Vísir - 03.11.1967, Blaðsíða 2

Vísir - 03.11.1967, Blaðsíða 2
2 VISIR . Föstudagur 3. nóvember 1967, Bjöm VihmmdarsQíi endur- kjörinn formaiur FRÍ □ Fjárskortur háir mjög allri starfsemi frjáisíþróttanna í land- inu, — jafnvel meira nú en nokkru sinni fyrr. Þetta kom m. a. fram í ræðu formánns FRl, Björns Vilmundarsonar, er hann setti 20. ársþing FRl um sfðustu helgi. Sagði hann, að stjómin hefði á síðasta starfsári haft fullan hug á að grynnka á skuld- unum, en reyndin hefði orðið önnur, skuldum hefði fjölgað og krónutalan vaxið, og ylli þetta vaxandi áhyggjum innan stjórn- arinnar. Nokkrar tekjur hefur FRÍ haft af söfnun auglýsinga og styrkja meðal fyrirtækja, einstaklinga og stofnana, en eins og Bjöm sagði, þá er fjarstæða að byggja upp starf á slíku. Verði því að stefna að þvl með einhverjum ráðum að eigi verði um frekari rekstrarhalla að ræða á næstu árum og gera áætlun um að greiða niður þær skuldir, sem fyrir eru. í ræðu sinni minntist Björn fyrst þriggja ágætra félaga frjáls- íþróttamanna, sem létust á síðasta starfsári, þeirra Gunnars Steindórs- sonar, Guðmundar S. Hofdal og Benedikts Jakobssonar. Minntist hann síðan á þau tímamót sem FRl stendur á 20 ára afmælið, og minntist forystumanna sambands- tíðina, þvl viö treystum á hiö unga íþróttafólk, sem halda mun ! merkinu á lofti. Skapa verður því þá aðstöðu til æfinga og keppni, sem því ber. Það verður að gera stjóm sambandsins að sjá um, að alþjóðareglurnar verði þýddar og gefnar út strax og I.A.A.F. hefur sent frá sér nýja útgáfu þeirra með breytingum þeim, sem gerðar hafa verið, síðan þær voru síðast gefnar út;. 2. Ársþing FRÍ 1967 samþykkir, að kosinn verði sérstakur trúnaöar maður FRl I Vestmannaeyjum. 3. Ársþing Frjálsíþróttasam- bands íslands 1967 samþykkir að kjósa fimm manna nefnd, sem taki til endurskoðunar mótafyrirkomu- 2*?!* yngri fltSnaog^. styrki mun betur hið frjálsa íþróttastarf en veriö hefur, bæöi með betri kennslu og betra hús- næði. Frjálsíþróttafólk gerir þá kröfu að þegar veröi bætt svo að- staða I hinni nýju Iþróttahöll í Laugardal að hægt verði að hafa þar fullkomin íþróttamót á al- þjóðamælikvarða. Ef slíkt veröur ekki hægt, veröur að hefjast þegar handa um byggingu slíks húss. Framtíö frjálsíþrótta hér á landi er undir því komin, að slík að- staða skapist vegna hins stutta reglugerð um meistaramótin í þeim flokkum. 4.. Ársþing Frjálsíbróttasam- band Islands haldið I Reykjavík 28. og 29. október 1967 þakkar stjórn íþrótta- og sýningarhallar- innar I Laugardal þá aðstööu sem þegar hefur verið sköpuð til iök- unnar frjálsra íþrótta, en beinir jafnframt þeim tilmælum til srtjóm arinnar að bætt veröi skilyrði til iökunar hringhlaupa. 3. marz: Ungbngameistaramót 5. 4. febrúar: Sveinameistara- mót íslands, innanhúss. 18. feþrúar: Drengjameistaramót íslands, innanhúss. 3. marz: Unglingameistaramót íslands, innanhúss. 16.—17. marz: Meistaramót Is- lands, innanhúss. 22.