Vísir - 09.12.1967, Blaðsíða 15
V1V IR . Laugardagur 9. desember 1967.
15
BWW' • .waHSSSBSE'
TIL SOLU
Ódýrar vetrarkápur til sölu með
og án skinns. Sími 41103.
Úlpur, gallar, kjólar, vagnteppi,
vöggusett, poplín, flónel, hand-
klæði, nærföt og náttföt í úrvali.
Bleyjur. Sendum gegn póstkröfu.
Barnafataverzlunin Hverfisgötu
41. Sími 11322.
Strech-buxur. Til sölu 1 telpna
og dömustærðum, margir litir —
Einnig saumað eftir máli. Fram-
leiðsluverö. Sími 14616.
Trésmiðir. Trausari. Til sölu er
Whitehead trausari. Uppl. í síma
40255.
Ford pickup ’59 í góðu lagi til
sölu. Nánari upplýsingar hjá Bíla-
val, Laugavegi 90 — 92. Sími 18966.
Fíat Multibla árg. ’57, nýklædd-
á góöum dekkujm, 1 árs gamall
mótor, verð kr. 10 þús. til sýnis
og sölu á Bústaðavegi 95. Sími
10255.
Töskukjallarinn Laufásvegi 61
sími 18543, selur innkaupatöskur
íþróttatöskur og poka f þrem
stærðum og Barbískápa á 195 kr.
og jersey kjóla á böim og fullorðna
Töskukjallarinn Laufásvegi 61 sími
18543.
Til sölu Passap prjónavél. auto-
matic með kambi. Uppl. í síma
22108.
Sem nýr bamavagn og svefn-
bekkur til sölu. — Uppl. í síma
17039.
Til sölu vandaðir crimplín kjól-
ar nr. 26. Uppl. f síma 20527 kl 2—
6. Gerður Kristinsdóttir Mávahlíð
31 kjallara.
Ódýrar dömu og unglingaslár.
Simi 35167.
Takið ettir. Af sérstökum ástæð-
um er til sölu Ford ’55 ef samið er
strax. Uppl. í síma 60246 og 30872
Hafnfirðingar athugiö: Hef til
sölu telpukjóla stærðir 4, 6 og 8
mjög fallegir jólakjólar og hag-
stætt verð. Tek einnig að mér
kjólasaum. Uppl. í síma 52111 og
51453 að Álfaskeiði 95.
Góð jólagjöf er regnhlíf frá Hatta-
og skermabúðinni.
Kjólar Til sölu fallegir og ódýrir
kjólar, Dálbraut 1 1. hæð.
Til sölu nokkrir kjólar, dragt,
pallíettu blússa, gulllitaðir sam-
kvssmisskór of fl.. Einnig bama-
og burðartaska allt mjög ó-
dýrt. Uppl. í síma 38471,
Til sölu sem nýtt alfræöiorða-
safn „Encyclopædia Britanica" —
Tækifæriskaup. Uppl. í síma 17273.
Enskur brúðarkjóll með slóða
(nr. 16) til sölu. - Uppl. í síma
37403 eftir kl. 4.
Drengjareiðhjól nýtt til sölu. —
Verð kr. 2500, Sími 38434.
Til sölu góöur svefnsófi, snyrti
kommóða með 3 speglum. Einnig
ný kápa með skinni, meðalstærð.
Tækifærisverð. Sími 81049.
Notað sófasett með útskornum
örmum. Þarfnast yfirdekkingar á-
samt útskornum bókaskáp til sölu
Uppl. í sima 17497.
Karlmannaskíðaskór, skíðastafir
bakpoki og skautar til sölu. Uppl. í
síma 19393.
Kynditæki, ketill, brennari og
spíraldunkur til sölu ódýrt. Uppl. í
síma 32613.
OSKAST ÍKEYPT
Kolakyntur miðstöðvarketill ósk-
ast, 5—7 kúbikmetrar. Uppl. í síma
31224.
Vil kaupa notaða eldhúsinnrétt-
ingu Uppl. í sima 22600 til kl 18
og 99-3648 eftir kl 20.
