Vísir - 09.12.1967, Blaðsíða 11

Vísir - 09.12.1967, Blaðsíða 11
V1VIR. Laugardagur 9. desember 1967. n BORGIN | 4 BORGIN BORGIN & C&CICJ LÆKNAÞJÓNUSTA SLYS: Simi 21230 Slysavarðstofan ) Heilsuverndarstöðinni Opin all- an sólarhringinn. Aöeins móttaka slasaðra SJÚKRABIFREIÐ: Simi 11100 l Reykjavík. 1 Hafn- arfirði ' sima 51336. ME YÐ A RTILFELLl: Et ekki næst f heimilislækni er tekið á móti vitjanabeiðnum i sima 11510 á skrifstofutima. — Eftir kl. 5 sfðdegis f sfma 21230 i Revkíavik T Hafnarfirði sima 52270 hjá Sigurði Þorsteinssyni, Sléttahrauni 21, — laugardag til mánudagsmorguns. Kv OG HELGIDAGS- VARZLA LYFJABflÐ* Reykjavíkur Apótek og Vest- urbæjar Apótek. I Kópavogi Kópavogs Apótek. Opið virka daga kl 9—19 laug- ardaga kl. 9—14. helgidaga fel. 13-15 MÆTURVARZLA LYFJABtJÐA: Næturvarzla apótekanna t R- vfk. Kópavogi og Hafnarfirði er i Stórholti 1 Sfmi 23245 Keflavikur-apótek er opið virka daga kl 9—19. laugardaga kl. 9 — 14 helga daga kl 13—15. ÚTVARP Laugardagur 9. desember. 12.00 Hádegisútvarp. 13.00 Óskalög sjúklinga. Kristfn Sveinbjömsdóttir kynnir. 14.30 Á nótum æskunnar. Dóra Ingvadóttir og Pétur Steingrimsson kynna. 15.00 Fréttir. 15.10 Minnisstæður bókarkafli. Kristín Einarsdóttir les sjálfvalið efni. 16.00 Veöurfregnir. Tónlistarmaður velur sér hljómplötur. Einar Markússon píanóleikari. 17.00 Fréttir. Tómstundaþáttur bama og unglinga. Jón Pálsson flyt- ur þáttinn. 17.30 Úr myndabók náttúmnnar. Ingimar Óskarsson talar um leðurblökur. 17.50 Söngvar í léttum tón, 18.10 Tilkvnningar. 18.45 Veðurfregnir 19.00 Fréttir. 19.20 Tilkynningar. 19.30 Daglegt lif. . Ámi Gunnarsson frétta- maður sér um þáttinn. 20.00 Kórsöngur í útvarpssal: Stúdentakórinn syngur. Söngstjóri: Jón Þórarins- son. 20.25 Leikrit: „Myndir úr Fjall- kirkjunni" eftir Gunnar Gunnarsson, saman teknar af Bjama Benediktssyni og Lámsi Pálssyni. 21.45 Rússnesk skemmtitónlist. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.15 Danslög. 23.55 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. Sunnudagur 10 desember 1967. 8.30 Létt morgunlög. 8.55 Fréttir. 9.10 Veðurfregnir. 9.25 Bókaspjall 10.00 Morguntónleikar. 11.00 Messa í Neskirkju. Séra Jón Thorarensen messar. 12.15 Hádegisútvarp. 13.10 Menning og trúarlíf sam- tíðarinnar. Sr. Guömundur Sveinsson skólastjóri flytur 14.05 Miðdegistónleikar. 15.30 Á bókamarkaði. 17.00 Bamatími. 18.10 Stundarkom með Strav- insky 18.20 Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Fréttir. 19.20 Tilkynningar. 19.30 Þýdd ljóð. Andrés Bjöms- son les. 19.50 Tónleikarj 20.05 Hvar var Theodorichus 20.35 Tónleikar 20.45 Frá Breiðafjarðareyjum. um. 21.00 Utan sviðsljósanna. 21.40 Þýzk þjóðlög. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.15 Danslög. 23.25 Fréttir og dagskrárlok. SJÓNVARP Laugardagur 9. desember. 17.00 Enskukennsla sjónvarpsins. Walter and Connie. Leiðbeinandi: Heimir Ás- kelsson. 