Tilboð merkt „8624“ sendist
afgr. Vísis,
1 herb. og c-ldhús til leigu á Sel-
tjarnarnesi gegn húshiálp, þeir sem
áhuga heföu vinsaml. leggi nöfn
og heimilisföng í pósthólf 1031
Reykjavik.
Kjailaraherbcrgi til leigu i Ár-
bæjarhverfi. Uppl. í síma 82559
eftir kl. 7 á kvöldin,
Góð kjallaraíbúð til Ieigu. Barn-
laust fólk gengur fyrir. Fyrirfram
greiðsla. Sími 32352.
Forstofuherbergi til leigu. Fyrir-
framgr. nauðsynleg. Uppl. að Berg-
staðastræti 31A, uppi.
2 herbergja ibúð til leigu fyrir
barnlaust fólk. Leigist til 1. júlí
1968. Tilboð merkt „1 nóv.“ send-
ist augld. Vísis fyrir mánudags-
kvöld.
Herbergi til leigu. Simi 37846.
140—150 ferm. íbúð á hæð til
leigu á fallegum stað í Kópavogi.
Útsýni yfir Reykjavík og nágr. —
Einnig bílskúr fyrir þrifalegan iðn
að. Fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma
40498 og 19384 á kvöldin.
Gott herbergi með forstofuinn-
gangi er til leigu að Sjafnargötu 8
1. hæð. Uppl. gefnar frá kl. 2—4
í dag.
Fjögurra herbergja íbúðarhæð til
leigu í austurbænum. Mánaðarleg
fyrirframgreiðsla og góð umgengni
áskilin. Tilboð merkt „íbúö 8“ —
leggist inn á afgr. blaðsins fyrir
31. okt.
Gott herbergi til leigu fyrir unga
reglusama stúlku. Uppl. í síma
19781.
ÓSKAST Á LEIGU
2ja herbergja íbúö oskast sKjöt-
lega, Sími 10293.
Ung barnlaus hjón óska eftir
lítilli íbúð. Vinna bæði úti. Uppl.
í síma 10747 og 19856.
Ung og reglusöm stúlka utan af
landi óskar eftir herbergi, helzt
sem næst miðbænum. Uppl. í síma
51464 eftir_hádegi,
Tvö skrifstofuherbergi óskast
sem næst miðborginni, mega vera
samliggjandi. Tilboðum sé skilað
á afgr. Vfsis, merkt „Útgáfa ’67“.
Skrifstofustúlka óskar eftir 1 —
2ja herbergja íbúð til leigu 1. nóv.
eða síðar, Uppl. i síma 21614.
3—4ra herbergja íbúð óskast
strax til leigu. Uppl. í dag í síma
10953.
íbúð óskast. Skrifstofustúlka
óskar eftir 2ja—3ja herbergja íbúð
(helzt í Norðurmýri eða nágrenni).
Uppl, í síma 38262.
Óska eftir 2 herb. íbúð nú þegar
eða um ■ miðjan nóvember, algjör
reglusemi og skilvís greiðsla. —
Uppl. í sima 82078.
4ra herb. íbúð óskast til leigu.
Fyrirframgreiðsla Uppl. i síma
•09.17
ATVIHMA ÓSKAST
Ungur bifreiöarstjóri vámir-atófu.
um vörubifreiðum óskar eftir vel
launuðu starfi. Uppl. í síma 81443
í dag og eftir kl. 6 á mánud.
15 ára stúlka óskar eftir vinnu
eftir kl. 2. Helzt skúringar. Uppl.
í síma 82457 eftir kl. 6.
Óska eftir kvöldvinnu annað
hvert kvöld, er vön. afgreiðslu-
störfum. Meðmæli fyrir hendi. —
Uppl. í sima 19874 eftir kl. 5 á
daginn.
16 ára piltur óskar eftir að kom-
ast að sem nemi í rafvirkjun. —
Uppl í síma 10549.
HREINGERNINGAR
Húsráðendur takið eftir. Hrein-
gemingar. Tökum að okkur alls
konar hreingerningar, einnig stand
setningu á görhlum íbúðum o. fl.
Lágt verð. Vanir menn. Uppl. kl.
7—10 e. h, í síma 82323 og 19154.
Hreingerningar. — Vanir menn.
Fljót og góð vinna. — Sími 35605.
Alli.
Hreingemingar. Kústa og véla-
hreingerningar. Uppl. í síma
12866. - Friðrik.
Vélahreingeming. gólfteppa- og
húsgagnahreinsun. Vanir og vand-
virkir r. .nn, ódýr og örugg þjón-
usta. Þvegillinn, sími 42181.
Vélhreingerningar. Sérstök vél-
hreingeming (með skolun). Einnig
handhreingeming. Kvöldvinna kem
ur eins til greina á sama gjaldi.
