Vísir - 03.11.1967, Blaðsíða 8

Vísir - 03.11.1967, Blaðsíða 8
/ V 1 S I R . Föstudagur 3. nóvember 1967. / VISIR \ (JtKefandi: Blaðaútgaran vum Framkvæmdastjóri; Dagur Jónasson Ritstjóri; Jónas Kristjjánsson AOstoðarritstj óri: Axel Thorsteinsson Fréttastjóri: Jón Birgir Pétursson Auglýsingastjóri: Bergþór Olíarsson Auglýsingar; Þingholtsstræti 1. simar 15610 og 15099 Afgreiðsla: Hverfisgötu 55. Ritstjóm: Laugavegi 178. Slmi 11660 - (5 llnur) Askriftargjald kr 100.00 á mánuöi innanlands I lausasölu sr. 7.00 eintakiO Prents'...iðjr Visis — Edda h.f. Efnahagsaðgerðum hraðað J£kki hefur farið fram hjá neinum íslendingi, hve stór felldum áföllum þjóðarbúið hefur orðið fyrir undan- farið. Hefur verið áætlað, að tekjutap þjóðarinnar af völdum verðfalls og aflabrests nemi hálfum öðrum milljarði króna á þessu ári. Engum skynsömum manni hefur komið til hugar, að svona mikið áfall komi ekki við pyngju hvers einasta manns í landinu. Sjómenn, útgerðir og fiskvinnslustöðvar hafa þeg- ar tekið á sig hluta af þessu áfalli. Með fjárlagafrum- varpi sínu áætlar ríkisstjórnin, að ríkisreksturinn taki á sig mikinn hluta. Gert er ráð fyrir ýtrasta sparnaði og framkvæmdafé haft mjög í hófi. Hefur stjórnar- andstaðan kvartað yfir þessum niðurskurði, sem fjár- lagafrumvarpið áætlar, en um annað var að sjálf- sögðu ekki að ræða, eins og á stóð. Þrátt fyrir þetta þarf að brúa 750 milljón króna bil á fjárlögum næsta árs. Stjórnarandstæðingar hafa stungið upp á því, að ríkisbúskapurinn verði rekinn með stórfelldum halla á næsta ári. Slíkt mundi létta almenningi byrðarnar í fyrstu umferð. En þá mundi innflutningur halda áfram að vera mikill, gjaldeyris- varasjóðurinn hyrfi, lánstraust þjóðarinnar minnkaði, ekki yrði komizt hjá gengisfellingu, og byrðar al- mennings yrðu að lokum miklu meiri en nú er gert ráð fyrir. Á slíkum vitahring vill ríkisstjórnin ekki bera ábyrgð. Ljóst er,\að mörgum hefur brugðið, er ríkisstjórn- in tók fram, að efnahagsráðstafanir hennar jafngiltu 4—5 stiga vísitöluhækkun, sem ekki fengist bætt í hækkun kaupgjalds. En leiðinlegt er til þess að vita, ef óskhyggja er svo rík með þjóðijnni, að menn fáist ekki til að viðurkenna með sjálfum sér, að áfall þjóð- arinnar í heild hlýtur að kóma að einhverju leyti nið- ur á hverjum og einum. Ríkisstjórnin hefur átt viðræður við launþegasam- tökin um leiðir til að létta byrðar almennings. Því mið ur virðast launþegasamtökin ekki hafa lagt sig fram um að benda á raunhæfar leiðir, heldur hafa bitið sig föst í mótmæli gegn vísitöluhækkun án kauphækk- unar. Virðist því ekki, sem neinn verulegur árangur verði af viðræðum þessara aðila. Afgreiðsla efnahagsmálafrumvárps ríkisstjómar- innar hefur dregizt á langinn vegna þessara viðræðna. Sú töf er þegar orðin of löng. Nú þarf frumvarpið að fá sljjóta meðferð alþingis. Skynsamlegt er að teknar verði inn í það breytingar til hagsbóta fyrir bammarg- ar fjölskyldur og hina verst settu í þjóðfélaginu, — og frumvarpið verði siðan samþykkt. Skógræktarmenn vilja efla birki- skógana og rækta nýjar tegundir Frá aðalfundi Skógræktarfélags Islands hafa verið þar að DAGANA 20. og 21. október var haldinn aðalfundur Skógræktarfé- lags íslands í Hlégarði í Mosfells- sveit. Fundinn