5. kennslustund endurtekin. 6. kennslustund frumflutt. 17.40 Endurtekið efni. „Enn birtist mér í draumi" Flutt verða lög eftir Sig- fús Halldórsson.. Áður sýnt 20. 11. 1967. 18.10 íþróttir. Efni m. a.: Fulham og Liverpool, Hlé. 20.30 Riddarinn af Rauðsölum. Franskur myndaflokkur. Sögusvið: París 1793. Bylt- ingin er í algleymingi. Höfuðborgin ber merki dapurlegra atburða, og hef- ur glatað sinni fyrri kæti og glaðværð. Á nætumar eru fáir á ferli, og loftið er lævi blandiö. 1. þáttur: Ókunna konan: Ung kona hraðar sér eftir götum Parisarborgar. Hún er stöðvuð af nokkrum her mönnum, en henni til hjálp ar kemur ungur lýðræðis- sinni, Mamice Lindel að nafni. Konan er hjálpinni fegin, en vill ekki segja nein deili á sér. 20.55 Á fsb.iamaveiðum. Myndin sýnir dýralff á norð urslóðum, jöklarannsóknir og aðrar rannsóknir norskra vísindamanna, svo og störf froskmanna. 21.20 Gervaise. Frönsk kvikmynd, gerð eft- - ir skáldsögu Emile Zola. Aðalhlutverk: Maria Schell og Francois Perier. 23.15 Dagskrárlok. Sunnudagur 10 desember 1967. 18.00 Helgistund. Séra Ingþór Indriðason, Ólafsfirði. 18.15 Stundin okkar. Umsjón: Hinrik Bjamason. Efni: 1. — Það getur ært ðstööugan að vera blaðamaður, þegar hita- veitan bregst og borgarbúar halda á sér hita með því að skammast 1 símann! , V — , Bamakór frá Kóreu syngur 2. Frænkumar koma i heim sókn. 3. Föndur — Gullveig Sæmundsdóttir 4, Teikni- sagan Valll vikingur, eftir Ragnar Lár HLÉ. Jane Hylton. — íslenzkur texti: Ingibjörg Jónsdóttir. 22.00 Krómatisk fantasía og fúga eftir Jóhann Sebastian Bach. Li Stadelmann leikur á cembalo. 22JJ5 Dagskrárlok. 20.00 Fréttir. 20.15 Myndsjá. Fjallað verður meðal annars um islenzkan heimilisiðnað og bökunar- keppni islenzkra húsmæðra Umsjón: Ásdis Hanuesdótt- ir. 20.40 Maverick 21.30 Fjárkúgun. (Nightmare on Instalments). — Kvikmynd gerð fyrir sjónvarp. Aðal- hlutverkin leika Ronald Fraser, Charles TingweU og MESSUR Frikirkjan. Bamasamkoma kl. 10.30. Guðni Gunnarsson. Messa kl. 2. Séra Þorsteinn Bjömsson. Ásprestakall. Bamasamkoma kl 11 í Laugarás bfói Messa kl. 5 f Laugames- kirkju. Séra Grfmur Grímsson. Grensðsprestakall. Barnasamkoma i Breiðagerðis- Stjörnuspá ★ * Spáin gidlir fyrir sunnudaginn 10. des. Hrúturinn, 21 marz - 20. apr. Annríki og umsvifum heldur á- fram, og litil hvíld þótt helgi sé. Aðkallandi vandamál, senni- lega fjárhagslegt, krefst úrlausn- ar, en reynist erfitt viðfangs eins og á stendur. Nautið, 21. apríl - 21 maí Einhver gerist til þess að veita þér hvimleiðan átroðning, en ann arlegar ástæður valda því, að þú getur ekki hrundið þeirra ásókn af höndum þér. Kvöldið getur orðið skemmtilegt. Tvíburamir, 22. mai-21. iúnl Dagurinn verður að mörgu levti góöur, þótt um litla hvíld kunni að vera að ræða, og einhverj ar áhyggjur sæki að., Reyndu að hafa sem nánast samstarf við fjölskyldu þína. Krabbinn, 22 júni - 23. júli Ef þú hefur gát á skapsmunum þínum getur þetta orðið þér og þínum skemmtilegur dagur Dragðu úr kröfum i bili til sam- komulags, þú færð meim fram- gengt þannig. Ljónið. 