Vísir - 27.12.1967, Side 12

Vísir - 27.12.1967, Side 12
Andrés Bjömsson Tveír sóttu um Glerhálka starf útvarpsstjóra Frestur til að sækja um em- bætti útvarpsstjóra rann út um jólin. Tveir sóttu um, Andrés ðjörnsson cand. mag., Iektor, sem áður gegndi starfi tíagskrár stjóra í mörg ár, og Rúrik Har- aldsson, leikari. í nótt Glerhálka myndaðist á götum Reykjavíkur og nágrennis upp úr miðnætti í nótt. Lögregian aðvar- aði ökumenn með tilkynningum í útvarpsdagskránni, en engu að síð- ur var kunnugt um tvö óhöpp af völdum hálkunnar x nótt. Á mótum Grensásvegar og Suð- urlandsbrautar valt bíll kl. 2.47 í nótt af völdum hálkunnar. Aðeins þrem mínútum síðar varð annað óhapp á mótum Bólstaðahlíðar og Lönguhlíðar, þegar bíll rann út af veginum i hálkunni. Engin slys urðu á mönnum, svo að kunnugt sé. Rúrik Haraldsson Handbolti í kvöld I kvöld heldur Handknadieiks- mót íslands í 1. deild áfram í Laug- ardalshöllinni. Þá leika Fram og Valur og KR—Víkingur. Fyrri leik- urlnn hefst kl. 20.15. >•■••••••••••••••••••••• • • : Hannyrða- j dagatal • • • Dagatal olíufélagsins Skelj-« ?ungs fyrir árið 1968 er komiðj Jút. Er þaö prýtt tólf litmyndum* • af íslenzkum hannyrðum, semj Jgeymdar eru á Þjóðminjasafn-J • inu. • • Sérhvert dagatal SkeljungsJ Jundanfarin ár hefur verið byggt* • á ákveöinni hugmynd. ÁriðJ J1959 var dagatalið um íslenzkaj •fugla, 1960 um þjóðlegar minj-. • ar, 1961 um þjóðlíf á íslandi, J J1962 um íslenzkan gróður, • • 1963 um skógrækt, 1964 umj Jíslenzka leiklist, 1965 um ís-» Jlenzkar þjóðsögur, 1966 um í-J • þróttir á íslandi og í ár voruj Jtólf Kjarvalsmyndir á dagatal-* • inu. * •Á> Gullfaxi kemst nú í flug- skýli í heimahöfn sinni Rétt fyrir jólin, eða nánar til tekið á Þorláksmessu, var hægt í fyrsta skipti að hýsa nýju þot- una, Gullfaxa, á Reykjavíkur- flugvelli, en þetta gerir mögu- legt að gera skoðanir á Gull- faxa í Reykjavík, þar sem Flug- félagið hefur aðsetur fyrir verk- stæði sín. Til að þetta yrði hægt, varð að gera miklar breytingar á flugskýli 5 á flugvellinum, eins og greint hefúr verið frá í fréttum hér I blaðinu og er þeim breytingum nú Sparifötum stolið meðan bílstjórinn skrapp í kaffi Ungur maður kom í gær- kvöldi, annan í jólum, utan af landi á bíl sfnum, lagði honum utan fyrir hús vinar síns við Grettisgötu og skrapp þar inn í kaffisopa. Þegar hann kom að bíl sínum aftur eftir svo sem klukkutíma dvöl í húsinu hafði rúða verið brotin og þannig kom izt inn í bílinn. Þjófar höfðu látið greipar sópa um eigur bílstjóra og allan farangur hans að heiman. Missti hann þar meö al annars spariföt með meiru og er tjónið talið margra þúsunda, því að hann hafði meðferðis ýmsa muni, sem hann var beð- inn fyrir í bæinn fyrir hina og aðra. lokið, en þær voru fólgnar í að hækka skýlið um miðjuna fremst, því stél vélarinnar er mjö.g hátt. Erlendis tiðkast það aö byggja svo kallaða Texas-tuma á flugskýli í þessu skyni, en veðurfars vegna þótti slíkt ekki hagkvæmt. Eyvind- ur Valdimarsson, verkfræðingur, sá um útreikninga og teikningar að breytingum, sem þóttu henta bet- ur, en Brandur Tómasson, yfirflug- virki F.f. stjórnaöi verkinu, sem unnið var af starfsmönnum F.