Vísir - 06.01.1968, Blaðsíða 8
8
V1SIR. Laugardagur 6. janúar 1968
L
VtSIR
Útgefandi: Reykjaprent hf.
Framkvæmdastjðri: Dagur Jönasson
Ritstjóri: Jónas Kristjánsson
Aðstoöarritstjóri: Axel Thorsteinsson
Fréttastjóri: Jón Birgir Pétursson
Auglýsingastjóri: Bergþór Úlfarsson
Auglýsingar: Þingholtsstræti 1. Sfmar 15610 og 15099
Afgreiðsla: Hverfisgötu 55. Sími 11660
Ritstjóm: Laugavegi 178. Sfmi 11660 (5 línur)
Áskriftargjald kr. 115.00 á mánuöi innanlands
1 lausasölu kr. 7.00 eintakið
Prentsmiöja Vísis — Edda hf.
Loddaraleikur
Blöð stjómarandstöðunnar, einkum Tíminn þrástag- )
ast á því, að erfiðleikar okkar nú stafi ekki af slæmu )
árferði, heldur séu þeir ríkisstjóminni að kenna. Það \
er að dómi Eysteins Jónssonar og vikadrengja hans (
ekki umtalsvert þótt aflabrestur yrði á vetrarvertíð, j
stórkostlegt verðfall á íslenzkum útflutningsafurðum, )
skreiðarmarkaðurinn í Nígeríu lokaðist og afkoma \
síldarútvegsins stórversnaði, bæði sökum minni afla \
og aukins tilkostnaðar við að sækja síldina svo lang- (
an veg. /
Bæði Tíminn og Þjóðviljinn halda því blákalt fram, )
að af því að verðmæti útflutningsins hafi orðið meira )
árið 1967 en það var einhverntíma fyrir mörgum ár- \
um, ætti allt að vera í bezta lagi, ef vel hefði verið (
stjórnað. Tíminn sagði til dæmis í fyrradag, að út- (
flutningurinn sl. ár hefði verið 50—60% meiri að verð- l
mæti en 1958, sem stjórnarblöðin segðu að verið hefði )
mjög hagstætt ár ! )
Ritstjóra Tímans þykir ástæðulaust að gera nokk- \
urn samanburð á tilkostnaðinum árið 1967 og 1958. (
Það gegnir furðu, að menn, sem hafa það að atvinnu (
að skrifa um efnahagsmál, skuli gerast sekir um svona /
heimskulegar blekkingar. En virðing þeirra fyrir dóm- )
greind lesenda sinna er nú ekki meiri en þetta. En )
hvers er að vænta af minni spámönnunum þegar sjálf- \
ur formaður Framsóknarflokksins gengur fram fyrir (
skjöldu og lætur ekkert tækifæri ónotað til þess að (
boða þjóðinni þessa kenningu? )
Er hugsanlegt að nokkur sæmilega vitiborinn mað- \
ur trúi svona þvættingi? Varla, ef fólk gleypir ekki (
hugsunarlaust við því, sem það sér á prenti, en það /
gera vonandi fáir núorðið. Þetta ber vott um svo )/
dæmalausa málefnafátækt stjórnarandstæðinga, að •'
engu tali tekur. Þeir hafa fyrir löngu gersamlega gef- U
izt upp við að ræða landsmálin á rökrænan og skyn- \
samlegan hátt. Þeir hafa síðustu átta árin ekki getað (
hugsað um annað en hvernig þeir ættu að fella ríkis- (
stjórnina, en hún hefur hlotið traustsyfirlýsingu þjóð- \
arinnar í hverjum kosningum síðan. Þetta hefur haft (
þau áhrif, einkum á foringja Framsóknarflokksins, að (/
þeir eru orðnir gersamlega ráðvilltir og vita ekkert til )
hvaða ráða þeir eiga að grípa. Þeir sjá enn fram á )
langa eyðimerkurgöngu, sem hlýtur að hafa alvarleg- \
ar afleiðingar fyrir flokkinn, eins og þegar kom fram \
í síðustu alþingiskosningum. (
Vegna óviturlegrar og með eindæmum óábyrgrar /
stjórnarandstöðu hefur Framsóknarflofckurinn dæmt )
sig úr leik í íslenzkum stjómmálum, og með þessu )
áframhaldi hlýtur fylgi hans að þverra jafnt og þétt. \
Slíkur loddaraleikur hlýtur að verða öllum flokkum \
að falli.
Deilurnar í Tékkóslóvaklu
geta orðið örlagaríkar
í fréttum að undanfömu hefir
komið fram, að ágreiningur —
og hann alvarlegur — sé milli
leiðtoga í Tékköslóvakíu — og
kom iðulega fram, að styrinn
stæði um Novotny forseta
en raunar var við engar opin-
berar staðfestar fréttir að styðj-
ast. Fullyrða má þó, að funda
höld hafa verið tið í mlðstjöm
Kommúnistaflokksins og ekki
er það mlklum vafa undirorpið,
að sovét-lelðtogar hafa haft
fi.igur með f spiUnu. Fréttir f
gær hermdu, að enn væm
kommúnlstaleiðtogar Tékkósló-
vakfu komnir saman tU fundar,
og var búizt við aö haldinn yrði
miðstjómarfundur.
1 grein f Norðurlandablaöi er
um þessi mál fjallaö og er fyr-
irsögnin „Brezhnev reynir að
bjarga seinasta stalinistanum".
1 grein þessari er vikiö aö
hinum mörgu lausafregnum sem
birtar eru, og taliö er, að deilur
séu haröar og „loft allt lævi
blandið”. Og m. a. getur blaðiö
þess, að meðal annars hafi gos-
ið upp orðrómur um liðssafnað
og liðfutninga á mörgum stöðum
í landinu.
