Vísir - 21.12.1967, Side 8

Vísir - 21.12.1967, Side 8
8 Galdrakarlinn í Oz sýndur aftur Milli jóla og nýárs hefjast aft- ur sýningar á barnaleikritinu Galdrakarlinum í Oz og verður fyrsta sýningin, að þessu sinni, föstudaginn 29. des. kl. 3. — Leikurinn var "sýndur 25 sinnum á s.l. leikári við mjög góða að- sókn og hrifningu hjá yngri kvn- slóðinni. Aðalhlutverkin eru leikin af Margréti Guðmundsdóttur. Bþssa Bjamasyni, Árna Tryggvasyni, Jóni Júlíussyni og Sverri Guð- mundssyni. Leikstjóri er Klemenz Jónsson. Carl Billich er þljóm- sveitarstjóri og Fay Werner, ballettmeistari, hefur asft og sam- ið dansana. Myndin er af Margréti Guö- mundsdóttur, Þóru Friðriksdóttur og fleirum í einii atriði leiksins. MvöruRiartiterki — Frh. at bls. 12: að reyna ágæti nokkurra að- vörunarmerkja, sem Ásbjörn átti í fórum sínum. — Voru þetta glithyrningar — þrí- hyrningar, sem endurvörpuðu frá sér ljósi — ætlaðir til þess að setja hjá kyrrstæðum bifreiðum á myrkum vegum. Meðan mælt var úr hvaða fjarlægg aðvörunarmerkin sæj- ust bezt, veittu lögreglumenn- imir umferðinni eftirtekt og komu auga á hvern vöruflutn- ingabílinn á eftir öðrum, sem ýmist var með . Ijósaútbúnaö í ólagi, éða þá 'svo óhreinan, að hann kom þeim að engu haldi. Flestir lofuðu að kippa þessu í lag. Nokkrir fóru út og þurrk- uðu af afturljósunum, en allir fengu að halda áfram. Víst reyndust glithyrningarnir vel. Þeir voru sýnilegir úr 400 metra fjarlægð baðaðir í háu Ijósunum, sáust vel í 295 metra fjarlægð og það hefði mátt vera blindur maður, sem ekki hefði séð þá í 180 metra fjarlægð meö háu Ijósin stillt á. Við lágu ljósin sást aövörun- armerkið mjög greinilega í 130 Móðir okkar, tengdamóðir og amma, SIGRÍÐUR OLGA KRISTJÁNSDÓTTIR andaðist 18. desember. Jarðarförin fer fram frá Fossvoeskirkju 22. desember kl. 13.30. Kristín Zoega , Þórdís Kalman Ragnhildur Ingibergsdóttir Helga Ingibergsdóttir Ásgeir Ingibergsson Gunnar Ingibergsson Barnabörn. Geir Agnar Zoega Björn Kalman Björn Gestsson Snorri G. Guðmundsson Janet Ingibergsson Eva Ingibergsson Innilegar þakkir færum við öllum þeim, sem sýndu okkur samúð og vinarhug við andlát og jarðarför son- ar okkar og bróður. — Sérstakar þakkir færum við öllum læknum og hjúkrunarliði. Bergur Ólafsson Svanhildur Sigurðardóttir og börn Innilegar þakkir færum við öllum þeim, sem sýndu okkur samúð og vinarhug, við andlát og jarðarför JÓNATANS CLAUSEN Guð blessi ykkur öll. Oddrún Sigurðardóttir Viihjálmur Magnússon og synir metra fjarlægg og trufluðu þó sterk vinnuljós frá Straumsvík í baksýn og ljósin frá bifreið- um, sem komu aö sunnan. Blikkljós var Ásbjörn með líka, sem áreiðanlega gætu kom- ið í góðar þarfir einnig. Hann taldi alveg nauðsynlegt fyrir hvem ökumann að hafa svona aðvörunarmerki í bíl sínum, ef menn þyrftu að stanza ein- hverra hlutr vegna á óupplýst- um vegum. Gætu þeir stillt merkjunum upp beggja megin við bíl sinn í t. d. 50 metra fjar- lægð til aðvörunar öðrum, sem kæmu akandi eftir veginum. hingað Bezta jéiaglöfsBi Framhald af bls. 1. r hefur ástandiö í atvinnumálum veriö mjög slæmt sem kunnugt er. Tunnuverksmiðjan er eina rikis fyrirtækið á Akureyri og þess vegna höfum við reynt að Iáta hana ganga, en skortur er á efni. I — Hvað er að frétta af dráttar- brautinni? — Þaö er verið að vinna að henni og má búast við að hún verði j tekin í notkun í vor. Slippstöðin mun sennilega taka hana á leigu og mun þaö skapa henni stórbætta aðstöðu til viðgerða og afköst Slippstöövarinnar stóraukast. Að lokum vildi ég geta þess aö fái Slippstööin þau verkefni sem von- ir standa til, er það bezta jólagjöfin sem Akureyri getur hlotið um þessi jól. Bílar — Frh. af bis. 12: við hjá Baldri Möller f dóms- málaráðunevtinu, en þaðan eru útgefin 'leyfi fyrir happdrætti í byrjun janúar n.k. er von á vel þekktum bandarískum