Erna og Þorsteinn. Sími 37536.
KENNSLA
Ökukennsla. Kennum a nýjar
Volkswagenbifreiðir. — Útvega öll
gögn varðandi bflpróf. — Geir P-
Þormar ökukennari Simar 19896
- 21772 — 19015 - kven-
kennari og skilaboð 1 gegnum Gufu-
nes radíó sími 22384.
Ökukennsla — Ökukennsla.
Kenni á nýjan Volkswagen, nem-
endur geta byrjað strax. — Ólaf-
ur Hannesson. Sími 38484.
Björn O. Björnsson veitir tilsögn
í íslenzku, dönsku, ensku, reikn-
ingi, eðlisfræði og efnafræði. —
Ásvallagötu 23, sími 19925.
Tvær flugur í einu höggi. Kenni
snsku út frá dönsku og/eða öfugt.
Einnig bein aðferð. Franska fvrir
byrjendur, Tal óg/eða ritmál. Sýa
Thóflákssörl," Eikjuvogi 125.Í Sími
34101.
Kennsla: Enska, danska. Örfáir
tímar lausir. Kristín Óladóttir. —
Sími 14263.
FÆÐI
Getum bætt við nokkrum mönn-
um i fast fæði. Uppl. í síma 82981
og 15864. _________________
Fæði. Háskólastúdent getur feng-
ið fæði í nágrenni Háskólans. —
Sími 18868.
ÞJÓNUSTA
Kúnststopp. — Fatnaður kúnst-
stoppaður að Efstasundi 62.
Tek að mér föt í viðgerð. —
Uppl. í sima 24608.
Heimilisþjónustan. Heimilistækja
viðgerðir, uppsetningar hvers kon-
ar t. d. á hillum og köppum, gler-
ísetning, hreingerningar o. fl. —
Simi 37276.
Setjum í einfalt og tvöfalt gler,
límum saman. Sími 12158. —
Bjami
Málum ný og gömul húsgögn.
Sími 15281 og 12936.
Teppa- og hús-
gagnahreinsun,
fljót og góð af-
greiðsla. '
Síms 37434.
GÓLFTEPPA-
HREINSUN -
HÚSGAGNA-
HREINSUN
Fljót og góð þjón-
usta. Simi 40179.
Geri við kaldavatnskrana og W.C,
kassa. Vatnsveita Reykjavíkur.
TAPAÐ - FUNDID
Tapazt hefur peningaveski, meö
nafnskírteini og ökuskírteini og ein
hverju af peningum. Uppl. í síma
41353. Fundarlaun.
Svarblár leðurhanzki með rauöu
nælonfóðri tapaðist þann 13. okt.
líklega í aftursæti leigubifreiðar,
fyrir utan Klúbbinn. Finnandi vin-
saml. hringi í síma 41004.
'AMTMH.MI
Stúlka óskast til hreingerninga
(ræstingar) nokkra tíma í viku.
Uppl. í síma 15770.
BARNAGÆZLA
Getum tekið að okkur börn í
gæzlu aldur 2—5 ára. Uppl. í
síma 16443.
Vill einhver barngóð kona (helzt
í Hlíðunum) taka að sér að gæta
4 mán. gamals barns frá kl. 1.30
til 5.30, 5 daga vikunnar, frá 1.
nóv.. n, k. Uppl. £ síma 22793
eftir kl. 7.
Get tekið börn í gæzlu á daginn
á heima í Vogahverfi. Sími 30524.
Barnagæzla. Óska eftir góðri
gæzlu fyrir tveggja ára dreng frá
kl. 1.30 til 7 fimm daga vikunnar.
Sími 11034.
EINKANIÁL
Lán óskast. 50 þús. kr lán ósk-
ast í þrjá mánuði. Trygging. Til-
boð sendist augld. Vísis fyrir
miðv.dagskvöld merkt „Fljótt" —
Bára Magnúsdóttir.
SS^ 304 35
Tökum aö okkur nvers konar múrbroi
og sprengivinnu 1 búsgrunnum og raea
um. Leigjum út loftpressur og vibra
sleða Vélalelga Steindóra Sighvats
sonar Álfabrekku við Suðurlands
braut, slmi 30435.
VANIR MENN
NÝTÆKI
TRAKTORSGRÖFUR
TRAKTORSPRESSUR
LOFTPRESSUR
VÉLALEIGA
simonsimonar
SIMI 33544
HÚSNÆÐI
HÚSNÆÐI ÓSKAST
Ungan, reglusaman mann vantar herbergi, helzt nálægt
Miðbænum. Góðfúslega hringið í síma 21240.
HERBERGI — EINHLEYP
Einhleyp stúlká óskar eftir herbergi með snyrtingu, sem
mest sér. Sími 42381 — 42381.