ÓSKAST Á LEIGU
Iðnaðarhúsnæði óskast fyrir
Kreinlegan iðnað. Sími 32521.
Stúlka um tvítugt með, 10 mán-
aða bam óskar eftir lítilli fbúð eða
1. herb. með eldhúsaðgangi um
vist eða aðra húshjálp gæti einnig
verið að ræða. Sími 31123.
Mæðgin óska eftir lítilli íbúð. —
Vinna bæði úti. Uppl. í sfma 14719.
Óskum eftir að taka 2ja herb
íbúö á leigu. Erum tvö í heimili.
Simi 23844.
TIL LEIGU
Herbergi til leigu fullbúið hús-
gögnum. Uppl. f síma 34930 eftir
kl. 4 á daginn.
HREINGERNINGAR
Hreingerningar — Gluggaþvott-
ur. Fagmaður i hverju starfi Þórð
ur og G°ir, Simar 35797 — 51875
Vélhreingerningar. Sérstök vél-
hreingeming (með skolun) Einnig
handhreingerning. Kvöldvinna kem
ur eins til greina á sama gialdi
Erna og Þorsteinn. Simi 37536
Hreingemingar. Látið gera hreint
áöur en annatíminn byrjar. Vand-
virkir menn— engin óþrif. Sköff-
um plastábreiöur á teppi og hús-
gögn. Pantið tímanlega í símum
24642 og 82323.
Hreingemingar. Vélhreingem-
ingar, gólfteppahreinsun og gólf-
þvottur á stórum sölum, með vél-
um - Þrif. Símar 33049 og 82635
Haukur og Bjarni
Húsráðendur. Vél- og handhrein-
gerningar menn með margra ára
revnslu. Sími 20738. Hðröur
Lítið niðurgrafin kjallaraíbúð í
Kópavogi til leigu frá 15 þ.m.. —
Sér inngangur. Tilboð sendist aug-
lýsingadeild Vísis fyrir miðviku-
dagskvöld merkt „1313“-
Bflskúr óskast til leigu í 2 mán
Uppl. í sfma T6896. v
2 herb. til leigu í Kópavogi. Leig-
ist saman eða sitt i hvom lagi ein
hver eldhúsaðgangur gæti komiö til
greina. Uppl. að Álfhólsvegi 20 s
næstu kvöld.
Hreingemingar. Vönduð vinna.
Sími 22841. Magnús.
Vélahreingerning gðlfteppa- og
húsgagnahreinsun. Vanir og vand-
virkir menn, ódýr og ömgg þjón-
usta. Þvegillinn simi 42181.
Hreingemingar. Önnumst allar
hreingemingar, stigaganga. skrif-
stofur og ibúöir — Einnig glugga-
hreinsun. Vanir menn. fljót og góð
vinna. Sími 13549.
GÓLFT^EPPA-
HREINpN -
HOSGAGNA-
H R E I N S U N
Fljót og góð pjón-
usta Sími 40179
2 herb. til leigu í Hlégerði 29 Kóp.
Annað stórt hentugt fyrir 2 stúlkur
eða par hitt er lítið forstofuher-
bergi, til sýnis í dag og á morgun
til kl. 7 eh.
KENNSLA
Ökukennsla. Kenni á nýjan Volks
wagen 1500, tek fólk í æfingartíma.
Uppl. f sima 23579,
Til sölu vandaöir crimplin kjól-
ar nr. 26. Sími 20527 milli kl. 2 og 6
i dag.
Til sölu palisander sófaborð og
teak snyrtiborð selst ódýrt. Uppl. í
sfma 52435«
Teak hjónarúm til sölu. Verð kr.
7000. Uppl. í síma 81811.
l ,■ :—■ ■- ~ v.:1..—
Af sérstökum ástæðum eru til
sölu fáein stykki af telpukápum og
kjólum í settum fyrir 8—15 ára
Mjög hagstætt verð^Uppl. í síma
32803 kl. 4—7.
Björn O. Bjömsson veitjr tilsöp
í fslenzku, dönsku, ensku, reikr
ingi, eðlisfræði og efnafræði.
Ásvallagötu 23. Sími 19925,
i Ökukennsla. Lærið að aka bíl.
i þar sem bílaúrvalið er mest. Volks-
i ;agen eða Taunus. Þér getið valið.