jazz- leikara til Reykjavíkur, en sá er tenór-saxófónleikarinn CLIFF- ORD JORDAN. Ákveðið hefur verig aö Cliff- ord komi fram á jazztónleikum, sem listadeild menntaskólans í Reykjavík stendur fyrir fimmtu- dagskvöld 4. janúar. Einnig hef- ur verið ákveðið að gera þátt með honum á vegum íslenzka sjónvarpsins. I bígerð eru tónleikar með Clifford Jordan hjá einum af tónlistarskólum borgarinnar, en endanleg ákvörðun hefur ekki verið tekin ennþá. Þeir aðilar, skóiastofnanir eða aðrir, sem kynnu að hafa áhuga á að færa upp tónleika sem þessa er bent á að hafa samband hið fyrsta við formann Jazzklúbbs Reykja- víkur, Þráin Kristjánsson, í síma 16480. Ef nægileg þátttaka fæst, mun Jazzklúbbur Reykjavíkur efna til jazztónieika í tilefni heim- sóknar þessa ágæta tónlistar- manns miðvikudagskvöld 3. jan. í Tjamarbúð. Þátttaka tilkynnist í síma 16480 ekki síðar en föstu- daginn 29. desember n.k. Clifford Jordan er fæddur í Chicago 1931, byrjaði kornung- ur að læra á píanó, en sneri sér að tenor-sax 14 ára gamall. — Stundaði nám við DU SABLE HIGH SCHOOL í Chicago ásamt Johnny Griffin, John Gilmore, John Jenkins o. fl. þekktum tón- listarmönnum. Hefur leikig með Max Roach, Sonny Stitt, Hor- ace Siiver kvintettinum, J. J. Johnson, Paul Chambers o. fl. Uppáhalds-jazzleikarar Jordans eru: Young, Rollins, Coltrane, Byas og Hank Mobley. Bíll til sölu Opel Rekord ’60 til sölu, sérlega fallegur og góður, öll dekk ný. Mætti borgast með stuttu skuldabréfi. — Sími 16289. SAAB 1966-1967 óskast keyptur. Staðgreiðsla. - Uppl. í síma 17947. BPLLA Hvernig í ósköpunum eigum við að geta skoðað allt safnið þegar þú stendur bara og glápir. I/ edr/ð ■ dag Austan kaldi eða stinningskaldi, rigning eða þoku- súld. Hiti 4 — 6 stig. SÖFM Listasatn Einars Jónssonar ei opið á sunnudögum og miðviku- dögum frá k) 1.30 — 4 e.h Landsbókasafn Islands, Safna- húsinu við Hverfisgötú. Lestrar- salur er opinn alla virka daga kl 10-12 13—19 og 20-22. nema laugardaga kl. 10—12. — Útlánasalur er opinn kl. 13—15. nema laugardaga kl 10—12. Borgarbókasafn Reykjavíkur. Aðalsafn Þingholtsstræti 29A, sími 12308 Mánud — föstud. kl 9—12 og 13 — 22 Laugard. kl 9—12 og 13—19. Sunnud. kl 14 -19 CJtibúin Hólmgarði 34 og Hofs- vallagötu 16. Mánud — föstud kl 16—19. A mánud. er útlánsdeilo fyrir fullorðna t Hólmgarði 34 opin til kl 21 Otibú Laugamesskóla. Otlán fyrir börn Mánud.. miðvikud. föstud.: kl 13—16 Otibú Sólheimum 27, sími 36814 Mánud -föstud kl 14 — 21. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74, er opið sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga frá kl. 1.30 — 4 Tæknibókasafn IMSI Skipholti 37 Opið alla virka daga frá kl 13 — 19, nema laugardaga frá 13 — 15 (15 maí—1. okt. lokað á laug ardögum). 8ókasat’ <ópavogs Félags- neimilinu Sími 41577 Otlán 4 oriðiudögum miðvikudögum Úmmtudögum og föstudögum cvriT börn kl 4.30 — 6. fyrir fuli rðna ki 8.15—10 Bamadeild u Kársnesskóla og Digranes "'óla OtiánsTímar auglýstir bat Bókasafn Sálarrannsóknafélags Sýningarsalur Náttúrufræðt . stof .ai Islands Hverfisgötu 116, verður opinn frá 1. septem ber alla daga nema mánudaga og T'östndaga frá 1 30 til 4 V1SIR . Fimmtudagur 21, desember 1967. Happdrættin sem dregið verður í núna fyrir jólin eru: Happ- drætti Alþýðublaðsins, Happ- drætti Þjóðviljans, Sjálfsbjörg, Krabbameinsfélagið, Framsókn- arflokkurinn, Styrktarfélag van gafinna og símahappdrætti Styrktarfélags lamaðra og fatl- aðra, sem er meö nokkuð öðru sniði en hin happdrættin, þar sem númerin á miðunum eru þau símanúmer sem skráð eru. I langflestum þessara happ- drætta verður dregið á miö- nætti á Þorláksmessu, og svo verður vinningshöfum tilkynnt á aðfangadagsmorgun aö þeir hafi eignazt bfl í jólagjöf. Þekktur jassleikari væntanlegur

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.