24 júli - 23 ágúst Þetta verður heldur litill hvild- ardagur, en góður dagur samt. Nauðsynlegt mun þér að hafa gát á peningamálunum, en sér í lagi þegar líður á daginn. — Hvíldu þig í kvöld. Meyian 24. ágúst • 23. sept Ónæðisamur dagur, en reyndu samt að fá þér til hvíldar stund og stund. Annars er hætt við að geðslagið verði þannig. að þér semji ekki sem bezt við fólk i kringum þig. Vogin, 24 sept • 23. okt Einhver, ef til viH þér nákom- inn, gerir þér erfitt fyrir eða veldur þér áhyggjum. Þú færð lítið tóm til hvíldar, en reyndu samt að verða þér úti um næði stund og stund. Drekinn, 24 okt. - 22. nóv Góður dagur en annrfki og erf- iði meö köflum, og máttu þá sjálfum þér um kenna að miklu leyti. Peningamálin verða ekki í því lagi, sem þú vildir og ör- læti þitt hins vegar um efni fram. Bogmaðurinn, 23 nóv • 21 des. Hvíldu þig sem bezt þú get ur fyrri hluta dagsins; það er hætt við því að þér gefist lítið tóm til þess, þegar Iiður að kvöldi 1 heild getur dagurinn orðið góður. Steingeitin 22. des 20 ian Það er ekki ólíklegt að þú stand ir á einhverjum vegamótum og sért í nokkrum vafa um hvora ieiðana velja skai. Þetta mun þó skýrast smám saman, e. t. v. fyrir kvöldið. Vatnsberinn, 21 jan.- • 19 febr. Þú átt von á góðum frétt um einhvem tíma dagsins. — Sennilega hefurðu f raörgu að snúast, og munu gestir eiga sinn þátt f þvi. Skemmtilegur dagur í heild, en kvöldið við- sjárvert. Fiskamir, 20 febr. • 20 marz Þú munt þurfa á nokkurri sjálfs afneitun að halda. og hafirðu hana verður þetta góður dagur. Peningamál koma eitthvað til greina í þessu sambandi, og verða torleyst. KALLI FRÆNDI skóla kl 10.30. Messa kl. 2. — Séra Felix Ólafsson. Bústaðaprestakall. Bamasamkor a í Réttarholtsskóla kl. 10.30. GuðsFjónusta kl. 2. — Séra Ólafur Skúlason. Neskirkja. Messa kl 11 Bamasamkoma fell- ur niður Séra Jón Thorarensen. Mýrarhúsaskóli. Bamasamkoma kl. 10. Séra Frank M. Halldórsson. Laugameskirkja. Messa kl. 2 e. h Barnaguðsþjón- usta kl 10 f h. — Séra Garðar Svavarsson. Dómkirkian. Messa kl 11 Séra .Tón Auðuns Messa kl. 5. Séra Óskar J. Þor- iáksson U"gt fóik aöstoðar. Háteigskirkja Bamasamknma kl 10.30 Séra Amgrimur Jónssnn Messa kl. 2. Séra Jón Þorvarðsson. Hallgrimskirkja. Bamasamkoma kl. 10. Systir Unnur Halldórsdóttir. Messa kl. 11. Dr Jakoh Jónsson. Ell’helmillð Grund. f:,,Kor,tanncta k' 7 e h á vegum Félags fyrrv sóknarnresta. Fyrrv. prófastur sr Jakob Einarsson messar Heimílisnrestur. Hafnarfjarðarkirkja. Bamaguðsbiónusta kl. 10.30. - Messa kl. 2. Séra Garðar Þor steinsson. Langholtsnrestakall. BamasamVnma W 10 30 Guðs- þjónusta kl. 2. Séra Árellus Níels son.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.