Vísir - 03.11.1967, Blaðsíða 13

Vísir - 03.11.1967, Blaðsíða 13
VISI R. Föstudagur 3. nóvember 1967. 13 FösfydisisgreRn — Framhalú !t nti. 'y rýna í þá þjóðfélagslegu bylt- inuu, sem oröiö hefur í landinu. kúgunarþjöðfélag þaö sem áður ríkti í landinu var auðvitað orðið með öllu óviðunandi og því má segja, að kommúnist- amir hafi unnið nauðsynlegt verk að hreinsa það út. Það var sannarlega orðin söguleg nauð- syn að gera það og þetta ó- fremdarástand olli því i raun- inni, hve mikil spenna hafði myndazt í þjóðfélaginu og hvað bylting kommúnista varð blóöug. Þannig er það jafnvel vafasamt að saka sósíalismann um allt það blóðbað, sem varð undir ráðstjórn. Þaö stafaði miklu frekar, af þeirri pólitísku spennu, sem myndazt hafði í rússneska þjóðfélaginu. Það var megin baráttumál sósíalismans að koma á frelsi og jafnræði þegnanna. Þegar við spyrjum hverju sósíalism- anúm hafi orðið ágengt í Rúss- landi í þjóðfélagsmálum, hljót- um við að beina sjónum okkar að þessari hlið málsins. En sé það mælikvarðinn, þá verður því miður ekki séð, að sósíal- isminn sé enn neitt kominn nálægt markinu í Rússlandi. Tjað er staöreynd, sem varla veröur í móti mælt, að meira ójafnræði ríki enn meðal þegnanna í Rússlandi en í vest- rænum löndum. Þetta kemur strax í ljós í skólakerfi lands- ins. Eins og fyrr segir hefur sá árangur náðst, að allur þorri þjóðarinnar er orðinn læs og skrifandi. Þau lög eru og i gildi þar, að allir skuii hafa jafnan rétt og aöstöðu til náms og gildir þetta um lægri alþýðu menntun, en þegar komiö er upp í æöri skóla verður þar mjög vart stéttagreiningar. Börnum auðugra og áhrifamik- illa foreldra er sköpuð marg- háttuð sérstaða, þegar komið er upp í sérskólana, sem eru undirstaöa embætta og valda í þjóðfélaginu. í minningum sínum gefur Svetlana Stalin nokkra innsýn í þetta, þar sem nún lýsir lífi valdastéttarinnar og rekur til dæmis ýtarlega, hversu hömlu- lausu óhófslífi sonur Stalins gat lifað, meðan eymd og fá- tækt ríkti meðal alþýðunnar í landinu. I þessi tilhneiging til myndun- ar valdamikillar hástéttar virðist nú jafnvel fara vaxandi. Það er til dæmis staöreynd, að Iaun háskólakennara í Sovét- ríkjunum eru allt að 10 sinnum hærri en laun barnaskólakenn- ara. Og í landi ríkisrekstrar og ríkiseignar kemur þessi munur ekki aðeins fram í föstum laun- um, heldur í ívilnunum. Stjðm- endur verksmiðja og opinberra fyrirtækja hafa til afnota end- urgjaldslaust glæsiíbúðir, sum- arbústaði suður við Svartahaf og bifreiðir. Húsbúnaður þeirra og húshald er oft kostað af fyrirtækjunum. — Þannig er raunveruleg spilling útbreidd og viöurkennd um allt landið. Á dögum keisaranna voru við lýöi í Rússlandi átthaga- fjötrar, sem breyttu bænda- lýðnum í þrælalýö. Auðvitað voru slíkir kúgunarfjötrar af- numdir með sósíalistabylting- unni. En nú þö hálf öld sé liðin, þá má samt segja að slíkir átthagafjötrar séu enn viö lýði í reyndinni. Strangar reglur eru í gildi, sem banna fólki úr sveitinni að flytjast inn til borganna. Þetta er skýrt með því. að húsnæðisvandræðin séu svo mikil, að ekki megi auka aðstreymið, en þaö verkar með sama hætti og átthagafjötrarnir áður. Alveg eins eru í reyndinni hömlur á því, að fólk megi flytjast frá Síberíu til hins eiginlega gamla Rússlands og fleira í þessum stfl. Enn halda yfirvöldin áfram að hafa af- skipti af persónulegu lífi manna, mönnum er skipað nið- ur á starfsstaði, hvort sem þeir vilja eöa ekki vilja og allt að 40% þjóöarinnar er bundin átthagafjötrum viö samyrkju- búin, við hin ömurlegustu kjör, þar sem enga aðra atvinnu er hægt að finna fyrir þetta fólk. Margt fleira mætti benda á, svo sem ófrelsi skálda og lista- manna, takmarkanir á ferðum til annarra landa, vopnuð leit að flöttafólki í hverju einasta erlendu skipi, sem kemur til hafnar í Rússlandi. l?n fyrst og fremst þetta, — að líf alþýðunnar í Rúss- HBPPDBBIII SIBS Dregið