sátu, auk stjómar og varastjómar félagsins, 51 full- trúi skógræktarfélaganna um land allt, auk margra gesta. Tjk>nnaður, Hákon Guðmunds- A son yfirborgardómari, ræddi störf skógrsektarfélaganna og í því sambandi vék hann nokkmm orðum að landgræðslu og gróöur- væðingu landsins, sem hann kvað margþætta. Hann gat þess að á árinu 1960 hefði óvenju lítið verið unnið að nýjum giröingum, en því meira að endurbótum og viðhaldi á eldri girðingum. köld sumur undanförnu. Af vexti fjögurra grenitegunda, rauðgrenis, hvítgrenis, sitkablend- ings og blágrenis viröist einsætt, Tngólfur Jónsson landbúnaðarráð ag háfjallategundirnar, eins og blá herra ávarpaði fundinn og grenið og broddgrenið, taki bezt- sagði m. a. að verkefni skógrækt- um þroska, þegar sumarhiti er arfélaganna væri mikið. Nauðsyn- lágur. Þessum tegundum væri legt væri að hefta uppblástur ekki eins hætt við kali og rauð- lands, og þar sem skógar væm, greninu, og þær virtust nægjusam væri jarðveginum borgið. Sagði ari hvað jarðveg snertir. í þessu sambandi mætti ekki rugla saman trjáskööum af völd- um vetrarhlýinda og frosta, eins hann það ekki sæma Islendingum að láta landið blása upp, en þjóð- in væri fámenn og yrði þvi að gera meiri kröfur til einstakling- Einn þáttur hennar væri skóg- og þeim frá aprílveðrinu 1963 og anna en aðrar þjóðir gerðu. Að ræktin, en hún fæli bæöi í sér endurreisn hinna fomu birki- skóga og ræktu nýrra trjátegunda sem eigi hefðu vaxið hér áður. Þaö væri markmið og stefna skógræktarfélaganna að vinna að þeim þætti hinnar gróðurfarslegu endurreisnar. Þetta hlutverk þeirra kæmi fram í tvíþættu starfi. Annars vegar kappkostuðu skógræktarfélögin'að vekja áhuga manna á hinni almennu nytsemd skóggræðslu og trjáræktar, en hins vegar legðu þau fram krafta sína og orku við sjálfa skóggræösl una. Þetta starf vinna skógræktar- menn með fullum skilningi á ann- arri ræktun, hvort sem þar er um að ræöa ræktun til grasfram- leiöslu á áður grónu landi, sand- græðslu eöa aðra ræktun. Öll ræktun, sem að því miðar, að efla gróðurfar landsins er skógræktar-. mönnum að skapi. Hins vegar er það afdráttarlaus skoðun þeirra, að skógrækt sé svo sjálfsagður þáttur í ræktun landsins, aö taka beri fullt tillit til hennar í endur- reisn gróðursins og ræktunarfram kvæmdum komandi ára. TTákon Bjarnason skógræktar- stjóri flutti því næst yfirlit um skógræktarmál og vék því næst að athugunum, sem gerðar voru á vexti og þroska nokkurra grenitegunda norðanlands, en vor- eða haustkali trjáa, enda lokum ámaði hann Skógræktar- væm slíkir skaöar aðeins á síð- félagi íslands allra heilla. ustu árssprotum. í lok máls síns ræddi Hákon um rannsóknir sænsks veðurfræð- ings á veðurlagi í sambandi við veðurfar síðustu ára hér á landi, Hér á eftir fara nokkrar af þeim tillögum, sem fundurinn samþykkti: Aöalfundur Skógræktarfélags og sagði, að enda þótt dragi úr íslands haldinn að Hlégarði 20. vexti einstakra tegunda í köldum sumrum, þá væri enginn skaði skeður með því. Cnorri Sigurðsson erindreki gaf ^ því næst skýrslu um störf skógræktarfélaganna á s.l. ári. —21. október 1967, beinir því til landbúnaðarráðherra, að hann hlutist til um að fram fari athug- un á því um land allt, hvemig sérhvert hérað og byggöarlag verði framvegis bezt nytjað með Framh. á 10. síðu. Námskeið í vinnu rannsóknum í sl. vetri hófst nýr þáttur í ^ fræðslustarfsemi Iðnðar- málastofnunar íslands. Var hér um rð ræða reglubundið nám- skeiðahald í vinnurannsóknum fyrir trúnaðarmenn verkalýðs og vinnuveitenda og eftir at- vikum, aðra, sem öðlast vUja kynni af vinnurannsóknatækni. í vetur hefur verið ákveðið að halda þrjú slík námskeið, og verður hið fyrsta haldið á Akur- eyri, dagana 6.