Vísir - 09.12.1967, Blaðsíða 4

Vísir - 09.12.1967, Blaðsíða 4
Knútur Bruun hdl. Lögmannsskrifstofa Grettisgötu 8 II. Sími 24940. Kjör og vísindi. Rannsóknir eru framkvæmdir til aó drana fram ýmsar stað- reyndir varöandi ólíkiegustu hiuti. Þegar staöreyndir vísinda legra rannsókna eru lagðar á borð fyrir almenning, þá þykir mörgum oft sem niöurstööur séu furöulega umfangsmiklar og nákvæmar, þó oft sé langsótt til rannsókna. Má i þessu sam- bandi minna á ýmsar söguleg- ar rannsóknir, sem hafa í för meö sér niðurstöður um kjör fólks og lifnaðarhætti fyrir mörguré öldum. En þegar um er að ræöa nær tækari aðstæður, eins og t. d. lifnaðarhætti og kjör fólks i þjóöfélaginu í dag, þá eru menn aldeilis ekki á eitt sáttir. Hin- ir mætustu aðilar komast á mjög öndverðar skoöanir. svo aö miklu munar um niðurstöð- ur. Þetta hefur bezt komiö í ljós nú, þegar miklar umræöur hafa farlö fram um kaup og Herratizkan idag fyrir herra á öllum aldri, cr frá árinu 1890. Fallegt sniS, margar stærðir, munstur og lit- ir. Lágt verð. Einnig úrval af klassiskum herrafatnaði á hag- stæðu verði. Fatamiðstöðin er miðstöð herratízkunnar og lága verðs- ins. Fatamiðstöðin Bankastræti 9. Andrés Laugavegi 3. andi tilburðum Johnny Hollydaý eýkur enn v/ð vinsældi rsinar „San Francisco" heitir lag, sem mikið hefur verið raulað undan- farna daga í útvarpi, á skemmti stöðum og annafs staðar. Þeir úti í löndum kalla það líka s(n á milli „Blómasönginn‘‘ og hafa þá í huga um leið blómadelluna, sem á dögunum greip um sig meðal ungs fólks ýmissa stórþjóðanna. í Paris er þetta lag mikið raul að núna. síðan uppáhaldið þeirra Frakka, hann Johnny Hollyday, söng það fyrir 6500 áheyrendur um daginn. Eitt gagnrýnið stór- blað komst nú revndar þannig að orði um þann viðburð, að „hann hefði stunið og andvarpað sig í gegnum þessa heimsþekktu tóna“, en þeir tóku samt ekki margir í þann streng. Svona tónlistarviðburðir finna kannski ekki náð í allra augum. enda fara þeir þannig fram, eins og sjá má hér á meðfylgjandi mynd, að skoðanir hljóta að verða skiptar um þá. Áhorfendur virtust þó mjög gripnir af því, sem fram fór. Stunur andvörp og grátur heyrðust innan um öskur, vein og skræki, þegar eitt hvað dró niður i hljójnsveit og söngvara. Átrúnaðargoðið fetti sig og bretti á sviðinu, eða lagðist á sviðsgólfið, þegar söngurinn þurfti sérstakrar túlkunar við. Þetta var auðsjáanlega að skapi þeirra, sem heyrðu og sáu, og var það Iátið óspart í ljós. Að honum var beint 720 ljós- kösturum, svo hann var baðaður alla vega litaflóði Salurinn ang- aði af blómalykt, því margir voru þarna áhangendur blómadellunn- ar og sjálfur söngvarinn greip einhvern tíma upp rauða rós, sem fleygt hafði verið upp á sviðið, en um leið bar kona hans. Sylvie Vartan. sem stödd var úti í sal, rós með svinuðum lit að vörunum og ætlaöi söngvar- inn þá alveg af göflunum að ganga. Hann greip stóran blóma- vönd, reytti úr honum blómin og fleygði til áheyrenda, eða stráði kringum sig á sviðið. Þá keyrði um kverbak. Enginn tolldi í sæti sínu. Allir stóðu upp og stöppuðu, orguðu og allt komst á annan endann. Söngvarinn lagðist aftur niöur á kjör, og um hag og horfur. Það er talað um að nú syrti i álinn, og bví verði aö draga saman seglin í bili, en aðilum kemur ekki saman um lngu þeirra, sem hafa með vöru dreifingu að gera. Þeir virðast því vera aflögufærir að dómi þeirra, sem setja Iög á álögur. En kaupmenn mótmæla kröftug hlutlausa rannsókn á raunveru- legum kjörum fólks og lifnaðar háttum? Hverjir bera hinar raunverulegu byröar í dag? Hverjir eru bezt aflögufærir til Jtíktóft&iGoíti hvemig á að rifa seglin, því það telja sig ekki allir vera af- lögufæra tii að taka á sig fóm- ir, bvi þeir sömu telja sig þeg ar lifa við lágmarkskröfur til lífsgæða og þæginda, svo að lengra verði ekki gengið. Yfir- leitt er ekki hikað við að slá fram tölum til sönnunar um versnandi hag, en sjaldnast er ljóst við hvað er miðaö. Þessa dagana er einmitt mjög til umræðu að ganga á álagn- lega og telja á ráðizt, þar sem ekki sé af neinu að taka, og vitna í almenn greiðsluvand- ræði, sem stafi af of miklum kostnaði. Sama ástand ríkir varðandi ýmsar launastéttir og eru árs- laun jafnvel talin nokkru lægri en neyzlan almennt. Hvernig getur legið í þessu? Geta nú ekki hin rómuðu vísindi komiö til hjálpar og rannsakaö nær- tæka hluti, og látlð fara fram að taka á sig auknar byrðar? En þó við spyrjum, þá myndum við ekkl fá viðhlitandi svöt, því að þeir sem teldu sig umkomna að svara, myndu gefa okkur svo sundurleit svör, að cnginn vissi, hverju skyldi trúa. En óneitan lega hlytu slíkar neyziurann- sóknir og rekstrarrannsóknir að vera fróðlegar og myndu gefa þeim, sem ráða málum og veita eiga fjármagni í farvegi afvinnu lifsins, , vfsbendingar um hvar þarfir eru að hlaupa undir bagga, eða hvar má af taka, þegar í harðbakkann slær. Þetta hlýtur að vera raunveru- legra, en að gera sér far um að mætast bara á miðri leið til að fleyta áfram þangað til stopp- ar næst. Með sama stríðsástandi og stöðugu karpi um kaup og kjör og hlunnindl er stundum hljóta að vera byggð á öfugum forsend um vegna vanmats eða ókunn- ugleika þá minnir þjóðfélagið helzt á bilaðan bíl sem er drasl- að áfram með því að ýta upp brekkurnar, svo hann geti runn- ið undan hallanum, þegar svo vel býðst að hallar niður i móti. Þetta getur gengið, en er erfitt og tafsamt. Farsælla væri að gera við bílinn, svo að hægt væri áreynslulaust að láta bílinn ganga jafnara upp í móti sem undan brekkunni, sem sagt í meðlæti og mótlæti. Þrándur í Götu. sviðsgólfið og iðaði þar og engd- ist. Sviðið leit orðið út eins og jurtagarður. Þegar lagið var á enda gekk söngvarinn út af sviðinu og skildi æpandi lýðinn eftir inni. Kaldur og rólegur settist hann í Rolls-Roycinn sinn og 6k á brott með konu sinni, sem hafði komið sér út í tíma.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.