Vísir - 09.12.1967, Blaðsíða 3
>
VíVf R. Laugafdagur 9. desember 1967.
JÓLAFUNDUR Húsmæðrafé-
lags Reykjavíkur hefur ver-
ið húsmæðrum mlkil upplyfting
í skammdeginu undanfarin ár,
enda hefur aðsóknin að fund-
unum jafnan verið mjög mikil
'og færri komizt en vildu.
S.l. miðvikudagskvöld var
jólafundurinn 1967 haldinn að
Hótel Sögu og var húsið þétt-
setið og vel það af húsmæðrum
yngri sem eidri, enda skemmti-
atriði mörg og góö, og smellti
Myndsjáin nokkrum myndum
af fundinum.
Þama var ýmislegt til fróð-
leiks fyrir húsmæður og er þar
fyrst aö geta hinna skreyttu og
hlöðnu matborða, en skreyting-
una annaðist Ragnar Michelsen
og matreiðsluna Sláturfélag
Suðurlands. Voru þama sýndar Hér em konumar að skoða matborðin og réttina, en Bragi Ingason matreiðslumaður svaraöi fyrirspumum og gaf upplýsingar um rétt-
og afhentar uppskriftir af ina og matreiðsiu þeirra.
Jólafundur húsmæðra að Hótel Sögu
ýmiss konar jólamat, sem valinn fundinum af mikllli reisn, las
er með hliðsión af kostnaöi og ljóö, og hinar þekktu söng-
einfaldleika i tilbúningl. Upp- konur Slgurvelg Hjaltested,
skriftimar vom númeraðar og Svala Nielsen og Margrét Egg-
giltu síöan sem happdrætti og ertsdóttir sungu nokkur jólalög
voru vinningamir veglegar og jólasálma við undirlelk
matarkörfur til jólanna frá Þorkels Sigurbjömssonar. Að
Sláturfélaginu. lokum var svo dregið i veglegu
happdrætti.
" Valdís Blöndal sýnir samkvæmiskjól frá kjólaverzluninni Elsu, og gengur á milli borðanna svo að
konumar geti virt kjólinn betur fyrir sér.
«
Ekki má gleyma tizkusýning-
unni, sem vakti mikla athygli.
Konumar sem sýndu fötin voru
á ölium aldri og flestar meölim-
ir Húsmæðrafélagsins og ekki
þjálfaðar sem sýningardömur.
Stóðu þær sig mjög vel og
fengum við ekki betur séö en
þær hefðu í fullu tré við út-
lærðar sýningardömur. Kjól-
amir voru frá Kjólaverziuninni
Elsu og gengu konurnar í kjól-
unum fram á milli borðanna
svo að alllr gætu skoðað kjól-
ana vel og vandlega. Skartgrip-
ir, hanzkar og veski voru frá
Hatta- og skermabúðinni.
Vmislegt fleira var til
skemmtunar á jólafundinum:
Sr. Jón Thorarensen flutti Jóla-
spjali, formaður Húsmæðrafé-
lagsins, frú Jónina Guömunds-
dóttir, sem annars stjómaöi
Hér sjáum við eitt af skreyttu borðunum. Skreytinguna annaðist Ragnar Michelsen, en maturinn er
frá Sláturfélagi Suðurlands.
Frú Emilfa Jónasdóttir var með-
al þelrra sem sýndu fatnaðinn
og vakti hún að sjálfsögðu mikla
kátínu gesta.
*