Vísir - 28.10.1967, Blaðsíða 16
A myndínni eru böm, seni sýna á tízkusýningunni, fremst 3 ára stúlka,
Steinunn Björg Ingvarsdóttir, þá Sólveig Sveinsdóttir, 6 ára, Bjöm Her-
| mannsson, 9 ára, og Ilildur Einarsdóttir, 11 ára.
Börn sýna tízkuna
á Hótel Sögu
Konur í Styrktarfélagi van-
gefinna efna n.k. sunnudag til
tveggja skemmtana og er megin-
þáttur skemmtananna sýning á
barnafatnaöi og kvenskóm.
Einnig verða önnur skemmti-
atriöi, danssýningar, söngur og
píanóleikur. Skemmtanirnar
veröa í Ilótel Sögu og kl. 3 og
8.30 og er eftirmiödagsskemmt-
unin einkúm ætluð fyrir „alla
fjölskylduna“, fariö veröur i
leiki og fleira. Kynnir á báðum
jkemmtununum er Hermann
Ragnars danskennari.
Ágóöinn af skemmtununum
rennur í sérsióð kvenna í Styrkt
arfélagi vangefinna og verða að-
göngumiðar seldir kl. 2 — 5 á
laugardag og frá kl. 2 á sunnu-
dag.
VTSTR
Laugardagur 28. oktðber 1967.
Tónteikar í
Ameríska bókasafninu
Fiðluieikarinn.Ruben Varga held-
ur tónleika 1 Amerfska bókasafn-
inu í dag kl. 5 e. h. á vegum Upp-
lýsingaþjónustu Bandaríkjanna.
Á efnisskránni eru eftirtaiin
verk: Bach: Sonata f C major,
Varga: Sonata í G Minor, og „Nel
cor piú non mi sento", tilbrigði
eftir Paganini.
Bandaríski fiugherinn aðstoðar við að
koma kísilgúrverksmiðjunni í gang
— Flutti stillingartæki frá New York, sem
hafði i misgáningi verið sent til Perú —
Flugfélög gátu ekki tekið tækið vegna
hyngdar og stærðar
Verið að skipa hinum stóra kassa frá borði flugvélarinnar á Keflavíkurflugvelli.
Stúlkurnar á Bjargi send-
ar heim til sin
Stúlkumar, sem vom til vistar
að Biargi, skólaheimili Hjálpræðis-
hersins, voru í gær sendar hver
til síns heima. Þær em ailar utan
af landi, og barnavemdarnefndir
þeirra staða, sem þær voru sendar
frá, hafa æskt þess, að þær yröu
sendar heim til sín.
Þær hafa að undanförnu verið á
upptökuheimilinu i Kópavogi, eftir
Opna smásöluverzlun fyrir
sjúklingu í Lundukoti
Kvennadeild Reykjavíkur-
deildar Rauða kross Islands opn-
ar í dag fyrstu verzlun sína,
sem ætluð er til hagræöis fyrir
sjúklinga á sjúkrahúsum. Þessl
smávöruverzlun er í anddyri
Landakotsspítalans, og veröur
hún opin kl. 13 til 15 á eftir-
miðdögum og kl. 18.30 til 19.30
á kvöldin. í verzlun þessari
veröa til sölu ýmsir nauösynja-
hlutir fyrir siúklinga og þá, sem
heimsækja þá, auk tóbaks og
sælgætis.
Eins og kunnugt er var
Kvennadeild Rauöa krossins
stofnuð fyrir tæpu ári síðan,
þar sem konur innan vébanda
Reykjavíkurdeildar R.K.l. töldu
það tímabært verkefni aö taka
?ö sér ýmis hjálpar- og þjón-
ustustörf við sjúklinga og gam-
alt fólk, sem ekki hefur verið
hægt að sinna fram að þessu.
Hefur kvennadeildina hafiö
undirbúning að slíkri starfsemi,
— aðstoð við sjúklinga í heima-
húsum og á sjúkrahúsum, aukn-
ingu og endurbót á sjúkrarúm-
um og öðrum sjúkragögnum,
sem lánuð eru endurgjaldslaust
í heimahús, og aðstoð við eldra
fólk.