—18. nóv., en hin tvö síðari í Reykjavík dagana 27. nóv til 9. des. og 12.—24. febr. Námskeiðin eru haldin á grund- velli samkomulags milli Al- þýöusambands íslands, Félags ísl iðnrekenda, Vinnumálasam- bands samvinnufélaganna og Vinnuveitendasambands Islands, um leiðbeiningar um undirbún- ing og framkvæmd vinnurann- sókna, en samkomulag þetta var gert í desember 1965. Það hefur farið í vöxt, að vinnu- rannsóknir séu hagnýttar í ís- lenzku atvinnulífi, en markmiö þeirra er, eins og segir I áður- „Nýtt lauf, nýtt myrkur „Nýtt lauf, nýtt myrkur", sjötta ljóðabók Jóhanns Hjálm- arssonar er nýkomin út hjá Bókaverzlun Sigfúsar Ey- mundssonar í samvinnu við Almenna bókafélagið. Tvær síðustu bækur Jóhanns voru gefnar út á sama hátt. Jóhann Hjálmarsson er Reykvíkingur, gaf sig snemma aö skáldskap og sendi frá sér fyrstu ljóðabók sína „Aungull í tímann" aðeins 17 ára gamall. Sú bók og hin næsta, „Undar- legir fiskar“, vöktu strax mikla athygli. Ljóð Jóhanns þykja einkennast af innsæi, listrænni hófstillingu og vandvirkni frek- ar en baráttuhug og uppnæmi. Nýja bókin er 60 blaðsíður. nefndu samkomulagi, „að koma í veg fyrir óþarfa tímatap og finna hinar beztu vinnuaðferð- ir, jafnframt því, að mynda rétt- látan grundvöll fyrir launa- ákvarðanir“. Þar segir einnig, „að vinnurannsóknir séu nyt- samlegt og hentugt hjálpartæki til aö bæta samstarfið um vinnu tilhögun, vinnuaðferðir og launa- ákvarðanir, þegar vinnurann- sóknir eru framkvæmdar og notaðar á réttan hátt“. Er í samkomulaginu beinlínis gert ráð fyrir því, að trúnaðarmönn- um starfsmanna í fyrirtækinu, þar sem taka á upp vinnurann- sóknir, sé séð fyrir fræöslu og hagnýtri þjálfun, sem þörf er á til að skilja og meta vinnurann- sóknagögn og gera samanburð- arathuganir, en yfirferð nám- skeiðanna miðast einmitt viö það. Þessi námskeið eru tveggja vikna heilsdags námskeið og þátttaka takmörkuð við 16 manns hverju sinni. 1 lok hvers námskeiðs fá þátttakendur skír- teini um þátttaku sína. Kenn- arar eru hagræöingarráðunaut- ar samtaka vinnumarkaðarins, en þeir hafa öðlazt sérstök kenn araréttindi í vinnurannsóknum vi, Statens Teknologiske Instit- utt í Osió, sem hefur hliöstætt námskeiðahald með höndum i Noregi. Kennarar á fyrsta nám- skeiðinu, sem haldið verður á Akureyri, verða hagræðingar- ráðunautar frá Skrifstofu verka- lýðsfélaganna á Akureyri, Vinnu veitendasambandi íslands, Sölu- miðstöð hraðfrystihúsanna og Vinnumálasambandi samvinnu- félaganna. Væntanlegir umsækj- endur geta fengið nánari upp- lýsingar og umsóknareyðublöð hjá Iðnaðarmálastofnun íslands, Reykjavík, og ívari Baldvins- syni hagræöingarráðunaut, Skrif stofu verkalýösíélaganna á Ak- ureyrí. (Fréttatilkynning frá IMSÍ) / v

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.