á mánudag Opið tif kl. 22 í kvöld EHÐIIRnVJUn IVKUR R HHUECI DRnnnRDRGSl landi er enn í dag mjög þung- bært og miklu erfiðara en þekkist á Vesturlöndum. Grár hversdagsleikinn, fátækt, skort- ur á heimilistækjum, ónýtar og bilaðar vélar, íbúðarhús í niö- umíðslu, ánægjuleysi og ótií. Þetta eru allt einkenni hins sósíalíska þjóðfélags á hálfrar aldar afmælinu og bera þess vott, að tilraunin hafi því mið- ur mistekizt, hugsjónimar hrunið. Eða var þáð kannski aldrei neinn sósíalismi í Rúss- landi? Þorsteinn Thorarensen. VERKTAKAR - VINNUVÉLALE1GAf Loilpressur - Skurftgröíur j Kranar Tökum að okkur alls konar framkvœmdir bœði í tíma-og ókvœðfstflnnu Mikil reynsla í sprengingum ATVINNA HÚSASMIÐIR — ATHUGIÐ Ungur, reglusamur piltur óskar eftir að komast í húsa- smíðanám. Uppl. í síma 30113. STÚLKUR — AUKAVINNA Vantar nokkrar stúlkur til léttra og hreinlegra starfa ó- , ákveðinn tíma. Mega vinna á kvöldin og um helgar eftir ástæðum. Nafn, heimilisfang, aldur, sími og vinnustaður sendist Vísi fyrir föstudagskvöld, merkt: „Aukavinna — 500“. INNRÉTTINGAR Smíða fataskápa og eldhúsinnréttingar. Vinsaml. leitiö upplýsinga í síma 81777. HÚSAVIÐGERÐIR Getum bætt við okkur innan- og utanhússviðgerðum. Þéttum sprungur og setjum í gler, jámklæöum þök, ber- um vatnsþétt efni á gólf og svalir. Allt unnið af mönn- um með margra ára reynslu. Uppl. í símum 21262—20738. PÍPULAGNIR Nýlagnir, hitaskipting í gömlum húsum, breytingar. Við- gerðir, hitaveitutengingar. Sími 17041. AUKAVINNA Viljum ráða mann í aukavinnu. Vinnutími kl. 5—8 e. h. Einnig konu til aðstoðar á sama tíma. Bakarí H. Bridde, Háaleitisbraut 58—60. ÖNNUMST VIÐGERÐIR og sprautun á reiðhjólum, barnavögnum, hjálparmótor- hjólum og fleiru. Leiknir sf. Sími 35512. Utihurðir ,Gerum gamlar harðviðarhurðir sem nýjar. Athugið að láta skafa og bera á huröirnar fyrir veturinn. — Endur- nýjum allar viöarklæöningar, utan húss. Einnig í sumar- bústöðum. Sími 15200, eftir kl. 7 á kvöldin. ATVINNA Ungur, reglusamur maður óskar eftir að komast að sem bifreiöastjóri hjá traustu fyrirtæki. Uppl. í síma 52467 eftir kl. 7. NÝSMÍÐI Smlða eldhúsinnréttingar og svefnherbergisskápa, bæði í nýjar og gamlar íbúðir, hvort heldur er í tímavinnu eða verkið tekið fyrir ákveðið verð. Stuttur afgreiðslufrestur, góðir greiðsluskilmálar. Uppl. I símum 24613 og 38734. TRÉVERK — MÚRVERK — VIÐGERÐIR Getum bætt við okkur ýmsum verkum upp á veturinn. Útvegum allt efni sjálfir, ef með þarf. Tökum trygg skuldabréf að hálfu upp í kostnað og vinnu. Sími 40258. ATVINNA Ungur, reglusamur maður, með kunnáttu í bókfærslu, ensku og döiisku, óskar eftir vinnu. Gerið svo vel að hringja í síma 33942. BIFREIÐAVIÐGERÐIR BÍLARAFMAGN OG MÓTORSTILLINGAR '/iðgerðir, stillingar ný og fullkomin mælitæki Aherzia lögð á fljóta og góða pjónustu — Rafvélaverkstæði S Melsted, Síðumúla 19. slmi 82120. ÖKUMENN Gerum við allar tegundir bifreiöa, almennar viðgerðir, réttingar. Sérgrein hemlaviðgerðir. — Fagmenn I hverju starfi. — Hemlaviðgerðir hf., Súöarvo^i 14. Slmi 30135. Bifreiðaviðgerðir Ryðbæting, réttingai, nýsmíði sprautun, plastviðgerðb og aðrar smærri viðgerðir. — Jón J. Jakobsson, Gelgju- tanga. Simi 31040. k HVAÐ SEGIRÐU — MOSKVITCH? Já, auðvitað, hann fer allt, sé hann I fullkomnu lagí. — Komið þvl og látið mig annast viðgerðina. Uppl. í síma 52145. BODDÝVIÐGERÐIR — RÉTTINGAR Viö önnumst einnig allar aðrar stærri og smærri viögeröir. — Bifreiðaverkstæði Vagns Gunnarssonar, Síðumúla 13. Sími 37260. j BILAVIÐGERÐIR Geri við grindur I bílum. Vélsmiðja Siguröar V. Gunnars- sonar, Hrísateig 5. Sími 34816 (heima). HÚSNÆÐI HERBERGI — EINHLEYP Einhleyp stúlka óskar eftir herbergi meö snyrtingu, sem mest sér. Sími 42381 — 42381. 4 HERBERGJA ÍBÚÐ TIL LEIGU I tvíbýlishúsi við Álfheima I nokkra mánuði. Uppl. I slma 13525 eftir kl. 6. '

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.