Rauði krossinn hefur fengið
leyfi til að starfrækja smávöru-
verzlanir á Landakotsspítala og
í Landspítalanum, óg mun
kvennadeildin reka þessar verzl-
anir með sjálfboðaliöastarfi. Þá
hefur kvennadeildin tekið að sér
umsjá bókasafns Landspítalans,
og hefur hug á því að koma upp
bókaþjónustu fyrir sjúklinga á
öðrum sjúkrahúsum.
Hagnaði af smávöruverzlun
Rauða krossins verður algjör-
lega variö til verkefna á sviði
hjúkrunar- og líknarmála. í
stjórn deildarinnar eru: Frú
Sigríður Thoroddsen, form., frú
Geirþrúður Hildur Bernhöft,
varaform., frú Katrín Hjalte-
sted, ritari og frk. Halla Bergs,
gjaldkeri. 'Formaður verzlunar-
nefndar er frú Sigríður Holga-
dóttir.
að rannsókn hófst í máli Marjun
Gray, og átt frjálsan aögang út
sem inn.
Rannsókn málsins miðar áfram,
en ekkert fæst upplýst um vitnis-
burði þeirra, sem yfirheyröir hafa
verið. 13 manns munu nú hafa
verið yfirheyröir, eingöngu stúlk-
ur, sem dvalið hafa á heimilinu,
um dvöl þeirra á heimilinu. Nær
yfirheyrslan yfir tveggja ára tíma-
bil og skýrsia hvers vitnis því löng.
Nokkur vafi leikur nú á því, til
hvaða þjóðernis stúlkan Marjun
Gray skuli teljast. Fram til þessa
hafa menn álitið hana færeyska,
en þar er hún fædd, en faðir henn-
ar mun vera brezkur ríkisborg-
ari, og það munu lög í Færeyjum,
að kona og börn fvlgi honum í
þessu tilliti. Hefur nú brezka sendi
ráðið fengið áhuga fyrir málinu
líka, og sótzt eftir upplýsingum í
! um það.
Islenzka ríkisstjórnin leitaði á
föstudaginn til yfirmanns varn-
arliðsins á Keflavíkurflugvelli,
Rear Admiral Stones, með beiöni
um aðstoð viö að flytja stilling-
artæki f kísilgúrverksmiðjuna
viö Mývatn frá New York. —
Tækið, sem er framleitt í Banda-
ríkjunum, var af misgáningi
sent til Perú, en hafði verið
endursent til New York. —
Leitað hafi veriö til flugfélaga á
þessari leiö, en þau treystu sér
ekki til að flytja tækiö vegna
þyngdar þess og stæröar, en
það vegur 1.5 tonn og er þrír
Nnmskeið fyrir
rjúpnaskytfur
endurtekið
Nú í vikunni gekkst Hjálparsveit
skáta í Reykjavík fyrir skyndinám-
skeiöi í meðferð áttavita og landa-
bréfa, sérstaklega ætlað rjúpna-
skyttum og öörum ferðamönnum.
— Vegna mikillar aösóknar hefur
verið ákveðiö aö halda annaö nám-
skeið. Verður þaö haldiö í Iðn-
skólanum og hefst mánudags-
kvöldið 30. októbcr. Námskeiöið
stendur yfir tvö kvöld. Þátttaka
óskast tilkynnt í Skátabúðina viö
Snorrabraut. Sími 12045.
metrar á lengd og 2 metrar á
hæð og rúmir 2 metrar á breidd.
Flutningur sjóleiöina hefði
mjög tafið fyrir opnun verk-
smiðjunnar og var því leitaö tll
flughersins bandaríska, sem
hefur hentugar flugvélar til
slíkra flutninga, C-125. — Innan
100 klukkustunda eftir aö beiðn
in barst, lagði flugvél af stað
frá McCuire-flugvellinum í
New Jersey með tækið til Kefla-
víkur. — Þar tók Guðmundur
Magnússon frá Innkaupastofnun
ríkisins við tækinu, sem var
síöan sent með bíl norður til
Mývatns.