—23. júní: Sveinameistaramót íslands. 29. —30. júní: Drengjameistaramót íslands. 6.—7. júlí: Unglingameistaramót íslands. 22.—24. júlí: Meistaramót Islands, karlar og konur, fyrri hluti. 17.—18 ágúst: Bikarkeppni FRl, úrslit. 24.—25. ágúst: Unglingakeppni FRÍ, úrslit. 31. ág.—1. sept: Meistaramót ís- lands, síðari hluti. 6. Sambandsaðilar FRÍ sendi stjórn Laganefndar tilkynningu um þau mót, sem áætlað er að haldin verði innan viðkomandi héraös næsta keppnistímabil 1968. Tilkynningar þurfa að berast í síðasta lagi fyrir 15. marz næstk. Stjórn Laganefndar FRl mun sið- an semja mótaskrá fyrir allt land- ið samkvæmt þeim tilkynningum, sem berast. Óheimilt er að halda frjáls- íþróttamót þá daga, sem Meistara- mót Islands fer fram, þ.e. dagana 22.-24. júlí. 7. Ársþing FRÍ 1967 skorar á íþróttaráð Reykjavíkur, að láta hraða framkvæmdum við væntan- Framh. á bls. 10. ins með þakklæti og þeirra mörgu 1 keppnistímabils á sumrin.‘ einstaklinga, sem komið hafa við sögu. Sagði hann síðan frá þeim leið- um, sem famar hafa verið til að vinna frjálsum íþróttum aftur þann sess, sem þær áttu áður. Sagði formaöurinn að miklar von- ir væru bundnar við Bikarkeppn- ina, Unglingakeppnina og Þrí- þraut FRl og Æskunnar. Greindi Að setningarræðu lokinni var , gengið til dagskrár og voru forset- ar þingsins kjörnir Eiríkur Páls- I son, Hafnarfirði og Þórður B. Sig- I urðsson, Reykjavík, ritarar voru i Snæbjöm Jónsson og Höskuldur Þráinsson. I Mörg mál lágu fyrir þingi m. a. skýrsla stjórnarinnar og reikning- ' ar fyrir sl. starfsár. hann síðan frá hinum ýmsu keppn- j Þingiö samþykkti eftirfarandi um, bæði utan lands og innan, tillögur: sem fram fóra á árinu og bera j i, Ársþing Frjálsíþróttasam- vott um að FRl hefur unnið mik- bands íslands 1967 samþykkir, áö ið starf nú sem fyrr. j alþjóöareglur um frjáisíþrótta- Að lokum sagði Bjöm: I keppni skuli gilda á öllum frjáls- „Við eram bjartsýnir um fram- tKróttamótum á Islandi, og felur Þessar tvær myndir eru sérlega athyglisverðar. Ekki aðelns fyrir það, að falleg stúlka, Mia Farrow, hin unga eiginkona Frank Sinatra er að sparka fótbolta, heldur vegna þess, hve ná- kvæmléga rétt hún ber sig að því aö spyma. Er ekki grunlaust um, að jafnvel hinir ágætustu lands- Iiðsmenn okkar hér á íslandi mundu ekki gera það öllu betur. Myndln var annars tekin I smáhléi, sem varð á kvikmyndatöku I Holiywood, og þá tóku tækni- menn fram fótbolta og brugðu á lelk. Ameríkanar eru að smitast af evrópsku knattspymunni, og Mia var fljót aö renna á bragðið, eins og sjá má. • « HOFUM OPNÁD að Laugavegi 96 — Við hliðina á Stjörnubíói Hljóðfærahús Reykjavíkur Laugavegur 96 (Viö hliölna á Stjörnubfói) Laugavegur 96 (Við hliðina á Stjörnubíói) HÖFUM OPNAÐ NYJA SKÓ VERIL UN í NÝJUM OG GI.ÆSILEGUM HÚSAKYNNUM. GJÖRIÐ SVO VFI \T> IJTA INN I • v MIKIÐ OG FALLEGT ÚRVAL AF: Kl'ENSPÓM — KARUPANNASKÓM — BARNASKÓM Skóvenlun 9ÉTURS ANDRLÍSSONAR j

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.