Vísir - 30.10.1967, Síða 5

Vísir - 30.10.1967, Síða 5
VÍ^SIR . Mánudagur sO. október 1967. 77 Stúlkumar á myndinni heita Helga Möller (t. v.) og Henný Hermannsdóttir, en herramir em Bjöm Sveinsson og Ólafur Ólafsson. Stúlkurnar vom 2 mánuði í Danmörku að læra táningadansa og kenna nú hjá Dansskóla Hermanns Ragnars Stefánssona r. Hér sýná þau spor úr Sneeker. \7lð spáðum því f sumar, að tízkudansinn f ár yrði SNEEKER, og nú staðfestir Hermann Ragnar Stefánsson, danskennari, að svo muni verða. Sneeker er þegar far- inn að „slá í gegn“ hér og orðinn mjög vinsæll hjá nem- endum í dansskólunum. Þessi dans er að ýmsu frá- brugðinn þeim dönsum, sem hvað vinsælastir hafa orðið hér undanfarin ár, þ. e. Twist, Go-Go og Shake, þar voru danssporin sjálf minna atriði en líkamshreyfingarn- ar. Hér koma danssporin aft- ur til sögunnar, 8 frumspor, sem að vísu eru lítið form- föst, þannig að einstaklingur- inn getur „impróviserað“ að vl?d. Það er talinn kostur að SNEEKER er hægt að dansa eftir margs konar hljómfalli. Þessi mynd er ekki af Sneeker heldur öðmm dansi, sem er talinn líklegur til að verða aðaltízkudansinn ásamt Sneeker, og nefnist Cha-polki. Báðir þessir dansar eiga það sameiginiegt, að nú kemst meiri hreyfing í dansinn aftur.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.