' hvort þér viljið karl eða kven-öku
| kennara. Útvega öll gögn varðand;
j bílpróf. Geir Þormar ökukennari
j símar 19896, 21772 og 19015. Skila-
l boð um Gufunesradió sími 223?'
BARNAGÆZLA
;/ Leikheimilið Rogaiand. Gæzf
i 3 — 5 ára bama frá kl. 12.30 ti'
; l&.SO allá virka daga nema laugar
j dága Leikheimilið Rogaland, ÁII
| 'nólsvegi 18 A. Simi 41856.
Viljum gjama koma 9 mánaða
dreng í gæzlu fyrri hluta dags, sem
næst Landspítalanum. Uppl. i símr
21086. _
Tapazt hefur gullúr á móts við
Blómaskálann við Nýbýlaveg. Finn
andi vinsamlega hringi í síma
20576 efir kl. 5 á daginn.
ÞORSTEINN
JÓSEPSSON
HARMSÖUUROG
HETJU
DÁDIR
ÞORSTEINN JÓSEPSSON
EABHSÖGDH 0G
HETJU 1
DÁDIR
í stórhríBum
ó fjöllum
ÞJÓNUSTA
Fatabreytingar. Tökum að okkur
breytingar og viðgeröir á fötum
Hreiðar Jónsson. klæðskeri, Lauga-
vegi 10 Sími 16928 Geymið aug-
lýsinguna
Málun oy viðgerðir á gömlum
og nýjum húsgögnum ög einnig
húsamálun Uppl i síma 34125.
Setjum í einfalt og tvöfalt gler.
Límum saman. Simi 12158. Bjami.
Rafmagnsleikfangaviðgerðir öldu
götu 41. kjallara, götumegin.
ÍILKYNNING
Athugið: Skrifið mér ekki sendi-
I bréf, þau koma aidrei í mínar hend
; ur, eru hirt af annarri. Vinsamleg-
I ast, Elísabet Jónsdóttir, Skarphéð-
I insgötu 16.
Cortina de Luxe til sölu mjög
fallegur og góður bfll. Sími 41495.
Fallegur köttur, grábröndóttur
högni tapaðist frá Miðtúni '9 Finn
aiidi vinsamlega hringi í sfm-
15354. (Fundarlaun).
1 RAMM-
ÍSLMZKAR
HRAKMAGA-
SÖGUR MYAD-
SKREYTTAR
AFHREVG
JÓHAMESSIM
IISTMÁLARA
VERÐ KR. 398,-
bókaútgAfan
ÖRIV OG ÖRLT6UR
VONARSTRÆTI 12
’°JlLV0
SÍMI 18660
Laugomeshverfi
Laugarneshverfi
/ dag er opið
til kl. 6.00
Alla aðra daga til
kl. 10 oð kvöldi
Laugardaga til kl. 4
Kförbúð bumarness,
Dalbraut 3 . Símar 33722 og 35870
Skinntöskur
í feiknamiklu úrvali. Einnig skinnhanzkar,
fóðraðir og ófóðraðir. Ýmsar aðrar vörur til
jólagjafa í fjölbreyttu úrvali. — Allt á gamla
verðinu. — Kaupið þar sem úrvalið er mest.
4 TÖSKUBÚÐIN, Laugavegi 73
KAUP-SALA
G.S.-BUÐIN
Fáum daglega eitthvað nýtt. Ótrúlega lágt verð. Bamaföt
— herrajakkar — dömupeysur o.fl. G.S.-búðin Traðarkots
sundi 3 (á móti Þjóðleikhúsinu).
TILBUIN BÍLAÁKLÆÐI OG TEPPI
I flestar tegundir fólksbifreiða. Fljót afgreiðsla, hagstætt
verð. — ALTIKA-búðin, Hverfisgötu 64. Sími 22677.
ATVINNA
y
MOSAIK OG FLISALAGNIR
Múrari getur bætt við sig mosaik og iúsalögnum. Uppl. 1
síma 24954 og 20390.
Auglýsingar eru einifig ú bls. 13
I