Vísir - 03.11.1967, Blaðsíða 12

Vísir - 03.11.1967, Blaðsíða 12
....... ...s V1SIR. Föstudagur 3. nóvember 1967. SW8I8 Sötubörn óskast Hafið samband við afgreiðsluna Hverfisgötu 55. VÍSIR METZELER Vetrarhjólbarðamir koma snjó- negldir frá METZELER verk- smiðjunum. BARDINN Armóia 7. Sími 30501. HJÓLBARDASTÖÐÍN Grensásvegi 18. Sími 33804. AÐAJLSTÖÐIN Hafnargötu 86, Keflavík. Slrrri 92-1517. Almenna Verzlunarfélagið Sk^riioíti 15. Stnri 10109. inatriðið er það, að hún lézt í fangabúðunum þýzku“. „Þér vitið það með vissu?“ „Hún var flutt þangað 1943, og sfðan hefur ekkert til hennar spurst“. Ég lét sem það sannfærði mig. En Stan virtist sjálfur þurfa á sterkari rökum að halda sér til varn ar“. Það þarf ekki nema heilbrigða skynsemi til að skéra úr um það“, sagði hann. „Síðustu fangarnir voru frelsaðir í maímánuði, og nú er liðiö á ágúst. Hún umii mér mjög. Getið þér séð nokkra ástæðu fyrir því, að hún skuli ekki vera komin, aðra en þá að hún sé látin?“ Ég hefði getað tilnefnt aðra á- stæðu — ást. En það hefði orðið of reifarakennt. „Unnuð þér henni líka af ein- lægni?“ spurði ég hlutlaust. „Já og nei. Ást karlmanna er svo margvísleg. Mér þótti vænt um hana og hún var viðmótsgóð. Ég hlýt að viðurkenna, að ég á henni mikið að þakka. Það kann aldrei góðri lukku að stýra að vanmeta það, sem manni er gott gert, það Hefnir sín. En þakkarskuldin er líka oft gildra, sem konur kunna meistaralega að egna. Hvað um það, því er lokið...“ „Hefðuð þér kosið, að hún kæmi aftur?“ Hann starði á mig og lét mig bfða góða stund eftir svarinu. „Ég hefði viljað allt til þess gefa, að sjá hana aftur, heilbrigða og glaða,“ mselti hann. Ég finn enn sæluhrollinn, sem seitlaði um mig alla við þau orð hans. Þá tefldi ég enn djarfara. „Mund- uð þér þá hafa tekið hana að yður aftur, hvemig sem ásigkomulag hennar hefði verið? Hefðuð þér unn að henni enn sem fyrr, ef hún hefði verið sjúk... eða ljót?“ Svar hans kom eins og ísköld vatnsgusa yfir mig. „Því miöur hefur mér gefizt nóg tóm til aö hugleiða' það. Það er ekki eins einfalt og álíta mætti. Ég gæti auðveldlega svarað... mundi tilfinninganæm kona láta sér það nægja, að maður svalaði fýsn hennar nótt eftir nótt af skyldu- rækni eingöngu?“ Hann leiddi þreytulega hjá sér þetta fjarstæðukennda umræðuefni. „Víkjum aftur að aðalatriði máls- ins,“ sagði hann. „Hún er dáin, og hún dó vellrík. Á meðan við þekkt- umst, hafði hún einungis tekjur af sjúklingum sínum,. og enda þótt hún gengi ríkt eftir greiðslum, var hún harla sóunarsöm. En svo gerð- ust þeir atburðir, sem óþarft er að rifja upp; fjöldi ættingja hennar var annaðhvort tekinn af lífi, fyr- irfór sér eða lét lífið í fangelsum, og hún , er löglegur erfingi þeirra. Þama kemur þó langt, autt bil, því að síðustu áreiðanlegu, fréttimar um að hún væri á Iffi em frá því sumarið 1944. Eftir það verður alit óvissara, ekki nein ömgg sönnun fyrir því, að hún sé ekki látin. Samt hafa auðæfin safnazt aö henni stöðugt eftir það.“ Ég minntist þess, að einmitt á því tfmabili, hefði lítiH brauðmoli verið mér kærkomnari en gull og gersemar. „Það hefði að sjálfsögöu verið '=*BJJLA£E/EA/I RAUQARÁRSTte 31 SfMI 23022 æskilegt, að hún hefði gefið upp öndina í viðurvist lögfræðings, dag- inn áður en hún var leyst úr fanga- búðunum,“ varð mér að orði. Stan vísaði hinni illkvittnislegu fyndni á bug með virðuleik. „Það kemur að sjálfsögðu ekki mál við mig hve lengi hún hjarði. Ég er einungis að skýra yöur frá stað- reyndum, sem mér era kunnar .. Ég innti hann eftir upphæð erfða- skrárinnar, samkvæmt þeim stað- reyndum, sem fyrir lægju. — Stan hugsaði sig um stundarkom og svar aði svo með viðskiptahreim í rödd- inni:: „Þama eru bæði um aö ræða miklar fasteignir og háar peninga- upphæðir í ýmsum bönkum erlend- is, einkum þó í Sviss. Það hefur kostað mig mikla vinnu og erfiði að