Vísir - 06.01.1968, Blaðsíða 6

Vísir - 06.01.1968, Blaðsíða 6
V 1 S1R . Laugaraagur o. januai xírt>8 6 M NÝIA BBÓ Að krækja sér i milljón (How To Steal A Million) íslenzkir textar. Viöfræg og glæsileg garaan- mynd í litum og Panavision, gerð undir stjórn hins fræga leikstjóra William Wyler. Audrey Hepbum Peter O'TooIe. Sýnd kl. 5 og 9. LAUGARÁSBÍÓ Dulmálið GREGORY i SOPHIA PECK LOREN Amerísk stórmynd i litum og Cinemascope. íslenzkur texti. Bönnuð bömum innan 12 ára. Sýnd kl. 5 og 9. Miðasala frá kl. 4. SCÓPAVOGSBÍÓ Sím< 41989 (Pigen og Greven) Snilldar vel gerö og Dráð- skemmtileg, ný, dönsk gam- anmynd 1 litum. Þetta er ein af allra beztu myndum Dirch Passer. Dirch Passer. Karin Nellemose. Sýnd kl. 5, 7 og 9.' A uglýsið i Yísi I J=Z TÓNABÍÓ : V. jj k- \.<N. h • : nl V vJi ik II 1 VIVA MARIA Heimsfræg, snilldar vel gerð og leikin ný, frönsk stórmynd í litum og Panavision. Gerð af hinum heimsfræga leikstjóra Louis Malle. Þetta er frægasta kvikmynd er Frakkar hafa bú- ið til. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð bömum innan 12 áar STJÖRNUBIO Astin er i mörgum myndum (Love has many faces) íslenzkur texti. Spennandi ný amerísk litkvik mynd um ása og afbrýði. Lana Tumer Cliff Robertson. Hugh OBrian. Sýnd kl. 5 7 og 9. BÆJARBÍÓ Dýrlingurinn Æsispennandi njósnamynd 1 eölilegum litum Jean Marais sem Simon Templar í fullu fjöri. Sýnd kl. 7 og 9 Bönnuð bömum. Islenzkur texti. I I I I I I I I II III Ull.llll.il II III I'iliillill'lli ^2>allett LEIKFIMI JAZZ-BALLETT Frá DANSKIN Búningar Sokkabuxur Netbuxur Dansbelti •jc Margir litir ■jc Allar stærðir Frá GAMBA Æfingaskór Svartir, bleikir, hvitir Táskór Ballet-töskur *2H>alletttú(Jin iV E R 2 t U N I N SÍMI 1-30-76 liJ!!|li|n!j|ii|it|6M.! I I I I I I I I I I I I I I I I 11 11 I I ’IÁSKÓIABÍÓ Sim' 22140 Njósnarinn sem kom inn úr kuldanurn (The spy who came in from the cold) Reimsfræg stórmynd frá Para mount. gerð eftir samnefndri metsölubók eftir John le Carré Framleiðandi og leikstjóri Martin Ritt. Tónlist eftir Sol Kaplan. Aðalhlutverk: Richard Burton. Claire Bloom. islenzkur texti. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð innan 14 ára. Ath: Sagan Lefur komiö út í ís) þýðingu hjá Almenna bókafé laginu. CAMLA BÍO Bölvaður kötturinn (That Dam Cat) Ný gamanmynd I litum frá Walt Disney. fslenzkur texti. Aðalhlutverk leikur Hayley Mills. Sýnd kl. 5 og 9. ÞJÓÐLEIKHÚSID Sýning f kvöld kl. 20. Galdrakarlinn i Oz Sýning sunnudag kl .15 Jeppi á Fjalli Sýning sunnudag kl .20 Fáar sýningar eftir. LITLA SVIÐIÐ LINDARBÆ Billy lygar i Sýning sunnudag kl 20.30 Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 til 20. — Sími 1-1200. O D Sýning í dag kl. 16. Sýning sunnudag kl. 15. Indiásaleikur Sýning í kvöld kl. 20,30. Sýning sunnudag kl. 20.30 Aðgöngumiðasalan I Iðnó ei opin frá kl. 14. — Sími 13191. AUSTURBÆJARBÍÓ :"jr- 1 ! Lx- ♦rr-TÍ- bTM f.. ^*--•""***? .................... fThe Great Race) Heimsfræg og sprenghlægileg ný, amerísk gamanmynd 1 llt um og CinemaScope. íslenzkur texti. Jack Lemmon Tony Curtis. Natalie Woo Sýnd kl. 5 og 9. HAFNARBÍÓ Léttlyndir listamenn (Art of Love) Skemmtileg ný amerísk gam anmynd I litum með James Gamer og Dick Van Dyke Islenzkur texti. Sýnd kl. 5. 7 og 9. rs* «s. iiie^í! S lsTS. llj tv Vantar sendil strax. Vinnutími kl. 1—6. Afgreiðsla VÍSIS, Hverfisgötu 55. Sími 11660. Laus lögregluþjónsstaða Staða eins lögregluþjóns í Miðneshreppi er laus til umsóknar. Byrjunarlaun samkv. 13. launaflokki opin- berra starfsmanna, auk 33% álags á nætur- og helgidagavaktir. Umsóknir um starfið, sem ritaðar séu á þar til gerð eyðublöð, sem fást á lögreglustöðinni í Hafnarfirði, skulu sendar undirrituðum fyr- ir 18. jan. 1968. Sýslumaðurinn í Gullbringu- Kjósarsýslu, 3. jan. 1968. Einar Ingimundarson. og Laus staða Staða yfirmanns skýrsludeildar pósts og síma er laus til umsóknar. Viðskiptafræði- eða hagfræðipróf nauðsynlegt. Laun samkvæmt hinu almenna launakerfi starfsmanna ríkisins. Umsóknir berist póst- og símamálastjórninni fyrir 15. janúar nk. Póst- og símamálastjómin. Alls konar húsaviðgerðir, smíð um — múrum — málum — dúkleggjum — flísaleggjum — glesíSetningar. Upplýsingar í síma 21262

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.