í. Reisa þurfti nýjar uppistöður fyr ir rennibraut, sem hurðir er loka i miðskýlinu, og þar með hinni hækk j uðu byggingu, renna á. Nýjar hurð-! ir voru smíðaðar og vega hvor um sig tvær og hálfa lest. Þessar breyt- ingar á flugskýlinu, sem eru bæði I umfangsmiklar og vandasamar, hafa að allra dómi gengið mjög vel. Ljóstrað upp um mesta marihuana stnygl sögunnar Bandaríska tollþjónustan fann á Þorláksmessu um 900 kg af eiturlyfinu marihuana við landamæri Mexíkó og Kaliforniu þegar veriö var aö reyna að smygla því inn í Bandaríkin frá Mexíkó. Þetta er mesta magn af marihuana, sem nokkru sinni hefur fundizt í einu lagi og er lauslega metið á 100 millj. fsl. kr. Kemur Konstantín heim bráðlega? • Hirðmarskálkur Konstantíns til Grikklands á næstunni. j J konungs kom óvænt tll Aþenu í I gær var skýrt frá því, að • • gærkvöldi, en hann hefur verið Anna María drottning hafi nærri J J landflótta með konungi. Koma misst fóstur í gær, vegna þeirra • J marskálksins, Leonidpapagos, erfiðleika, sem hún hefur átt • • hefur valdið mönnum heilabrot- við að stríða síöan þau hjónin J J um og spurningar eru uppi um, urðu landflótta fyrir tæpum • • hvort Konstantín muni koma hálfum mánuði. • : • MMHllMIIHIVbMtfMMMMMMMMMMtietMO. ' ’*■-* * "* • * * « V * tt * 'V r > v v v » x x V > \ \ '< V V d»S«mbi>r VI S T R Miðvikudagur 27. des. 1967. Bjartsýni íbúa S-Vietnam er bezti vitnis- burður um árangur styrjaldarinnar' segir Westmoreland, sem spáir />ví að styrjöldin verði með liku sniði næsta ár £ Bardagar hófust af fullum krafti í Viet- nam í gær, eftir vopna- hléð, sem var gert um jólin. Stjómarher S-Viet nam felldi 145 manns úr her N-Vietnam í harð- asta bardaganum eftir^ að vopnahléð rann út.J" Bardaginn varð 680 km. norðaustur af Saigon. Vopnahléð var vel haldið af báðum aðilum og var ekki rof- ið nema í nokkrum tilvikum. Þá var skipzt á nokkrum skot- um, en aldrei kom til alvarlegra átaka. Grunur leikur á, að her- ir Norður-Víetnam hafi notað vopnahléð til birgðaflutninga suður á bóginn, en í gær urðu flugsveitir Bandaríkjahers var- ar við mikla birgðaflutningalest og tókst að eyðileggja um 100 bifreiðir. Westmoreland, yfirmaður her afla í S.-Víetnam, sagöi á blaða- mannafundi, sem haldinn var i nótt, að stjórn S.-Víetnam muni styrkja hersveitir sínar í S.- Víetnam. Hann spáöi því, að styrjöldin myndi veröa með líku sniði og á yfirstandandi ári. Óvinurinn muni halda áfram skæruhernaði og ógnaraðgerð- um gegn ibúum S.-Víetnam, en herir Bandaríkjanna og S.-Ví- etnam munu halda áfram að valda þeim eins miklu tjóni og kostur er á. Westmoreland hélt því fram á blaöamannafundinum, aö mik- ið hefði áunnizt á yfirstandandi ári. Öruggasta merkiö um þetta er sú bjartsýni, sem hvarvetna ríkir nú í S.-Víetnam, sagði hers höfðinginn. — Hvar, sem ég kem nú finn ég þetta, sagöi Westmoreland, og að þessu leyti er útlitið betra en fyrir ári.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.