komast til botns í þvf, að svo miklu leyti sem það er unnt á þessu stigi málsins. Þetta em að minnsta kosti miíljónir franka, allt- af það. Ég þori ekki einu sinni að ne'fna hámarksupphæðina, hún er svo ótrúleg.. Mér hafði aldrei geíaö konrið til hugar að ég væri orðin svo rík. En ég gat ekki stillt mig um að halda glettmnm áfram: „Þaö má kaupa marga sportbila fyrir þaö fé,“ sagði1 éf: IIÖRDIJR eiAIARSSOjV HÍRAÐSDÓMStÖGMAÐUR Stari náði mjög glæsilegum ár- angri í blindskákkeppninni um kvöldið. Stórmeistarinn var í ess- inu sínu — vann tuttugu og sjö skákir, geröi tvö jafntefli og tap- aði aðeins einni. Mér varð að þeirri von minni, aö ég rakst þama ekki á neinn, sem borið gat kennsl á mig. Þegar keppninni var lokið, hafði ég illkvittnislega ánægju af því að láta Stan sýna mér mann- ganginn og útskýra fyrir mér leik- reglumar, hvað hann gerði af mik- illi nákvæmni og þolinmæði. Ég hélt til baka með næturlest- inni til Parísar. Verðandi samvinnu félagi minn fylgdi mér aö dymm svefnklefans — hinn fullkomni I séntilmaður. Klukkan er að verða fimm. Stan getur komið þá og þegar, og þá fæ ég forvitni minni svalað. Fjóröi kafli. 17. ágúst. Vfst fékk ég forvitni minni sval- að. Og það svo um munaði. Þvílík saga, guð minn góður. Þetta er eins og fjarstæöukenndasta lyga- saga frá upphafi til enda. VÍKINGUR, handknattleiksdeild. Æfingatafla fyrir veturinn 1967 -1968. Sunnudaga ld. 9,30 4. fl. karla - 10,20 - - — - 11,10 3. fl. karla - 13,00 M., 1. og 2. fl. karla - 13,50 ---------— Mánudaga kl. 19.00 4. fl. karla - 19.50 3. fl. karla - 20.40 M., 1. og 2. a kvenna - 21.30 - - - Þriðjudaga kl. 21.20 M., 1. og 2. fl. karia - 22.10 - - — Fimmtudaga kl. 19.50 M„ 1. og 2. fl. karla — 20.40 — - - Föstudaga kl. 19.50 3. fl. kvenna Laugardaga kl. 14.30 3. fl kvenna Æfingar fara fram i íþróttahúsi Réttarholtsskölans, nema þriöju- daga, en þá em þær f Iþrótta- höllinni f Laugardal. — Æfing- amar byrja þann 15. sept. Ný- ir félagar em velkoinnir. Mætið vel f rá byrjun Þjálfarar. T A R 1 A 1 »Hvað kom eiginlega yfir okkur?“ „Hvaö meinarðu, elskan ?“ Og samt hafði næstum því farið svo, að ég fengi ekki neitt að vita. Stan var hikandi, tortrygginn. Ég varð að beita ýtmstu lagni og þol- inmæði, áöur en ég fékk hann til aö ráða það við sig ... að minnast á eiginkonu sína. Og auk þess varð ég stöðugt að vera á verði gagn- vart sjálfri mér Eftir nokkrar hversdagslegar setn ingar, hik og óráðinn undirbúning tók hann allt í einu af skarið. Dró djúpt andann, eins og hann væri að steypa . sér út í hyldýpi, og mælti. „Ég hef þegar minnzt lauslega á það við yður, að ég hafi verið kvæntur. Vorið 1942 kvæntist ég konu nokkurri hér í París, Eliza- beth Woolf að nafni. Hún var lækn ir að atvinnu og... nokkrum ár- um eldri en ég“. „Kona af Gyðingaættum? Og þér kvæntust henni eftir að her- námið hófst?“ Framígrip mitt snart hann ó- notalega. „Rétt er það. Setjum sem svo að það hafi verið ungæðisskap ur, og látum það svo útrætt. Meg- ARE we TH6 SAME TWO PEOPLE WHO HAVE 8EEN AT EACH OTHER'S THROATS FOR THE LAST SEVERAL WEEKS TOM?/ „Erum við virldlega manneskjumar, sem hafa verið að gera út af við hvort annað, undanfamar vikur?“ — „Auðvitað“. WE WERE SD BttSY HIPING OUR WE CHDN'T REALIZE THERE'S A THIN LINE BETIA/EEN vLOVe ANP HATE/ „Við vorum svo önnum kafin við að feia tilfinningar okkar, að við gleymðum því, hvað skanunt er milli haturs og Atvinna óskast Stúlka óskar eftir atvinnu strax, t. d. við af- greiðslu- eða verksmiðjustörf. — Uppl. í síma 3 3191. Knútur Bruun hdl. Lögmannsskrifstofa Grettisgötu 8 II. h. Sími 24940. txB4 Eldhúsiö, sem allar húsmœöur drcymir um Hagkvœmni, stílfegurö og vöndua vinna á öllu Skipuleggjum og gerum yöur fast verötilbaö. LeitiÖ upplýsinga. □ia=n LAUSAVEOI 133 ■hrjtlTZOB FELAGSLIF

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.