1 henni stendur og, að
„Tékkóslóvakía standi nú á
krossgötum" og umræður á
flokksfundum og f ríkisstjóm
muni hafa fjallað um breytta
stefnu, og að skipt yrði um menn
„á tindinum“, þ.e. að Novotny
Novotny.
forseti yrði látinn „róa“ og fleiri
Hann er kallaður „seinasti stal-
inistinn í Austur-Evrópu" og
muni verða að láta af annaö
hvort flokksfomstunni eða for-
setaembættinu, eða hvom
tveggja — eða verða valdalaus
forseti.
Hvemig sem nú horfir
horfði svo um tíma fyrir ára-
mótin, að Novotny myndi þrátt
fyrir allt takast að koma í veg
fyrir, að stjómmálaskúta hans
steytti á skeri.
Deilur þessar hafa staöiö all-
lengi og fundahöld voru tíð all-
an desembermánuð og hinn 8.
desember kom Brezhnev, sov-
ézki flokksleiðtoginn óvænt til
Prag. Hann var sagður hafa
farið þangaö vegna eindreginna
tilmæla Walters Ulbrichts, hins
austur-þýzka flokksleiðtoga,
sem mun hafa leitt athygli
sovétstjórarinnar að hverjar af
leiðingar það gæti haft í Aust-
ur-Þýzkalandi, ef flokksstjómin
f Tékkóslóvakíu yrði tjlneydd
að fara frá. Afleiöingamar gætu
oröið örlagaríkar fyrir Austur-
Þýzkaland.
Brezhnev tókst þegat í„fyrstu
lotu" að hindra fall Novotnys
og þar með „keðju-atburð í
Austur-Evrópu". Er í greininni
talið augljóst að eitthvað svipað
hafi verið og sé að gerast í
Tékkóslóvakiu og Póllandi fyrir
10 ámm.
Þá brá Nikita Krusév, þá-
verandi forsætisráðherra Sov-
étríkjanna við og kom sem for-
maður nefndar til þess að
kippa í taumana, en hann kom
of seint, atburðimir f Póllandi
höfðu þær afleiðingar, að bylt-
ingin var gerð f Ungverjalandi
1957, en slíkir atburðir og gerð-
ust í Póllandi og Ungverjalandi
hafa aldrei gerzt í Tékkósló-
vakíu. Og nú er spurt: Heldur
Novotny v lli? Og svar margra
er: Ef tii vill, en ekki lengi.
(Greinin sem hér er stuðzt við
var birt skömmu fyrir jól).
Það er margt, sem um er
deilt svo mjög, að hugimir em
í æsingu. Erfiðleikar hafa kom-
ið til greina vegna hinnar nýju
efnahag~stefnu, en tilgangurinn
með henni var að láta einstakl-
igsframtakið fá tækifæri til að
njóta sín dálítið betur, aukin
viðskipti við Vestur-Evrópu hafa
verið umdeild, en vestur-þýzk
viðskiptasendinefnd" var nýlega
í Prag. Erfiðleikamir em taldir
stafa af afstöðu gamalla flokks-
fulltrúa, sem „engu hafa
gleymt og ekkert lært“. Þá hafa
veriö deilur milli rithöfunda og
flQkksstjórnarinnar, en þar áttu
rithöfundamir við varamann
forsetans að eiga, Jiri Hendrych
Þessar deilur risu hæst í sumar,
en „nigar undiröldunnar eftir
storminn gætir enn“.
► Brezka stjómin ræðir nú á
fundum nær daglega áætlun um
sparnað á útgjöldum svo nemi
100 milljónum sterlingspunda á
næstu’ tveimur árum.
► Umferð hefur verið miklum
erfiðleikum bundin í Osló sein-
, -:7>r-:TyaB
Brezhnev.
Fyrir tveimur mánuðum kom
til sögunnar „stúdenta-uppreist"
— upprunalega sumpart vegna
lélegra náms- og aðbúnaðar-
skilyrða, og harðnaöi baráttan,
er lögreglan fór að koma fram
af miklum hranaskap við stúd-
entana. Þeir svömðu með kröf-
um um aukið málfrelsi. Þeir
settu stjóminni jafnvel úrslita-
kosti og að þeim stóðu 30.000
stúdentar sem nutu stuðnings
kennara sinna prófessora og
annarra kennara. Þeir kröfðust
þess m. a., að lögreglumenn
yrðu leiddir fyrir rétt.
Rfkisstjómin slakaði dálítið
til, en vafasamt hvort tilslak-
animar reynast nægjanlegar, og
ef stúdentar láta verða af hót-
unum sínum um „setuverkfall"
við styttu Jóhanns Húss í Prag
gæti dregið til stóralvarlegra
tíðinda.
ustu daga vegna fannfergis og
frosta.
► Sovétstjómin sendi Banda-
ríkjastjóm mótmælaorðsend-
ingu nýlega. Segir hún banda-
rískar flugvélar enn hafa gert
árás á sovézk skip í höfninni í
Hanoi. Eitt skip laskaðist tals-
vert, en um manntjón var ekki
getið í orðsendingunni. Sovét-
stjómin krafðist skaðabóta og
varaði við afleiðingum þess, ef
fleiri slíkar árásir yrðu gerðar
Flutningaskip það, sem laskað
ist heitir Perslavl-Saeliskij. Átta
sprengjur komu niður skamm*
frá skipinu. Horfur voru á að
skipið myndi sökkva. þar sam
dælur skipsins eyðilögðust 1 a-
rásinni. Skipið er 4000 lesta og
var með málmfarm.
Mi'nmvwgr^-revj- • auam